Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Qupperneq 52
60 kvikmyndir LAUGARDAGUR 26. OKTOBER 1996 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ FLOTTIN FRÁ LA Sýnd kl. 9 og 11. KVIKMYNDAHÁTIÐ í REYKJAVÍK dagana 24. október - 3. nóvebmer Sjá nánari upplýsingar í auglýsingu kvikmyndahátíðar. AGNES Sýnd kl. 5 og 7. Miöav. 550 kr. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 KVIKMYNDAHATIÐ í REYKJAVÍK LAUGARDAGUR 26. OKT. L’ AMERICA Sýnd kl. 2.50 og 6. 50. NÉNETTE ET BONI Sýnd kl. 5 og 9. LITTLE SISTER Sýnd kl. 11. SUNNUDAGUR 27. OKT. NÉNETTE ET BONI Sýnd kl. 3 og 11. L’AMERICA Sýnd kl. 5. KOLYA Sýnd kl. 7.10. LITTLE SISTER Sýnd kl. 9. Dp/iKiqr\rilMK| Sími 551 9000 ö i r KVIKMYNDAHATIÐ í REYKJAVÍK 24. október - 3. nóvember. LAUGARDAGUR 26. OKT. UNZIPPED Sýnd kl. 3 og 9. AMATEUR Sýnd kl. 3. UNDER THE OLIVE TREE Sýnd kl. 3 og 7. COLONEL CHABERT Sýnd kl. 5. SEXUAL LIFE OF THE BELGIANS Sýnd kl. 5. Dtnni Muure er Iter i toppturmi i lilutvf'i'ki tyrnim alriliistögreglu fem berst fyrir tbriíeði dottur sinnar tneö þvt |i0 gerast fataieila á vafasömum ’ na'turtdúbbi. Detui iloore t'éttk i situi idut í !2.ö ntiliion dollura eOa tæplega 850 ntilljonir krona fyrir leik stnn i mvndinni. Meö önnur blutverk lara: Burt Reynolds, Vrmarul Assunte. \ ing Rhames og Rumer WilUs idomr Deini Muure). WHITE BALLOON Sýnd kl. 5. STARMAN Sýnd kl. 7 og 11. COLD COMFORT FARM Sýnd kl. 7. SMOKE Sýnd kl. 9. FAITHFUL Sýnd kl. 9. BLUE IN THE FACE Sýnd kl. 11. THE CROSSING GUARD Sýnd kl. 11. i3 J Ji J JJ j Djöflaeyjan irkirk Nýjasta kvikmynd Friðrik Þórs Friðrikssonar er mikið og skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gamans og alvöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kor- mákur eru bestir í sterkum hópi leikara þar sem margar persónur veröa eftirminnilegar. Independence Day irkk Sannkölluð stórmynd sem er þegar best lætur eitt mikilfenglegasta sjónarspil kvikmyndanna. Sagan er góðra gjalda verð en handritið og þá sérstaklega sam- töl léttvæg. í heildina er myndin mikil upplifun og góð skemmtun. -HK Margfaldur ★★★ Keaton rennir sér auðveldlega i gegnum fjórar per- sónurnar eins og stórleikurum einum er lagið og ger- ir Margfaldur að einni af skemmtilegri myndum sum- arsins. -HK Fyrirbærið kki Mjög svo mannleg og hugljúf mynd þar sem John Tra- volta sýnir góðan leik í hlutverki venjulegs manns sem öðlast í einu vetfangi mikla greind. Dettur niður í meló- drama í seinni hlutanum eftir sterka byrjun. -HK Hestamaðurinn á þakinu kkk Ákaflega vönduð og glæsileg kvikmynd um ítalskan uppreisnarmann á flótta og kynni hans af ungri konu í kólerufaraldri í Frakklandi á síðustu öld. Dramatískur efniviður sem ekki er nýttur nógu vel. -GB Klikkaði prófessorinn :rki Eddie Murphy fer á kostum og hefur ekki verið betri. Hreinn farsi og vel heppnaður sem slíkur, brandarar og atriði eru að sjálfsögðu misgóð, en þegar á heildina er lit- ið lifgar myndin upp á tilveruna. -HK Eraser Hti Eraser er akkúrat það sem maður býst við, heilmik- il skemmtun með frábærum áhættuatriðum og tækni- mönnum í miklu stuði, en á móti kemur að hún býð- ur ekki upp á neitt nýtt. -HK Frankie Stjörnuglit ★★★ Dramatísk saga franskrar konu sem rekur að ströndum írlands, sögð af syni hennar sem er dverg- ur. Hugljúf og falleg mynd sem hefur nokkra sérstöðu og þá er hún einstaklega vel leikin. -HK Huldublómið kkk Almodovar hefur tekist að búa til hið fínasta meló- drama með tilheyrandi stílbrögðum. Upp úr stendur persóna Leo, skemmtilega biluð, og er túlkun leikkon- unnar hreint frábær. -GB Athöfnin ★★ Sandrine Bonnaire og Isabelle Huppert fara á kost- um í þessari mynd hins franska Chabrols eftir skáld- sögu hinnar ensku Rendell um vináttu tveggja trufl- aðra kvenna og voðaverk sem af henni leiðir. Mynd- in er þó langt frá þvl það besta frá Chabrol. -GB í Bandaríkjunum - aðsókn helgina 18. til 20. október. Tekjur í milljónum dollara og heildartekjur. i-r., .. \ Geena Davis leikur aöalhlutverkiö á móti Morgan Freeman í The Long Kiss Goodnlght sem er í þrlöja sæti listans. Ungir menn í hefndarhug The Sleepers, sem var bestsótta kvikmyndin um síðustu helgi, er byggö á sönnum atburð- um og fjallar um fjóra unga menn sem allir höföu verið á vandræðaheimili og lent í að vera misnotaðir andlega og líkamlega þegar þeir voru vistaöir þar. Þegar þeir fullorðnast taka þeir höndum saman og hefna fyrir þær misgjörðir sem þeir urðu fyrir. Það er mikið stjörnuliö sem prýður myndina og má nefna Dustin Hoffman, Robert DeNiro, Brad Pitt, Kevin Bacon og Jason Patric. Leikstjóri er Barry Levenson. Aöeins ein önnur ný mynd er á meðal efstu myndanna. Er þaö Get on the Bus, nýjasta kvikmynd Spike Lee. Fjallar myndin um fimmtán svarta menn sem leigja sér rútu og ferö- ast frá Los Angeles til Washington til að taka þátt í mótmæiagöngu. Að öðru leyti er list- inn án breytinga. The First Wives Club heldur áfram sigurgöngu sinni og stórmyndirnar The Ghost and the Darkness og The Long Kiss Goodnight gera það enn ágætt þótt fram- leiðendur þeirra hefðu örugglega viljað sjá hærri tölur, Ijóst er að þær rétt koma til með að fara yfir kostnaðinn, ef þær ná því. l.(-) Sleepers Tekjur 11,9 Heildartekjur 11,9 2.(2) The Ghost and the Darkness 7,4 20,2 3.(3) The Long Kiss Goodnight 6,9 19,5 4.(1) The First Wives Club 6,7 82,0 5.(5) That Thing You Do 3,9 17,8 6. (6) D3: The Mighty Ducks 3,7 16,2 7. (4) The Chamber 3,0 10,4 8. (7) The Glimmer Man 2,2 17,9 9. (-) Get on the Bus 2,0 2,7 10. (9) Fly away Home 1,4 19,7 HVERNIG VAR MYNDIN? Striptease Július Pétursson: Ágæt en ekki meira en það. Sólveig Styrmisdóttir: Ógeðs- lega fyndin. Þorsteinn Jónsson: La, la. Axel Gunnlaugsson: Kom á óvart, betri en ég hélt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.