Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Page 55
c-^
**•
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996
*
*
dagskrá sunnudags 27. október
63
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
16.30 Sumartónleikar ó Holmenkollen
1996. Upptaka frá tónleikum á Hol-
menkollen-skíöasvæöinu í Ósló 16.
júní síöastliöinn. Á efnisskránni eru
verk eftir Nielsen, Mozart, Bemstein,
Rossini, Svendsen, Sibelius, Smet-
ana og Halvorsen.
17.25 Listkennsla og listþroskl (2:4).
Endurtekinn þáttur frá miövikudegi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Á milli vina (3:9) (Mellem venner).
Ný leikin þáttaröö fyrir börn frá
danska sjónvarpinu.
Ur þáttaröOinni Geimstööinni.
19.00 Gelmstööin (18:26) (Star Trek:
Deep Space Nine).
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Helgidómur i þjóöargleöi og þjóö-
arsorg. Heimildaþáttur um Dóm-
kirkjuna á 200 ára afmæli hennar.
Umsjónarmaöur er Ómar Ragnars-
son.
21.05 Kórinn (5:5) (The Choir).
22.00 Helgarsportiö.
22.25 Hinsta óskin (Last Wish).
Bandarisk sjónvarps-
mynd um sjónvarpskon-
una Betty Rollins og þátt
hennar í aö hjálpa móöur sinni, sem
var haldin banvænum sjúkdómi, aö
binda enda á líf sitt. Leikstjóri er Jeff
Bleckner og aöalhlutverk leika Patty
Duke, Maureen Stapleton og Dwight
Schultz. Þýöandi: Rannveig
Tryggvadóttir.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
1
09.00 Barnatími Stö&var 3.
10.35 Eyjan leyndardómsfulla (My-
sterious Island). Ævintýralegur
myndaflokkur fyrir börn og ung-
linga, gerður eftir samnefndri
sögu Jules Veme.
11.00 Heimskaup - verslun um víöa
veröld.
12.00 Hlé.
14.40 Þýskur handbolti.
15.55 Enska knattspyrnan - bein út-
sending. Liverpool gegn Derby
County.
17.45 Golf (PGA Tour). Fylgst með
keppni i NEC World Series of
Golf.
19.05 Framtíöarsýn. (Beyond2000)
19.55 Börnin ein á báti (Party of Five)
(12:22).
20.45 Fréttastjórinn (Live Shot). Það
er komið að lokaþættinum um
liðið á fréttastofunni.
21.30 Vettvangur Wolffs (Wolff's
Revier).
22.20 Berskjalda&ur-Su&urkrossinn
(Naked - Cross Turning over)
(6:6). Hughie er á fertugsaldri,
giftur, á þrjú börn og býr úti I sveit.
Hann getur ekki skýrt óánaegju
sína með þetta hlutskipti með
öðru en því að hann þurfi nauð-
synlega aö komast frá sjálfum sér
og endurupplifa æsku sína. Eigin-
kona hans tekur þessu fálega en
reynir þó að skilja þessa innri þörf
hans án þess að gera sér nokkra
- grein fyrir að þetta getur haft djúp-
stæð áhrif á hann.
23.15 David Letterman.
24.00 Golf (PGA Tour) (E). Svipmyndir
frá GTE Byron Nelson mótinu.
00.45 Dagskrárlok Stö&var 3.
Prófessor Irma hefur sest aó í Stundinni okkar ásamt mörgum öörum.
Sjónvarpið kl 18.00:
Stundin okkar
Stundin okkar er nú aö hefja göngu
sína eftir sumarfrí og er þetta 30. árið
sem hún er á skjánum. Prófessor
Irma hefur sest að í Stundinni og fæst
þar við eitt og annað. Mamma Irmu,
Theódóra, og Finnm- aðstoðarmaður
skiptast á um að vera með henni í
þáttunum. Þá geta bömin sungið með
Lísu skvísu og leyst myndgátumar
hans Finns. Theódóra les nýjar sögur
og stjömukíkirinn Adolf skyggnist út
í geim. Trúðurinn Barbara og tví-
burasystumar Trítla og Skrýtla velta
lífinu og tilverunni fyrir sér auk þess
sem yngstu börnunum verða kenndir
tölustafimir. Allt þetta og meira til
verður í Stundinni okkar í vetur. Um-
sjónarmaður er Guðfinna Rúnars-
dóttir og upptökum stjómar Ragn-
heiður Thorsteinsson.
Stöð 2 kl. 21.00:
I fjötrum fortíðar
Stöð 2 sýnir nýja ís-
lenska heimildarmynd
þar sem fylgst er með
lífi fólks á eyjunni
Canyabaque úti fyrir
ströndum Gíneu
Bissau í Vestur-Afríku.
í myndinni segir af
hjónunum Abili og
Cumpridu og hömum
þeirra en þau þurfa nú
að horfast í augu við
breytta tímá þar sem
Cumpridu er gert skylt
að yfirgefa fjölskyldu
sína og hverfa til skóg-
ar þar sem hann verður
í þjónustu öldunganna
næstu árin. Einstæð
mynd sem gefur okkur
sýn inni í óvenjulega
lifnaðarhætti fólks á
fjarlægum slóöum.
Fylgst er meö lífi fólks á af-
skekktri eyju.
09.00 E&lukrílln.
09.10 Bangsar og bananar.
09.15 Kollakáta.
09.40 Helmurlnn hennar Ollu.
10.05 I Erllborg.
10.30 Trillurnar þrjár.
10.55 Unglr eldhugar.
11.10 Ádrekaslóð.
11.35 Listaspeglll (Opening Shot).
Fjallað er um hina 16 ára Brandy
Norwood sem er ein skærasta
söngstjarna Bandarlkjanna af
yngri kynslóðinni.
12.00 Neyöarlínan (22:25) (e).
13.00 Iþróttlr á sunnudegi.
15.30 Risar tölvuheimsins (3:3) (Tri-
umph ol the Nerds (e).
16.30 Sjónvarpsmarka&urinn.
17.00 Húsið á sléttunni (7:24).
17.45 Glæstar vonlr.
18.05 f svi&sljósinu (Entertainment
This Week).
19.00 19 20.
Adam Arkin f Chlcago- sjúkrahúsinu.
20.00 Chicago-sjúkrahúsið (4:23)
(Chicago Hope).
21.00 Blssagos -1 fjötrum forti&ar.
21.55 60 mlnútur. (60 Minutes)
22.45 Taka 2.
23.15 Mitt eigifi Idaho (My Own Pri-
vate Idaho).
HHh
Keanu Reeves fer
annað aöalhlutverkið I
meö
merkilegri blómynd eftir Gus Van
Sant um einsemd og brostnar
vonir. Hér er sögð hrikaleg saga
tveggja ungra manna og þótt að-
stæður þeirra séu ðmurlegar er
gamansemin aldrei langt undan.
Aðalhlutverk: Keanu Reeves,
River Phoenix og James Russo.
Leikstjóri: Gus Van Sant. 1991.
Stranglega bönnuð börnum
00.55 Dagskrárlok.
svn
17.00 Taumlaus tónlist.
17.30 Ameriski fótboltinn (NFLTouc-
hdown '96). Leikur vikunnar I
amerlska fótboltanum.
19.25 ítalski boltinn Roma-Juventus.
Bein útsending.
21.30 Vei&ar og útillf (Suzuki's Great
Outdoors). Þáttur um veiðar og
útilif. Stjórnandi er sjónvarpsm-
aðurinn Steve Barlkowski og fær
hann til sln frægar íþróttastjörnur
úr Ishokkl, körfuboltaheiminum
og ýmsum fleiri greinum. Stjörn-
urnar eiga þaö aliar sameiginlegt
að hafa ánægju af skotveiði,
stangveiöi og ýmsu útilífi.
22.00 Fluguvei&i (Fly Fishing the
World with John Barrett). Frægir
leikarar og Iþróttamenn sýna
okkur fluguveiði I þessum þætti
en stjórnandi er John Barrett.
22.30 Glllette-sportpakkinn.
23.00 Golfþáttur.
00.00 Otto 4. Drepfyndin þýsk gaman-
mynd um ævintýri Otlos.
01.30 Dagskrárlok.
RIKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt: Séra Björn
Jónsson prófastur flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Tokkata og fúga í d-moll. Jean
Guillou leikur á orgel. Ouvertúre í
C-dúr BWV 1066. Nýja
Bachsveitin ( Leipzig leikur; Max
Pommer stjórnar.
08.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl.
18.45.)
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (Einnig
útvarpaö aö loknum fréttum á
miönætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Trúöar og leikarar leika þar um
völl. 2. þáttur. Umsjón: Sveipn
Einarsson. (Endurflutt nk. miö-
vikudag kl. 15.03.)
11.00 Guösþjónusta.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00Á sunnudögum. Umsjón: Bryn-
dís Schram.
13.55 í minningu Helga Skúlasonar,
leikara. Umsjón: María Kristjáns-
dóttir.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiö-
ar Jónsson. (Endurflutt nk. þriöju-
dagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Frétíir.
16.08 Eru íslenskir bankar of litl|r?
Heimildárþáttur um banka og
bankamál á íslandi. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir. (Endurflutt
nk. þriöjudag kl. 15.03.)
17.00 Noröurljós Tónleikaröö
Musica Antiqua og Ríkisút-
varpsins. Bein útsending frá
anddyri Háskóla íslands. Um-
sjón: Guömundur Emilsson.
18.00 Flugufótur. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson. (Endurflutt nk.
fimmtudagskvöld.)
18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í
morgun.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 íslenskt mál. Guörún Kvaran flyt-
ur þáttinn. (Áöur á dagskrá (
morgun)
19.50 Laufskáli. Inga Rósa Þóröardótt-
ir á Egilsstööum ræöir viö Ragn-
hildi Ragnarsdóttur Engsbroten.
(Áöur á dagskrá í apríl sl.)
20.25 Kvöldtónar eftir Franz Schu-
bert. - Sónata í a-moll,
Arpeggione. Svava Bernharös-
dóttir leikur á lágfiölu og Kristinn
Örn Kristinsson á píanó. Fjögur
sönglög. Kristinn Sigmundsson
syngur; Jónas Ingimundarson
leikur meö á píanó.
21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Fóstbræöra-
saga. Endurtekinn lestur liöinnar
viku. Dr. Jónas Kristjánsson les.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orö kvöldsins: Sig-
ríöur Valdimarsdóttir flytur.
22.30 Tll allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshomum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (Áöur á dagslvá sl.
miövikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (End-
urtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
! rásum tll morguns. Veöurspá.
RAS 2 90,1/99,9
07.00 Morguntónar.
08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar.
09.00 Fréttir.
09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bylting bítlanna. Umsjón: Ingólf-
ur Margeirsson.
14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist-
ján Þorvaldsson.
15.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Sveitatónlist. Umsjón: Bjarni
Dagur Jónsson.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um tll morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir.
03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End-
urtekiö frá sunnudagsmorgni.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fróttlr og fréttlr af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffl. ívar Guömundsson
meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj-
unnar frá liöinni viku og þægilega
tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Erla Friögeirs meö góöa tónlist
og fleira á Ijúfum sunnudegi.
17.00 Pokahomiö. Spjallþáttur á léttu
nótunum viö skemmtilegt fólk.
Sén/alin þægileg tónlist, íslenskt í
bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frótta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi. Um-
sjón hefur Jóhann Jóhannsson.
01.00Næturhrafnlnn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSIK FM 106,8
7.00 Fréttir frá BBC World Servlce.
7.05 Létt tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC
World Service. 8.05 Tónlist. 9.00
Fréttir frá BBC World Servlce. 9.05
World Business Report (BBC). 9.15
Morgunstundin. 10.15 Randver Þor-
láksson. 13.00 Fréttir frá BBC World
Service. 13.15 Diskur dagsins. 14.15
Létt tónlist. 16.00 Fróttir frá BBC
World Service. 17.00 Fréttir frá BBC
World Service. 17.05 Tónlist til morg-
uns.
SIGILT FM 94,3
6.00 Vínartónlist f morgunsáriö, Vín-
artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir
tónar meö morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu.
Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í
hádeginu á Sígilt FM. Lótt blönduö tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson
og Jón Sigurösson. Láta gamminn
geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum.
Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass-
ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar.
Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá
3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00
Sfgilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af
ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaö-
arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt
FM 94,3.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30
Fréttayflrlit 08:00 Fréttir
08:05 Ve&urfréttir 09:00.
MTV fréttir 10:00 íþrótta-
fréttir 10:05-12:00 Val-
geir Vllhjálms 11:00
Sviösljósiö 12:00 Fréttir
12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTVfrétt- «j|
Ir 13:03-16:00 Pór Bæring
Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00
Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00
Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafrétt-
ir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn
Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurös-
son & Rólegt og Rómantískt 01:00-
05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTOÐIN FM 90,9
10-13 Ágúst Magnússon. 13-16 Kaffi
Gurrf. (Guöríöur Haraldsdóttir) 16-19
Hipp og bftl. (Kári Waage). 19-22 Logi
Dýrfjörö. 22-03 Næturvakt. (Magnús
K. Þóröarson).
X-ið FM 97.7
07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Slgmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
Ins. Bland I poka. 01.00
Næturdagskrá.
UNDINFM 102,9
Undin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery /
16.00 Wings 17.00 The Specialists 18.00 Legends of History
19.00 Ghosthunters II 19.30 Arthur C Clame's Mysterious
Universe 23.00 The Professionals 0.00 Close
BBC Prime
6.00 BBC Wortd News 6.20 Potted Histories 6.30 Jonny
Briggs 6.45 Bitsa 7.00 Bodger and Badger 7.15 Count
Duckula 7.35 Maid Marion and Her Merry Men 8.00 Blue
Peter 8.25 Grange Hitl 9.00 Top of the Pops 9.30
ers 10.00 House of Eliott 10.50 Hot Chefs 11.00 Tba
le Bill Omnibus 12.20 House Detectives 12.50
irs 13.15 Esther 13.45 Creepy Crawlies 14.00 Bitsa
ax 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.40 House
of Eliott 16.30 Great Antiques Hunt 17.10 The Life and Times
of Lord Mountbatten 18.M BBC World News 18.20 Travel
Show Ess Comp 1830 Wildlife 19.00 999 20.00 Hotel Du Lac
2135 Prime Weather 21.30 William Morris 22.30 Songs of
Praise 23.05 A Tribute to Ella Rtzgerald 0.00 Images of
Education 0.30 Deat Blind Education in Russia 1.00 Italian
Universities:the Academy of Waste 2.00 Engineerii
olis 4.00 Suenos World 5.00 The Boss:a Hi
Trade Secrets:carpenters
Timeki
11.30
Timeki
14.15
Head’s
ina :metrop-
itale 5.50
Eurosport ✓
6.00 Cycling: the Nations Open trom Paris Bercy, France 7.00
Cyding : the Nations Open from Paris Bercy, France 8.00
Alpine Skiing : Women World Cup in STden, Austria 9.00
Alpine Skiing : Men World Cup in S’lden, Austria 10.00
Motorcycling : Euro-open from Catalunya, Spain 12.00 Alpine
Skiing: Men World Cup in STden, Austria 12.45 Motorcycling:
Motorcyding: Euro-open from Catalunya,
: Wortd Cup: Japan Cup 18.00 All Sports: Eurosport Video Fun
Programme 18.30 Tennis : Atp Tour / Mercedes Super 9
Toumament from Stuttgart, Germany 21.00 Formula 1 :
Formula 1 - Season review 23.00 Molorcycling : Euro-open
from Catalunya, Spain 0.00 All Sports : Eurosport Video Fun
Programme 0.30 Close
MTV ✓
7.00 Video-Active 9.00 Sandblast 9.30 The Grind 10.00 MTV
Amour 11.00 MTV's US Top 20 Countdown 12.00 MTV News
Weekend Edition 12.30 Road Rules 2 13.00 Stvle Weekend
16.00 Dance Floor 17.00 MTV's European Top 20 Countdown
19.00 Greatest Hits by Year 20.00 Suede Live 'n' Direct 21.00
Beavis & Butthead 21.30 Amour-athon 1.30 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 11.00 SKY World News
11.30 The Book Show 12.00 SKY News 12.30 Week in Review
- Intemational 13.00 SKY News 13.30 Beyond 200014.00 SKY
News 14.30 SKY Worldwide Report 15.00 SKY News 15.30
Court Tv 16.00 SKY World News 16.30 Week in Review -
Intemational 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 19.00 SKY
Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 21.00 SKY
Worid News 21.30 SKY Worldwide Report 22.00 SKY News
Tonight 23.00 SKY News 23.30 CBS Weekend News 0.00
SKY News 1.00 SKY News 3.00 SKY News 3.30 Week in
Review • Intemational 4.00 SKY News 5.00 SKY News 5.30
CBS Weekend News 6.00 SKY News 6.00 Sunrise 9.00
Sunrise Continues 11.00 SKY Worid News 11.30 The Book
Show 12.00 SKY News 12.30 Week in Review - International
13.00 SKY News 13.30 Beyond 2000 14.00 SKY News 14.30
SKY Worldwide Repoil 15.00 SKY News 15.30 Court Tv 16.T
SKY World News 16.30 Week in Review - International 17.1
Live at Rve 18.00 SKY News 19.00 SKY Evening News 19.30
Sportsline 20.00 SKY News 21.00 SKY WorlcÍNews 21.30
SKY Woridwide Report 22.00 SKY News Tonight 23.00 SKY
News 23.30 CBS Weekend News 0.00 SKY News 1.00 SKY
News 2.00 SKY News 2.30 Week in Review - Intemational
3.00 SKY News 4.00SKYNews 4.30 CBS Weekend News
5.00 SKY News
tntV
21.00 Gettysburg 23.30 Telefon 1.15 Marilyn 18.53 Director:
Wolf Rilla 2.30 Gettysburgh
CNN ✓
5.00 CNNI Worid News 5.30 Global View 6.00 CNNI World
News 6.30 Science & Technology 7.00 CNNI Worid News
7.30 World Sporl 8.00 CNNI World News 8.30 Style 9.00
CNNI World News 9.30 Computer Connection 10.60 World
Report 11.00 CNNI World News 11.30 World Business this
Week 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI
Worid News 13.30 Pro Golf Weekly 14.00 Larry Kina Weekend
15.00 CNNI Worid News 15.30 World Sport 16.00CNNI World
News 16.30 Science & Technology 17.00 CNN Late Edition
18.00 CNNI Worid News 18.30 Moneyweek 19.00 Worid
Report 21.00 CNNI World News 21.30 Insight 22.00 Style
22.30 World Sport 23.00 WorldView 23.30 Future Watch 0.00
Diplomatic Ucence 0.30 Earth Matters I.OOPrimeNews 1.30
Global View 2.00 CNN Presents 4.30 Pinnacle
NBC Super Channel
9.00
5.00 Europe 2000 5.30 Inspiration 8.00 Ushuaia
European Living 10.00 Super Shop 11.00 NBC Supersports
15.00 The McLaughlin Group 15.30 Meet The Press 16.30
How To Succeed In Business 17.00 TBA 17.30 The First And
The Best 18.00 Executive Liiestyles 18.30 Europe 200019.00
Ushuaia 20.00 NBC Super Sports 21.00 NBC Nightshift 22.00
Profiler 23.00 Talkin' Jazz 23.30 European Uving Travel 0.00
The Best of The Tonight Show With Jay Leno 1.00 MSNBC
Internight 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin' Jazz 3.30
European Living 4.00 Ushuaia
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties
6.30 Omer and the Starchild 7.00 The New Fred and Bamey
Show 7.30 Big Bag 8.30 Swat Kats 9.00 The Real
Adventures of Jonny Quest 9.30 World Premiere Toons 9.45
Tom and Jeriy 10.15 Scooby Doo 10.45 Droqpy: Master
Detective 11.15 Mask 12.15 The Bugs and Daffy Snow 12.30
The Flintstones 13.00 Dexter's Laboratory 13.15 World
Premiere Toons 13.30 The Jetsons 14.00 Two Stupid Dogs
14.30 Super Globetrotters 15.00 Haunted House Party 21.00
Close Umted Artists Programming"
✓ elnnlg ý STÖÐ 3
Sky One
5.00 Hour ol Power. 6.00 My Little Pony, 6.25 Dynamo Duck.
6.30 Delfy and His Friends. 7.00 Orson and Olivia. 7.30 Free
Willy. 8.00 The Best of Geraldo. 9.00 Young Indiana Jones
Chronicles. 10.00 Parker Lewis Can't Lose. 10.30 Real TV.
11.00 World Wrestling Federation Action Zone. 12.00 Star
Trek. 13.00 Mysterious Island. 14.00 Boys of Twilight. 15.00
Great Escapes. 15.30 Real TV. 16.00 Kung Fu, the Legend
Contiues. 17.00 The Simpsons. 18.00 Beverly Hills 9Ö210.
19.00 The X Rles Re-Opened. 20.00 Tom Clancy's Op Center.
22.00 Manhunter. 23.00 60 Minutes. 24.00 Civil Wí -----
Mix Long Play.
/Vars. 1.00 Hit
Sky Movies
5.00 Overboard. 7.00 The Letter. 9.00 lce Castles. 11.00
Champlons: A Love Story. 13.00 Weekend at Bernie's II. 15.00
Manhattan Murder Mystery. 17.00 Sleppless in Seattle. 19.00
Love Affair. 21.00 La Reine Margot. 23.25 The Movie Show.
23.55 Where Sleeping Dogs Lie. 1.30 Deadbolt. 3.00 City
Cops.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Central.
Message. 15.30 Dr. Lester Sumrall. 16.00 Livets Ord. 16.30
Orð lífsins. 17.00 Lofgjöröartónlist. 20.30 Vonarljós, bein út-
sending frá Bolholti. 22.00 Central Message. 23.00-7.00
Praise the Lord.