Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996
45
x>v
Kuran Swing leikur fyrir gesti á
Kringlukránni í kvöld.
Órafmagnaður
djass
í kvöld leikur Kuran Swing
órafmagnaðan djass á Kringlu-
kránni. Meðlimir Kuran Swing
eru Simon Kuran, sem leikur á
fiðlu, Ólafur Þórðarson og Björn
Thoroddsen leika á gítara og
Bjami Sveinbjömsson leikur á
kontrabassa. Kuran Swing leik-
ur þekkta íslenska og erlenda
djassópusa ásamt frumsömdu
efni.
Todmobile
á Húsavík
Hljómsveitin Todmobile fylg-
ir eftir nýrri plötu með tónleika-
ferð. í kvöld leikur hljómsveitin
á Hótel Húsavík. Þau sem skipa
núna Todmobile em Andrea
Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni
Þorvaldsson, Eiður Ámason,
Kjartan Valdemarsson, Matthí-
as Hemstock og Vilhjálmur
Goði.
Tónleikar
Lög eftir Atla Heimi
í kvöld verða tóníeikar í safn-
aðarheimilinu Vinaminni á
Akranesi kl. 20.30. Tónleikamir
eru tileinkaðir Jónasi Hall-
grímssyni en Atli Heimir
Sveinsson hefur samið átján lög
í „gömlum stíl“ við ljóð Jónasar.
Flytjendur em Signý Sæmunds-
dóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir,
Sigurður Ingvi Snorrason, Há-
varður Tryggvason og Anna
Guðný Guðmundsdóttir.
Dyslexía
- torlæsi
Á félagsfúndi Foreldrafélags
misþroska bama í kvöld kl.
20.30 í Æfingasal Kennarahá-
skólans mun Ingibjörg Símonar-
dðttir sérkennari Qalla um dys-
lexíu eða torlæsi og aðgeröir til
þess að minnka líkur á
námsörðugleikum síðar meir.
Fyrirlestur um
Albert Camus
Franska sendiherrafrain á ís-
landi, frú Cantoni, heldur fyrir-
lestur um Albert Camus í
franska bókasafninu í kvöld kl.
20.30. Fyrirlesturinn er á
frönsku en túlkaður jafnóðum
yfir á íslensku.
Samkomur
ITC Melkorka
Fundur verður haldinn í
kvöld kl. 20 í Menningarmið-
stöðinni Gerðubergi í Breið-
holti. Á dagskrá er meðal ann-
ars fræðsla um lykilinn að vel-
gengni.
Myndakvöld Ferðafé-
lagsins
í kvöid kl. 20.30 verður Ferða-
félag íslands með myndakvöld í
stóra sal Ferðafélagsins að
Mörkinni 6.
Skapgerð Árna
Magnússonar
er yfirskrift erindis sem Már
Jónsson flytur á fundi Félags ís-
lenskra fræða í Skólabæ, Suður-
götu 26, í kvöld kl. 20.30.
Emilíana Torrini í íslensku óperunni:
Frumsamin og erlend lög af Merman
Emilíana Torrini lét svo sannarlega vita af
sér á þessum árstima í fyrra þegar hún sendi
frá sér plötuna Croucie d’ou lá. Það er skemmst
frá því að segja að plata hennar seldist einna
mest allra íslenskra platna 1 fyrra og hefur þeg-
ar selst í 9000 eintökum. Emiltana Torrini
hafði þrátt fyrir ungan aldur vakið athygli
áður með hljómsveitinni Spoon og hefur allt
frá því hún kom fyrst fram veriö áberandi í ís-
lensku tónlistarlífi og má þar minnast þátttöku
hennar 1 leikritinu Stone Free.
Skemmtanir
Nú er komin út önnur sólóplata hennar sem
heitir Merman og í tilefiii þess heldur hún tón-
leika í íslensku óperunni í kvöld og flytur lög
af nýju plötunni sinni í bland við eldra efni, en
á Merman em bæði frumsamin lög og svo lög
eftir þekkta erlenda tónlistarmenn eins og
Stevie Wonder, Tom Waitz og Melanie. Þeir
sem koma fram með henni era Jón Ólafsson,
Guðmundur Pétursson, Jóhann Hjörleifsson,
Róbert Þórhallsson og Szymon Kuran. Þess má
geta að Jón Ólafsson samdi ásamt Emilíönu
Torrini frumsömdu lögin á Merman. Tónleik-
amir hefjast kl. 21. Emilíana Torrini syngur í íslensku óperunni í kvöld.
Góð vetrar-
færð víðast
hvar
Flestir vegir á landinu eru færir
og er góð vetrarfærö víðast hvar.
Sums staðar er snjór á vegum og
hálka getur myndast fljótt. Á meðan
vegurinn á Skeiðarársandi er lok-
Færð á vegum
aður hefur verið ákveðið að moka
veginn á milli Norður- og Austur-
lands fimm sinnum í viku ef þurfa
þykir. Snjór er á vegum sem liggja
hátt á Vestfjörðum, Norðurlandi og
Austurlandi og era einstaka heiðar
ófærar eða fært í jeppaslóðum.
Tvíburarnir Arnór Ingi
og Bergrún Lilja
Þessi myndarlegu böm
á myndinni era tví-
buramir Amór Ingi og
Bergrún Lilja. Þau fædd-
ust á fæðingardeild Land-
spítalans 29. október.
Amór Ingi var 3200
Börn dagsins
grömm að þyngd og 50
sentímetra langur og
Bergrún Lilja var 3110
grömm að þyngd og 47
sentimetra löng. Foreldr-
ar þeirra eru Svanbjörg
Gróa Hinriksdóttir og
Bergur Aðalsteinsson og
eru tvíburamir fyrstu
böm þeirra.
Tom Berenger leikur málaliöa
sem gerist kennari.
Staðgengillinn
Háskólabíó hefur að undan-.
fornu sýnt bandarísku spennu-
myndina Staðgengillinn
(Substitute) sem gerist í Miami á
Flórída. Segir þar frá málaliðan-
um Shale, sem orðinn er at-
vinnulaus. Unnustan hans, sem
er kennari, verður fyrir fólsku-
legri árás og verður að finna
annan kennara til að leysa hana
af. Shale afræður að taka að sér
starfið og reynist honum létt
verk að útvega folsk próf til að
sanna að hann sé kennari.
Skólinn sem unnusta hans
kenndi við er alræmdur þar sem
nemendur eru flestir af erlendu
bergi brotnir og þeldökkir. Shale
Kvikmyndir
kemst fljótt að því að það er ekki
allt sem sýnist innan veggja
skólans og fer hann fljótt að
grana að skólinn sé miðstöð eit-
urlyfjasmygls.
Með hlutverk Shale fer Tom
Berenger. Emie Hudson leikur
skólastjórann, sem hagar sér
ekki eins og skólastjórar eiga að
gera og Diane Venora leikur
unnustu Shale.
Nýjar myndir:
Háskólabió:Staðgengillinn
Laugarásbió: Til síðasta manns
Saga-bíó: Körfuboltahetjan
Bíóhöllin: Tln Cup
Bíóborgin: Hvíti maðurinn
Regnboginn: Emma
Stjörnubíó: Djöflaeyjan
Krossgátan
4 í * r S“p-
8
lö
II a
/v- ir TT*
J 's ;
ío □ *
Lárétt: 1 hold, 5 andi, 8 eldstæði, 9
tarfur, 10 þreytt, 11 tuskumar, 14
óánægja, 16 ástfólginn, 17 vein, 18
bunga, 20 fita, 21 óttast.
Lóðrétt: 1 kák, 2 tönn, 3 fljóti, 4
traust, 5 venda, 6 fífl, 7 ljáir, 12 voti,
13 jarðarávöxtur, 15 neðan, 16 grein,
17 mynni, 19 rykkom.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 böl, 4 óma, 7 afar, 8 snæ, 9
uggandi, 10 gangi 12 lá, 14 hrelli, 15
átt, 17 elta, 18 sáir, 19 inn.
Lóðrétt: 1 baug, 2 öfgar, 3 lagnetfcV
óra, 5 andlit, 6 bæi, 8 snilli, 11 gler,
13 áman, 14 hás, 16 tá.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 265
13.11.1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 66,070 66,410 67,450
Pund 108,550 109,100 105,360
Kan. dollar 49,500 49,810 49,540
Dönsk kr. 11,4190 11,4800 11,4980
Norskkr 10,4440 10,5020 10,3620
Sænsk kr. 9,9490 10,0040 10,1740
Fi. mark 14,5510 14,6370 14,7510
Fra. franki 12,9720 13,0460 13,0480
Belg. franki 2,1276 2,1404 2,1449
Sviss. franki 52,1200 52,4000 53,6400
Holl. gyllini 39,0900 39,3300 39,3600
Þýskt mark 43,8600 44,0900 44,1300
ít. líra 0,04354 0,04381 0,04417
Aust. sch. 6,2290 6,2680 6,2770
Port. escudo 0,4331 0,4357 0,4342
Spá. peseti 0,5207 0,5239 0,5250
Jap. yen 0,59210 0,59570 0,60540
írskt pund 108,760 109,440 107,910
SDR 95,65000 96,23000 97,11000
ECU 83,9400 84,4400 84,2400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270