Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 32. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FOSTUDAGUR 7. FEBRUAR 1997 VERÐILAUSASOLU KR. 150 MA/SK Forseti Ekvadors settur af - sjá bls. 8 Sara stal senunni - sjá bls. 9 Serbneska stjórnarand- staðan tilbúin til viðræðna - sjá bls. 8 Steingrímur J.: Byggðastofn- un taki á fólksflótta frá Grímsey - sjá bls. 7 Pétur Gunnarsson: Danalög - sjá bls. 12 Karlahandboltinn: Allt galopið á toppnum - sjá bls. 27 Myrkir músíkdagar: Skýja- dansarí Listasafninu - sjá bls. 11 Verðkönnun: Merkjavaran á útleið á Akureyri - sjá bls. 6 Nafn vikunnar: Cat Stevens gefur út á ný - sjá bls. 17 Hvert er upp- áhaldsmynd- band Ladda? - sjá bls. 25 Landlæknir rannsakar nú ásakanir á hendur Hauki Jónassyni, lækni í Reykjavík, sem hefur sent fólk í viöamiklar blóðrannsóknir án þess að það liggi fyrir staðfest að til þess hafi verið gildar ástæður. Læknirinn hefur tvívegis gerst brotlegur við Tryggingastofnun og þess vegna settur af samningi við hana. Tryggingastofnun hefur verið rukkuð fyrir milljónir vegna þessa máls. Löggæslumyndavélar: Nokkrir þegar teknir fyrir að aka gegn rauðu Ijósi - sjá bls. 4 Bresk kona af indverskum uppruna: Hef orðið fyrir mikl- um kynþáttafor- dómum á íslandi - sjá bls. 4 □ □

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.