Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Side 54
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 - dagskrá laugardags 26. október SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.50Syrpan. Endursýndur Iþróttaþáttur frá fimmtudegi. 11.20 Hlé. 13.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskrlngl- an 13.50 Enska knattspyrnan. Bein útsend- ing frá leik I úrvalsdeildinni. 15.50 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýraheimur (3:26) 3. Tólf mán- uðir - fyrri hluti (Stories of My Child- hood). Bandarískur teiknimynda- flokkur byggöur á þekktum ævintýr- um. 18.30 Hafgúan (4:26) (Ocean Girl III). Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyr- ir börn og unglinga. 18.55 Lífiö kallar (4:19) (My So Called Life). Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er aö byrja að feta sig áfram I lífinu. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Lottó. 20.40 Laugardagskvöld meö Hemma. Skemmtiþáttur I umsjón Hermanns Gunnarssonar. 21.25 Óreyndur kylfingur (Den ofrivilliga golfaren). Sænsk gamanmynd frá 1993. Götusópari er fenginn til þess aö læra aö spila golf á einni viku og heyja síöan einvígi viö óprúttinn auö- mann. Aöalhlutverk: Lasse Áberg, Hege Schoyen og Jon Skolmen. 23.10 Gildran (The Sting). 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. )'> Aöalkappinn úr myndinni Gunsmoke - The Long Ride. 20.50 Feröin langa (Gunsmoke - The Long Ride). Myndin er ekki viö hæfi mjög ungra barna. 22.25 Morö samkvæmt samningi. (Contract for Murder) (2:2). Seinni hluti spennandi og sannsögulegrar framhaldsmyndar. 23.55 Gleym-mér-ei (The Forget-Me-not Murders) (E). Myndin er bönnuö börnum. 01.25 Dagskrárlok Stöövar 3. STÖÐ 09.00 Barnatími Stöövar 3. 11.00 Heimskaup - verslun um víöa ver- öld. 12.00 Suöur-ameríska knattspyrnan. 12.50 Hlé. 18.10 Innrásarliöiö (The Invaders) (1:43). Sígildir vísindaskáldsöguþættir sem voru frumsýndir í Bandaríkjunum áriö 1967. Stöö 3 mun sýna alla þessa þætti og aö lokum nýja fram- haldsmynd, The Invaders: We Are not Alone, sem gerö var í fyrra. 19.00 Benny Hill. 19.30 Priöji steinn frá sólu (E). 19.55 Lögreglustööin (Thin Blue Line) (5:7) (E). Óborganlegir breskir gam- anþættir meö Rowan Atkinson (Mr. Bean) í aðalhlutverki. 20.25 Moesha. Brandy Norwood er nýja stjarnan í bandarísku sjónvarpi. Hún leikur Moeshu í þessum nýja mynda- flokki, skarpa og hressa tánings- stúlku sem tekur á flækjum unglings- áranna meö gleði og gamansemi. Holly Hunter leikur mállausa konu sem tjáir sig með píanóinu. Stöð 2 kl. 21:10 Þreföld óskars- verðlaunamynd Myndin Píanó gerist um ---------- miöja nítjándu öldina og íjallar um hina mállausu Ödu sem er gefín manni á Nýja-Sjálandi. Hún kemur þangaö meö óskilgetna dóttur sína og píanó eitt mikið sem er henn- ar helsta tjáningartæki. Tilvonandi eiginmaður hennar neitar hins vegar að flytja píanóið frá ströndinni og sel- ur það nágranna sínum, Baines. Ada krefst þess að fá píanóið aftur og Baines gerir við hana samkomulag sem dregur dilk á eftir sér. Leikstjóri er Jane Campion en myndin, sem er frá árinu 1993, fékk þrenn ósk- arsverðlaun. Aðalhlutverk leika Holly Hunter, Harvey Keitell, Sam Neill og Anna Pagin. Myndin er bönnuð börnum. Sjónvarpið kl. 23.10: Gildran Það eru stór- stjörnurnar Paul Newman og Robert Redford sem eru i aðalhlutverkum í bandarísku kvik- myndinni The Sting frá 1973 eins og í Butch Cassidy Paul Newman og Robert Redford and the Sundance leika aöalhlutverkin. Kid sem var gerð fjórum árum áður. The Sting er Shaw og Charles mögnuð mynd og hlaut sjö ósk- arsverðlaun á sín- um tíma. Söguhetj- urnar eru tveir bragðarefir sem taka sér fyrir hend- ur að klekkja illi- lega á stórbófa. Leikstjóri er Ge- orge Roy Hill en í öðrum helstu hlut- verkum eru Robert Duming. QsTðO-2 09.00 Meö afa. 10.00 Barnagælur. 10.25 Eölukrílin. 10.35 Myrkfælnu draugarnir. 10.50 Feröir Gúllivers. 11.10 Ævintýri Villa og Tedda. 11.35 Skippý. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.55 Lois og Clark (2:22) (e). 13.40 Suður á bóginn (4:23) (e). 14.25 Fyndnar fjölskyldumyndir (3:24). 14.50 Aðeins ein jörö (e). Fjallaö er um umhverfismál frá öllum hliö- um. 15.00 Leynigaröurinn (The Secret 1 Garden). Þriggja sljörnu ævin- týramynd sem gerö er eftir sígildri sögu Frances Hodg- son Burnetl. 16.40 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 Saga bítlanna (4:6) (e). 19.00 19 20. 20.00 Góöa nótt, elskan (28:28). 20.40 Vinir (5:24) (Friends). 21.10 Píanó (Piano). Bönnuð börnum. Jean Reno leikur leigumorö- ingjann Leon. 23.20 Leon. Þessi víöfræga mynd eftir franska leikstjórann Luc Besson gerist í New York áriö 1994 og fjallar um leigumoröingja, 12 ára stúlkubarn og mútuþægar lögg- ur. Aöalhlutverk: Jean Reno, Gary Oldman, Natalie Portman og Danny Aiello. 1994. Strang- (ega bönnuö börnum. 01.10 Örþrifaráö (Desperate Rem- edies). Spennandi og vönduð nýsjálensk kvikmynd sem gerist í hafnarþæ á nítjándu öld. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Dagskrárlok. svn 17.00 Taumlaus tónlist. 18.40 Íshokkí (NHL Power Week 1996- 1997). 19.30 Pjálfarinn (Coach). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.00 Hunter (e). 21.00 Fyrirheitna landiö (Come See 1 the Paradise) _____________ Jack McGurn er upp- reisnargjarn verka- lýðssinni sem kemur til Los Ang- els áriö 1936 og fer aö vinna í japönsku kvikmyndahúsi hjá Hiroshi Kawámura. Hann heill- ast af Lily sem er dóttir Hiroshi en þeim er óheimilt að eigast samkvæmt lögum Kaliforníu og þau ákveöa því aö hlaupast á brotl til Seattle. Aöalhlutverk: Dennis Quaid og Tamlyn Tomita. Leikstjóri: Alan Parker. 1990. 23.05 Óráönar gátur (Unsolved My- steries). Endursýning 23.55 Forboönir ávextir (Ultimate Taboo). Ljósblá mynd úr Play- boy-Eros safninu. Stranglega bönnuö börnum. 01.20 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93.5 06.45 Veöurfregnír. 06.50 Bæn: Sóra Guöný Hallgrímsdótt- ir flytur. 07.00 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.07 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 08.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. (Endurflutt nk. miöviku- dagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Heílbrigöi og heilbrigöismál. Umsjón: Árni Gunnarsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta- þáttur í umsjá fróttastofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibréfum frá hlustend- um. Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella. (Endurflutt nk. miö- vikudag kl. 13.20.) 14.35 Meö laugardagskaffinu. Sló- venskir dansar op. 72 eftir Anton- in Dvorák. Fllharmóníusveitin í Slóvakíu leikur; Zdenék Kosler stjórnar. 15.00 Á Sjónþingi. Helgi Þorgils Friö- jónsson, myndlistarmaöur. Um- sjón Jórunn Siguröardóttir. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Guörún Kvaran flyt- ur þáttinn. (Endurflutt annaö kvöld kl. 19.40) 17.00 Hádegisleikrit vikunnar endur- flutt. Astir og árekstar eftir Ken- neth Horne. Þýöandi: Sverrir Thoroddsen. Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. Fyrri hluti. Leikendur: Soffía Jakobsdóttir, Siguröur Skúlason, Ævar R. Kvaran, Valur Gíslason, Anna Kristín Arngríms- dóttir, Ágúst Guömundsson og Bríet Héöinsdóttir. (Frumflutt áriö 1975). 18.00 Síödegismúsík á laugardegi. - Björgvin Halldórsson, Kór Öldutúnsskóla o.fl syngja lög viö vfsur úr Vísnabókinni. Guömund- ur Ingólfsson og félagar leika lög af plötunni Þjóölegur fróöleikur. 18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá f morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Lyric Opera í Chicago. Á efnisskrá: Don Giovanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjendur: Leporello: Bryn Terfel. Donna Anna: Luba Orgonasova. Don Giovanni: James Morris. Commendatore: Carsten Stabel. Don Ottavio: Frank Lopardo. Donna Elvira: Carol Vaness. Zerlina: Susanne Mentzer. Masetto: Roberto Scalt- ritt. Kór og hljómsveit óperunnar f Chicago. Yakov Kreizberg stjórn- ar. Umsjón: Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. Orö kvöldsins aö Óperu lokinni: Sigrföur Valdimarsdóttir flytur. 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. - Vetrardraumar, Sinfónía númer 1 f g-moll eftir Pjotr Tsjaíkofskíj. Fflharmóníu- sveitin í Berlfn leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.03 Laugardagslff. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Val- geröur Matthíasdóttir. 15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíö Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grét- arsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. heldur áfram. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Fréttlr. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, meö morg- unþátt án hliöstæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Vestmannaeyjar - Spröngu- skellur. Erla Friögeirs og Margrét Blöndal eru staddar í Vestmanna- eyjum og taka púlsinn á þjóölífinu í Eyjum. Þáttur þar sem allir ættu aö geta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi. 16.00 íslenski listinn endurfluttur.. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC World Service. 7.05 Létt tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World Service. 8.05 Tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC World Service. 9.05 World Business Report (BBC). 9.15 Morgunstundin. 10.15 Randver Þor- láksson. 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.05 Tónlist til morg- uns. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sigilt FM. Létt blönduö tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasainum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass- ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaö- arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:3f Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþrótta- fréttir 10:05-12:00 Val- geir Vilhjálms 11:00 Sviösljósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTVfrétt- ir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafrétt- ir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurös- son & Rólegt og Rómantískt 01:00- 05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Ágúst Magnússon. 13-16 Kaffi Gurrí. (Guöríöur Haraldsdóttir) 16-19 Hipp og bítl. (Kári Waage). 19-22 Logi Dýrfjörö. 22-03 Næturvakt. (Magnús K. Þóröarson). X-ið FM 97,7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery l/ 17.00 Wings over the World 18.00 Wings over the World 19.00 Wlngs over the World 20.00 Flight Ueck 20.30 Wonders of Weather 21.00 Battlefields II 22.00 Battlefields II 23.00 Unexplained: Kidnapped by UFOs 0.00 Close BBC Prime 6.00 BBC Worid News 6.20 Fast Feasts 6.30 Button Moon 6.40 Melvin & Maureen 6.55 Creepy Crawlies 7.10 Artifax 7.35 Dodger Bonzo and the Rest 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hill 9.00 Dr Who 9.30 Timekeepers 10.00 The Onedin Line 10.50 Hot Chefs 11.00 Tba 11.30Eastenders Omnibus 12.50 Timekeepers 13.15 Esther 13.45 Bodger and Badger 14.00 Gordon the Gopher 14.10 Count Duckula 14.30 Bfue Peter 14.55 Grange Hill 15.30 Prime Weather 15.35 The Onedin Une 16.30 Tracks 17.00 Top of the Pops 17.30 Dr Who 18.00 Dad's Army 18.30 Are You Being Served 19.00 Noel's House Party 20.00 Benny Hill 20.55 Prime Weather 21.00 The Vicar of Dibley 21.30 Very Important Pennis 22.00 The Fast Show 22.30 The Fall Guy 23.00 Top of the Pops 23.30 Dr Who 0.00 A Bit of Fry and Laurie 0.29 Tba Ú.30 Catalysts Against Pollution 1.00 History of Mathsrthe Vernacular Tradition 1.30 Ancient Athensracropolis Now 2.00 A Tale of Two Cells 2.30 Rich Maths Activities 3.00 Graphs Networks & Design:money Grows on Trees 3.30 Clayoquot Sound - the Final Cut? 4.00 Kedleston Hall 4.30 Electrons and Atoms 5.00 The Jewish Enigma 5.30 Bloodlines - a Family Legacy Eurosport f 7.30 Slam : Magazine 8.00 Alpine Skiing : Ski Action 9.00 Alpine Skiing : Women World Cup in S'lden, Austria 10.00 Eurofun : Fun Sports Programme 10.30 Offroad 11.30 Alpine Skiing : Women World Cup in S'lden, Austria 12.00 Alpine Skiing : Women World Cup in S'lden, Austria 12.45 All Sporls : Eurosport Video Fun Programme 13.00 Strength : the world’s strongest man 14.00 Tennis : Atp Tour / Mercedes Super 9 Tournament from Stultgart, Germany 16.00 Golf : European Pga Tour - Volvo Masters from Valderrama, Sotogrande.spain 18.00 Truck Racing : European Truck Racing Cup from Jarama, Spain 18.30 Tennis : Atp Tour / Merceaes Super 9 Tournament from Stuttgart, Germany 20.00 Sumo : European Championship from Geneva, Switzerland 22.00 Golf : European Pga Tour - Volvo Masters from Valderrama, Sotogrande.spain 23.00 Darls: European Big Open from Gran Canaria, Canaria Islands, Spain 0.00 Body Building : Miss World Grand Prix 1.00 Close 4.00 Cycling : World Cup: Japan Cup MTV t/ 7.00 Kickstart 8.30 Wheels: Hot, Fast & Pop Drama 9.00 Star Trax: Karen Mulder 10.00 MTV’s European Top 20 Countdown 12.00 Stylissimo! 12.30 The Big Picture 13.00 Style Weekend 16.00 MTV Hot 17.00 Stripped to the Waist 17.30 MTV News Weekend Edition 18.00 Style Weekend 21.00 Club MTV in Dublin 22.00 MTV Unplugged 23.00 Yo! 1.00 Chill Out Zone 2.30 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 The Entertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY World News 11.30 SKY Destinations - Hong Kong 12.30 Week In Review ■ Uk 13.00 SKY News 13.30 ABC Nightline 14.00 SKY News 14.30 CBS 48 Hours 15.00 SKY News 15.30 Century 16.00 SKY Worid News 16.30 Week In Review - Uk 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 Court Tv 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY News Tonight 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 0.00 SKY News 0.30 Target 1.00 SKY News 1.00SKYNews 1.30 CourtTv 1.30 Fashion TV 2.00 SKY News 2.30 Week In Review - Uk 3.00 SKY News 3.30 Beyond 2000 4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00 Slfr News 5.30 The Entertainment Show TNT i/ 21.00 The Sea Wolf 23.00 Retum of The Gunfighter 0.50 Kill orCure 2.30 The Sea Wolf CNN ✓ 5.00 CNNI World News 5.30 Diplomatic Licence 6.00 CNNI WorldNews 6.30 World Business this Week 7.00CNNI World News 7.30 World Sport 8.00 CNNI World News 8.30 Style 9.00 CNNI World News 9.30 Future Watch 10.00 CNNI World News 10.30 Travel Guide 11.00 CNNI World News 11.30 Your 16.30 Computer Connection 17.00 CNNI World News 17.30 Global View 18.00 CNNI World News 18.30 Inside Asia 19.00 Worid Business this Week 19.30 Earth Matters 20.00 CNN Presents 21.00 CNNI World News 21.30 Insight 22.00 Inside Business 22.30 World Sport 23.00 WorTd View 23.30 Diplomatic Licence 0.00 Pinnade 0.30 Travel Guide 1.00 PnmeNews 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King Weekend 3.30 Sporling Life 4.00 Both Sides 4.30 Evans &>lovak NBC Super Channel 5.00 Best of The Ticket 5.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 6.00 The Mc Laughlin Group 6.30 Hello Austria, Hello Vienna 7.00 Best of The Ticket 7.35 Europa Jouma! 8.00 Cyberschool 8.00 User's Group 8.30 User’s Group 9.00 Computer Chronides 9.30 At Home 10.00 Supershop 11.00 NBC Supersports 15.00 Eurqpean Living Travel 16.00 Best of The Ticket 16.30 Europe 2000 17.00 Ushuaia 18.00 National Geographic 20.00 Profiler 21.00 NBC Nightshíft 22.00 Late Nighl With Conan O'Brien 23.00 Talkin' Jazz 23.30 EuropeanUving 0.00 The Tonight Show With Jay Leno 1.00 MSNBC INtermght 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin' Jazz 3.30 European Uving 4.00 Ushuaia Cartoon Network ¥ 5.00 Sharky and George 5.30 %)artakus 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and the Starchild 7.00 The New Fred and Bamey Show 7.30 Yogi Bear Show 8.00 A Pup Named Scooby Doo 8.30 Swat Kats 9.00 The Real Adventures of Jonny Quest 9.30 World Premiere Toons 9.45 Tom and Jerry 10.15 The New Scooby Doo Mysteries 10.45 Droopy: Masfer Detective 11.15 Dumb and Dumber 11.45 The Mask 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 The Flintstones 13.00 Dexter's Laboratory 13.15 World Premiere Toons 13.30 The Jetsons 14.00 Two Stupid Dogs 14.30 Super Globetrotters 15.00 Little Dracula 15.30 Down Wit Droopy D 16.00 Scooby and Scrappy Doo 16.30 Tom and Jerry 17.00 The Real Adventures of Jonny Quest 17.30 Two Stupid Dogs 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30 Droopy: Master Detective 20.00 Little Dracula 20.30 Space Ghost Coast to Coast 21.00 Close United Artists Programming" Sky One 6.00 My Little Pony. 6.25 Dynamo Duck. 6.30 Delfy and His Fri- ends. 7.00 Orson and Olivia. 7.30 Free Willy. 8.00 Best of Sally Jessy Raphael. 9.00 Designing Women. 9.30 Murphy Brown. 10.00 Parker Lewis Can't Lose. 10.30 Real TV. 11.00 World Wrestling Federation Mania. 12.00 The Hit Mix. 13.00 Hercules: The tegendary Journeys. 14.00 The Lazarus Man. 15.00 World Wrestling Federation Superstars. 16.00 Pacific Blue. 17.00 America's Dumbest Criminals. 17.30 Springhill. 18.00 Hercules: The Legendary Journeys. 19.00 UnsolveaMy- steries. 20.00 Cops. 20.30 Cop Files. 21.00 Stand and Deliver. 21.30 Revelations. 22.00 The Movie Show. 22.30 Forever Knight. 23.30 Dream on. 0.00 Comedy Rules. 0.30 The Edge. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 One on One. 7.00 Memories of Me. 9.00 The Further Adventures og the Wilderness Family. 11.00 Cult Rescue. 13.00 Mother's Day on Waltons Mountain. 15.00 Getting Even with Dad. 17.00 Linle Women. 19.00 Immortal Beloved. 21.00 Wolf. 23.05 Vidrtual Desire. 0.40 BST: Necronomicon. 1.15 GMT: Reality Bites. 2.50 GMT: Little Women. Omega 10.00 Heimaverslun. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarljós. 22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.