Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Page 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 Hringiðan Höskuldi Þorbjarnarsyni fannst langmest varið í mótorhjólin sem voru til sýnis í Perlunni i til- efni af kfnverskum dögum þar á bæ. Kvenna- skólapfurnar Petra Vilhjálmsdóttir og Berglind Bjarnadóttir voru á frumsýningu leikritsins Grænjaxlar sem leikfélag Kvennaskólans, Fúría, hefur sett upp f Tjarnarbíói. hal^n'í s,ífian9^eS?f Sigurkjóllinn f Facette-fata- hönnunarkeppninni sem haldin var í Tunglinu á laugardags- kvöldið, hannaður af Mörtu Maríu Jónasdóttur. Svo sannar- lega ögrandi kjóll enda „ögrun" þema kvöldsins. DV-mynd Hari Ragnar Már Stefánsson, Elvar Guðjónsson og Snorri Steinn Guðjónsson fylgdust með undanúrslitunum f frístældanskeppn- inni í Tónabæ á föstudagskvöldið. Þar kepptu krakkar af höfuðborgarsvæðlnu um sæti f úrslitunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.