Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Side 35
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996
smáauglýsmgar - Sími 550 5000 Þverholti 11
43
Porsche 911, fjarst. bensínbíll. 486 66
MHz DX 2, 8 mb innra minni, 540 mb
hd, 14” SVGA-skj., 2x geisladr., 2 mb
GUS-hljóðkort, 1 mb skjákort, útvkort
og öll ný. forrit. S. 553 5353/845 0039.
Mesti Internethraðinn, kr. 12.900:
• U.S.A. amjet 33,600 BPS faxmódem
• Ókeypis 1 mán. á Intemetinu
• Ótrúlegt staðgrverð kr. 12.900.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Dúndurtölva. Power Mac 7500/100
MHz, 24 Mb, 1 Gb hd., 17” Apple skjár.
Stútfiill af alvöm forritum. Verð ca
260 þ, + 14,4 módem fylgir. S. 588 3141.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Ný Power Mac 5200 tölva til sölu, 8
Mb, Photoshop og mörg forrit. Verð
145 þúsund. Upplýsingarr í síma
588 2227 eða 897 7707,_______________
Power Mac til sölu, PowerComputing
Power 100, 32 Mb, CD-RÓM, tumvél,
L2 Cache. Verð 129.000. Upplýsingar
í síma 898 0411 eða 456 5211.________
Til sölu Macintosh Performa 475, 4 Mb
vinnsluminni, 250 Mb harður diskur,
14” htaskjár, 2 ára. Verð 60 þús.
Uppl. í síma 552 0488._______________
Hyundai 486 DX 2, SB 16, 4xCD, 8 Mb,
730 Mb diskur, 100 MHz, 15” skjár.
Uppl. í síma 4212918.________________
Macintosh LC 3, m/Scalot 2 bleksprautu-
prentara, til sölu. Upplýsingar í síma
587 2585.____________________________
Til sölu Daewoo Pentium 75 með 8 Mb
vinnsluminni, 15” skjá, geisladrifi og
hljóðkorti. Uppl. í síma 5613245.____
Vil kaupa nýlega Pentium P.S.
margmiðlunartölvu. Staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 557 6801._________
Óska eftir Macintosh-tölvu.
Upplýsingar í síma 553 7539.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Vélar - verkfærí
Járnsmíðavélar, biikksmíðavélar,
loftpressur. Iðnvélar hf.,
Hvaleyrarbraut 18, sími 565 5055.
Scheppach trésmiðavél til sölu ásamt
fylgihlutum. Uppl. í síma 481 2836,
481 2360 og vs. 852 0168 um helgar,
Til sölu rafsuöuvél, Esab Miggy 125,
1 fasa, lítið notuð. Upplýsingar í
síma 551 5653.
Ótrúlegt úrval. Ný sending af fataskáp-
uto, snyrtiborðum, stólum, skenkum,
borðstofuborðum og kommóðum.
Antikbúðin, Austurstr. 8, s. 5519188.
Bamagæsla
Barnapössun í vesturbæ. Vantar bam-
góða manneskju, 16-20 ára, til að
passa ársgamla stelpu, frá kl. 14—17, 3
daga i viku, Uppl, í síma 5611538.
Vantar barngóða og reyklausa
manneskju til að passa 7 mánaða
gamlan strák nokkra tíma seinni part
dags. Uppl. í síma 557 2427. Sibba.
Bamavömr
Ferðarúm, taustóll, burðarrúmsfesting-
ar, bamastóll á hjól, regnhlífarkerra,
magapoki, göngugrind, plast á kerru-
vagn, rúmteppi, teygjulak og innlegg
í rúm, allt í stxl, Brio kermpoki og
mikið af lítið notuðum bamafótum og
skóm. Uppl. í síma 555 0329._________
Áttu von á barni? Fræðslunámskeið.
Slökun, öndun, leikfimi, ungbama-
meðferð, ungbamanudd, sýnikennsla,
litskyggnur, kvikmyndir og allt sem
þarf. S. 5512136. Hulda Jensdóttir.
Allt fyrir mömmu og minnsta barniö.
Frá nærfatnaði til utigalla á ffábæm
verði úr ekta efnum. Fagmennska í
fyrirrúmi. Þumalína, s. 5512130._____
Emmaljunga tvfburakerruvagn til sölu,
með kermpokum, teppi, neti og plasti,
verð 35 þús., og fumeldhúsborð, verð
2 þús. Uppl. í síma 566 7689.________
Silver Cross vagn tíl sölu, dökkgrænn,
m/stálb., vel með farinn, Chicco ungb-
bllstóll f. 0-9 mán., með skyggni og
poka, Chicco ömmustóll. S. 487 5987.
Til sölu vel með fariö: Dökkblár Simo
kerruvagn, Prenatal bamamatarstóll,
K.L. bamabílstóll til 4 ára aldurs.
Uppl. í síma 567 2996 eða 554 4949.
Dökkgrænn Silver Cross barnavagn,
bátalag, til sölu, vel með farinn. Verð
33 þús. Uppl. í síma 5614725._______
Til sölu vel með farin Brio barnakerra
á 12 þúsund og hvítt bamarimlarúm
á 5 þúsund. Uppl. í síma 567 1923.
DýrahaU
Hundavinir - Breiðholti. Vill einhver
vera hjá ljúfum, einmana hundi öðm
hveiju? Um er að ræða einstaka eftir-
miðdaga eða kvöldstund þegar enginn
annar er heima. Agætt fyrir skólafólk
(góð aðstaða tíl að læra) eða þá sem
gaman hafa af gönguferðum. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tílvnr. 80400
eða í síma 897 9215.__________________
4 hvolpar, Simbi, Nala, Timon og
Pumba, fást gefins á gott heimili, 6
vikna, labrodor og íslensk/skosk
blandaðir. Uppl. í síma 566 7311._____
Hunda- og kattaeigendur. Eigum á
góðu verði útlitsgállaða harðfiskbita,
tilvahð til að verðlauna hunda og
kettí. Uppl. í síma 564 4039 frá kl. 8-19,
Hundaklippingar.
Tek að mér að snyrta enska springer-
spaniel. Uppl. í síma 587 7781. Asta.
Geymið auglýsinguna.__________________
Norsk skógarkattalæða, tæplega 5 mán.
gömul, án ættbókar, en með ættartölu,
til sölu. Ásett verð 12 þ. kr. Er mjög
falleg og gegnir nafhi. S. 567 2510.
Ertu maður eða mús?
Oska eftir mús eða músapari með eða
án búrs. Uppl. í síma 892 2074,_______
Fiskabúr, 100-300 lítra óskast, helst
með öllum fylgihlutum. Úpplýsingar í
síma 564 1106.________________________
Miög fallegur, hreinræktaður 8 vikna
íslenskur hvolpur til sölu.
Upplýsingar í síma 487 5148.__________
Islenskur hvolpur til sölu. Hefur hlotið
heiðursverðlaun ffá Hundaræktarfé-
lagi Islands. Uppl. í síma 451 2585.
Hanar.Fjórir hanar af íslenska stofh-
inum til sölu. Uppl. í síma 466 1521.
Kettlingur óskast á ástríkt, rólegt heim-
ili. Úppl. í síma 562 2821. __________
Peking-hvolpar tll sölu.
Uppl. í síma 897 2256.
Fatnaður
Erum að taka upp glæsil. samkvæmis-
fatnað fyrir vetunnn. Til sölu lítið
notaður samkvæmisfatnaður á hag-
stæðu verði. Fatal. Gbæ. s. 565 6680,
Glæsllegur samkvæmisfatnaöur, allar
stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt-
ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og laugard. 10-14. S. 565 6680.
Fatnaður og skór. Til sölu góður
fatnaður, mjög ódýr, einnig skór.
Uppl. í síma 554 6686.
Heimilistæki
AEG-frystikista.
Úl sölu 3 ára AEG-ffystíkista (ca 280
lítra) gegn 30.000 kr. stgr. (kostar ný
ca 45.000 kr.). S. 587 7214 eða 897 9091.
Electrolux, tvísklptur kællskápur til
sölu, með 3 Frezer ffystískúffiim, hæð
1,90 m. Verð 20 þúsund. Sími 5510118.
Til sölu Rainbow ryksuga með miklum
afslætti, nýleg, alíir fylgihlutír fylgja.
Uppl. í síma 567 3674,___________________
Eldavél óskast tll kaups, í góðu ásig-
komulagi. Uppl. í síma 476 1112._________
Til sölu lítið notuð AEG-eldavél.
Uppl. í síma 553 3361.
m
Húsgögn
Til sölu v/flutn.: Svört póleruð svefh-
herbhúsg. með viðarrönd, snyrtíb.
m/spegli og kommóðu, stór spegill yfir
höfðagafli. Eina sinnar teg. á landinu,
selst á hálfv. Stofuskápur (svartur)
m/hárri glerein., á hálfv. 10 lengjur
af ljósbr. velúrgardínum, fóðr. ásamt
kappa, selst mjög ódýrt, Nintendo
leikjat. m/8 leikjum, ódýr. S. 588 7909
milli kl. 13 og 19 lau. og 18 og 23 sun.
ítalskt borðstofuborð meö 10 stólum tíl
sölu og 2 borðstofuskápar. Allt úr
peruviði. Á sama stað eru ýmsir mun-
ir úr búslóð til sölu. Erum við á sunnu-
dag, kl, 13-16, í Úthlíð 3,1. hæð.
Falleg hlllusamstæöa með Ijósum, 30
Í., 4 leður- og krómstólar ffá Casa, 3
. stk., kringlótt borðstofuborð, 7 þ.,
símaborð 1 antikstfl, 5 þ. S. 554 3003.
Hjónarúm til sölu ásamt tveimur
náttþorðum úr lútaðri furu, stærð
180x200. Upplýsingar eftir kl. 21 í síma
554 5806.
Hjónarúm, 170x200 cm úr lútaðri furu
til sölu á 25 þúsund, einnig wc á 3
þúsund. Upplýsingar í síma 552 3845
eða símboði 842 0629. Ævar.__________
Ódýr notuð húsgögn.Höfum mikið úr-
val og einnig ný húsgögn, tökum í
umboðssölu. JSG, við hliðina á Bón-
usi, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090.___
Mayberry queen size hjónarúm,
Habitat, gegnheill kirsuberjaviður,
tvöfalt dýnukerfi ffá Bólstrun R.B.
Náttborð í stíl. Sem nýtt. S. 564 5054.
fallegt hjónarúm til sölu með
Mjog fallegt hjonarum til solu meo
náttborðum, dýnum og yfirdýnu,
breidd 150 cm. Verð 25 þús.
Uppl. í síma 483 4934 og 896 6834.
Svart borðstofusett til sölu, svartur
skápur m/glerburðum og ljósi, 3
kringlótt sófaborð m/glerplötum, ljós-
grátt sófasett 3+1+1. S. 553 6233.
Sófaborö m/glerplötu, lítill baðskápur
m/spegli, fururúm, 90 cm, græjuskáp-
ur, sjónvarp og vldeó til sölu.
Uppl. í síma 5511359.__________________
Ótrúlegt úrval. Ný sending af fataskáp-
um, snyrtiborðum, stólum, skeinkum,
borðstofiiborðum, og kommóðum.
Antíkbúðin, Austurstr. 8, s. 551 9188.
Gott, Ijóst hjónarúm m/gafli til sölu, 2
dýnur, önnur stíllanleg, náttborð
fylgja. Uppl. í síma 567 2081.
Hjónarúm, 180x200, með dýnum og
náttborðum, verð 20.000. Uppl. í síma
587 3528._________________________
Ikea-hjónarúm meö krómgöflum og
náttborðum tíl sölu, einnig ung-
bamavagga. Uppl. í síma 555 4121.
Sérsmiöaður rúmgafl + eitt náttborö
til sölu, 2ja ára gamalt. Upplýsingar
í síma 587 2615._______________________
Til sölu vel meö farið rúm
ffá Ragnari Bjömssyni, 120x200.
Verð 15.000. Úppl. í síma 555 3642.
Ljós-drapplitaö sófasett, 3+1+1, tíl
sölu, Uppl. í sín
í síma 562 1938.
Svefnsófi frá Ikea (Bollimora) til sölu,
verð kr, 15 þús. Uppl. i síma 554 5462.
Sófasett, 3+1+1, sófaborð og hom-
borð til sölu. Uppl. í síma 581 4743.
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviogerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.____________
Notuö sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Eiríksgötu 6.
AJ* jj |
ÞJÓNUSTA
Bólstmn
Aklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Dulspeki - heilun
Viltu fara til miðils, heilara, nuddara,
spákonu eða annars aðila sem vinnur
á jákvæðan hátt með manninn? Á
„Hvítu síðunum em uppl. og símanr.
hjá yfir 180 einstakl. og fynrt. víðs
vegar um landið. Pöntunars. 565 2309
milli kl. 9 og 12 alla v. d. eða miUi kl.
19 og 23 (takm. fjöldi). Skráning er
hafin á „Hvítu síðumar 1997-98 sem
koma út í júní ‘97. Austurvegur ehf.
Garðyrkja
Hellulagnir.
Tbk að mér að helluleggja.
Uppl. í síma 893 1940 eða 853 1940.
Túnþökur. Túnþökur ffá Snjallsteins-
höfða. Sími 587 0928 eða 487 5040.
Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun,
allar alm. hreingem., flutningsþrif,
veggja- og loftþrif, sorpgeymslu-
hreinsun og gluggaþv. Þjónusta fyrir
heimili, stigaganga og fyrirtæki. Odýr
og góð þjón. S, 553 7626 og 896 2383.
Alþrif, stigagangar og íbúðir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.
TjjH Húsaviðgerðir
jjónusta.
Set keðjulása og kíki á
forstofu- og útihurðir.
• Skiptí á skrám, sílindrum og lömum.
• Set stormjám og krækjur á glugga.
• Tek að mér viðhald og viðgerðir
á tréverki innanhúss.
• Veití ráðgjöf. Meistararéttíndi.
Uppl. í síma 553 8877. Geymið augl.
Tökum aö okkur allt sem vlðkemur vlð-
haldi hússins þíns, þakviðgerðir,
klæðningar og gluggaviðgerðir og alla
innivinnu. Bygginga- og verktakaf.
S.Þ., sími 892 9661 eða 845 9895.
£ Kennsla-námskeið
Áttu von á barnl? Fræðslunámskeið.
Slökun, öndun, leikfimi, ungbama-
meðferð, ungbamanudd, sýnikennsla,
litskyggnur, kvikmyndir og allt sem
þarf. S. 551 2136. Hulda Jensdóttir.
Aðstoð viö nám grunn-, ffamhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
21 árs kennaranemi tekur að sér aðstoð
við nám í flestum greinum.
Uppl. í síma 581 1447 (Eva).
Nudd
Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun
(grunnmeðferð)- svæðameðferð -
kinesiologi. Láttu líkamann lækna sig
sjálfan. Nuddstofa Rúnars,
Skúlagötu 26, s. 898 4377/483 1216.
Nuddarar ath.l Frábæra Amicu-olían,
5,7 1, kr. 3.200, hljóðbylgjugel, 5,7 1,
kr. 2.000, sótthreinsilögur, 5,7 1, kr.
1.900, o.m.fl. Pöntunarsími 567 3534.
Hawaískt Lomi - Lomi nudd og heilun
í Sjálfefli. Upplýsingar í síma 554 1107,
kl. 9-13, eða 564 1031._________________
Nudd og heilun/reiki.
Býð upp á slökunamudd og
heilun/reiki. Uppl. í síma 5517005.
/7
Ræstingar
Tek aö mér að þrífa stigaganga.
Vönduð vinna. Upplýsingar í síma
567 8872 e.kl. 18 næstu daga.
1
Spákonur
Er framtíðin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 568 4517.
Marktæk spá í spil og bolla.
Sími 567 3556.
Veisluþjónusta
Fyrirtækjum, starfsmannahópum og
felögum býðst að halda árshátíðina,
starfsmannafundinn og hvers konar
fagnað á Sveitasetrinu á Blönduósi.
Við bjóðum persónulega þjónustu á
notalegum bar og veitingasal ásamt
glæsilegum veitingum í mat og drykk.
Sveitasetrið Blönduósi, sími 452 4126.
Einkasamkvæmi, árshátíðir, fermingar,
jólahlaðborð o.fl. Allt til veisluhalda.
40-150 manna veislusalir. Veislurisið,
Hverfisgötu 105, s. 562 5270/896 2435.
Þjónusta
Flísalaqnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa.
Uppl. í síma 894 2054 á kvöldin.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
Tek að mér stór og smá verk, svo sem
viðgerðir, viðhald, sendiferðir o.fl.
Snöggur til. Smári Hólm, s. 893 1657
og 587 1544,____________________________
Pipulaqnir. Tek að mér nýlagnir og
allar almennar viðgerðir.
Símar 568 6874 og 896 0689. Kristinn.
Tveir samhentir húsasmiöir geta bætt
við sig verkefhum úti og inni. Uppl. í
síma 587 9039 eða 557 6701.__________
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, útí
og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Gerum
tilboð. Sími 896 0211,__________________
Múrarar geta bætt við sig verkefnum í
viðhaldsvinnu. Uppl. í síma 566 8538.
Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn a Nissan Primera,
í.samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku-
kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Visa/Euro.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Skemmtíleg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Euro/Visa. S. 568 1349 og 852 0366.
Kenni .á Toyota Celica turbo GT four
‘95. Ökukennsla, æfingat., ökuskóli
og öll prófgögn. Euro/Visa. Davíð S.
Olafsson, s. 893 7181 - 562 6264._____
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga. Aðstoða við endumýjun öku-
réttinda. Engin bið. Stgrafsláttur.___
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
ÖLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Skarphéðins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám. Símar 554 0594,853 2060.
Ökukennsla Ævars Fríörikssonar. ^
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökuskóli Halldórs. Kennslutifhögun
sem býður upp á ódýrara nám. Útvega
námsefni. Áðstoða við endumýjun
ökuréttínda. S. 557 7160,852 1980.
H
y
\/'
' /
TÓMSTUNDIR
og únvisr
Byssur
“HULL” haglaskot á rjúpuna.
36 g. Haglastærð 4,5,6...25 stk. á 650 kr.
34 g. Haglastærð 4,6..25 stk. á 600 kr.
32 g. Haglastærð 4,6 25 stk. á 580 kr.
42 g. Haglastærð 4....25 stk. á 750 kr.
Skotbelti f. 50 skot á aðeins 4.800 kr.
Verð miðast v/lágm. 250 skota kaup.
Sportbúð V&Þ, Héðinsh., s. 551 6080.
Skot, byssur, búnaður.
Allar skotveiðivörur á góðu verði í
nýrri verslun, Hlað, að Bíldshöfða 12,
sími 567 5333. Opið 12-19 virka daga
og 12-16 á laugardögum.______________
Óska eftir 22 cal. riffli, Bmo eða
sambærilegum. Uppí. í síma 478 1951.
Fyrir veiðimenn
Stangaveiðimenn.
Mumð flugukastskennsluna í Laugar-
dalshöllinni á sunnudaginn, kl. 10.20
árdegis. KKR og kastnefndimar.
1*1
Gisting
Tvær nætur á veröi einnar! Njótíð
sérkjara á Sveitasetrinu í gistingu og
greiðið eingöngu fyrri nóttína og við
bjóðum þér næstu nótt fría ásamt
morgunverði. Bjóðið elskunni róm-
antíska helgi og njótið glæsilegra
veitínga í mat og drykk. Sveitasetrið
Blönduósi, sími 452 4126._____________
Glaöheimar á Blönduósi bjóða gistíngu
í glæsilegum orlofshúsum með heitum
pottum og sána. Frábært tilboðsverð
á helgar- og vikuleigu til áramóta.
Sími 452 4403 og 452 4449.
lerísku Serta dýnurnar eru mesti lúxus
sem hægt er að láta eftir sér !
Komdu og prófaðu amerísku Serta dýnurnar en þær
fást aðeins í Húsgagnahöllinni ! Margar dýnugerðir
og stærðir. Verðið er hagstætt og alíir geta fundið
__ dýnu við sitt hæfi.
Serta -14 daga skiptiréttur
og allt að 20 ára ábyrgð.
Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur
vel á móti þér og leiðbeinir um
val á réttu dýnunni.
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bildshötði 20-112 Rvik - S:587 1199