Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 38
46
spurningakeppni
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 3OV’
Stjómmálamaður
Rithöfundur
Persóna
Byggingar
Saga
Kvikmyndir
Spurt er um íslenskan stjórn-
málamann sem elnnlg var lög-
fræðingur. Hann var borgarstjóri
Reykjavíkur á árunum
1959-1960 með öðrum.
Spurt er um íslenskt Ijóðskáld
sem var eitt fremsta skáld ný-
rómantíkur í íslenskum bók-
menntum. Hann lifði á árunum
1887-1933.
Spurt er um þýskt tónskáld og
rithöfund, eitt helsta óperuskáld
sögunnar. Hann samdi sjálfur óp-
erutexta sína. Fyrstu óperur
hans voru framhald af róman-
tískum óperum C.M. Weber og
fleiri þýskra tónskálda, til dæm-
Is Hollendingurinn fljúgandi.
Spurt er um hús sem Jónas
Jónsson frá Hriflu og Guðrún
Stefánsdóttir bjuggu í. Húsið er
á Hávallagötu, númer 24. Hvað
er húsið kallað?
Spurt er um land sem var form-
lega friðlýst árið 1950 í ná-
grenni Reykjavíkur.
Spurt er um leikara sem byrjaði
feril sinn í sjónvarpsþáttunum
Staupasteini. Hann lék einnig í
kvikmyndinni Doc Hollywood en
sló ekki í gegn fyrr en í White
Men Can’t Jump.
Stjórnmálamaðurinn var einnlg
borgarstjóri 1960-1972. Hann
var alþingismaður Reykvíkinga
1970-1983 og sat á þingi fyrir
Sjálfstæðisflokkinn.
w
Kvæði hans eru Ijóðræn og flest
ort undir kliðmjúkum háttum
sem gefa kvæðum hans sér-
kennllega hrynjandi. Ástar- og
syndajátningar eru tíðar í fyrstu
kvæðabókum hans, Söngvum
förumannsins og Óði einyrkjans.
Tónskáldlð þróaði hugmynda-
fræði um heildarlistaverk þar
sem allar listgreinar rynnu sam-
an í órofa heild og þjónuðu at-
burðarásinni í verkinu. Hann
kallaði verk sin músíkdrama.
Húsið mlnnir á samnefnt býli
undir Eyjaflöllum í Rangárvalla-
sýslu. Samband íslenskra sam-
vinnufélaga reisti húsið sérstak-
lega handa Jónasi og Guðrúnu.
Sigurður Nordal prófessor átti
hugmyndina að nafninu. Sigurð-
ur Guðmundsson málari var með
hugmyndir um það að nauðsyn-
legt væri að gróðursetja tré í ná-
grenni Reykjavíkur. Svæðiö sem
friölandiö tekur til er nú 2.500
hektarar.
I kvikmyndinni Natural Bom Kill-
er lék hann flölmiðlasjúkan
flöldamorðingja og fer á kostum.
Faðir leikarans var moröingi og
Oliver Stone valdi hann í hlut-
verkiö í Natural Born Killer
vegna þess aö hann sagðist sjá
í honum ofbeldi.
Maöurinn var forsætisráðherra
1974-1978, utanríkisráðherra
1983-1986, formaður SJálf-
stæðisflokkslns 1973-1983 og
seölabankastjóri frá 1986.
LJóðskáldiö tók kaþólska trú
árlö 1923 og orti eftir það mlkið
af trúarljóðum, meöal annars
Hellaga kirkju og Anno Domini.
Hann sótti ýmsar leikrænar hug-
myndir til grískra harmleikja en
efnlvið í norrænar goðsögur. Til
slíkra verka teljast flórleikurinn
Nifiungahringurlnn, Rínargull og
Valkyrjurnar.
Eftir lát þeirra hjóna var stofnað
í húsinu félagsheimili samvinnu-
manna.
Svæðið er að stofnl til úr landi
Eiliðavatns en tekur einnig tll
svæðls úr landi Hólms og Vatns-
enda. Síðar var aukið viö hluta
úr landi Vífilsstaöa og afréttar-
landl Garðatorfu.
Leikarinn, sem um er spurt, leik-
ur aöalhlutverkið í kvikmyndinni
Kingpin. Þar leikur hann keilu-
spilara sem svindlar til þess að
halda sér á toppnum.
Hvaö er litúrgía?
Hvaö er jarðsil?
Hvað er skoffín?
Hvar er bærinn Thun?
Úlfur breytir hárum en ekki.
Lesendum DV gefst hér kostur á
að spreyta sig á spurningum úr
hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er
spurt um þrjár persónur - stjórn-
málamann, rithöfund og þriðja
þekkta einstaklinginn. Þá
er spurt um byggingu í
Reykjavík, sögu og kvik-
myndir. Loks eru þrjár
staðreyndaspurning-
ar. Svörin birtast
svo fyrir neðan
spurningarnar en
neðst á síðunni
getur fólk skráð stig sín
kjósi það að keppa sín á
milli.
-em
STIGA-
GJÖF
n
u □ □ r □ SAMT:
'uinu?q |>f>|d uo lunjeij J|
■jAejq jnfin '|u»ba npujeuutes bjj )umie>|s ‘ejev eue q|a ‘ss|as-qiw J Jœq je unqi 'nQæ|je))e>| 3o sjaj |uiæA>j|e InJiQoftj |j>fsue|sj j eude>jsefuX)i je ujjjo>is B||eq uepun e3e|Qjef ejsnei 2|s ejejjœq bqs Q|j>jsQjef js ijsQjer ‘IUJsjj^ j njsnuQftfsQnS ujjoj js ejgjnin ’uin js
)jnds uies uu|je>i|e|epuÁuj>f|A>| je uossisjjbh ApooM 'lQœAS bjsáiqijj qiq js >jjoiuq|oh :u|3u|Ujndsn3os 'JeQje3BJUieH J|l|oq u|3u|33Afl jeu3BM pJBqoia js ueuosjed e3œjj '|Bpe»jAH ?J* (uossQjn3|S) uqjsís Ja uu|jnpunjoqí|d 'uossuijj3||bh i|og jo uu|jnQeuje|eiuuJoUs
ATH. Allir sem greik áskriftargjöldin nú þegar með beingreiðsl-
um eða boðgreiðslum eru sjáífkrafa ipotti glæsilegra vinninga!
"w.