Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Qupperneq 49
EXV LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 Voces Thules syngur í anddyri Há- skóla íslands. Voces Thules í and- dyri Háskólans Tónlistarröðin Norðurljós held- ur áfram á sunnudaginn. Þá mun söngflokkurinn Voces Thules syngja foma tónlist í anddyri Há- skóla íslands. Tónleikamir hefjast kl. 17. Tónleikar Jazz á Píanó Djasstríó Ástvaldar Traustason- ar mun leika á Pianóbarnum ann- að kvöld. Auk Ástvaldar, sem leik- ur á píanó, eru í tríóinu Matthías Hemstock, trommur, og Bjarni Sveinbjörnsson, bassi. Sérstakur gestur verður saxófónleikarinn Ólafur Jónsson. Strengjamót í Keflavík Á vegum Tónlistarskólans í Keflavik verður strengjamót um helgina. Mótinu lýkur með tón- leikum í íþróttahúsinu við Sunnu- braut kl. 15. Breski bassa-barítonsöngvarinn Simon Vaughan heldur tónleika í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, í kvöld kl. 20. Undirleikari er Ger- rit Schuil. Hörður Torfa á Akureyri Hörður Torfason heldur tón- leika í Deiglunni á Akureyri í kvöld kl. 21. Heil umferð í 1. deild Það er skammt á milli leikja hjá 1. deildar liðunum í hand- bolta, en heil umferð verður leikin um helgina. í dag fer efsta lið deildarinnar, Afturelding, bæjarleið frá Mosfellsbæ yflr í Kópavog og leikur þar við HK kl. 16. Umferðin klárast síðan á morgun, þá leika Haukar- Sel- foss, KA-Valur, Grótta-ÍR, Fram-Stjarnan og ÍBV-FH. AUir leikirnir hefjast kl. 20. Kvenfólk- ið í handboltanum leikur einnig um helgina, í dag leika Fylkir og Valúr í Árbænum og í Vest- mannaeyjum leika ÍBV og Vík- ingur. Báðir leikimir hefjast kl. 16.30. Á morgun leika svo Hauk- ar á heimavelli gegn Stjömunni. Sá leikur fer fram kl. 18.15. Iþróttir Körfubolti Frekar rólegt er í körfunni um helgina og eiga úrvalsdeild- arliðin frí fyrir utan að einn leikur verður, ÍA og Þór leika á Akranesi annað kvöld kl. 20. Aft- ur á móti verða þrír leikir í 1. deild kvenna, í dag leika Njarð- vík og ÍS í Njarðvík og Breiða- blik og KR í Smáranum. Báðir leikirnir hefjast kl. 16. Á morg- im leika svo Keflavík og ÍR í Keflavík kl. 20. Fjöruhlaup Á morgun kl. 13 fer fram Fjöru- hlaup Þórs. Það verður í þriðja sinn sem þetta hlaup er haldið í Þorlákshöfn. Hægt er að hlaupa eða ganga annaðhvort 4 eða 10 km. Skráning fer fram við íþrótta- miðstöðina í Þorlákshöfn. Klukk- an 12.30 verður ekið frá íþrótta- miðstöð í langferðabíl austur að Óseyrarbrú með þá sem fara 10 km og hlaupa þeir síðan í íjörunni til Þorlákshafhar. dagsönn 57 El norðanlands 990 mb lægð er við Færeyjar og hreyfist hún norður og 990 mb lægð um 500 km suðsuðvestur af Reykja- nesi þokast suður á bóginn. YFrr Norður-Grænlandi er 1025 mb hæð. Veðrið í dag I dag verður norðankaldi og él á norðanverðu landinu en austan- og norðaustankaldi og skúrir á sunn- anverðu landinu. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast suðaustanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustankaldi, skýjað með köflum og hiti 1 til 5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.30 Sólarupprás á morgun: 08.55 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.10 Hótel Island: Árdegisflóð á morgun: 06.30, stórstreymi. Veðrið kl. 12 á hádegi í gœr: Akureyri skýjaó 5 Akurnes léttskýjað 7 Bergstaðir rigning og súld 3 Bolungarvík skýjaö 3 Egilsstaðir léttskýjaö 5 Keflavíkurflugv. skýjaö 7 Kirkjubkl. skúr á síð. kls. 7 Raufarhöfn alskýjaö 4 Reykjavík skýjaö 8 Stórhöfði úrkoma í grennd 7 Helsinki skýjaö 9 Kaupmannah. skýjaó 9 Ósló alskýjaö 9 Stokkhólmur léttskýjaö 10 Þórshöfn rign. á síð. kls. 11 Amsterdam mistur 13 Barcelona mistur 20 Chicago léttskýjaö 6 Frankfurt Glasgow skýjaö 10 Hamborg hálfskýjaö 10 London skúr á síö. kls. 16 Los Angeles skýjaó 16 Madrid léttskýjaö 22 Malaga Mallorca mistur 21 París rigning 14 Róm hálfskýjaö 18 Valencia mistur 21 New York skýjaö 14 Nuuk -5 Vín léttskýjað 9 Washington alskýjaö 11 Winnipeg snjóél á sið. kls. 3 Bítlaárin Á Hótel íslandi hefur gengið á laugardög- um frá í fyrra stórskemmtunin Bítlaárin 1960-1970 og hefur sýningin fengið jákvæðar viðtökur, enda ekkert verið sparað til að j gera hana sem best úr garði. Söngvarar sem taka þátt i sýningunni eru Ari Jónsson, Bjami Arason, Björgvin Halldórsson og Pálmi Gunnarsson, en þeir fara á kostum ásamt Söngsystrum við undirleik stórhljóm- sveitar Gunnars Þórðarsonar. Þegar skemmtuninni lýkur kemur á sviðið hin vinsæla hljómsveit Sixties og heldur áfram inn í nóttina með bítlatónlist. — Skemmtanir Léttir sprettir í Gullöldinni í kvöld, fyrsta vetrardag, mun hljómsveit- in Léttir sprettir skemmta í Gullöldinni, Hverafold. Um daginn eða kl. 15 verður tískusýning frá Dýrðlingunum. Anna og út- litið kynnir það nýjasta í bama- og ung- lingatískunni. Egill í Café Romance Söngvarinn góðkunni Egill Ólafsson mun skemmta í Café Romance i kvöld ásamt Jónasi Þóri. Meöal söngvara sem koma fram á Hótel íslandi í kvöld er Björg- vin Halldórsson. Myndgátan Ekkert mál Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsoröi Vonda drottningin viröir fyrir sér epllö. Mjallhvít í Ævin- tyra-Kringlunni I dag kl. 14.30 sýnir Furöuleik- húsið Mjallhvíti og dvergana sjö í Ævintýra-Kringlunni og fá krakkarnir sem þangað koma að taka virkan þátt í sýningunni. | Leikarar eru Margrét Pétursdótt- ir og Ólöf Sverrisdóttir. I , Ráðstefna um málefni barna með krabbamein í dag kl. 13.00-18.00 stendur í Styrktarfelag krabbameinssjúkra bama fyrir ráðstefiiu á Hótel Sögu um málefni barna með Íkrabbamein. Flutt veröa erindi og fyrirspumum svarað. Skagfirðingamót | Skagfirðingamót verður í kvöld í félagsheimilinu Drangey, Stakkahlið 17, og hefst borðhald kl. 20.00. Mörg skemmtiatriði. Vélprjónafélag íslands Aðalfúndur verður haldinn í dag kl. 13.30 í Safnaðarheimili Seljakirkju. Borgfirðingafélagið í Reykjavík veröur meö félagsvist í dag kl. 14.00 aö Hallveigarstöðum. Allir I velkomnir. Samkomur __________________________ 1 Umhverfislist Sænski myndhöggvarinn Torgny Larson heldur fyrirlestur í Norræna húsinu á morgun kl. 16.00 um umhverflslist. Fyrirlest- urinn nefnist Genius Loci (The Spirit of the Place). Allir vel- komnir og aðgangur er ókeypis. Vináttufélag íslands og Kúbu 25 ára afmælisfagnaður verður í dag milli kl. 17.00 og 19.00 á efri hæð veitingahússins Sólon ís- landus. Háskólahátíð Háskólahátíð verður haldin í 1 Háskólabíói í dag kl. 14.00. Symon ÍKuran og Reynir Jónasson leika létta tónlist í anddyri frá kl. 13.15. Málþing umboðsmanns barna Umboðsmaður bama heldur | málþing í Austurlandskjördæmi í ; hátíðarsal Menntaskólans á Egils- stöðum í dag kl. 13.30-16.30. Frummælendur era börn og ung- menni undir 18 ára aldri. Á milli erinda verða skemmtiatriði. Vetrarfagnaður verður í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14, laug- ardaginn 26. október og hefst skemmtunin kl. 22.00. 1____________________ Gengið Aimennt gengi LÍ nr. 241 25.10.1996 kl. 9.15 Einínq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 66,680 67,020 67,450 Pund 106,320 106,860 105,360 Kan. dollar 49,510 49,810 49,540 Dönsk kr. 11,4200 11,4810 11,4980 Norsk kr 10,3290 10,3860 10,3620 Sænsk kr. 10,1080 10,1640 10,1740 Fi. mark 14,5730 14,6590 14,7510 Fra. franki 12,9670 13,0410 13,0480 Belg. franki 2,1254 2,1382 2,1449 Sviss. franki 52,9500 53,2400 53,6400 Holl. gyllini 39,0300 39,2700 39,3600 Pýskt mark 43,8100 44,0300 44,1300 it. líra 0,04359 0,04387 0,04417 Aust. sch. 6,2230 6,2620 6,2770 Port. escudo 0,4344 0,4371 0,4342 Spá. peseti 0,5201 0,5233 0,5250 Jap. yen 0,58920 0,59270 0,60540 írskt pund 107,230 107,900 107,910 SDR 95,70000 96,27000 97,11000 ECU 83,9500 84,4500 84,2400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.