Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1997, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 12. MARS 1997 DV 62 dagskrá miðvikudags 12. mars *ir ★ -------------------------- SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.30 Vi6skiptahorni6. Endursýndur þáttur frá þriðjudagskvöldi. 16.45 Leiöarljós (598) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafni6. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barn- anna. Undrabarniö Alex hefur ein- staka hæfileika. 18.25 Undrabarniö Alex (9:39) (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem öðlasl einstaka hæfileika eftir að ólöglegt genabreytingar- @srðo-2 09.00 Lfnurnar i lag. 09.15 Sjónvarpsmarka&urinn. 13.00 Heim til Hannibal (e) (Back to Hannibal). Tumi Sawyer og Stik- ilsberja-Finnur eru komnir aftur, nokkrum árum eldri. Gamli vinur- inn þeirra, Jim, er sakaöur um að hafa myrt eiginmann Becky Thatcher. Flestir trúa því að hann hafi framið ódæðið og nú reynir á Tuma og Stikilsberja- Finn að sanna hið gagnstæða. Aðalhlutverk: Raphael Sbarge, Mitchell Anderson, Paul Winfeld, Ned Beatty og Megan Follows. Leiksfjóri: Paul Krasny. 1990. 14.30 Sjónvarpsmarka&urinn. 15.00 Fjörefniö (e). 15.30 Hale og Pace (7:7) (e). 16.00 Svalur og Valur. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Artúr konungur og riddararnir. Ævintýralegur og spennandi teiknimyndaflokkur í þrettán hlut- um um Artúr konung og riddara hans. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar i lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarþsmarka&urinn. 19.00 19 20. 20.00 Melrose Place (4:32). 20.50 í sátt viö náttúruna (4:4). Ari Trausti Guömundsson fjallar um umhverfismál með slnum hætli. Þátturinn í kvöld fjallar um námu- gröfl og efnistöku - umgengni um landið. 21.10 Ellen (23:25). 21.40 Vargur í véum (3:8). (Profit). Jim Profit gerir hvað sem er til að komast á toppinn. Hann virðir engar reglur nema sinar eigin og virðist gjörsneyddur öllum tilfinn- ingum. 22.30 Fréttir. Kvöldfréttir eru á dagskrá Stöðvar 2 á slaginu kl. 22.30 frá mánudegi til fimmtudags. 22.45 Eiríkur. 23.05 Heim til Hannibal (Back to Hannibal). Sjá umfjöllun að ofan. 00.35 Dagskrárlok. efni sprautast yfir hana. 18.50 Kötturinn Felix (4:13) (Felix the Cat). Bandarískur teiknimynda- flokkur um köttinn Felix og ævin- týri hans. 19.20 Hollt og gott (7:10). Matreiðslu- þáttur í umsjón Sigmars B. Haukssonar. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Vikingalottó. 20.35 Kastljós. Umsjónarmaður er Erna Indriðadóttir. 21.00 Þorpiö (19:44) (Landsbyen). Danskur framhaldsmyndaflokkur um líf fólks í dönskum smábæ. 21.30 Bráðavaktin (5:22) (ER III). Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanem- um í bráðamóttöku sjúkrahúss. 22.20 Á elleftu stundu. Viðtalsþáttur i umsjón Árna Þórarinssonar og Ingólfs Margeirssonar. Dagskrár- gerð: Jón Egill Bergþórsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 íþróttaauki. Sýnt veröur úr leikj- um kvöldsins í siðustu umferð fyrir úrslitakeppnina í Nissandeildinni í handbolta. 23.45 Dagskrárlok. #svn 17.00 Spftalalíf (MASH). Taumlaus tónlist á Sýn. 17.30 Taumlaus tónlist. 18.30 Knattspyrna í Asiu (Asian Soccer Show). Fylgsl er með bestu knattspyrnumönnum Aslu en þar á þessi íþróttagrein aukn- um vinsældum að fagna. 19.30 Meistarakeppni Evrópu. 21.15 Brimbrettakappar (Endless Summer2). Skemmlileg mynd frá leikstjóranum Bruce Brown, sá hinum sama og leik- stýrði Endless Summer hér um árið. Aftur er brimbrettaíþrótlin honum hugleikin og í þessari mynd eru mörg slik stórkostleg atriði. Aðalhlutverk leika Patrick O'Connell og Robert .Wingnut" Weaver. 1994. 23.00 Lostafullur nágranni (Trou- blanfe Voisine). Ljósblá mynd úr Playboy-Eros safninu. Strang- lega bönnuð börnum 00.25 Spftalalff (e) (MASH). 00.50 Dagskrárlok. Knattspyrnuunnendum ætti ekki a& leiöast nú þegar spennan magnast í Meist- arakeppni Evrópu. Sýn kl. 19.30: Meistarakeppni Evrópu í kvöld verður haldið áfram að fylgjast með Meistarakeppni Evrópu en riðlakeppnin er að baki og eftir standa átta lið sem enn eiga mögu- leika á að hreppa ein eftirsóttustu sig- urlaunin í knattspymuheiminum. I síðustu viku voru leikmenn Ajax, At- letico Madrid, Manchester United og Porto í aðalhlutverkum en í kvöld er röðin komin að öðrum liðum að sýna hvað í þeim býr. Auk þeirra liða sem áður hafa verið nefhd em Bomssia Dortmund, Auxerre, Rosenberg og Juventus í harðri baráttu fyrir sæti í undanúrslitunum. Síðari leikir átta liða úrslitanna fara fram eftir viku og tveir þeirra verða á dagskrá þann sama dag. Undanúrslitin verða vita- skuld einnig á sínum stað í dagskrá Sýnar, svo og úrslitaleikurinn sem fram fer þann 28. maí nk. Stöð 2 kl. 21.10: Kemur Elvis í heimsókn? Nú er kátt hjá Ellen og vinum hennar því Paige og Matt eru í giftingarhugleiðing- um. Það varpar þó skugga á gleðina að Paige er miður sín yfir að Matt er á leið- inni í steggjapartí. Ellen grípur þá til sinna ráða, bindur fyrir augu vinkonu sinnar og leiðir hana yfir í íbúðina sína en þar á að koma Paige á óvart með skemmti- Ellen deyr sjaldan ráöalaus. legu gæsapartíi. Þar er hins vegar aðeins mætt Lorna Irons, sú sem Paige starfar hjá. Þegar miðillinn Debbie er líka mætt á svæðið fer al- deilis að lifiia yfir sam- kvæminu. Hún þykist sjá þess merki að sjálf- ur Elvis muni láta sjá sig og nú er bara að bíða og sjá hvort spá- dómurinn rætist. RÍKISÚTVARPIÐ FM 924/93 5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Au&lind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibréfum frá hlustendum. 13.40 Litla rokkhorniö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Lygarinn. eftir Martin A. Hansen. Séra Sveinn Víkingur þýddi. Siguröur Skúla- son les (5) 14.30 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Aldrei hefur nokkur ma&ur tal- aö þannig. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir Ví&sjá heldur áfram. 18.30Lesiö fyrir þjóöina: Úr æfisögu síra Jóns Steingrimssonar. Böðv- ar Guðmundsson les (3) 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. - Barnalög. 20.00 Kvöldtónar. Tónlist eftir Dimitrij Sjostakovitsj. 21.00 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröamál. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.25 Tónlist á síökvöldi. - Sónata í g- moll fyrir fiölu og píanó. 23.00 Leikritaval hlustenda. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og ve&ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.55 íþróttarásin. 22. umferö Nissandeildarinnar í hand- bolta. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnarog ný tónlist. Ðjarni Dagur spilar sveitatón- list á Rás 2 Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok fréttakl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og 24 ítarleg landveöurspá: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur- spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá miövikudegi.) Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. (Endurflutt frá sl. sunnudegi.) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir. og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir. og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Nor&urlands. 18.35- 19.00#tfÚtvarp Austurlands . 18.35- 19.00#tfSvæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stö&var 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fróttirnar úr (þróttaheiminum. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjó&brautin. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmoiar. Músikmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastiginn og fleíra. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KIASSÍK FM 106.8 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins í bo&i Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Þjóöbrautin er á dagsrá Bylgj- unnar Heimsþjónustu BBC. 16.15 Bach- stundin (e). 17.20 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurös- son. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Vikt- ors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Nætur- tónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitt- hvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Svi&sljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08- 19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþrótta- fréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Rólegt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97,7 13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Breaking the lce 17.00 Treasure Hunters 17.30 Beyond 200018.00 Wild Things 19.00 Beyond 200019.30 Wonders of Weather 20.00 Arthur C. Ciarke's Mysterious World 20.30 The Quest 21.00 Unexplained 22.00 Secret Satellite 23.00 Warriors 0.00 Close BBC Prime 6.25 Prime Weather 6.30 The Sooty Show 6.50 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Tba 8.00 Kilroy 8.45 Eastenders 9.15 Home Front 9.45 Strike It Lucky 10.15 Minder 11.05 Prime Weather 11.10 SMe Challenge 11.35 Home Front 12.05 Mastermind 12.35 Tba 13.00 Kilroy 13.45 Eastenders 14.15 Minder 15.05 Prime Weather 15.10 The Sooty Show 15.30 Blue Peter 15.55 Grange Hill 16.20 Style Challenge 16.45 Totp2 1730 Strike It Lucky 18.25 Prime Weather 18.30 One Man and His Dog 19.00 The Black Adder 19.30 The Bill 20.00 Capital City 21.00 BBC Wortd News 21.25 Prime Weather 21.30 Vets School 22.00 The Essential History of Europe 22.30 The Black Adder 23.00 The Choir 23.50 Prime Weather 0.00 Tlz - Biology: Organelles & Origins 0.30 Tlz • Rocky Shores:life on the Edge 1.00 Tlz • Tropical Forestlhe Conundntm of co Existence 1.30 Tlz - Managing for Biodiversity 2.00 Tlz - Geography 4.00 Tlz - English Heritage 4.30 Tlz - Unicef in the Classroom 5.00 Tlz • Health & Safety at Work 5.30 Tlz - Voluntary Matters 2 Eurosport 7.30 Football: Eurogoals 8.30 Triathlon: ETU Winler Triathlon Cup 9.00 Nordic Combined Skiing: World Cup 10.00 Ski Jumping: World Cup 11.30 Motocross: MX & Slick 12.00 Skíing 12.30 Basketball 13.00 Snowboarding: FIS World Cup 13.30 Snowboarding: FIS World Cup 14.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super Tournament From Indian Wells, USA 16.00 Alpine Skiing: Women World Cup Final 17.30 Motors: Magazine 18.30 Alpine Skiing: Men World Cup Rnal 20.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super Toumament From Indian Wells, USA 23.30 Tennis 0.00 Skiing 0.30Close MTV 5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 9.00 Morning Mix 13.00 MTVs European Top 20 Countdown 14.00 Hits Non-Stop 16.00 Select MTV 17.00 Select MTV 17.30 Greatest Hits by Year 18.30 MTV’s Real World 1 19.00 MTV Hot 20.00 Road Rules 3 20.30 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Daria 23.00 MTV Unplugged 0.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Report 6.45 Sunrise Continues 9.30 Sky Destinations ■ Hawaii 10.00 SKY News 103 ABC Nightline with Ted Koppel 11.00 SKY News 11.30 Sky World News. 13.30 Selina Scolt Tonight 14.00 SKY News 14.30 Parliament Live 15.00 SKY News 15.30 Parliament Continues 16.00 SKY News 16.30 Sky World News. 17.00 Live at Rve 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 Sky Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS EveningNews O.OOSKYNews 0.30 ABC World News Tonight 1.00SKYNews 1.30 Tonight wrth Adam Boulton Replay 2.00 SKY News 2.30 Sky Business Report 3.00 SKY News 3.30 Parliament Replay 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC Wortd News Tonight TNT 21.00 It's Always Fair Weather 23.00 Brass Target 0.55 A Prize of Arms 2.45 Ifs Always Fair Weather CNN 5.00 World News 5.30 Wortd News 6.00 Wortd News 6.30 Global View 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 World News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News 10.30 World News 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Style 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline 1.00 World News 1.15 American Edition 1.30Q&A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.30 NBC Nightly News 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 15.00 Homes and Gardens 15.30 Star Gardens 16.00 The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 The Ticket NBC 18.30 VIP 19.00 Dateline NBC 20.00 Euro PGA Golf 21.00 The Tonight Show 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News 0.00 The Tonight Show 1.00 Intemight 2.00 VIP 2.30 Great Houses of the World 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 The Ticket NBC 4.00 Great Houses of the World 4.30 VIP Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Tom and Jeny Kids 7.30 Dexter's Laboratory 7.45 Worid Premiere Toons 8.15 Popeye 8.30 A Pup Named Scooby Doo 9.00 Yogi's Galaxy Goof-Ups 9.30 Pound Puppies 10.00 Quick Draw McGraw 10.15 Snagglepuss 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Huckleberry Hound 11.00 The Fruitties 11.30 The Real Story of... 12.00 Tom and Jerry Kids 12.30 The New Fred and Bamey Show 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Flintstone Kids 14.15Thomas the Tank Engine 14.30 Young Robin Hood 15.00 Ivanhoe 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Scooby Doo 16.30 World Premiere Toons 16.45 Dexter’s Laboratory 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Fish Police 19.30 The Real Adventures of Jonny Quest 20.00 Two Stupid Dogs 20.30 The Bugs and Daffy Show Discovery Sky One 7.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S'H. 20.00 Sightings. 21.00 Silk Stalkings. 22.00 Murder One. 23.00 Selina Scott Tonight. 23.30 Star Trek: The Next Generation. 00.30 LAPD. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Ladybug, Ladybug. 8.00Grayeag!e. 10.00 Young at Heart. 12.00 Skippy and the Intruders. 14.00 Missing Children: A Mother's Story. 16.00 Shattered Vows. 18.00 Morons from Out- er Space. 19.30 E! News Week in Review. 20.00 Robin Cook’s Mortal Fear. 22.00 Beyond Rangoon. 23.45 Red Shoe Diaries No. 10: Some Things Never Change. 1.10 A Vow to Kill. 2.40 Next Door. 4.15 Young at Heatl. OMEGA 7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Word of Life. 20.30 700 klúbb- urinn. 21.00 Þetla er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöld- Ijós, bein útsending frá Bolholti. 23.00-7.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.