Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Side 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 23 1 > ) Iþróttir íþróttir Hollendingurinn Ruud Gullit ræöir um enska knattspymu og landslið Englands: er mjög hrifinn af því sem Glenn Hoddle er að gera“ Það er fátt rætt á Englandi og á Ítalíu annað en um leik þjóðanna í undankeppni HM í knattspymu, sem fram fer á Wembley annað kvöld, og leikurinn er þegar orðinn mikið taugastrið enda mætast þama gamlir erkifjendur á knatt- spymuvellinum. Ruud Gullit, knattspymustjóri Chelsea, gefur enskum knattspymumönnum góða einkunn í viðtali í breska blað- inu Sunday Mail og er mjög hrifinn af enska landsliðinu sem Glen Hoddle er farinn að móta. Gullit fer sérstaklega fögmm orðum um Alan Shearer og segir hann hafa skipað sér á bekk meðal framherja eins og Þjóðverjanum Gerd Miiller og ítalanum Paolo Rossi. Shearer einn sá besti „Miiller og Rossi skomðu mörk sem tryggöu Þjóðveijum og ítölum heimsmeistaratitilinn. Vig eigum enn eftir að sjá hvort Alan Shearer geti það fyrir England en við vitum að hann er mjög sérstakur leikmaður. Hann minnir mig svo mikið á þá Miiller og Rossi þar sem hann er að skora mörk upp úr engu. Stundum þegar hann skorar blikkar maður augunum og spyr sjálfan sig, hvemig fór hann eiginlega að þessu? Þú þarft að spóla myndbandstækinu til baka til að geta séð hvemig hann fór að þessu og stundum að setja myndina á hæga ferð til að ná því. Hann skoraði mark, sem hann haföi engan rétt til að gera, gegn mínu liði á Stamford Bridge fyrr á þessu tímabili. Það var sárt á þeim tíma en í dag dáist maður að því hvemig hann fór að þessu. Shearer er ótrúlega slyngur leikmaður. Hann er sterkur og kraft- mikill og getur skorað mörk úr öllum mögulegum og ómögulegum færum, innan sem utan vítateigs. Þá er hann geysilega sterkur í loftinu og ég held að ég geti sagt að hann sé einn sá besti í heiminum í dag í þessari stöðu“. Hoddle á réttri leið „Ég er mjög hrifínn af því sem Glen Hoddle er að gera með þetta nýja enska landslið og hvemig hann er að þróa leikstíl þess. Þetta byrjaði með Terry Venableas sem kom leikmönnum sínum í skilning um að vera þolinmóðir og halda boltanum innan liðsins i stað þess að kýla honum alltaf í burtu. ítalir hafa tekiö eftir þessum breytingum og síðustu misserin hafa blöðin á Ítalíu fjallað ítarlega um ensku knattspymuna þar sem margir leikmenn á Ítalíu vilja koma til Englands og spila“. Mikill aðdáandi McMannamans „Ég er mikill aðdáandi Steve McMannamans hjá Liverpool og hann hefur ótrúlega mikla hæfileika þessi strákur. Vandamál hans er þau að það er eins og honum flnnist hann alltaf þurfa að búa til eitthvað sérstakt þegar hann fær knöttinn. Hann þarf að læra að bíða eftir rétta augnablikinu því það er ómögulegt að ætla sér að búa alltaf eitthvað sérstakt til. Ég hef einnig hriflst af David Beckham hjá Manchester United. Hann er ungur og er enn að læra og við verðum að X Stjörnuleikurinn í körfuknattleik: Austrið var mun betra en vestrið maður Charlotte Homets, var kjörinn maður leiksins en hann fór á kostum í þriðja leikhluta þegar hann skoraði 20 stig. Þetta er met í stjömu- leiknum en gamla metið átti Hal Greer, Philadelphia 76’ers, og var það sett 1968. Michael Jordan hefur oft verið at- kvæðameiri en hann lauk leiknum með 14 stig skomð, tók 11 fráköst og var með 11 stoðsendingar. Jordan var þar með fyrsti leikmaðurinn í stjömuleik frá upphafi til að ná svokallaðri þrennu. Þriðji sigur austur- strandarinnar Þetta var þriðji sigur austur- strandarinnar í síðustu fjórum leikjum. Glen Rice var að von- um í skýjunum með sinn þátt í leiknum. „Það sem skiptir mestu máli fyrir mig er að fá tækifæri til að vera þátttak- andi í svona stórri hátíð sem stjömuleikurinn vissulega er. Það var mikill heiður fyrir mig að vera útnefndur maður Ieiksins,“ sagði Rice sem skor- aði alls 26 stig í leiknum. „Við voram okkur meðvit- andi um að metin vom í hættu og við hjálpuðum Rice og Jor- dan til að slá þau. Það er meiri háttar upplifun að fá að stjóma liði í leik sem þessum,“ sagði Doug Collins, þjálfari Detroit Pistons, sem stjómaði austurströndinni I stjörnu- leiknum. Rudy Tomjanovic, þjálfari Houston Rockets, sem stýrði vesturströndinni, tók undir orð Collins. „Þetta var ein af stærstu stundum í lífl mínu. Gaman heföi veriö að vinna sigur en það skiptir mestu að koma hér saman og leika góðan körfú- bolta,“ sagði Tomjanovic eftir leikinn. Vin Baker hjá Milwaukee Bucks skoraði 19 stig fyrir austrið sem og Penny Hardaway hjá Orlando Magic. Latrell Sprewell, Golden State Warrios, og Gary Payton, Seattle Supersonics, vom stigahæstir hjá vestrinu, Sprewell með 19 stig og Payton 17 stig. Allir leikmenn liðanna komust á blað í stigaskorun- inni. Bæði liðin skomðu 120 og þar yfir og það hefur ekki gerst síðan í leiknum 1989. Margir fjarverandi Stór nöfn í bandarískum körfubolta vom ficuri góðu gamni vegna meiðsla og var þeirra sárt saknað. Þetta vom leikmenn á borð við Patrick Ewing og Alonzo Mourning hjá austrinu og Shaquille O’Neal vantaði hjá Austur- ströndinni. -JKS Teitur Þóröarson, landsliðsþjálfari Eistlands í knattspymu, óttast mjög Duncan Ferguson I leiknum gegn Skotum í undankeppni heimsmeistara- mótsins i Mónakó í dag. íslenski þjálfarinn hefur skoðað þennan stóra og sterka skallamann hjá Everton á myndbandi og óttast hann mjög. „Ferguson var ekki valinn í skoska liðið þegar leika átti leikinn í Tallin í október sl. en okkur til skelfingar verður hann í skoska liðinu á þriðjudag. Viö erum búnir að vera á Kýpur í þijá mánuði til undirbúnings fyrir leikinn gegn Skotum. Það er alveg öruggt að við mætum til leiks í Mónakó,” sagði Teitur Þórðarson en eins og menn muna vora hans menn að borða 180 km fiarlægð frá leikvanginum í Tallin í október. Fyrst var Skotum dæmdur sigur en síðan ákvað FIFA að hann skyldi leikinn á hlutlausum velli og var Mónakó fyrir valinu. „Við vorum reiðir þegar leikurinn var flautaður af þar sem við viljum leika í Eistlandi fyrir framan okkar fólk. Við erum búnir að vinna Hvít-Rússa og við hlökkum til leiksins við Skota. Við erum þekktir fyrir að gefa okkur alla í leikinn og verjast vel,“ sagði Teitur Þórðarson í samtali við skoska fréttastofu. -DVÓ - hefur skrifaö undir tveggja ára samning bíða og sjá hvemig hann verður þegar hlutimir ganga ekki honum í hag. Það er því of snemmt aö segja hversu góður hann á eftir aö verða. ítalir em með nýtt lið og nýjan þjálfara og þessi leik- ur er mjög mikilvægur fyrir bæði lið. Ég er viss um að þjálfarar beggja liða munu leggja ríka áherslu á að tapa ekki leiknum. Ef mark verður skorað snemma í leiknum á ég von á hörkusóknarleik en ef ekki verður þetta taktíkst stríð og það gæti orðið leiðinlegur leikur fyr- ir áhorfendur". Hjartaö slær á báöum stööum „Það er ómögulegt fýrir mig að spá fyrir um úrslit leiksins. Ég vona að þetta verði skemmtilegur leikur þar sem ég, þjálfarinn, get vonandi lært eitthvað nýtt. Það má segja að hjartað slái á báðum stöðum. Ég lék lengi á Ítalíu en núna starfa ég á Englandi og hef gaman af. ítalir munu leggja traust sitt á Giafranco Zola og Roberto Di Matteo meðal annars en Englendingar munu horfa til She- arers. Ég held að England og Ítalía fari upp úr riðlin- um en þessi leikur kemur til með sýna okkur hvort lið- ið geti veitt Þjóðveijum, Brasilíumönnum og Argent ínumönnum einhveija keppni í heimsmeistara- keppninni á næsta ári,“ segir Gullit að lokum. GH Glen Rice maður leiksins Glen Rice, leikmaöur Charlotte og aústurstrandar- innar, sækir hér aö John Stockon hjá Útah í hinum árlega stjörnuleik f NBA sem fram fór í Cleveland í fyrrinótt. Rice fór á Rostum í síöari hálfleik og var f leikslok útnefndur maöur leiksins. Símamynd Reuter Austrið með þá Michael Jordan og Glen Rice innanborðs sigraði vestrið með 132 stigum gegn 120 í 47. stjömuleiknum í körfu- knattleik sem háður var í Cleveland í fyrrinótt. Austurströndin hefur í oftast haft gott tak á vestur- ströndinni og var þetta 30. sig- ur liðsins en vestrið hefúr einungis unnið í 17 skipti. Vesturströndin byrjaði bet- ur í leiknum og virtist ætla að halda það út, forysta liðsins var á tímabili j komin í 23 stig. Michael Jordan var á öðru máli og fyrir framgöngu hans tókst austrinu að rétta úr kútnum. Rice átti einnig stóran þátt i því að koma austrinu á rétta braut. Glen Rice, leik- Steinn sagði upp „Það er rétt að ég er hættur að þjálfa stelpumar. Ég óskaði eftir því að fá að láta af störfum og fyrir því eru ýmsar ástæður,” sagöi Steinn Helgason, þjálfari meistaraflokks kvenna, í samtali við DV í gærkvöldi. Steinn var þjálfari liðsins í fyrra og með tveggja ára samning. Við starfi hans tekur Brandur Sigurjónsson og Laufey Sigurðardóttir verður honum til aðstoðar. Litlar líkur eru á að Magnea Guðlaugsdóttir leiki með ÍA í sumar og Áslaug Ákadóttir, önnur markahæst í 1. deild kvenna á síðasta tímabili, verður ekki með en hún er bamshafandi. Hins vegar hefúr Silja Rán gengið til liðs við ÍA frá Aftureldingu. -SK/-ih mest Ferguson Baldur Bragason hefur ákveðið að skrifa undir nýjan tveggja ára samning hjá Leiffri. Um tíma leit út fyrir að hann myndi leika í Noregi. Af því verður sem sagt ekkert og ríkir almenn ánægja í herbúðum Leifúrs meö að Baldur verður þar áfram. Leikmannahópurinn, sem Leiftur ætlar að stilla upp fyrir timabilið, er þar með kominn á hreint. Þorvaldur Makan og Ragnar Gíslason, sem báðir em við nám í Bandaríkjunum, koma heim í mars og hefur það aldrei gerst áður að allur hópurinn komi saman svona snemma fyrir tímabilið. Rastislav Lazorik er væntanlegur til landsins 15. febrúar. -JKS Teitur Þóröarson, landsliösþjálfari Eistlendinga, ásamt eiginkonu sinni. Leikur Eista og Skota í Mónakó: Teitur óttast Baldur áfram í Leiftri Sochaux úr leik Sochaux, lið Amars Gunnlaugssonar, var um helgina slegið út úr frönsku bikar- keppninni í knattspymu. Um var að ræða leik í 16 liða úrslitum gegn Montpellier sem sigraði, 2-0. Amar lék í 60 mínútur og stóð sig vel. Þjálfari liðsins virtist ekki hafa mikinn áhuga á leiknum því hann tefldi fram varamönnum. Friörik fagnaöi ekki sigri Hauka Friðrik Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga í körfuknattleik, hafði samband við blaðið og vildi að leiðrétt yrði frétt tengd honum í blaðinu í gær. „Mínum leik var frestað á sunnudagskvöldið og ég skellti mér fyrir vikið á leik Kefl- vikinga og Hauka enda eram við í harðri baráttu við Kefl- víkinga í deildinni. Ég vil að það komi skýrt fram að ég fagnaði aldrei sigri Hauka í leikslok. Ég talaði við nokkra menn og hvarf síðan úr húsinu," sagði Friðrik Rúnarsson við DV í gær. Júlíus skoraöi sexmörk Júlíus Jónasson skoraði sex mörk fyrir Suhr þegar liðið tapaöi fyrir St. Otmar, 27-32. Suhr er sem fyrr í neðsta sæti úrslitakeppninnar með aðeins tvö stig. Pfadi Winterthur stefiiir enn eina ferðina hraðbyri að svissneska meistaratitlinum. Frábær tími hjá Engquist Sænska hlaupadrottningin Ludmila Engquist náði frábærum tíma í 100 m grindalilaupi á alþjóðlegu móti innanhúss í Finnlandi i gær. Engquist hljóp á 12,64 sekúndum og sigraði með miklum yfirburðum. Þetta er besti tími innanhúss á árinu og aðeins sex hlaupakonur náðu betri tíma utan dyra á síðasta ári. -SK Hibernian hyggst ræða við IBV Eyjamaðurinn Bjamólfur Lárasson er kominn aftur til Eyja eftir tveggja vikna dvöl hjá skoska liðinu Hibemian. Bjamólfur sagði í samtali við DV í gær að framkvæmdastjóri Hibemian heföi sagt við sig að hann ætlaði að setja sig í samband við ÍBV með tilboð í huga. Ekki stæði endilega til að hann færi þá strax út heldur gæti farið svo að hann færi í haust, eftir keppnistímabilið á íslandi. Samningur Bjamólfs við ÍBVrennur út í haust og ef Hibemian kaupir hann ekki fyrir þann tíma fær ÍBV ekkert fyrir leikmanninn. Bjamólfur sagði að það væri ekki ætlun Hibernian heldur vildu þeir borga sanngjarnt verð þannig að allir aðilar væru sáttir. -ÞoGu Eyjum „Engin slagsmál" „Það er ekki rétt að ég og Sebastian Alexanderson höfum slegist eftir leik okkar gegn KA á dögunum. Við rökræddum ákveðna hluti og það fer vel á með okkur,“ sagði Bjarki Sigurðsson, Aftureldingu, en hann haföi samband við blaöið vegna sandkoms í DV í gær þar sem fiallað var um samskipti þeirra félaga í umræddum leik. Altt Skagaliðið - Skagamenn mjög óhressir og tapa miklum peningum Allt liö ÍA í úr- valsdeildinni í körfúknattleik er enn veðurteppt á ísafirði eftir viður- eign liðsins gegn KFÍ á sunnudags- kvöldið og óvíst er með flug í dag. Skagamenn em mjög óhressir með að leiknum skyldi ekki véra frestað, enda var veðurútlit mjög slæmt og ein- sýnt að liðið kæm- ist ekki til baka að leik loknum. „Við eram mjög óhressir. Það að okkar lið skuli enn vera á ísaffrði hefúr haft mikla erfið- leika í för með sér,“ sagði Sigurður Sverrisson, formað- ur Körfuknattleiks- félags ÍA, i samtali við DV í gærkvöldi. „Auðvitað er þetta dýrt fyrir okk- ur. Við verðum að greiða leikmönnum vinnutap. Allt starf yngri flokkanna hjá okkur leggst niður, enda allir þjálfarar þeirra í liðinu. Þá verðum við að greiða fyrir gist- ingu leikmanna og fæði. Okkur finnst þetta makcdaust til- litsleysi hjá KKÍ. Það er sama hver á í hlut. Það á ekki að ana í leiki þegar veðurútlit er eins og það var um síð- ustu helgi. Kannski allra síst til ísa- fiarðar. Ég veit ekki enn hvernig þetta endar. Svo gæti far- ið að við þyrftum að leigja rútu til að koma liðinu heim. Það er dýrt. Vanda- málin eru ótrúlega mörg. Allir leik- mennimir fóra ak- andi á sínum bílum til Reykjavíkur. Þar era bílamir nú og margar eiginkon- umar bUlausar á meðan hér á Skag- anum. Þá era tveir leikmenn liðsins kennarar í grunn- skólanum og fiar- vera þeirra kemur sér illa fyrir nem- endur skólans. Bergur Stein- grímsson dómari neitaði að fara til Sauðárkróks um síðustu helgi vegna þess að hann átti á hættu að missa af vinnu ef ekki yrði flogið til Reykjavík- ur eftir leik. Þessa ákvörðun skiljum við vel. Við skiljum hins vegar ekki þá þvermóðsku sem einkennir störf KKÍ. Sambandið þarf að taka meira tillit til félaganna og ekki senda liðin út í óvissuna þegar veður era válynd. Okkur finnst það óeðlilegt að viö eig- um að leika 8 leiki af 22 í febrúar, sem oftast er erfiðasti mánuðurinn hvað feröalög snertir vegna veðurs,” sagði Sigurður Sverrisson. -SK Liverpool vill hjálpa Brann Peter Robinson, stjómarformaður Liverpool, hefúr átt í viðræðum við UEFA og freistað þess að aðstoða Brann í baráttunni við að fá þá Birki Kristinsson og Jan Pederssen löglega með Brann fyrir leikinn gegn Liverpool í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar. Eins og skýrt var frá í DV í gær virðast þeir Birkir og Pederssen vera ólöglegir vegna þess að þeir vora lánaðir til annarra liða. Hjálpin frá Liverpool er óvænt en Lennart Johannsen, forseti UEFA, hefur sagt að reglur UEFA séu til að fara eftir þeim og engar undanþágur verði veittar. -SK FLUGLEIDIR Heppinn áskrifandi DV hlýtur vinning á miðvikudag I St. Petersburg beach, Florida Olar potti DV og Flugleiða? fc K t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.