Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 60. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 12. MARS 1997 VERÐí LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK © Skattapakkinn: Sniðinn fyrir þá tekjuhærri? - sjá bls. 2 Norölending- ar vilja kvóta í Smugunni - sjá bls. 11 Clinton vill umbætur á lögum um fjármögnun kosninga- baráttu - sjá bls. 8 Haraldur Jónsson: Kvalalosti í Kvalfirði - sjá bls. 15 McVeigh játaði á sig sprengju- tilræðið í Okiahoma - sjá bls. 8 Jeltsín boðar alls- herjar- uppstokkun á stjórn sinni j - sjá bls. 8 fslendingar hafa gert samninga um framleiöslu á ensími úr suöurhafssmárækju til lyfjageröar. Um er aö ræöa samning upp á tugi milljóna króna til aö byrja meö og hundruð milljóna þegar til lengri tíma er litið. Verömæti lyfjaefnisins er síðan margfalt þaö. Jón Bragi Bjarnason, prófessor í lífefnafræöi, Sigríöur Ólafsdóttir, doktor í lífefnafræöi, og Bergur Benediktsson vélaverkfræöingur hafa unniö mest aö rannsóknunum. Nýja lyfiö er náttúrlegt smyrsl sem notaö veröur til aö græða sár og lækna sveppasýkingar af ýmsu tagi. Fjöldi manna á eftir aö fá störf viö framleiðsluna á komandi árum. DV-mynd GVA Undirbúningur vegna ferminga stendur sem hæst: Kínakjólar og upphlutir vinsælir - sjá aukablað um fermingar á bls. 17-48

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.