Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Qupperneq 39
47 ' JjV LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Óska eftir 2 herb. íbúö frá 1. nóv. á svæöi 101, 104, 105 eða 108. Oruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 5519709. - Óska effir 3 herb. íbúö, helst í vestur- bænum. Greiðslugeta 40 þús. á mán- uði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 557 2551._______________ Óskum eftir 3 herb. (búö senj næst Fósturskólanum og KHI. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 588 2318, Gréta.______________ Óskum eftir 3-5 herb. íbúö til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi heit- ið. Leigutími frá janúar. Upplýsingar í síma 568 2724. 2ja herbergja ibúö óskast til leigu sem fyrst, helst miðsvæðis. Upplýsmgar í síma 566 8799 eða 896 6191.__________ 2ia herbergja fbúö óskast til leigu strax! Greiðslugeta 25-35 þúsund á mánuði. Uppl. i síma 896 9750._______________ Óska eftir 4 herb. (búö strax í Reykja- vík. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 557 7964, 41 árs reglumann vantar 2ja—3ja herb. íbúð í Breiðholti sem fyrst. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 587 2585.__ 5 manna fjölskyldu vantar (búö í Hafn- arfirði strax. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 565 5165._____________________ Par sem á vop. á barni vantar 2-3 her- bergja íbúð. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 557 6233._____________________ Systkini frá Svfþjóö óska eftir 2-3 her- bergja íbúð miosvæðis í Reylgavík, í 6 mánuði. Uppl. í síma 5812308._____ Óska eftir einstaklings- eöa 2 herb. fbúö á Reykjavíkursvæðmu. Uppl. í síma 562 1938 eða vinnusíma 567 3378. Stórt einbýlishús óskast til leigu strax. Upplýsingar í síma 564 4343._________ Óska eftir 2-3 herb. (búö í Kópavogi strax. Uppl. í síma 554 5209, Inga. Óska eftir ódýrum bflskúr til leigu, þarf að rúma 2 bfla. Uppl. í síma 588 1474. Qp Sumarbústaðir Tilsniöiö efni í sumarhús o.fl. Efhi í 50 frn sumarhús m/svefhlofti til sölu á aðeins kr. 700 þús., má skiptast í 3 greiðslur. Efni og vinna er eins og hér segir: Tteikning, dregarar, 2x8, gólfbitar, 2x6, teknir að lengd, grind, 45x120, söguð að lengd og samannegld m/9 mm krossviði, gluggar og hurðir, kúpt klæðning, þakkl. 1x6, sperrur, 2x6, teknar að lengd. Afh. í vetur eftir samkomul. Hægt er að smíða hús eftir sérteikningum. Smíðum bamaleik- hús. Smiðsbúð, Garðabæ, s. 565 6300. Ath. Til sölu 1/2 eða 1 ha. eignarland undir sumarb. í Grímsnesi, fnðsæll staður, með útsýni. Heitt og kalt vatn fylgir. S. 896 5495, Bragi, eða 892 2100 og á kvöldin í s. 557 7724, Páll. Heilsárssumarhús, 40-50 fin, m. svefii- lofti. Besta verðið, frá kr. 1.788.600. Sýningarhús á staðmnn. Sumarhús, Borgartúni, s. 5510850 eða 892 7858. Vegna flutnings er til sölu leiguréttur á sumarbústaðarlandi í Eyrarskógi, Hvalfjarðarströnd. Gott verð ef samið er strax, Uppl, í síma 567 8118 e.kl. 13. Óska eftir 1/2-11/2 ha. af góöu eignarlandi á hagstæðu verði, ekki lengra en 100 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 565 8078. Sumarhús til flutnings óskast, nýtt eða gott notað. Greiðsla er bfll og pening- ar. Upplýsingar í síma 553 9637. Snyrtivörur. Óskum eftir sölmnanni til sölu- og kynningarstarfa. Umsækj- andi verður að vera snyrtilegur, já- kvæður, lifsglaður, eiga auðvelt með að umgangast annað fólk og hafa bif- reið til umráða og geta hafið störf sem fyrst. Starfið er mjög krefjandi og sfundvísi því mjög mikflvæg. Ef þú ert á aldrinum 25-35 ára og uppfyÚir of- angreind skilyrði þá vinsamlegast hafðu samband við svarþjónustu DV, s. 903 5670, tilvnr. 80352.______________ Aukavinna. Vana sölumanneskju vantar í heimakynningu á nýrri ser- vöru. Gæti þróast í aðalstarf. Há sölu- laun og stuðningur fyrirtækisins. Þarf að hafa bfl og síma. Upplýsingar í síma 553 0502 eða 587 1471.______________ Listföröunarfræöingur óskast við Förð- unarskóla Línu Rutar. Viðkoniandi verður að vera áhugasamur, sjálf- stæður og hafa að baki lágmark 2-3 ára starfsreynslu. Svör sendist DV, ásamt mynd, merkt „Lína Rut 6476. Sölumenn óskast hjá íþróttafélagi heymarlausra. Góð sölulaun í boði. Eftirfarandi svæði eru: Akranes, Mos- fellsbær, Reykjavíkursvæðið, Garða- bær, Kópavogur, Breiðholt, Grafar- vogur, Sandgerði. S. 5511590/551 0558. Lottó-sölutum í miöborginni óskar eftir að ráða reyklausan starfskraft. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Hent- ugt fyrir skólafólk. Svör send. DV, merkt „Sölutum 6478, fyrir 10. nóv. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í söluskála. Vaktavinna frá kl. 8-16 og 16-23.30 til skiptis daglega, 2 frí- dagar í viku. Uppl. í síma 567 6969 milli kl. 12 og 15 í aag. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Hárgreiöslustofan Salon Paris óskar eftir að ráða svein eða meistara. Uppl. í sfma 852 8962 til kl. 17 eða 424 6596 á kvöldin. Norsk fjölskylda, rétt viö Ósló, óskar eftir au pair til að gæta tveggja bama. Upplýsingar í síma 0047 6679 1901 eða 0047 2273 1240. Skemmtistaöur f miöborginni óskar eft- ir að ráða duglegan starfskraft til að halda staðnum hreinum og til snún- inga. Upplýsingar í síma 552 1255. Starfsmenn óskast á hjólbarðaverk- stæði, helst vanir. Uppl. á staðnum, ekki í sfma. Kaldasel ehf., Skipholti 11-13 (Brautarholtsmegin). Sölustarf. Ritföng til verslana og fyrirtækja. Framtíðarstarf fyrir röskan snilling. Svör sendist DV, merkt „BIC-6475. Vant starfsfólk óskast ( sal. Þarf að geta byijað strax. Uppl. á staðnum á morgun, sun., milh kl. 17 og 19, ekki í síma. Veitingah. Asía, Laugav. 10. Veitingastaöur í Kringlunni óskar eftir hressum og skemmtilegum starfs- krafti. Verður að geta hafið störf strax. Svör sendist DV, m. „JR-6474. Starfskraftur óskast í matvælaiðnað, vinnutími ca 7.30-12. Meðmæh ósk- ast. Svör sendist DV, merkt „6453. Starfskraftur óskast í söluturn f 50% starf á daginn. Upplýsingar í síma 568 7518 á sunnudag frá kl. 13-16. n Atvinna óskast Ágæti vinnuveitandi. Ég er 27 ára, reglusöm, samvjskusöm og með góða þjónustulund. Oska eftir starfi fyrir hádegi. Allt kemur til greina. Góð meðmæli. Sími 565 1449. HaUdóra. Ég er 23 ára gömul og óska eftir hálfs- dagsvinnu. Margt kemur til greina. Er útskrifuð úr erlendum ferðamála- skóla. Tungumálakunnátta. Uppl. í síma 587 2615. Ásta. Dugleg 27 ára stúlka óskar eftir fram- tíðarvmnu. Heiðarleg og stundvís, góð meðmæh. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 5811303. Sölumaöur. Er 27 ára reglusamur fjölskyldumaður og óska eftir sölu- starfi eða útkeyslu. Hef mikla reynslu og bfl til umráða. S. 587 3983. Þaulvanur byggingameistari með rútu- og meiraprof óskar e. framtíðarstarfi eða verkefnum. Góð meðmæli, m.a. við húsvörslu. S. 554 4356 eða 567 2710. Óska eftir vinnu. 23 ára maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Góð ensku og dönsk- ukunnátta. Uppl. í síma 5513964. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 17, helst við ræstingar. Upplýsingar í síma 552 3795 e.kl. 17. Tek aö mér aö koma í hús og passa böm og vera hjá fúllorðnu fólki. Sími 552 1948. Tek aö mér aö þrífa stigaganga. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 567 8872 e.kl. 18 næstu daga. Amerískur blaöamaöur, 34 ára, ljóshærður, einhleypur, ,óskar eftir að kynnast hressu fólki frá Islandi. Jack Carter, 12121 Wilshire Blvd. #925, Los Angeles, Ca 90025, USA. Ýmislegt Smáauglýsinqadeild DV er opin: virka daga ki 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Hundavinir - Breiöholti. ViU einhver vera Iná ljúfúm, einmana hundi öðm hveriu? Um er að ræða einstaka eftir- miðdaga eða kvöldstund þegar enginn annar er heima. Agætt fyrir skóledölk (góð aðstaða til að læra) eða þá sem gaman hafa af gönguferðum. Svar- þjónusta DV, s. 903 5670, tUvnr. 80400 eða í síma 897 9215. Erótfk & unaðsdraumar. • 96/97 myndbandaUsti, kr. 900. • BlaðaUsti, kr. 900. • Nýr tækjaUsti, kr. 1200. • Nýr fatalisti, kr. 900. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntimarsími 462 5588, aUan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/ COS Glæsibæ, Evrópuverö. Bijóstahaldarar frá 690, G-strengs- buxur frá 290, nærfatasett frá 990, nærbuxur frá 390, náttkjólar frá 690. Auk fjölda frábærra tUboða. Póstsendmn. COS undirfataverslun, Glæsibæ, s. 588 5575. Erótískar videomyndir, blöð og CD-ROM diskar á góðu verði. Frír verðUsti. Við tölum íslensku. . Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Viö þiggjum meö þökkum allt sem þú notar ekki lengur úr skápmn og geymslum. Sælgum. Sími 552 2916. Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr. 17, kj. Opið mán., þri, mið. kl. 14-18. EINKAMÁL ' V Einkamál Einhleypir Bandaríkjamenn. Kynnist einlægum, fagmenntuðum, einMeypum Bandaríkjamönnum á öU- um aldri í leit að vináttu, rómantík, hjónabandi. Ókeypis fyrir konur! Skrifið tU: Elite Introductions, 2554 Lincoln Blvd., #112, Venice, CaUfomia 90291 U.S.A. Sími 001-310- 285-3178. Fax 001-310-8230448. Rúml. 40 ára karlmaöur, vel menntað- im, með áhuga á Ustum og ferðalögum, vfll kynnast skemmtUegri konu, 30-40 ára, með sömu áhugamál. Svör sendist DV, merkt ,Ár 6467, fyrir 7. nóv. ‘96. Rúml. 40 ára karlmaöur, vel menntað- ur, með áhuga á Ustum og ferðalögum, vill kynnast skemmtUegri konu, 30-40 ára, með söipu áhugamál. Svör sendist DV, merkt ,Ár 6462, fyrir 7. nóv. “96. 41 árs karlmaður óskar eftir aö kynnast konu á aldrinum 25-40 ára með fast sambandi í huga. Svör sendist DV, merkt „S-6473. 904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefhumótalma á franska vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og hringdu í 904 1400. 39.90 mín. Aö hitta nýja vini er auöveldast á Makalausu línunni. I einu símtaU gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláalfnan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á linunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Karlar fyrir karla. Spennandi, alþjóðleg stefnumótalína fyrir karia. Verð samkv. gjaldskrá fyr- ir milUlandasímtöl. Sími 00-592592775. Leiöist þér einveran? Viltu komast í kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu uppl. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Pósthólf 9370,129 R. «J0% aukaafslátt af smáauglýsingum DV p\\t miiii himj0x /IqT1 Smáauglýsingar 550 5000 Altttilsölu ‘Sþnngwai Amerísku heilsudýnurnar Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 Veldu það allra besta heilsunnar vegna Í - . -v; Svefn & heilsa Betri dýna - betra bak. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 15% afsl. við dýnukaup. Sjónvarpsmyndvarpi - Ijósritunarvél. Til sölu er lítáö notaour Sanyo PLC- 100 sjónvarpsmyndvarpi, með fjarstýr- ingu. Sýnir mynd er samsvarar allt að 100” (200x230 cm) stórum skjá. TilvaUð fyrir veitingahús, t.d. til sýninga á íþróttaleikjum og slíku, fyrir skóla, félagasamtök, við ráð- stefnuhald, glærusýningar o.fl. Einnig á sama stað htið notuð Conica U BIX U5Z ljósritunarvél. Getur tekið A3 pappír, stækkað og minnkað. Uppl. gefur Jakob í síma 551 3313 og eftir kl. 191 síma 565 7226. Bamakörfur og brúöukörfur, meö eöa án klæðningar, bréfakörfur, hunda- og kattakörfur, stólar, borð, kistur og kommóður og margar gerðir af smá- körfúm. Stakar dýnur og klæðningar. Tökum að okkur viðgerðir. Körfú- gerðin, Ingólfsstr. 16, Rvík, s. 551 2165. Argos er ódýrari. Búsáhöld, skart, leik- föng, gjafir, verkfæri, mublur, jólavör- ur o.fl. Þekkt vörumerki. Otrúlegt verð. Pantanasími 555 2866. Forsetarúmið. Vinsælasta ameríska rúmið er þykkt, hátt og m/yfirdýnu beggja megin. Yfir 100 ára reynsla í framleiðslu tryggir gæðin. Verð með hjólagrind kr. 69.990. Nýborg, Ármúla 23, s. 568 6911. Hirschmann OLYMPUS • Hirschmann loftnetsefni. • Olympus diktafónar og fylgihlutir. • GSM-loftnet og fylgihlutir. Mikið úrval. Heildsaía, smásala. Radíóvirkinn, sími 5610450. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 565 2465. Jg BilartílsiHu BMW 735ÍA ‘87. Vegna flutnings fæst þessi glæsilegi BMW á góðu verði ef um semst fliótt. Hann er silfúrUtaður, ekinn 155 þús. km, leðurinnrétting, rafdr. sæti, topp- lúga og rúður, ABS, 15 1/2” álfelgur, aksturstölva. Mjög vel með farinn bfll. Upplýsingar í sima 896 1411. Gullfallegur gulsanseraöur Benz 190, árg. 1988, til sölu, nýsprautaður og í topplagi, ekinn 165.000. Verð 1,0-1,2 mfllj. Skipti koma til greina á ódýrari eða dýrari, helst fjórhjóladrifnum' fólksbfl með allt að 300 þús. kr. milU- gjöf. Upplýsingar í síma 588 8974 eða 560 9686 (vs.). Nissan Cabstar, árg. ‘88, 3,4 í heildar- þunga, minna nýja prófið, getur verið mælalaus. Uppl. í síma 437 2030, 852 4974 eða 437 1800. Oldsmobile Silhouette ‘91, ekinn 110 þús. mflur, 6 cyl., 3,1, 7 manna, 7 stól- ar, leðurldæddur, rafdrifnar rúður, samlæsingar, álfelgur. FaUegur bfll. Verð 1.950 þús., skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 4213476. Bílkó, sfmi 557 9110. Er sjálfsþjónusta þar sem þú getur sjálfúr gert við bflinn þinn og fengið E'" tilsögn. 600 fin bjartur salur stóra og Utla bfla, ca 4 m háar Bflalyftur og verkfæri á staðnum. Einnig stór málningarsprautuklefi. Gerum fóst verðtilboð í viðgerðir. Atlas 180, árgerö 1993, til sölu, með 3 í vökva, 3 handútdregið, 2xslöngubún- aður, vökvaútskotnar stoðir. Vel með farinn. Upplýsingar hjá Atlas hf. í síma 562 1155. Bjami. M. Benz 300 SD, turbo, dísil (126 boddí), árg. ‘83, ekinn 310 þús., sjálfskiptur, rafdr. rúður, sæti, hraðastilUng, leður- innrétting. Gullfallegur bfll. Góðir greiðsluskilmálar. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 487 5838 og 852 5837.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.