Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Page 31
MIÐVKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996
Kvikmyndir
LAUCARÁS
Sími 553 2075
FRUMSÝNING
„TIL SÍÐASTA MANNS“
IRUCE WILLIS
STANDINB
"**t>IGWAf*
Bruce Willis, Christopher Walken,
Bruce Dem og hin kynþokkafulla
Karina Lombard eru frábær í
þessari þrumugóðu glæpamynd
leikstjórans Walters Hills (48
Hours) sem byggð er á
meistarastykkinu Yjimbo eftir
Akira Kurosawa.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11.
B.i. 16 ára.
EYJA DR. MOREAU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
FLÓTTINN FRÁ L.A.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
B.i. 16 ára.
Tí
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
DJÖFLAEYJAN
H.K. D\
★★★ Ó.M. DT
★★★ Ó.H.T. Rás :
★★★ M.R. Dagsljí
Vinsælustu sögur síðari tima á
íslandi birtast í nýrri stórmynd
eftir Friðrik Þór.
Baltasar Kormákur, Gísli
Halldórsson og Sigurveig
Jónsdóttir.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
MYNDIR AF
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
THE PINK HOUSE
(Bleika húsið)
LA CASA 'ROSA
Sýnd kl. 5 og 9.
L’AMERICA
(Ameríka)
Sýnd kl. 7 og 11.
/DÐ/
DP^MOAr.lMM
Síml 551 9000
FRUMSÝNING
„TIL SÍÐASTA MANNS“
nmm
ummsmtímwnm
STANDING
Bruce Willis, Christopher Walken,
Brace Dem og hin kynþokkafulla
Karina Lombard eru frábær í
þessari þrumugóðu glæpamynd
leikstjórans Walters Hiils (48
Hours) sem byggð er á
meistarastykkinu Yjimbo eftir
Akira Kurosawa.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
EMMA
Gwyneth Paltrow
Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow
(Seven), Toni Colette (Muriel’s
Wedding) Ewan McGregor (Shallow
Grave, Trainspotting). Leikstjóri:
Doglas McGrath.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
STRIPTEASE
Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.15.
B.i. 14 ára.
INDEPENDENCE DAY
Svnd veqna fiölda áskorana
Yfir 66 þús-tu inanns hafaj íð _
myndiSsRW
iniEPEnDEncE m
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára.
Sviðsljós
John Travolta í gervi
svikahrappsins
John Travolta heldur áfram að safna að sér
verkefnum. Nýjustu fréttir herma að hann muni
bæði framleiða og fara með aðalhlutverkið í
mynd MGM kvikmyndafélagsins sem gerð verð-
ur eftir óbirtu handriti sjónvarpsframleiðand-
ans og rithöfundarins Stephens Cannells. Hand-
ritiö heitir King Con, sem í lauslegri þýðingu
gæti verið Bragðarefurinn, og þykir minna á þá
gömlu góðu kvikmynd The Sting með Paul
Newman og Robert Redford. Þá hefur aðalper-
sóntmni verið líkt við hinn slungna Chili Pal-
mer úr Get Shorty. í King Con er fylgst með Bea-
no Bates, kærulausum svikahrappi sem gengur
í lið með strangheiðarlegum saksóknara og sam-
an ná þeir fram hefndum á einum og sama
manninum. Cannell fékk rúmar 30 milljónir
króna frá MGM fyrir réttinn að bókinni og fær
helmingi meira ef myndin verður gerð. Handrit-
ið, sem er rúmar 500 blaðsíður, verður gefið út i
bókarformi í júní á næsta ári. Ekki fylgir sög-
unni hvað Travolta fær mikið en væntanlega
verða það nokkur hundruð milljónir.
Nóg að gera hjá Travolta.
r
HÁSKÓLABÍÖ
Sími 552 2140
STAÐGENGILLINN
(THE SUBSTITUTE)
Harðsviraöur málaliði tekur a0
sór þaö vorkofni að uppræta
eitúrlytjahring som er stjórnað frá
gagnfra'ðaskóla í Suður-Flórida
Aðalhlutverk: Tom Berenger
(Platoon, The Big Chill), Ernie
Hudson (Congo, The Crow), Diane
Venora (Heat)
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
KLIKKAÐI
PROFESSORINN
(THE NUTTY PROFESSOR)
Hddic Mui'pby fcr hrcinlega á
kostum og cr óborgaulcgur i
ótdjaudi hlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
INNRÁSIN
ST>IE A|RIVAL
ii %
i
CHA^IE SnlO
Sýnd kl. 5 og 7.
HULDUBLÓMIÐ
(THE FLOWER OF MY SECRET)
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
BREAKING THE WAVES
(BRIMBROT)
Synd kl. 6 og 9.
DEAD MAN
/-<gf
eftir Jim Jarmusch. Aðalhlutverk
Johnny Depp.
Sýnd kl. 9.
SHAINGHAI TRIAD
Sýnd kl. 5 og 7.
SAA
SA\
eíCBCD
SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384
HVÍTI MAÐURINN
TIN CUP
Sýnd kl.9.10.
f THX DIGITAL.
FORTÖLUR OG
FULLVISSA
Ný oe eldfim kvikmynd með
John Travolta í aðalhlutverki
eerð af framleiðendum
úrvalsmyndanna Pulp Fiction og
GetShorty.
Þótt staða kynþátta sé breytt og
svartir droftm yfir hvitum era
fordómarnir hvergi nærri
horfnir og sömu vandamálin
geisa. Hvitur og ómenntaður
verkamaður missir vinnuna og í
örvæntingu sinni leitar hann til
forstjórans svarta sem ekkert vill
með hann hafa. Umdeild og
margfræg mynd með
sannkölluðum úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX.
B.i. 12 ára.
Tersuasionx
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05.
DAUÐASÖK
Sýnd kl. 6.30. B.i. 16 ára.
XL
111111111111X111X11
bMhöi
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
KÓRFUBOLTAHETJAN
DAUÐASOK
Gamanmynd sem kemur öllum í
gott skap. Jimmv og Mike,
áhangendur körfuboltafiðs Boston
Ceítics, era ekki ánægðir með
andstæðini
ráð ai
s, era ekki anægði
Lewis Scott, hetju
eðinganna og taka
;a á það
lonum.
ræna 1
Aðalhlutverk: Damon Wayans
(Last Boys Scout, Major Payne),
Dan Akroyd (Ghostbusters I og II)
og Daniel Stern (Home alone I og
II, City Slickers)
.Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DJÖFLAEYJAN
Sýnd kl. 9.05 og 11.
B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 4.55, 7 og 9.
GUFFAGRÍN
Sýnd með fsl. tali kl. 5.
Sýnd kl. 7.10.
MUPPET TRESURE
ISLAND
TILBOÐ 400 KR.
Sýnd kl. 5.
] -Lxmiiimmimiiiimi
SAC3/4rl
ÁLFABAKKA 8, SÍIÝII 587 8900
TIN CUP
RIKHARÐUR ÞRIÐJI
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.
f THX DIGITAL
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
B.i. 16 ára.
nnnn i iiiiiimm itttti