Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Síða 53
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996
61 ■_
HÁSKOLABÍÓ
INNRASIN
THE ARRIVAL
KLIKKAÐI
PROFESSORINN
(THE NUTTY PROFESSOR)
CHARLIEJtayj
KVIKMYNDAHATIÐ
HÁSKÓLABÍÓS OG DV.
10.-24. okt.
llún cr komin. fyndnasta invnd
ársins! Prófcssor Sherman
Klump er „þungavigtamaöur"
en á sér þá ósk heitasta aö tapa
si sona 100 kilóum. Hann finnur
ii|>p efnaformúlu sem brcytir
genasamsetningunni þannig aö
Sherman breytist úr klunnalegu
og góðhjörtuðu fjalli i grannan
og gr.. gaur. Eddie Murphy fer
hreinlega á kostum og er
óborganlegur i óteljandi
hlutverkum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
DJÖFLAEYJAN
a 4i<
FRANKIE
STJÖRNUGLIT
(FRANKIE STARLIGHT)
Sýnd kl. 5 og 7.
ATHOFNIN
(LA CEREMONIE)
Sýnd kl. 5.
KVIKMYNDAHATIÐ
REYKJAVÍKUR
BREAKING THE
WAVES
Sýnd kl. 6.
DEAD MAN
eftir Jim Jarmusch.
Aðalhlutverk. Johnny Depp.
Ein athvglisveröasta mynd
meistara «)im Jarmusch til
liessa.
Sýnd kl. 9.
SHANG HAI TRIAD
(SHANG HAI GENGIÐ)
Enn eitt meistaverkið frá
snillingnum Zhang Yimou.
(Rauöi lampinn og Jtt Dou).
Sýnd kl. 9 og 11.10.
HULDUBLOMIÐ
(THE FLOWER OF ME SECRET)
Sýnd kl. 7.
Gong Li leikur aöalhlutverkiö í Shanghai Triad og er þetta i
sjöunda skipti sem hún leikur í mynd eftir Zang Jimou. Óvíst
er aö hún leiki í fleiri kvikmyndum fyrir hann þar sem þau
eru skilin aö skiptum í einkalífinu.
: i í< i < i
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
TIN CUP
Forsýnd laugardag kl 9.
í THX DIGITAL
FORTÖLUR OG
FULLVISSA
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Einnig sýnd sunnud. kl. 1.
DAUÐASÖK
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
B.i.16 ára.
GUFFA GRÍN
Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5.
Einnig sýnd sunnd. kl.1.
GULLEYJA
PRÚÐULEIKARANNA
Sýnd kl. 3.
Einnig sýnd sunnud. ki. 1.
TRAINSPOTTING
Sýnd kl. 7. B.i.16 ára.
Sýnd sunnud. kl. 7, 9 og 11.
TILBOÐ 300 KR.
Kvikmyndahátíð Háskólabíós og DV:
Sjanghæ-gengið
og Dauður
Kvikmyndahátíð Háskólabíós og DV
hófst fyrir tveimur vikum meö sýning-
um á úrvalsmyndunum Huldublóminu
(La Flor de Mi Secredo) eftir Pedro
Almodovar og Skriftuninni (Le Con-
fessionnal), þar sem Robert LePage er
leikstjóri. í síðustu viku voru svo frum-
sýndar Frankie stjömuglit (Frankie
Starlight), sem Michael Lindsay-Hogg
leikstýrir, og Athöfnin (La Ceremonie),
sem leikstýrt er af hinum þekkta
franska leikstjóra, Claude Chabrol. Þær
myndir hafa einnig fengið hinar bestu
viðtökur. Nú er komið að tveimur síð-
ustu kvikmyndunum á þessari kvik-
myndahátíð, myndir sem í raun renna
saman við Kvikmyndahátíð Reykjavík-
ur, enda eiga þær vel heima þar. Þetta
era Dead Man, sem Jim Jarmoush leik-
stýrir og nýjasta kvikmynd Zang Jimou,
Shanghai Triad.
Shangai Triad er nokkuð öðruvísi en
fyrri myndir Zang Jimou sem flestar
hafa veriö sýndar í Háskólabíói. Shang-
hai Triad er sakamálamynd sem gerist á
fjórða áratugnum í Shanghai. í aðalhlut-
verki er Gong Li sem leikið hefur nánast
í öllum kvikmyndum Jimou og er í dag
skærasta leikstjama Kínverja. Jimou
byggir mynd sína á skáldsögu þar sem
fjaUað er um mafíustarfsemi og gerist
myndin á átta dögum. Við fylgjumst með
ungum manni sem er undir vemdar-
væng frænda síns sem er áhrifamikiU
mafíósi. Á þessum tíma kynnist hann
undirheimum Shanghai og hrífst eins og
aðrir af samviskulausri næturklúbbs-
söngkonu sem er örlagavaldur í lífi maf-
íuforingjanna.
Shanghai Triad er sjöunda kvikmynd-
in sem þau Zhang Jimou og Gong Li
gera saman og kannski sú síðasta því
þau eru skUin að skiptum. Myndin hef-
ur fengið góðar viðtökur en þykir samt
standa að baki því besta sem Jimou hef-
ur gert.
Kvikmyndir Jim Jarmoush vekja
ávaUt athygli og er Dead Man engin und-
antekning. Dead Man er vestri sem þó er
ekki um kúreka og hún er í svart/hvítu.
Aðalpersóna myndarinnar er BiU Blake
sem Johnny Depp leikur. Blake er at-
vinnulaus skrifstofúblók og þegar hann
kemur í afskekkt krummaskuð er það
hald manna að hann sé morðingi og end-
ar hann veru sína með kúlu í bijóstinu.
Honum er bjargað af indíána sem heitir
Nobody. Sá á ekkert heimUi og Blake
veit ekki einu sinni hvar hann er svo
þeir slá í púkk saman og halda sem leið
liggur um auönir vestursins. Auk
Johnny Depp leika í myndinni Gary Far-
mer og Lance Henriksen, MiUi Avital,
Gabriel Byrne og gamla brýnið Robert
Mitchum. Dead Man er sjötta kvikmynd
Jarmusch á fjórtán árum og sú fyrsta
sem hann gerir frá því hann gerði mynd-
ina um leigubUstjórana, Night on Earth,
árið 1991.
-HK
SAMm
Verð aðeins 39,90 mín,
Þú þarft aðeins eitt símtal
í Kvikmyndasíma DV til a5 fá
upplýsingar um allar sýningar
kvikmyndahúsanna «
il'
ini/i
Biénfiu
'ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900
ÓTTI
GUFFA GRÍN
Sannkölluð stórmynd gerð eftir
samnefhdri metsölubók John
Grisham (The Client, Pelican
Brief, The Firm). Faðir tekur
lögin í sinar hendur þegar
illmenni ráöast á dóttur hans.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára. f THX DIGITAL
Sýnd kl. 9 og 11.
ÞAÐÞARFTVOTIL
U *f
——
JpE.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Einnig sýnd sunnud. kl. 1.
FLIPPER
Sýnd kl. 3.
Elnnig sýnd sunnud. kl. 1.
DJOFLAEYJAN
ÁLFABA.'ÍKA 0, SÍMi 378 900
FYRIRBÆRIÐ
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11
B.i. 16 ára. í THX
DAUÐASÖK
Sýnd m/ísl. tali kl.3 og 5.
M/ensku tali kl. 3.
Einnig sýnd sunnud. m/ísl. og
ensku tali kl. 1.
GULLEYJA
PRÚÐULEIKARANNA
Einnig sýnd sunnud. kl. 1.
ERASER
Sýnd kl. 2.50. 4.55, 7, 9 og
11.05. 1 THX.
Einnig sýnd sunnud. kl. 1.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.