Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 9 r Sara Ferguson ásamt Christine Lugner, eiginkonu auöjöfursins Ric- hards Lugners. Símamynd Reuter Sara stal senunni Hertogaynjan af Jórvík, Sara Ferguson, sem þekkt er undir nafh- inu Fergie, stal senunni á Vínaróp- eruballinu í gærkvöldi. Auðjöfurinn Richard Lugner hafði borgað Söru, sem er í miklum fjárhagsvandræð- um, nær 3 milijónir íslenskra króna fyrir að koma á ballið. Meðal fyrri heiðursgesta Lugners á hinu árlega óperuballi eru Grace Jones, Ivana Trump, Sophia Loren og Joan Coll- ins. Fergie virtist skemmta sér yfir öllu pompinu og praktinu en gætti þess að láta ekki 200 manna fjöl- miðlalið koma of nálægt sér. Hún veitti þó austurríska sjónvarpinu stutt viðtal og sagði það gaman að sjá alla karlana með hvít bindi og að hlusta á tónlistina. Lugner, sem auðgaðist í bygg- ingariðnaðinum, reyndi ekkert að leyna ánægju sinni yfir því að hafa Fergie sér við hlið þó svo að kostn- aðurinn hefði kannski verið mikill. „Ég trúi því varla að hún sé héma,“ sagði hann þegar Fergie var komin. Hertogaynjan gisti i þriggja her- bergja svítu á Imperialhótelinu í Vín þar sem Adolf Hitler dvaldi áðin'. Lugner hafði einnig útvegað Fergie tvær límosinur sem hún hef- ur til umráða meðan hún dvelst í Vín. Reuter Fikniefnasmygl með kafbát Eigandi nektardansklúbbs í Mi- fikniefni með kafbátnum til ami á Flórida hefúr verið ákærður fyrir að vera milligöngumaður fyr- ir kólumbíska fikniefnasala sem reyndu að kaupa kjamorkuknú- inn kafbát af Rússum. Flytja átti Bandaríkjanna. Klúbbeigandinn, sem einnig er sakaöur um fikni- efnasölu, hafði keypt sex rússnesk- ar herþyrlur fyrir Kólumbíumenn- ina. Reuter STÓR- ÚTSALA Frábærir vetrarhjólbaritaij 145R12 155R12 135R13 145R13 155R13 165R13 175/70R13 185/70R13 175R14 *5.189 r onn *uöjOir a nnn -&20fr r- nnn 'OToTjcT ■5t599- &99S- **SBr r> rno "Aj.vJvJO 3.113 stgr 3.233 stgr 2.990 stgr 3.120 stgr 3.233 stgr 3.320 stgr 3.590 stgr 3.853 stgr 3.920 stgr 185R14 185/60R14 195/60R14 175/70R14 185/70R14 195/70R14 205/75R14 185/65R15 195/65R15 4.360 stgr 1 ■*£¥& 4.367 stgr 4.660 stgr ^ •6.G44" 3.986 stgr Sr878 4.127 stgr uæ 4.653 stgr -9^00- 5.520 stgr 4.657 stgr SS44 5.186 stgr Jeppadekk 25% afsl. 235/75 R15 kr.4ft?ee kr. 8.025 stgr. • 30-950 R15 kr. 44£50kr. 8.737 stgr. 31-10.50 R15 kr. 4A65&kr. 9.487 stgr. • 33-1250 R15 kr. 4&65&kr. 1 NYBARÐI GOÐATÚNI 4-6, GARÐABÆ SÍMI 565 86 00 Sendum / póstkriöi SKÚTUVOGI 2 SÍMI 568 30 80 1.395. Vél búin: 1.6 lítra rúmmáli 16 ventlum tölvustýrðri innspýtingu 116 hestöflum Rafknúnar rúöur Rafknúnir hliðarspeglar Samlæsing í hurðum Vökva- og veltistýri Tveir styrktarbitar í hurðum Útvarp/kassettutæki meö 4 hátölurum Litaö gler Statíf fyrir drykkjarmál Hólf milli framsæta Stafræn klukka Snúningshraðamælir Barnalæsingar CC D Q < Z o cú —i < Q £ in cc LU LU n. o.m.fl. <£ HYunpni til framtíðar ÁRMCiLA 13, SlMI: 568 1200 - BEINN SIMIi 553 1236 Xtra pakkar - veldu þér einn Aueigur VetrardekK, mottur, hliðarlistar, bónpakki. Vindskeið vetrardekk, mottur, hliöarlistar, bónpakki GSM sími vetrardekk, mottur, hliöarlistar, bónpakki. Geislaspilari vetrardekk, mbttur, hliöarlistar, bónpakki. Meðalverömæti pakkanna er um 80.000 kr. en þeir fást fyrir aðeins 25.000 kr. á PAKKADÖGUM við kaup á Hyundai bifreið. Verð frá Það er mikils virði að eignast vel búinn bíl með ríkulegum staðalbúnaði, sem auk þess fylgir verðmætur aukapakki. Að aka svo í burtu á glæsilegum bílnum, sannfærð um að hann er meira virði en hann kostaði. Elantra vekur athygli í umferðinni fyrir straumlínu- lagað og fallegt útlitið. En kostirnir eru ekki bara á yfirborðinu. Mikil áhersla er lögð á öryggis- atriði, vélin er kraftmikil, hljóðeinangrun góð og innanrými er þaulhugsað og þægilegt. Öll þessi atriði koma vel í Ijós við reynsluakstur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.