Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997
Neytendur
Verðkönnun á Akureyri:
Merkjavaran á útleið
- gerir verðkannanir erfiðari
Samkvæmt neyslukönnun Hag-
stofu íslands frá árinu 1990 lætur
nærri að framreiknuð neysluútgjöld
hinnar íslensku vísitölufiölskyldu
séu í dag um 2.860.000 ári. Sam-
kvæmt hlutfallslegri skiptingu þess-
ara neysluútgjalda notar visitölu-
íjölskyldan um 503.360 krónur á ári
til kaupa á matar- og drykkjarvör-
um. Þessar upplýsingar koma fram
í tilkynningu frá skrifstofu Neyt-
endasamtakanna á Norðurlandi.
Aöeins ein viðmiðun
Neytendasamtökin og verkalýðs-
félögin gerðu verðkönnun í 66 versl-
unum viðs vegar um landið í nóv-
ember 1996. Samkvæmt þeirri könn-
un fékk hver verslun innbyrðis
hlutfallsstuðul í samræmi við verð-
lag í versluninni. Niðurstöðumar
sjást á töflu hér á síðunni.
Vilhjálmur Ingi Ámason, starfs-
maður Neytendasamtakanna á
Norðurlandi, sagði að fólk yrði að
gera upp við sig hvort það verslaði
í sinni heimabyggð og viðhéldi þar
með minni verslunum. „Við notum
bara einn stuðul og með honum
verður Bónus yfirleitt ódýrasta
verslunin. Þetta hafa Kaupmanna-
samtökin verið ósátt við og vildu að
við notuðum sérstuðul fyrir Bónus,
Nettó og Kaskó í Keflavík og sér-
stuðul fyrir allar aðrar verslanir.
Með því er verið að setja kaup-
manninn í þorpinu upp við hliðina
á Hagkaup í Kringlimni og er það
meiri sanngimi en Hagkaup gegn
Bónusi? Því notum við bara eina
viðmiðun."
Sérmerkingar algengar
Vilhjálmur sagði að það væri að
aukast að verslanir sérmerktu vöru
sína og er slíkt orðið mjög algengt í
verslunum Hagkaups og Bónuss.
„Þá er orðið erfitt að gera verðkann-
anir vegna þess að ekki er hægt að
bera saman vöruna.“ Vilhjálmur
sagði gömlu góðu merkjavöruna
vera að líða undir lok. „Þetta hefur
verið þróunin erlendis og er að
koma hingað í auknum mæli. Það
er ýmist að það era ágætisvörur i
þessum sérmerktu pappírum eða
hálfgert rusl, það er ýmist og
ómögulegt að vita. Merkjavaran er á
útleið vegna þess að verslanirnar
viija ekki innbyrðis samanburð.
Þetta gerir verðkannanir erfiðar því
við getum ekki boriö saman t.d.
vöra í gulu línu Hagkaups eða Bón-
uss og vöra sem við aðeins teljum
að sé nákvæmlega sú sama.
Ódýrara en heildsala
Vilhjálmur segir það algilt að
minni verslanir kaupi í lágvöru-
verðsverslunum því þar sé varan oft
20-30% ódýrari en í heildsölu. „Það
sýnir okkur að heildverslanirnar
era tilbúnar að gefa stóru verslun-
unum afslætti sem litlu verslanirn-
ar fá aldrei."
Verðbreytingar
kvikmyndahúsanna:
Hækkanir
og
lækkanir
Það hefur vakið athygli kvik-
myndahúsagesta að öll kvikmynda-
húsin á höfuðborgarsvæðinu hafa
hækkað aðgangseyri sinn á 9 og 11
sýningar um 50 krónum, eða úr 550
í 600 kr. Á móti kemur að nokkur
kvikmyndahúsanna hafa lækkað
verð á sýningum kl. 3, 5 og 7 í 500
kr. á meðan önnur hafa haldið því
að rukka gesti um 550 kr. á síðar-
nefndum sýningartimum. Auk þess
hefur verð fyrir yngstu börnin og
ellilífeyrisþega lækkað í sumum
kvikmyndahúsanna.
Bandarísk fyrirmynd
í samtali við Neytendasíðuna
sögðu margir forsvarsmenn kvik-
myndahúsanna að hér væri verið að
fara að fordæmi SAM-bíóanna sem
tóku upp breytt fyrirkomulag þann
26. desember sl. en að hér væri ekki
um bein samráð að ræða.
Alfreð Árnason hjá SAM-bíóun-
um sagði að hér væri verið að fylgja
bandarískri fyrirmynd með því að
hafa aðgöngumiðaverð lægra á fyrri
sýningum. Hvað hækkunina á
kvöldsýningum varðaði sagði Al-
freð bíómiðaverð hafa staðið í stað í
hátt í fimm ár og þess vegna kæmi
hækkunin til. Aðspurður sagðist Al-
freð telja að kvikmyndahúsin kæmu
fjárhagslega út á sléttu þrátt fyrir
hækkun á kvöldsýningum vegna
verðlækkunar á sýningum fyrri
hluta dags og verðlækkunum fyrir
ung böm og ellilífeyrisþega.
DV
Tannverndardagur
1 dag er tannvemdardagur á
vegum Tannvemdarráðs og er að-
aláherslan lögð á umfiöllun um
fæðuval í skólum. Öllum sex ára
nemendum í skólum landsins
verða afhent póstkort þar sem
lögð er áhersla á gæði vatns og sjö
ára nemendur fá bæklinginn
„Hollt og gott“ sem flallar um
fæðuval. Foreldrar og kennarar
eru hvattir til að gera sitt til að
fialla um varnir gegn tann-
skemmdum í dag og næstu daga.
Nýir réttir frá 1944
Sláturfélag Suðurlands hefur
sett á markað þrjá nýja rétti und-
ir vöramerki 1944. Nýju réttirnir
era Chow mein, sem er austur-
lenskur réttur með nautakjöti og
ekta kín-
eftir ekta ítalskri uppskrift með
brokkólí, sveppum og þriggja osta
sósu. Síðasti rétturinn er íslensk
kjötsúpa með grænmeti. Að eigin
sögn vili Sláturfélagið með þess-
um réttum höfða til þeirra sem
vilja meiri Qölbreytni og léttari
mat.
Fyrir þá sem
kaupa amerískt
Neytendasíðunni barst áhuga-
verð ábending hvað varðar merk-
ingar á bandarískum matvöram.
Á bandarískum matvöram era oft
á tíðum tvær dagsetningar, ein
sem tilgreinir síðasta söludag vö-
runnar og önnur sem tilgreinir
hvenær fyrirtækið fékk einka-
leyfi á framleiðslunni. Brýnt er að
gera góðan greinarmun á þessum
dagsetningum sem stundum vilja
valda misskilningi, sérstaklega
hvað varðar vörutegundir sem
ekki hafa verið lengi á markaðn-
um.
Hvannarótarbrennivín
aftur fáanlegt
í byrjun desember setti áfengis-
framleiðslu- og útflutningsiyrir-
tækið Catco á markaðinn
Hvannarótarbrennivín. Það kem-
ur aftur vegna fiölda fyrirspurna
og nú í nýjum búningi en það hef-
ur ekki verið fáanlegt í nokkur
ár. Hvannarótarbrennivín er
hreinn kornvínandi blandaður
með fiórum mismunandi kryddol-
íum sem gefur þvi sérstakt,
snarpt bragð með mjúku eftir-
bragði. Það tilheyrir flokki
brenndra vína sem drukkin eru
með ýmsum
legum mat
kringum jól
þorra. Þai
hægt að I
niður fy
frostmark (
drekka hr
aö. Þá gerir
mjúkt eftir-
bragð
Hvannarót-
arbrenni-
vínsins það
kjörið sem
snafs með
ölglasi.
Framleiðsl-
an er byggð
á gamalli
uppskrift
frá þvi á
fyrstu dög-
um áfengis-
gerðar á ís-
landi og
ráðgjafi við
víngerðina
nú er Jón
O. Edwald
sem starf-
aði um árabO sem umsjónarmað-
ur vingerðar hjá ÁTVR. í framtíð-
inni býðst fólki Hvannarótar-
brennivín sem er aldrei yngra en
6 mánaða gamalt.
Verslun Kostnaöur Sparnaöur
Bónus, Reykjavík 366.446 136.914
KEA, Nettó 387.587 115.773
Skagfiröingabúö 430.876 72.484
Þingey, Húsavík 456,044 47.316
KEA, Hrísalundl 460.071 43.289
Hagkaup, Akureyri 471.648 31.712
Valberg, Ólafsfiröi 480.709 22.651
Matbaer, Húsavik 485.742 17.618
Hlíðakaup, Sauðárkróki 503.863 -503
KEA, Bygðavegi 507.387 -4.027
KEA, Dalvík 508.394 -5.034
KEA, Ólafsfirðl 508.897 -5.537
KEA, Slgluflrðl 513.931 -10.571
Vísir, Blonduósi 516.447 -13.087
Kjórbúðin, Kaupangl 517.454 -14.094
Ásgelr, Siglufirði 527.018 -23.658
KH, Blönduósi 530.038 -26.678
Matvórub., Sauðárkróki 543.125 -39.765
Bakki, Kópaskeri 548.662 -45.302
Lónið, Þórshöfn 550.172 -46.812
Vilhjálmur haföi Bónus í Reykjavík meö í könnuninni til viömiöunar sem núll-
punkt. Hér má annars sjá hversu mikiö norölensk vísitölufjölskylda getur
sparaö viö matvöruinnkaup eftir því hvar hún verslar. Miðað er viö fram-
reiknaöan neyslukostnaö á ári samkvæmt neyslukönnun Hagstofu íslands
frá 1990.
Forsendan fyrir vœrurn svefni
oggóðri hvíld cr gót) dýna.
IKÉ4 kýónr úrval rárndýnn sem standast
slröngustu krofur,unt útlit, t
gœði og frægindi.
SULTAN P0PULAR
Stærð Dýna Yfirdýna Samtals:
☆ 80X200 ☆ 90X200 9.900,- 10.400,- 1.900,- 2.300,- 11.800,- 12.700,-
KALIF P0PULAR
Stærð
* 80X200
* 90X200
Dýna
9.900,-
10900,-
Yfirdýna
1.900,-
2300,-
Samtals:
11.800,-
13200,-
KALIF KLASSISK
Stærð
80X200
90X200
120X200
* 160X200
Dýna
14.900, -
15.900, -
19.900, -
26.900, -
Yfirdýna
3.900, -
4.200,-
5.400,-
6.900, -
Samtals:
18.800,-
20.100,-
25.300,-
33.800,-
Kalif fjaðradýnurnar eru
ekki byggðar á viöargrind
heldur eru þær lagðar ofan
á rúmbotn. Þær eru til í
fjórtán mismunandi
útfærslum. Kalif dýnunum
má snúa við og nota
báðumegin. Þær standast
allar ströngustu
gæðakröfur
SULTAN KLASSIK
Stærð Dýna Yfirdýna Samtals:
80X200 16.500,- 3.900,- 20.400,-
90X200 18.900,- 4.200,- 23.100,-
105X200 21.900,- 4.500,- 26.400,-
120X200 25.900,- 5.400,- 31.300,-
☆ 160X200 31.500,- 6.900,- 38.400,-
SULTAN HARM0NI
• möbeHakta
KALIF HARM0NI
Stærð Dýna Yfirdýna Samtals:
80X200 15.900,- 4.900,- 20.800,-
90X200 16.900,- 5.500,- 22.400,-
120X200 21.900,- 9.900,- 31.800,-
* 160X200 28.500,- 10.400,- 38.900,-
KALIF 1 U P E R B
Stærð Dýna Yfirdýna Samtals:
80X200 27.900,- 7.900,- 35.800,-
90X200 29.900,- 8.500,- 38.400,-
120X200 34.800,- 12.900,- 47.700,-
* 160X200 42.500,- 16.900,- 59.400,-
Sultan fjaðradýnurnar eru
byggðar á gegnheilli viðar-
grind. Þær eru til ( sextán
mismunandi útfærslum. Nóg
er að festa fætur á grindina
til þess að vera komin með
fullgilt rúm. Sultan dýnurnar
standast allar ströngustu
Stærð Dýna Yfirdýna Samtals:
20.500,- 4900,- 25.400,-
23.900,- 5.500,- 29.400,-
25.900,- 5.900,- 31.800,-
29.900,- 9.900,- 39.800,-
☆ 37.900,- 10.400,- 48.300,-
SULTAN SUPERB
gæðakröfur |mðbeHakta
Stærð Dýna Yfirdýna Samtals:
90X200 29.900,- 8.500,- 38.400,-
105X200 34.900,- 10.500,- 45.400,-
120X200 39.800,- 12.900,- 52.700,-
* 160X200 49.900,- 16.900,- 66.800,-
10 ára ábyrgð á öllum dýnum nema*
10 ára ábyrgð á öllum dýnum nema*
Afgreiðslutími
Mán.-föstud.: 10:00-18:30
Laugardag: 10:00-17:00
Sunnudag: 13:00-17:00
IKEA
fyrir alla snjalla