Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Page 23
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 35 I>V Andlát Jens Joensen, Eyjarhrauni 31, Þor- lákshöfn (áður búsettur í Vest- mannaeyjum), lést á heimili sínu 3. febrúar. Lorne Kristjánsson, Winnipeg, Kanada, lést á heimili sínu 4. febrú- ar. Jarðarfarir Guðmundur Einarsson frá Syðstu- Grund, Eyjafjöllum, Kirkjuvegi 41, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja sunnudaginn 2. febrúar. Útförin fer fram frá Landa- kirkju laugardaginn 8. febrúar kl. 14. Jónas Magnússon, Engjavegi 15, Selfossi, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju laugardaginn 8. febrúar kl. 13.30. Jón Einar Jónsson, fyrrum bóndi, Skálanesi, Gufudalssveit, verður kvaddur frá Fossvogskirkju mánu- daginn 10. febrúar kl. 15. Jarðsett verður í Gufudal. Kristjana Þorsteinsdóttir og Valdimar F. Gíslason kaupmaður, Stangarholti 24, verða jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavik í dag, föstudaginn 7. febrúar, kl. 13.30. Brúðkaup Þann 21. september sl. voru gefín saman í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Guðrún Krist- insdóttir og Oddur Sigurbjöms- son. Heimili þeirra er að Flétt- urima 16. Ljósm. Hugskot. Þann 20. júlí sl. voru gefin saman í Mosfellskirkju af séra Halldóri Gröndal Jónína Ingadóttir og Valdimar Svansson. Heimili þeirra er að Hamraborg 26. Ljósm. Hugskot. Þann 31. ágúst voru gefin saman í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Eugenia Jósefsdóttir og Ársæll Óskarsson. Heimili þeirra er að Gnoðarvogi 20, Reykja- vík. Ljósm. Ljósmyndastofa Sigriðar Bachmann. Lalli oct Lína í OKKAR HJÓNABANDI ERUM VIP LÍNA FÉLAGAR... ÉG ER BARA SÁ ÞÖOLI. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiireið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafiörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 7. til 13. febrúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, s. 568 0990, og Reykjavík- urapótek, Austurstræti 16, s. 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga annast Garðs- apótek næturvörslu frá kl. 22 til morg- uns. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfia: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Sími 551-5070. Læknasími 551-5071. Hafnarfiörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfiarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin tii skiptis sunnudaga og helgi- daga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga ffá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öömm tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Selfiamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafiiarfiörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og funmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vifianabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sima 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyfiaþjónustu í simsvara 551 8888. Baraalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 7. febrúar 1947. Marshall hvetur til aukinnar hjálpar- starfsemi. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki tíl hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfailahjálp: tekið á móti beiönum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvftabandið: Fijáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vffilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögiafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og funmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasaih, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Spakmæli Það leyndarmál sem karl- maður á erfiðast með að þegja yfir er álit hans á sjálfum sér. Marcel Pagnol. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alia daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn aha daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugamesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safnsins er i síma 553 2906 á skrifst. tima safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Selfiamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Árna Magnússonar: Handrita- sýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfiörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. febrúar Vatnsberinn (20. jan.18 febr.): Vinir gleðjast saman en þar eins og annars staöar er hætt við að afbrýðisemi geti skotið upp kollinum. Við þvi er kannski ekkert að gera. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú þarft að gefa þér tíma til þess að sinna eigin hugðarefhum. Þér kann að veitast erfitt að finna hann en það tekst ef þú ert nógu ákveðinn. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): Þú ert fremur svartsýnn um þessar mundir. Þó er ekki að sjá að neitt sérstakt sé að. Þú ættir kannski að finna þér nýtt áhugamál. Nautið (20. april-20. maí): Nú er góður tími fyrir hvers konar viðskipti. Ef þú hefur i huga að festa kaup á fasteign eða selja fasteign er rétti tíminn núna. Tvfburamir (21. maí-21. júni): Þér finnst eins og einhver sé að reyna að hafa af þér fé. Það er ekki víst að þetta sé aö öllu leyti rangt. Lánaðu ekki pen- inga. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú ert ekki í tilfinningalegu jafnvægi og hættir til að stökkva upp á nef sér af minnsta tilefni. Bjartari tímar eru fram und- an. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú lendir í mjög skemmtilegu samkvæmi á næstunni og þar hittir þú einhvem sem þér finnst alveg einstaklega spenn- andi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ástin er i stóru hlutverki hjá þér um þessar mundir þar sem þú ert ástfanginn upp fyrir haus. Snurða gæti þó hlaupið á þráðinn tímabundið. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gamall vinur kemur inn í líf þitt að nýju og þráðurinn verð- ur tekinn upp þar sem frá var horfið. Ekki er þó víst að þér finnist allt eins og áður var. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft að sætta þig við miklar breytingar á næstunni. Sum- ar þeirra verða til góðs en aörar ekki eins. Happatölur eru 4, 6 og 18. Bogmaðurinn (22. nóv.-2I. des.): Þér finnst kannski hversdagsleikinn heldur grámyglulegur en mundu að það er þitt ekki síður en annarra að lífga upp á hann. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér finnst vera gerðar miklar kröfur til þín en ertu viss um að þú gerir ekki sömu kröfur til annarra? Vinir hittast i kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.