Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Page 14
14 íþróttir Gunnar í Val Gunnar Guðmundsson, sem lék með Víkingi í 2. deildinni í knattspymu síöasta sumar er genginn til liðs við Val. Gunnar er 27 ára vamar- eða miðjumað- ur og lék með Víkingum þegar þeir voru meistarar 1991, en einnig meö HK og ÍK, og enn fremur með þýskum liðum um nokkurra ára skeið. Gunnar er þriðji Víkingurinn sem Valsmenn fá í sínar raðir í vetur en á undan honum vom famir þeir Atli Helgason og Am- ar Hrafn Jóhannsson. -VS Kitson til West Ham Paul Kitson var í gær seldur frá Newcastle til West Ham fyrir 2,3 milljónir punda. Hann er 26 ára gamall framherji og er hon- um ætlað að hressa upp á sókn- arleik West Ham sem ekki hefur verið burðugur á tímabilinu. Harford til WBA Ray Harford hefur verið ráð- inn framkvæmdastjóri hjá WBA í stað Alans Buckleys sem rek- inn var á dögunum. Harford var áður við stjómvölinn hjá Black- bum en hann hefur einnig stýrt Wilmbledon og Luton auk þess sem hann var þjálfari enska U-21 árs liðsins. Breytingar í bikarnum í fyrsta sinn í 22 ár eiga eitt af eftirtöldum félögum: Manchester United, Liverpool, Arsenal, Tott- enham og Everton ekki lið i úr- slitum ensku bikarkeppninnar i knattspymu sem fram fer á Wembley 17. maí. Síðan West Ham bar sigurorð af Fulham í úrslitaleik árið 1975 hafa þessi fimm stóru félög unnið 16 af 21 bikarúrslitaleik. Cole og Unsworth Svo gæti farið að innan skamms myndu Everton og Manchester United hafa leik- mannaskipti. Andy Cole er efst- ur á óskalista Joe Royle, stjóra Everton, og rætt hefur verið um að ef Cole fer til Everton þá fái United vamarmanninn David Unsworth í staðinn. Frímiðar á Stjörnuleikinn Rétthafar frimiða á Evrópu- leik Stjömunnar og Vigo eru beðnir að nálgast miða sína í dag á milli kl. 15.30 og 17.30. Mikill áhugi er á handknattleik á norð- vesturströnd Spánar og leikur- inn í Ásgarði verður sýndur beint til íbúa á þessu svæði. Víkingur með 40 Víkingar unnu sinn 15. sigur í jafnmörgum leikjum í 2. deild karla í handknattleik í gærkvöld þegar þeir unnu Ögra, 40-18. Sljarnan sigraði Stjaman vann ömggan sigur á ÍS, 55-70, í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Stjaman tryggði með því betur stööu sína í fjórða sætinu. Celtic saxar á Celtic minnkaði forskot Rangers í skosku úrvalsdeild- inni í knattspymu í fjögur stig i gærkvöldi. Celtic vann þá ömgg- an sigur á Raith Rovers, 0-2, með mörkum frá Paolo Di Canio og Jorge Cadete. Vicenza vann Vicenza vann Bologna, 1-0, í fymi leik liðanna í undanúr- slitum ítölsku bikarkeppninnar í knattspymu í gærkvöld. Roberto Murgita skoraði markið. ^ Stjarnan-Vigo á morgun: „Mikilvægt fyr- ir okkur að gera þá óþolinmóða" Stjaman mætir spænska liðinu Vigo í fyrri leik liðanna í 8 liða úr- slitum Evrópukeppni félagsliða í handknattleik klukkan 16 í Ásgarði á morgun. Síðari leikur liðanna fer svo fram á Spáni eftir viku. „Við förum í þessa leiki til að komast áfram og mér líst svo á að við eigum möguleika á því. Við ger- um okkur alveg grein fyrir þvi að við verðum að ná tveimur toppleikj- um enda er þetta lið sterkt og vel mannað. Spánverjar eru þekktir fyr- ir aö spila hraðan handbolta og lítill agi er oft í leik þeirra og því er mik- ilvægt fyrir okkur að gera þá óþol- inmóöa," segir Valdimar Grímsson, þjálfari og leikmaður Stjömunnar, um leikinn gegn Vigo á morgun. Tveir sterkir Rússsar og þrír spænskir landsliðsmenn I liði Vigo era þrír spænskir landsliðsmenn, markvörðurinn Ger- man Muinos, örvhenta skyttan Juan Jose Panadero sem er markahæstur i spænsku deildinni og homamaður- inn Femando Bolea. Þá eru í liðinu tveir Rússar, Oleg Lvov sem er öfl- ug rétthent skytta og línumaðurinn Júrí Nesterov, 2,06 metrar á hæð og fyrrum landsliðsmaður Rússa. Vigo er frá samnefndri hafnar- borg á norðurvesturströnd Spánar þar sem íbúar era 300.000. Mikill áhugi er á íþróttum á þessu svæði á Spáni og mikill uppgangur hefur verið í handknattleiknum. Á síð- ustu áram hefur lið Vigo verið mjög vaxandi. Tímabilið 1995-96 varð lið- ið í 6. sæti í deildinni og tapaði fyr- KR (38)84 Keflavík (55) 91 2-0, 11-11, 21-22, 29-34, 32-42 (38-55), 48-62, 64-75, 76-80, 80-83, 82-87, 84-91. Stlg KR: Hermann Hauksson 22, Jónatan Bow 19, Óskar Kristjánsson 14, Ingvar Ormarsson 12, Hinrik Gunnarsson 8, Birgir Mikaelsson 7. Stig Keflavikur: Falur Harðarson 25, Albert Óskarsson 21, Guðjón Skúlason 16, Damon Johnson 10, Birgir Öm Birgisson 7, Gunnar Ein- arsson 4, Kristinn Friðriksson 4, Kristján Guðlaugsson 3, Elentínus Margeirsson 1. Fráköst: KR 27, Keflavík 22. 3ja stiga körfur: KR 4, Keílavík 13. Dómarar: Leifur Garðarsson og Helgi Bragason, ágætir. Ahorfendur: Um 130. Maður leiksins: Falur Harðar- son, Keflavík. KR barðist vel Keflvikingar voru mjög sprækir í fyrri hálfleik gegn KR og settu niður 9 3ja stiga körfur og þeir náðu mest 22 stiga for- skoti í upphafí seinni hálfleiks. Með mikilli baráttu náðu útlendingslausir KR-ingar að minnka muninn í þrjú stig en Keflvíkingar kláraðu leikinn af skynsemi. KR-ingar börðust vel og spil- uðu oft ágætlega. Þeir vaxa greinilega með hverjum leik og er Hrannar þjálfari að gera góða hluti með þá. í gærkvöld léku þeir Hermann, Óskar, Ingvar og Bow ágætlega og Hinrik var sterkur í fráköstum. Keflvíking- ar léku hraðan og skemmtilegan körfubolta. Mikil fjölbreytni var í vamarleiknum hjá þeim, þeir pressuðu allan völlinn spiluðu maður á mann í fyrri hálfleik og svæðisvöm stóran hluta seinni hálfleiks. Bestir i liði Keflavíkur voru þeir Falur, en hann var sjóðandi í fyrri hálfleik, Albert og Guðjón Skúlason. Birgir Öm komst einnig vel frá sínu. -SS ir Teka í úrslitum bikarkeppninnar. Á síðustu leiktíð varð liðið í 4. sæti í deildinni, aðeins tveimur stigum á eftir Teka sem varð í öðru sæti. Vigo er í dag í 5.-6 sæti í deildinni með 24 stig eftir 20 leiki en Barcelona er efst með 38 stig. Stjömumenn fengu spólu með leik liðsins í tveimur leikjum og hafa því aðeins getað kortlagt andstæðinga sina og enginn betur en Brynjar Kvaran aðstoðarþjálfari en hann sleit liðbönd i fæti á dögunum og hef- ur þurft að vera heima við. Fyrsta alvöruliðiö sem viö mætum „Þama er á ferðinni mjög sterkt lið. Liðið er mjög jafnt, leikmenn líkamlega sterkir og öflugir leik- menn í flestum stöðum. Liðið leikur undantekningarlaust 5:1 vöm og mikill hraði er í sóknarleik liðsins. Þetta er því kannski fyrsta alvöru- liðið sem viö mætum í keppninni og það er veröugt verkefni fyrir strák- ana að mæta þessu liði,“ sagði Brynjar. Vigo sló út lið frá Grikklandi og Lettlandi í fyrstu tveimur umferð- unum og spilaði alla fjóra leikina á heimavelli. „Við þurfum að fá ofsalega góðan stuðning og með hjálp áhorfenda ætti að vera hægt að setja þá út af laginu enda þeir ekki ýkja vanir að spila útileik í Evrópukeppninni," sagði Valdimar en hans heitasta ósk er að mæta Geir Sveinssyni og fé- lögum hans í Montpellier í undan- úrslitunum. -GH Gríndavík (48) 93 KFÍ (39) 85 4-0, 8-7, 13-13, 23-17, 27-24, 41-30 (48-39), 55-39, 70-51, 78-58, 86-79, 87-82, 91-82, 93-85. Stig Grindavíkur: Herman Myers 30, Jón Kr. Gíslason 21, Pétur Guó- mundsson 16, Helgi Jónas Guðfinns- son 10, Páll Áxel Vilbergsson 6, Berg- ur Hinriksson 5, Marel Guðlaugsson 5. Stig KFÍ: Derrick Bryant 31, Frið- rik Stefánsson 15, Odiatu Chiedu, 15, Guðni Guðnason 8, Magnús Gíslason 6, Pétur Sigurðsson 5, Hrafh Krist- jánsson 3, Baldur Jónasson 2. Fráköst: Grindavík 47, KFÍ 40. 3ja stiga körfur: Grindavík 23/5, KFÍ 21/7. Vítanýting: Grindavík 17/12, KFl 10/8. Dómarar: Kristinn Albertsson og Sigmundur Herbertsson, stóðu sig vel. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Herman Myers, Grindavlk. Grindvíkingar styrktu stöðuna DV, Suðurnesjuin: Grindvíkingar styrktu stöðu sína í öðru sæti úrvalsdeildar- innar í gærkvöldi en þurftu að leggja sig Eilla fram til að sigra baráttuglaða ísfirðinga í mjög hröðum leik í Grindavík. Þrátt fyrir hraðann náðu ís- firðingar að halda í við heima- menn lengi og undir lokin minnkuðu þeir muninn með góð- um lokaspretti, sem hefði mátt koma fyrr. Herman Myers var grfðarlega sterkur með Grindavík, sérstak- lega í fyrri hálfleik. Jón Kr. spil- aði geysilega vel og Pétur Guð- mundsson átti einnig mjög góð- an leik. Hjá KFÍ var Bryant frá- bær og Chiedu átti sæmilega kafla. Guðni stóð sig ágætlega og Friðrik var sterkur í fyrri hálf- leik þrátt fyrir meiðsli. -ÆMK FÖSTUDAGUR 7. FEBRU. Róbert Julian Duranona skoraöi mörg falleg mörk gegn Aftureldingu í gærkvöldi og viröist vera á uppleið eins og allt KA- liöiö. Tindastóll 16 7 9 1305-1315 14 KFÍ 16 6 10 1293-1341 12 Þór, A. 15 4 11 1105-1310 8 Breiðablik 16 0 16 1140-1448 0 Derrick Bryant skoraði fyrstu 14 stig KFl í seinni hálfleiknum gegn Grindavík í gærkvöld. Hann tók 16 fráköst í leiknum og lék mjög vel. Herman Myers hjá Grindavík var líka grimmur í fráköstunum og tók 18 slík, þar af 14 í vöm. Grindvíkingar létu kærumál KFÍ á hendur þeim fyrr í vemr ekki hindra sig í að taka vel á móti ísfirðingum og gera vel við þá eftir leikinn. ÍR-ingar irnnu í gær- kvöldi langþráðan sig- ur eftir sex tapleiki í röð. Hjá Tindastóii snerist dæmið við þvi Sauðkrækingamir töpuðu i fyrsta skipti í fimm leikjum. Antonio Ciullo frá Ítalíu dæmdi í fyrsta skipti í úrvalsdeildinni í gær- kvöldi, leik Breiðabliks og Hauka. Hann er giftur íslenskri konu og hef- ur verið búsettur hér á landi siðan i haust og dæmt nokkra leiki í neðri deildunum. Ciullo dæmdi áður í 2. deildinni á Ítalíu. Sigurður Valgeirsson tók við vænum blómvendi ffá KR-ingum fyr- ir leikinn á Seltjamamesi i gær- kvöld. KR-ingar vom með því að óska Keflvíkingum til hamingju með bik- armeistaratitlana um síðustu helgi. Aukalið var kaUað út á Akranesi áður en leiknum við Skallagrim lauk. Margir áhorfenda virtust tUbúnir tU að láta dómarana hafa það óþvegiö eftir leikinn og öraggara þótti að gefa þeim góða vemd. IA (56) 95 Skallagr.(46) 103 ÍR (42)84 Tindast. (38) 78 URVALSDEIIDIH Keflavík 16 14 2 1546-1316 28 Grindavík 16 13 3 1534-1417 26 ÍA 16 10 6 1253-1207 20 Haukar 16 10 6 1324-1280 20 Njarövík 15 9 6 1277-1226 18 KR 16 8 8 1366-1293 16 ÍR 16 7 9 1376-1360 14 Skallagr. 16 7 9 1299-1368 14 0-2, 11-2, 11-6, 17-11, 26-16, 35-26 (42-38), 42-41, 52-43, 65-57, 66-62, 75-69, 81-73, 84-78. Stig ÍR: Tito Baker 25, Eirikur Ön- undarson 16, Eggert Garðarsson 11, AUi B. Þorbjörnsson 10, Márus Am- arson 7, Ásgeir Hlöðversson 7, Guðni Einarsson 6, Gísli HaUsson 2. Stig Tindastóls: Láras D. Pálsson 21, Wayne Buckingham 21, Cesare Piccini 13, Amar Kárason 11, Skarp- héðinn Ingason 9, Óli S. Reynisson 3. Fráköst: lR 32, TindastóU 33. 3ja stiga körfiir: ÍR 4, TindastóU 2. Vítanýting: ÍR 26/18, TindastóU 20/13. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Georg Anderssen, ágætir. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Tito Baker, ÍR. Þetta var kær- kominn sigur „Þetta var kærkominn sigur eftir slakt gengi að undanfornu. Við virtumst vera aö tryggja okkur öruggan sigur í seinni hálfleik en þá gerðist það sem oft hefur gerst I vetur, við misstum taktinn, hættum að berjast, og hleyptum þeim inn í leikinn, en sem betur fer náðum við að klára þetta,“ sagði Eiríkur Ön- undarson, fyrirliði ÍR-inga, í samtali við DV eftir að þeir lögöu Tindastól í Seljaskólanum í gærkvöldi. Leikur liðanna var frekar til- þrifalltill. ÍR-ingar höfðu undir- tökin, Stólarnir hleyptu spennu í leikinn undir lokin en ÍR vann sanngjaman sigur. Tito Baker og Eiríkur vora bestir í liði ÍR en hjá Stólunum var Láras Dagur Pálsson lang- bestur. Wayne Buckingham geröi þokkalega hluti en er slak- ur leikmaður og nýtist liðinu ekki vel. -GH 16-13, 32-21, 52-38 (56-46), 74-65, 75-74, 85-87, 88-95, 90-99, 95-103. Stig ÍA: Ronald Bayless 30, Brynj- ar Karl Sigurðsson 16, Alexander Ermolinski 13, Brynjar Sigurðsson 11, Dagur Þórisson 10, Bjami Magn- ússon 9, Elvar Þórólfsson 6. Stig Skallagríms: Joe Rhett 57, Bragi Magnússon 13, Tómas Holton 12, Grétar Guölaugsson 11, Ari Gunn- arsson 8, Þórður Helgason 2. Fráköst: ÍA 30, Skallagrímur 36. 3ja stiga körfur: ÍA 10, Skallag. 4. Vítanýting: ÍA 11/6, Skailag. 29/25. Dómarar: Jón Bender og Björgvin Rúnarsson, smámunasamir og mjög lélegir. Áhorfendur: 400. Maður leiksins: Joe Rhett, Skallagrími. Rhett meö 57 stig DV, Akranes: „Þetta var góður sigur á góð- um tíma. Skagamenn hafa verið með eitt besta liðið en það var frábært að halda einbeiting- unni,“ sagði Tómas Holton, þjáif- ari Skallagrims, eftir sætan sig- ur í nágrannaslagnum á Akra- nesi í gærkvöld. Dómgæslan setti mjög svip sinn á leikinn og nánast eyði- lagði hann, sérstaklega seinni hálfleikinn. Joe Rhett var bestur hjá Borg- nesingum. Hann lék frábærlega og skoraöi 57 stig, þar af 36 i síð- ari hálfleik, og slíkt hefúr ekki áður sést á Skaganum. Hjá Skagamönnum bar mest á Bayless en hann gæti átt leik- bann yfir höfði sér. Þegar hann fékk sína fimmtu villu henti hann skyrtu sinni í góifiö og var fyrir það rekinn úr húsinu. -DVÓ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 27 *► Undanúrslit á tennismótinu í dag eru leikin undanúrslitin á alþjóðlega kvennamótinu í tennis í Tennishöllinni í Kópa- vogi. Keppnin hófst klukkan 11 í morgun. W í undanúrslit í einliðaleik era komnar þær Adrian Hegedus frá Ungverjalandi, Annica Lind- stedt frá Svíþjóð, Marylene Los- ey frá Sviss og Nina Nittinger frá Þýskalandi. Þær Lindstedt, Losey og Hegedus eru líka í undanúrslit- um í tvíliðaleik. Lindstedt með Lindu Jansson frá Finnlandi, Losey með Louise Lillesoe frá Danmörku og Hegedus með löndu sinni, Noru Koves. Auk þeirra era Hanna Katrin Aalto og Kirsi Lampinen frá Finnlandi komnar áfram. -VS Einar frá í fjórar vikur DV, Akuieyri: „Það var hræðilegt að sitja á bekknum og þurfa að vera áhorf- andi,“ sagði Einar Gunnar Sig- urðsson sem lék ekki með Aftur- eldingu gegn KA í gærkvöldi. Hann er með rifinn vöðva frá læri upp í nára og verður senni- lega frá í 4 vikur. „Við gerðum alltof mikið af tæknilegum mistökum og var refsað með hraðaupphlaupum. Góð vöm hélt okkur á floti í fyrri hálfleik en sóknin var langt frá því að vera markviss," sagði Einar við DV. Það er vissulega slæmt fyrir Aftureldingu að vera án þessa sterka leikmanns á lokaspretti deildarkeppninnar. -gk Amodt varð meistari Norðmenn fengu í gærkvöldi sitt annað gull á heimsmeistara- mótinu í alpagreinum í Sestriere á Ítalíu þegar Kjetil Andre Ámodt sigraði í tvíkeppni karla. Þeir hafa því unnið báðar karla- greinamar sem keppt hefur ver- ið i til þessa. Ámodt fékk næstbesta tímann í brani og þriðja besta í svigi og það tryggði honum samanlagðan sigur. Brano Kemen frá Sviss varð annar og „Super-Mario“ Reiter frá Austurríki varð þriðji. Lasse Kjus frá Noregi var með besta tímann eftir svigið en hon- um gekk illa í bruninu og endaði í fimmta sætinu samanlagt. Ámodt hefur þar með oröið heims- og Ólympíumeistari í fjórum mismunandi greinum. -VS íþróttir Rabchenko losnar ekki Úkraínumaðurinn Roman Rabchenko kemur nær öragg- lega ekki til liðs við körfuknatt- leikslið KR eins og vonast var eftir. Leikleyfi hans er fast í Tyrklandi, Rabchenko mætti ekki til síns félags þar eftir ára- mót þar sem það stóð ekki í skil- um við hann, en Tyrkirnir vilja ekki sleppa honum. „Við erum að leita fyrir okkur í Bandaríkjunum en ætlum að gefa okkur nokkra daga til að finna góðan mann sem bætir okkar lið. Það hafa þeir útlend- ingar sem komið haifa til þessa ekki gert. Við verðum því út- lendingslausir gegn Þórsurum á Akureyri um helgina," sagöi Hrannar Hólm, þjálfari KR, við DV í gærkvöldi. _v<5 Galopið á toppnum - eftir öruggan sigur KA á Aftureldingu á Akureyri, 27-23 DV, Akureyri: „Við erum vonandi komnir á beinu brautina því þessi leikur var góður hjá okkur lengst af, þótt við slöppuðum óþarflega mikið af þegar sigurinn var tryggður," sagði Jóhann G. Jóhannsson, besti maður KA, þegar liðið sigraði Aft- ureldingu, 27-23, á Akureyri í gærkvöld. Með þessum sigri galopnaði KA toppbar- áttu þessara liða og Hauka í deildinni og er mikil barátta um deildarmeistaratitil- inn fram undan. Lið Aftureldingar tapaði þriðja leik sínum í röð og i gær kom vel í ljós hve lið- ið er brothætt, mæti það mótlæti og harðri vöm. Þegar KA var að gera út um leikinn í síðari hálfleik bar sóknarleikur Aftureld- ingar öll merki taugaveiklunar og liðs- heildin var alls ekki til staðar. KA-menn refsuðu þeim jafnt og þétt með hraðaupp- hlaupum og voru komnir með unninn leik þegar 10 mínútur vora eftir. Einar Gunn- ar Sigurðsson er meiddur og auðvitað munaði það miklu fyrir liðið. Bestu menn Aftureldingar í leiknum vora Bjarki Sig- urðsson og Sebastian í markinu en leik- menn eins og Sigurður Sveinsson og Gunnar Andrésson vora slakir. KA í fremstu röö meö þessu áframhaldi Mosfellingamir voru yfir lengi framan af fyrri hálfleik en KA þó yfir í leikhléi, 11-9, og liðin léku þá góðan vamarleik. í síðari hálfleik kom breiddin í KA-liðinu vel í ljós, leikur liðsins minnti þá á það sem liðið hefur verið að gera undanfarin ár þegar best hefur látiö og KA verður í fremstu röð í baráttunni í vetur fari sem horfir. Jóhann G. Jóhannsson var sterkur í vöm og sókn, Leó Öm góður í vöminni og Duranona átti mjög góða kafla, sérstak- lega þegar á leið. Sigur KAvar fyllilega verðskuldaður, liðsheildin mun sterkari en hjá Mosfell- ingum sem þurfa að setjast niöur og skoða sinn gang fyrir næstu leiki. „Við spiluðum mjög vel og það er stíg- andi í þessu hjá okkur. Við höfum veriö að laga vömina og spila af skynsemi en það er erfitt fram undan hjá okkur og mik- il barátta," sagði Erlingur Kristjánsson, fyrirliði KA, í leikslok. -gk Haukar 17 12 2 3 439-403 26 Afturelding 17 13 0 4 443-412 26 KA 17 12 1 4 463-439 25 Fram 17 8 3 6 398-373 19 iBV 15 9 0 6 374-343 18 Valur 17 7 3 7 387-394 17 Stjaman 16 7 1 8 423-416 15 FH 17 7 0 10 436454 14 ÍR 16 5 1 10 391-390 11 Grótta 17 4 2 11 396435 10 Selfoss 17 4 2 11 418-468 10 HK 17 4 1 12 384-421 9 Breiöabl. (28) 65 Haukar (44) 87 4-4, 4-13, 9-21, 13-24, 17-30, 19-38, 23-42 (28-44), 3449, 41-55, 41-68, 45-74, 53-74, 57-81, 65-87. Stig Breiðabliks: Clifton Bush 28, Agnar Olsen 12, Pálmi Sigurgeirsson 9, Óskar Pétursson 8, Erlingur S. Er- lingsson 4, Einar Hannesson 4. Stig Hauka: ívar Ásgrúnsson 21, Pétur Ingvarsson 13, Þröstiu- Krist- insson 12, Jón Amar Ingvarsson 10, Shawn Smith 9, Þór Haraldsson 8, Sigurður Jónsson 7, Bergur Eðvarðs- son 4, Björgvin Jónsson 3. Fráköst: Breiðablik 25, Haukar 20. 3ja stiga körfur: Breiðablik 1, Haukar 9. Vitanýting: Breiðablik 24/14, Haukar 14/10. Dómarar: Kristján Möller og Ant- onio Ciullo, dæmdu nokkuð vel. Áhorfendur: 43. Maður leiksins: ívar Ásgríms- son, Haukum. Léttur Haukasigur Haukar vora ekki í neinum vandræðum með botnlið Blika í Smáranum í gærkvöld. Þeir léku ekki sinn besta leik en nóg til þess að vinna öragglega. ívar var bestur Haukanna en Bush stóð upp úr í slöku liði Blika sem tapaði í 16. skipti í jafn- mörgum leikjum. -PS Vörn Framara eins og galopinn gluggi Um leik Fram og Selfoss í Framhúsinu í gærkvöld er best að hafa sem fæst orð en honum lyktaði 23-23. Leikurinn var ekki burðugur og raunar var afar fátt sem gladdi augað. Raunar er ótrúlegt eins og Framarar spiluðu leikinn að þeim hafi tekist að ná jafntefli. Ef mótherjinn hefði verið af sterkara taginu hefðu Framarar verið tekn- ir í bakaríið. Frámliðið er líklega eitt óstöð- ugasta liðið sem lengi hefur leikið í 1. deild. Liðið er að leika skínandi vel annað daginn en hinn daginn skítur það í buxumar. Vam- arleikur liðsins var eins og galopinn gluggi, allt lak í gegnum hana. Markmenn beggja liða stóðu upp úr í þessum leik. Markvörður Selfyssinga, Gísli Rúnar Guðmundsson, er mjög efnilegur. Sel- fossliðið sýndi mun meiri sigurvilja og hefði með smáheppni átt að vinna sigur í leikn- um. Alexei Demidov jafhaði fyrir þá þegar tíu sekúndur voru til leiksloka. -JKS 0-1, 0-3, 2-5, 5-5, 7-7, 8-9, 11-9, 12-10 (13-10). 14-12, 15-15, 17-15, 18-19, 21-20, 22-21, 23-21, 23-22, 23-23. Mörk Fram: Sigurpáll Ámi Aðal- steinsson 8/5, Magnús Arngrímsson 4, Oleg Titov 3, Njörður Ámason 3, Guðmundur Pálsson 2, Ármann Sig- urvinsson 2, Daöi Hafþórsson 1. Varin skot: Reynir Reynisson 14/1. Mörk Selfoss: Alexei Demidov 8/1, Sigfús Sigurðsson 8, Björgvin Rúnarsson 3, Gylfi Már Ágústsson 2, Valdimar Fannar Þórsson 1, Harald- ur Geir Eðvaldsson 1. Varin skot: Gísli Rúnar Guð- mundsson 14. Brottvísanir: Fram 4 mín., Selfoss 6 mín. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson, frekar mistækir. Áhorfendur: Um 100. Menn leiksins: Reynir Reynis- son, Fram, og Gfsli Rúnar Guð- mundsson, Selfossi. KA (11) 27 Aftureld. (9)23 0-3, 4-4, 4-6, 5-8 (11-9), 13-11, 17-13, 18-16, 21-16, 24-18, 25-21, 27-23. Mörk KA: Róbert Julian Dura- nona 8/1, Jóhann G. Jóhannsson 8, Jakob Jónsson 3, Sergei Ziza 2, Þor- valdur Þorvaldsson 2, Leó Öm Þor- leifsson 2, Björgvin Björgvinsson 1, Sævar Ámason 1. Varin skot: Guðmundur A. Jóns- son 9, Hermann Karlsson 3. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sig- urðsson 6, Ingimundur Helgason 6/5, Gunnar Andrésson 4, Siguijón Bjarnason 2, Páll Þórólfsson 2, Alexei Trúfan 1, Sigurður Sveinsson 1, Þor- kell Guðbrandsson 1. Varin skot: Sebastian Alexanders- son 8, Bergsveinn Bergsveinsson 1. Brottvisanir: KA 6 mín., Aftureld- ing 8 mín. Dómarar: Egill Már og Öm Mark- ússvnir, gerðu fjölda mistaka. Áhorfendur: Um 1.200. Maðin: leiksins: Jóhann G. Jó- hannsson, KA. Spánn: Barcelona sló erkifjendurna út Real Madrid og Barcelona skildu jöfh, 1-1, í síðari leik sínum í 16 liða úrslitiun spænsku bikarkeppninnar í knattspymu i gærkvöldi. Barce- lona vann fyrri leikinn, 3-2, og er þvi komið í 8 liða úrslit. Barcelona komst yfir þegar Ron- aldo skaut fyrst í stöngina og síðan í vamarmann og inn. Davor Suker jafnaði úr vítaspymu en það var ekki nóg fyrir Real. Rayo Vallecano sló Extremadura út í gærkvöldi og önnur lið sem komin eru áfram era Racing Sant- ander, Celta Vigo, Espanyol, Real Betis, Las Palmas og Atletico Ma- drid. -VS NBA-deildin í körfuknattleik í nótt: Houston lá í Dallas - Lið Orlando er á miklu skriði þessa dagana Það gengur hvori né rekur hjá Houston þessa dagana og í nótt tapaði það sjötta leik sínum í röö þegar það lá í Dallas. Það var í öðrum leikhluta sem leiðir skildi. Detroit skoraði þá 31 stig gegn aðeins 15 stigum frá Hou- ston og eftir það var aldrei spuming hvorum megin sigurinn lenti. Hou- ston var í vandræðum enda án tveggja lykilmanna, Charles Barkleys og Clyde Drexlers. „Þetta var frábær sigur fyrir okkur og gott að fara með þennan sigur í stjömuhelgina," sagði Doug Collins, þjálfari Detroit. Voshon Lenard lék sinn besta leik á ferlinum þegar Miami vann sigur á Milwaukee og vann þar með sinn sjötta sigur í röð. Lenard skoraði 38 stig og var hreint óstöðvandi. Úrslitin í nótt: New York-SA Spurs ............96-84 Houston 22, Johnson 20 - Wilkins 19, Willimas 18. New Jersey-Indiana..........100-104 Willimas 21, Kittles 20 - Miller 26, A. Dav- is 18. Orlando-Boston..............119-111 Seikaly 32, Hardaway 25 - Fox 30, Day 25. Miami-Milwaukee..............102-90 Lenard 38, Hardaway 22 - Newman 26, Baker 23. Charlotte-Sacramento ........115-100 Mason 22, Rice 17 - Richmond 37, Polynice 15. Detroit-Houston ..............96-87 Hill 16, Mills 16 - Olajuwon 18, Willis 17. Minnesota-Vancouver...........103-86 Gamett 18, Gugliotta 17 - Peeler 24, Moten 16. New York lék án Patricks Ewing sem er meiddur á nára en það kom ekki að sök. Orlando vann 5. sigurinn í röð og 12. sigur í síðustu 14 leikjum en Boston hefur 10 af síðustu 12. -GH Um helgina Körfubolti - úrvalsdeild: Njarðvik - Þór, A................F. 20.00 Skallagrímur - Njarðvík .. . S. 20.00 Þór, A. - KR ..............S. 20.00 KFÍ - ÍA ..................S. 20.00 Keflavík - Haukar................S. 20.00 Tindastóll - Grindavík.....S. 20.00 ÍR - Breiðablik ...........S. 20.00 Körfubolti - 1. deild kvenna: Keflavík - Njarðvík..............F. 19.00 Grindavík - fi? ...........L. 14.00 Breiðablik - ÍS ...........L. 16.00 Handbolti - Evrópukeppni: Stjaman - Vigo...................L. 16.00 KA - Veszprem....................S. 16.00 Handbolti - 1. deild kvenna: KR - Stjaman.....................L. 16.30 Valur - Haukar...................L. 16.30 Alþjóða tennismótið í Kópavogi: Úrslit í einliðaleik.............L. 14.00 Úrslit í tvíliðaleik.............L. 16.00 Borötennis: Coca-Cola mótið fer fram i TBR-hús- inu á sunnudag. Meistaraflokkur kvenna byrjar kl. 11.30 og meistara- flokkur karla kl. 12.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.