Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 31 Fréttir Höldur hf. útnefnt fyrirtæki ársins 1996 á Akureyri DV, Akuieyri: Atvinnumálanefnd Akureyrar- bæjar hefur útnefnt Höld hf. fyrir- tæki ársins 1996 á Akureyri og voru eigendum fyrirtækisins afhenar við- urkenningar því til staðfestingar í hófi á Hótel KEA í gær. Höldur hf. er í eigu bræðranna Skúla, Vilhelms og Birgis Ágústs- sona, hinna svokölluðu „Kennedy- bræðra". Það var stofnað árið 1974 en forsögu þess má þó rekja allt aft- ur til ársins 1966 er Skúli Ágústsson hóf útleigu á þremur bílum. í dag gerir Höldur út um 300 búaleigubíla og er með starfsemi víðs vegar um land vegna bilaleigunnar. Rekstur Hölds er margþættur og fjölbreyttur. Höldur er þjónustufyr- irtæki og þá ekki síst í ferðaþjón- ustu. Af annarri starfsemi má nefna rekstur bensínstöðva og veitinga- húsa tengd þeim, bifreiðaverkstæði í Reykjavík og á Akureyri, tvær bílasölur á Akureyri, bílaumboð, dekkjaverkstæði og rekstur versl- ana, svo að nokkuð sé nefnt. Starfs- menn fyrirtækisins eru í dag um 160 en nærri 200 yfir sumarmánuðina. Fyrirtækið hlaut listaverk eftir listakonuna Margréti Jónsdóttur auk viðurkenningarinnar. Skúli Ágústsson sagði í hófinu í gær að hann liti á viðurkenninguna sem gæðastimpil fyrir fyrirtækið og hefði hún komið þeim Höldsmönn- um á óvart. „Þetta er viðurkenning fyrir okkur og hvatning að halda áfram á sömu braut með okkar ágæta starfsfólki en við höfum alla tíð haft dugmikið starfsfólk okkur við hlið. Það hefur ævinlega verið okkur kappsmál að vera með starfsemi okkar á Akureyri þrátt fyrir ábend- ingar um að fyrirtækið væri betur statt annars staðar, t.d. í Reykjavík. En við höfum ávallt kunnað best við okkur hér og viljum hafa okkar starfsemi hér í bænum,“ sagði Skúli. -gk Bræðurnir Skúli, Vilhelm og Birgir tóku á móti viðurkenningu atvinnumálanefndar Akureyrar á Hótel KEA í gær. DV-mynd JHF ÞJÓNUSTUAUCLYSmCAR 550 5000 Kársnesbraut 67 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 ( O) Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. rHúsaviögerðíTi I Alhliöa þjónusta húseigna * Yfir 20 ára fagmennska ■ Hagstæð verðtilboð 1454 Byggingaverktak 846 2462 STEYPUSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTl OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKIN^ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNi SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Er stíflað? - stífluþjónusta V/SA Aö losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver óskþín upp erfyllt eins og við er búist. Fjarlægi stíflur úrfrárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Hejmasímj SQJ Q5Q7 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (jg) 852 7260, símboði 845 4577 jHl FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N y/Sh j896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL ^ 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar I stíflur ífrárennslislögnum. 'VALUR HELGASON Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsfa dag. Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. oW milli hirr)jnx tCD) Smáauglýsingar r»ra 550 5000 JSSSm Geymíð auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viögerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Eidvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir CRAWFORD Bílskúrs- ogIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 IIKi:i\(iIiK!\I\(iASTÖIH.\ RKAUTAHIIOLTI 18 ViQ hreinsum: Rimla- og strimlagardínur, mottur og dregla, húsgögn, Ijósagrindur og fleira. Nýja Tæknihreinsunin Skúfur Teppahreinsun sími 511 3634 simi 561 8812. http://www.vortex.is/skufur Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OG 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.