Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 29 Jf\jj BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. Í> Bátar Önnumst sölu á öllum stæröum fiski- skipa, einnig kvótasölu, leigu og skipti. Vantar alltaf allar stærðir af góðum bátum á skrá. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 562 2554/fax 552 6726. Kvótaskrá á Intemeti www.kvoti.is Þeir fiska sem róa! Vegna mikillar eftirspumar vantar okkur flestar gerðir skipa og báta á skrá. Hóll, stípasala, bátasala, ráð- gjöf, vönduð þjónusta. Opið alla v.d. frá kl. 9-17, s. 551 0096, fax 551 0022. Tll sölu 40 stk. Ifnubalar, 80 I, plast. Upplýsingar í síma 567 7173 milli kl. 17 og 19. Nýir bílar - góö þjónusta. Simi 554 6040, fax 554 6081. Átak, car rental, Nýbýlavegi 24 (Dalbrekkumegin). S Bílartilsölu Subaru station Loyal 1992 til sölu, bein- skiptur, ekinn ca 70 þ., hvitur, góður bíll. Lítur vel út. Heilsársdekk, skoð- aður ‘98. Ásett verð 980 þ., einnig er til sölu Tbyota 4Runner V6 1988, sjálfsk., álfelgur, stigbretti og topp- lúga, rafmagn í öllu, cruise control, ný negld 31” dekk (sumardekk). Ásett verð 1.080 þ. Hyundai Elantra 1600 1994, nýsk. Ásett verð 1.060 þ. Uppl. á laugardag í síma 892 9889. Leifur. Vlltu blrta mynd af bílnum þfnum eða hjóbnu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina pér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Mazda - Saab - Subaru. Til sölu Mazda 626 GLX, sjálfsk., rafdr. rúður, ný nagladekk o.fl. Saab 900 GLS ‘82, beinsk., 2000 vél, 2ja blöndimga. Skipti á biluðum bíl koma til greina. Einnig em til sölu varahlutir í Subam ‘84. Sími 555 3260 eða 897 5397. Afsöl og sölutllkvnnlngar. Ertu að kaupa eða selja Dfl? Þá höfúm við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Siminn er 550 5000.____ Daihatsu Charade SG ‘93 til sölu, ekinn 53 þús. km, reykiaus frúarbíll á nýjum, negldum vetrardekkjum. Verðhugm. 750 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 552 9669 eða símboði 845 3942. Fiat 127, árg. ‘85, fæst fyríi h'tið. Ýms- ir varahlutar fylgja. Á sama stað 2 hvít vatnsrúm, 90x110 cm. Uppl. í síma 566 7137.____________________________ Lada Lux ‘89 til sölu, nýskoðuð, sann- gjamt verð. Upplýsingar í sima 552 4381 allan daginn. Daihatsu Daihatsu Charade, árg. ‘87, 3ia dyra, ekinn ca 145 þús., skoðaður “98, mjög gott eintak. Uppl. í síma 555 4122 eða 894 0087. Ford Escort, sjálfskiptur, til sölu af sérstökum ástæðum, keyrður 77 þús. km, reyklaus bfll. Verðhugmynd 100 þús. Upplýsingar í síma 587 3627. V-79 Mustanginn er til sölu ‘82, mjö| góð vél og skipting, 8 cyl. 302. 450 ; ............; ' ' ifsláttur. S. 456 2237, Harpa. Mercury Topas ‘88 til sölu, ekinn 188 þús. Tilboð, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 424 6641 e.kl. 17.30. (Q Mercedes Benz M. Benz 250, árg. ‘81, til sölu, hvítur, sjálfskiptur, meo álfelgum, skoðaður ‘98. Nánari upplýsingar í símum 426 7027 og 896 5527. Mitsubishi Einn góður f snjóinn: Lancer GLXi 4x4 ‘91, vökvastýri, beinskiptur, vel með fprinn, útvarp/segulband, ek. 100 þús. Ásett verð 760 þús., verð 650 þús. stgr. eða eftir samkomulagi. Sími 896 2455. Subaru Subaru 1800 station 4x4 ‘85, sk. ‘97, fallegur og góður, naglad., v. 280 þ. Lada 1500 station *91, sk. ‘97, fallegur og góður, naglad., v. 180 þ. S. 896 8568. Subaru 1800 ‘86,4x4, til sölu, toppeintak, litið ekinn, skoðaður til júm' ‘98. Upplýsingar í síma 557 7373. ^ Suzuki Suzuki Swift ‘87, 1300, 5 gíra, 5 dyra, rauður, ek. 170 þ., sumar- og vetrar- dekk á felgum, dráttarkr., mjög vel m/farinn bfll. V. 180 þ. stgr. S. 566 8774. Toyota Toyota Corolla ‘89 til sölu, 5 dyra, sjáifskiptur, ekinn 100 þús. km. Verð 430 þús. stgr. Upplýsingar í síma 557 1540 eða 898 5226._____________________ (^) Volkswagen VW Golf ‘84 til sölu, í mjög góðu standi, selst á 180 þúsund. Upplysingar í síma 551 7899 eftirkf. 21.30._______________ Varahlutir ftá A-Ö f VW bjöllu ‘67-76 til sölu. Uppf. í síma 566 8366. Jf Bilaróskast Bfll óskast - staögreiösla. Óska eftir Suzuki Vitara, Subaru Legacy eða sambæril. bfl, er með Subaru 1800 4x4 ‘87 og 600 þ. staðgr. á milli. S. 568 6985. Óskum eftir litlum, spameytnum bfl, skoðuðum ‘98, vel með fómum. Staðgreiðsla 180 þús. Uppl. í síma 4214936 e.kl. 17.__________________ Óska eftir bfl á veröbilinu 150-200 þús., htið eknum og spameytnum. Upplýsingar í síma 561 7292 e.kl. 18. Willys óskast í skiptum fyrir BMW 520i ‘82. Uppl. í síma 554 4504 e.kl. 18. X______________________________nug Einkaflugmannsnámskeiö. Suðurflug, Keflavíkurflugyelh, heldur einkaflug- mannsnámskeið sem hefst 10. febrúar. Nánari uppl. í s. 4212020 eða 897 5252. Flugskóli - flugvélaleiga - flugvélaviöh. Jórvík hf., flugskýh 31, Rvíkurflugv. Kennum allt frá grunni til atvinnu- flugs. Uppl. á staðnum og í s. 562 5101. Tll sölu farþegasæti úr 24 manna M. Benz, ástand mjög gott. Upplýsing- ar í síma 4711460 eða 4711978. Jeppar Isuzu Trooper DLX ‘88, 3 dyra, ekinn 190 þús., upptekin vél, gott eintak, 2 eigendur, 2 dekkjagangar. Uppl. í síma 568 9272 e.kl. 17,_____________________ Range Rover ‘81, dfsil, allur uppgeröur. Verð 350 þús. Ath., 400 þús. ef annar fylgir með. Upplýsingar í síma 893 6736, 554 4736 eða 564 3870.___________ Toyota Hiiux, árg. ‘82, 5 manna, bensfn, 1800, á 35” dekkjum, þarfnast lítils háttar lagfæringa fyrir skoðun. Upplýsingar í síma 557 1214.___________ Toyota Hilux ‘88, bensfn, yfirbyggöur, ekinn 100 þús., Ranco-fjaðnr. Verð 780 þús. Uppl. í síma 562 3104.____________ Mitsubishf Pajero, árg ‘83, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 567 2514. St Lyftarar Þorratilboö. Mikið úrval góðra, notaðra rafmagns- lyftara, keyrsluvagna og staflara á frábæm verði og kjörum. Viðurkennd varahlutaþjónusta í 35 ár fyrir: Stein- bock, Boss, BT, Manitou og Kalmar. PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þfnu eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur Jþér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 550 5000._________________ Honda eöa Suzuki 600-750 plasthjól ‘88-’92 óskast. Uppl. í síma 897 2324. Pallbílar Til sölu Mazda E 2000 ‘88, góöur bfll. Upplýsingar í síma 567 7173 milh kl. 17 og 19, JP Varahlutir • Japanskar vélar - vhlsala, s. 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., hásingar, öxla, startara, áltemat. o.fl. frá Japan. Erum að rífa eða nýl. rifnir: Vitara “95, Feroza “91-’95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky ‘86-’95, L-300 ‘85-’93, U200 ‘88-’95, Mazda pickup 4x4 ‘91, E-2000 4x4 ‘88, Trooper ‘82-89, LandCruiser ‘88, Hi- Ace ‘87, Lancer ‘85-’93, Lancer st. 4x4 ‘87-’94, Spacewagon 4x4 ‘91, Charade •91, Colt ‘85-’94, Galant ‘86-’91, Justy 4x4 ‘87-’91, Impreza “94, Mazda 626 ‘87-88, 323 ‘89 og “96, Bluebird ‘88, Swift ‘87-’93, Micra “91 og “96, Sunny ‘88-’95, Primera “93, Urvan “91, Civic ‘86-’92 og Shuttle 4x4, “90, Accord ‘87, Corolla ‘92, Pony ‘92-’94, Accent ‘96, Polo *96, Baleno ‘97. Kaupum bfla til niðurrifs. Isetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro-raðgr. Opið virka daga 9-18 og lau. 11-15. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, sími 565 3400. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Varahlutaþjónustan sf., sfml 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza ‘91, Subara 4x4 ‘87, Carina ‘87, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause “92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny “93, “90 4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Tterrano “90, Hi-lux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy “90, ‘87, Renault 9, 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 740 ‘87, Monza ‘88, Colt turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo “91, Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323 ‘88, 626 ‘88, Laurel ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Ttercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85, Pony ‘92. Innfluttir, notaðir boddflflutir. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. 565 0372, Bílapartasala Garöabæjar, Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bflar: Renault 19 “90-’95, Subara st. ‘85-’91, Legacy “90, Benz 190 ‘85, 230 ‘84, Charade ‘85-’91, Bronco II ‘85, Saab 99, 900, 9000 turbo ‘88, Lancer, Colt ‘84-’91, Galant ‘90, Bluebird ‘87-90, Nissan Cedric ‘87, Sunny ‘87-’91, Peugeot 205 GTi ‘85, Öpel Vectra “90, Neon “95, Úno ‘84-’89, Civic “90, Mazda 323 ‘86-’92 og 626 ‘83-’89, Pony ‘90, Aries ‘85, LeBaron ‘88, BMW 300 ‘84-’90, Grand Am ‘87, Hyundai Accent “95, fl. bflar. Knupum bfla til niðurrifs. Visa/Euro. Isetning. Opið frá 8.30-19 virka daga og 10-16 laug. Bflakjallarinn, Baejarhr. 16, s. 565 5310 eða 565 5315. Erum að rífa: Galant ‘88, Mazda 323 ‘90-’92, Tbyota Corolla liftback ‘88, Pony “94, Peugeot 205 ‘87, 405 ‘88, Lancer ‘85-’88, Colt ‘87, Gal- ant ‘87, Audi 100 ‘85, Mazda 323 ‘88, Charade ‘86-’88, Escort ‘87, Aries ‘88, Mazda 626 ‘87, Mazda 323 ‘87, Civic ‘87, Samara “91 og ‘92, Golf ‘85-’88, Polo ‘91, Monza ‘87, Volvo 244 ‘82, Micra ‘87, Uno ‘87, Swift ‘86 og ‘88, Sierra ‘87. Visa/Euro. Bflakjallarinn, símar 565 5310 og 565 5315. Bflapartasalan Partar, Kaplahrauni 11, sími 565 3323. Flytjum inn notaða og nýja boddíhluti í flestar gerðir bfla, s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grill, hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl. Nýlega rifhir: Ford Orion ‘92, Escort ‘84-’92, Sunny ‘88, Golf, Carina “90, Justy ‘87-’90, Lancer/Colt ‘88-’92, Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93, Peugeot 309 o.fl. o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro raðgr. Opið 8.30-18.30 virka daga og laugardaga 10-13. Partar, s. 565 3323. Bilaskemman hf., Völlum, s. 483 4300. Eigum varahluti í flestar gerðir þfla: MMC Pajero, Mazda E 2200 ‘86, Fiesta ‘85, Prelude ‘85, Mazda 626 ‘84-’87, Opel Kadett ‘84, Opel Senator, Opel Áscona ‘84, Subara coupé ‘85-’89, Subara station ‘85-’89, Volvo, Benz, Sierra, Audi 100, Colt *91, Saab 900E, Monza ‘87,2 dyra, L-300 ‘83-’94, Ttercel ‘84-’88, Camry ‘85 o.fl. Sendum um land aht. Fljót og góð þjónusta. Kaupum bfla. Varahlutlr í Range Rover, LandCruiser, Rocky, Trooper, Pajero, L200, Sport, Fox, Subara 1800, Justý, Colt, Lancer, Galant, TVedia, Space Wagon, Mazda 626, 323, Corolla, Ttercel, Tburing, Sunny, Bluebird, Swift, Civic, CRX, Prelude, Accord, Clio, Peugeot 205, BX, Monza, Escort, Orion, Sierra, Blazer, S10, Benz 190E, Samara o.m.fl. Opið 9-19 og lau 10-17. Visa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyri, sími 462 6512, fax 4612040._____________ O.S. 565 2688. Bflapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Simny ‘87, Colt, Lancer ‘84-’88, Swift ‘84-’89, BMW 316-318-320-518, ‘76-’87, Civic ‘84-’91, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’90, Corolla ‘84-’87, March ‘84-’88, Mazda 626 ‘84-’87, Cuore ‘87, Justy ‘84-’88, Escort, Sierra ‘84-’87, Galant ‘85, Favorit “91, Samara ‘87-’92 o.fl. Kaupum nýlega tjónbfla. Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30. Bflapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Tbyota Corolla ‘84-’95, Tburing “92, Twin Cam ‘84-’88, Ttercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica, Hilux ‘80-’87, double c., 4Runner “90, LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce, model F, Starlet ‘86, Econoline, Lite- Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d. Bflhlutir, Drangahrauni 6, sfmi 555 4940. Erum að rífa Mazda 626 ‘86, 323 ‘87, Favorit “92, Daihatsu Charade ‘84-’92, Lancer ‘86-’88, station ‘89, Orion ‘88, Civic ‘86—’90, Lada st. ‘89, Aires ‘87, Subara E10 ‘87, Fiesta ‘86, Monza ‘88, Swift ‘92, BMW 320 ‘84, Escort XR3i ‘85. Kaupum bfla. Visa/Euro. 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Höfúm fyrirliggjandi mikið úrval not- aðra varahluta í flestar gerðir jap- anskra og evrópska þfla. Sendum um allt land. Kaupum bfla til niðurrifs. Opið virka dag frá kl. 9-19, laugar- daga 12-16. Visa/Euro. 565 6172, Bflapartar, Lyngási 17, Gbæ. • Mikið úrval notaðra varahluta í flesta japanska og evrópska bfla. • Kaupum bfla til niðurrifs. • Opið frá 9 til 18 virka daga. Sendum um land allt. VisaÆuro. 587 0877 Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12. Rauð gata. Vorum að rífa Subara 1800 ‘88, Accord ‘87, VW Golf ‘93, Audi 100 ‘85, Sunny ‘87, Uno “92, Saab 900 ‘86, Lada, Samara, Lancer ‘86, Mazda 626 ‘87, Galant ‘87, Benz 250 ‘80, o.fl. • J.S.-partar, Lyngásl 10a, Skeiðarás- megin. Höfiún fyrirliggjandi varahluti í marggr gerðir bfla. Sendum um allt land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup- um bfla. Opið kl. 9-18 virka daga. S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro. Altematorar, startarar, vlögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bflarafrnagni. Vélamaðurinn ehf,, Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900, Bflabjörgun, bflapartasala, Smiöjuv. 50, 587 1442. Erum að rífa: Escort ‘85-’88, Lada ‘89, Lancer ‘86, Favorit, Uno ‘87, Civic ‘86, Micra ‘85.,Kaupum bfla. Op. 9-18.30, lau. 10-16. Isetn./viðg._______ Eigum til vatnskassa f allar geröir bfla. Skiptum um á staðnum meðan beðið er. Ath. breytt heimilisfang. Bhkksm. Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús- gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sflsalista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk._____________ Ath.l Mazda - Mazda - Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda-vara- hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbær, s. 566 8339 og 852 5849. Vatnskassalagerínn, Smiöjuvegi 4a, græn gata, sími 587 4020. Ódýrir vatnskassar í flestar gerðir bifreiða. Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries._______ Vantar þig varahluti f Subaru? Er að rífa Subara sedan 1800 GL, 4x4, gott verð. Upplýsingar í síma 565 8613. Varahlutir frá A-Ö f VW biöllu ‘67-76 til sölu. Uppl. í síma 566 8366.________ Óska eftir 5 gfra kassa úr Golf GTi eöa 1600. Uppl. f síma 567 2491.____________ y Viógerðir Láttu faamann vinna f bílnum þínum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Indy RXL 650 ‘91, Indy Storm 800 ‘95, Indy XCR 440 ‘93, Indy XCR 600 “95, Indy Classic “93, Indy XLT SP “96, Yamaha 440 Ventura “92. Belti 121” og 136”, margar gerðir, á Arctic Cat,^* Ski-doo, Yamaha og Polaris. Polaris umboðið, síma 426 2840.________ Arctic Cat vélsleöabúnaöur. Höfum í boði hjálma, bomsur og hanska til vélsleðaiðkunar. Einnig eigum við til alla helstu vara- og aukahluti fyrir Arctic Cat vélsleða. B & L, Suðurlandsbraut 14, sími 568 1200, Klmpex varahlutir f vélsleða: Reimar, demparar, belti, skíði, plast á skíði, rúður, meiðar o.m.fl. Einnig yfirbreiðslur, töskur, hjálmar, fatnaður, skór, hanskar o.fl. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 5812530. Fjöldi góöra notaöra vélsleöa á skrá. Ástandsskoðun fylgir sleðum í eigu umboðsins. Sveigjanleg kjör. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 5812530. ^ Polaris Indy 600 ‘85 tll sölu, upptekin vél, ný kúþhng og nýjar reimar, kerra fylgir. Upplýsingar í síma 421 5452 eða 897 9554. _____________________________ Skf-doo Formula plus x, árg. ‘92, fallegur sleði, ekinn 3.500 km, góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 557 7696 eftir kl. 18 eða 567 1792. Stopp - toppeintak! Polaris RXL ‘92, ek. 1.200 m., mjög gott ást., neglt þelti, yfirbreiðsla og bögglaberi. Nauðung- arsala, tilboð óskast, S. 893 2666.____ Til sölu Polarls Indy Trall de lux ‘91, með rafstarti, löngu belti og sæti fyrir tvo. Nánari upplýsingar í símum 426 7027 og 896 5527.__________________ Arctic Cat El Tigre, árgerö ‘90. Góður sleði, gott verð. Upplýsingar í síma 552 2251._________________________ Til sölu Arctic Cat Prowler, árg. ‘91, ^ ekinn 700 mflur. Upplýsingar í vs. 564 0090 eða hs. 554 5507 eftir kl. 18. Til sölu Polaris XCR 440 ‘93, ek. 2500 mflur. Verð 510 þús. Uppl. í síma 554 5013._________________ Úrval af nýjum og notuöum vélsleöum í sýningarsal okkar. Gísli Jónsson, Bfldshöfða 14, sími 587 6644. Vinnuvélar Vörubílar Til sölu bensfn- og gfrdrífinn kraftmik- ill snjóblásari. Hentugur fyrir sveitar- félög, fyrirtæki og húsfélög. Lítið notaður, í toppstandi. Verð kr. 120 þús. Til sýnis og sölu hjá Bflabúð Rabba, Bildshöfða 16, sími 567 1650. Snjótönn til sölu af Fiat FR15 hjólaskóflu, skekkjanleg, árg. ‘87, breidd 3,65 m, hæð 1,07 m. Uppl. í símum 568 0995 og 896 4111. Vélsleðar Wildcat 700 EFi ‘93, ekinn 4.400 mflur, verð 580 þús. Wildcat 700 EFi “93, ekinn 3.000 mfl- ur, verð 610 þús. Wildcat 700 EFi “95 (“96), ekinn 516 mflur, verð 790 þús. Polaris Indy 650 “90, ekinn 6900 mflur, verð 410 þús. Polaris Tburing XLT “95, ekinn 1500 mflur, verð 750 þús. Yamaha Exciter II 570 ‘93, ekinn 800 mílur, verð 580 þús. Yamaha Exciter 570 ‘90, verð 350 þús. Greiðslukjör við allra hæfi. Bflahúsið Ingvar Helgason, Sævar- höfða 2, sími 525 8000. Dísilvélavarahlutir. Varahlutir í flestar gerðir dísilvéla á lager. H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520. Eigum ódýru loftvarirnar til afgreiöslu strax, sendum hvert á land sem er. Vélsmiðja Valdimars Friðrikssonar, Gangheiði 29, Selfossi, sími 482 2325. |g] Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla Reykjavfkur. Gott húsnæði, góð aðkoma, öll aðstoð.'C" plastað á þrettd. Geymsluherbergi. Visa/Euro. Sími 587 0387. Er Serta besta ameríska dýnan ? Fleiri og fleiri Islendinar hafa áttað sig á mikilvægi þ ess að eiga góða dýnu og hafa þessir Islendingar valið að koma til okkar. Við eigutn alltaftil á lager margar gerðir og stœrðir. Mjúkar, millistífar eða harðar dýnur, -allt eftir því hvað hentar þér. Láttu þér líða vel og komdu og prófaðu Serta amerísku lúxusdýnuna. <»/ Serta - 14 daga skiptiréttur og allt að 20 ára ábyrgð. HÚSGAGNAHÖLLIN Bildshofði 20-112 Rvik S:587 1199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.