Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1997, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 12. MARS 1997 61 Baltasar Kormákur og Margrét Vilhjálmsdóttir leika ungu hjón- in sem eiga í miklu tilfinninga- strföi. Köttur á heitu blikkþaki Önnur sýning á leikriti Tenn- essee Williams, Köttur á heitu blikkþaki, er á stóra sviöi Þjóð- leikhússins í kvöld. Eins og flest önnur leikrit Williams gerist Köttur á heitu blikkþaki í suð- urríkjum Bandaríkjanna og er það lýsing á ólgandi fjölskyldu- uppgjöri í þrúgandi molluhita meðan viftumar snúast letilega í takt viö tregafullan blús. Son- ur plantekrueiganda er á góðri leið með að drekka frá sér hjónabandið og foðurarfinn en eiginkona hans er reiðubúin að berjast fyrir auðnum og ást þeirra með kjafti og klóm. Leikhús Helstu leikarar eru Baltasar Kormákur, Margrét Vilhjálms- dóttir, Erlingur Gíslason, Helga Bachmann, Halldóra Bjömsdótt- ir og Valdimar Örn Flygenring. Leiksjóri er Hallmar Sigurðs- son. Um tónlistina sér gítarleik- arinn Guðmundur Pétursson. Þetta er fjóröa verk Tennesse Williams sem sýnt er í Þjóðleik- húsinu, áður hafa verið sýnd Sumri hallar (1953), Sporvagn- inn Gimd (1975) og Leigukjallar- inn (1979). Þjóðsögur Vest- ur-íslendinga Vináttufélag íslands og Kanada heldur fúnd í kvöld í stofu 201 í Ámagarði, HÍ kl. 20.30 í kvöld. Dr. Guðrún Péturs- dóttir, lífeðlisfræðingur mun ræða um „Sjö eyja verkefnið" og Hallffeður Öm Eiríksson, þjóð- sagnaffæðingur rabbar um söfn- un Vestur-íslerskra þjóðsagna. Bandalag íslenskra sérskólanema Söngleikja- og óperettukvöld verður í sal Söngskólans við Hveriisgötu í kvöld kl. 10.30. Umsjón með kvöldinu hafa Garðar Cortes, Iwona Jagla og Magnús Ingimarsson. Samkomur Keflavíkurkirkja Biblíunámskeið er í Kirkju- lundi í kvöld kl. 20.00. Kvennalistinn í Reykjavík Félagsfundur verður í Póst- hússtræti 7, kl. 20.30. Á dagskrá er þátttaka Kvennalistans í kosningabandalagi Reykjavík- urlistans og fleira. Stofnfundur Beinverndar Stofnfundur Beinvemdar veröur haldinn í Norræna hús- inu í dag kl. 16.00. Beinvemd verður félag áhugafólks um beinþynningu, jafnt leikra sem lærðra og starfar á landsvísu. Sjálfvirkar veðurathugunarstöðvar Straumnesvitir-; Q Hornbjargsviti 9 Grímsey Seljalandsdalur QSúöavík Þverfjall ^ ;q Dynjandisheiöi Gj°gUr Siglufjaröarv. ^ ...Siglunes Siglufjöröur - Q Rauöignjúpur Q Fontur j J Patreksfjöröur Bjargtangar .... GilsfjöröurQ 7 Gufuskálar O '2iri 9 Holtavöröuhelöi ' Jfigggi Reykjavík Þjngvellir Straumsvík-ð yellisheiöi Q Garöskagaviti v * Búrfeli ----JQ . ._ Grindavík Þorlákshöfh J Dalvík Neslandatangi 3 Vopnafjaröarheiöi J Dalatangi Kolka 9 Möörudalsöræfi b Fjaröarheiöi J^^ JGagnheiöi 9 9 Sandbúöir J Þúfuver JVeiöivatnahraun 9 Jökulheimar Hallormsstaöur Kambanes Ivanneyri 9 Skaftafell ‘i\ _J * -^ ^^-Skaröfjöruvitl Mýrdalssandur DV Skemmtardr Víðast hvar er hálka á vegum Snjór er víða á þjóðvegum lands- ins og sums staðar þungfært og ófært á einstaka heiðum sem liggja hátt. Á Vesturlandi, Vestflörðum og Færð á vegum Norðurlandi er verið að hreinsa alla aðalvegi sem ófærir urðu og ættu þeir að verða færir þegar fer að líða á daginn. Víðast hvar er hálka á vegum. café í gær var opnuð málverkasýn- ing á Nelly’s café. Gabriela Frið- riksdóttir tekur við af Hallgrimi Helgasyni sem reiö á vaðið með sýningu á veitingastaðnum. Sýnir hún lágmyndir og hefur nefnt sýningu sína Þannig var það nú... Stendur sýningin til 8. apríl. Hinir þekktu djassmenn Björn Thoroddsen og Siguröur Flosason halda uppi merki sveiflunnar á Nelly’s café í kvöld ásamt Róberti Þórhallssyni. Ástand vega Djass á Nelly's Á hinum nýja skemmtistað Nelly’s café i gamla bænum er boðið upp á dagskrá á hverju kvöldi. í kvöld er það djassinn sem dunar í dagskrá sem kölluð er LítiII laugardagur. Það eru ekki djassmenn af verri endanum sem leika í kvöld, Sigurður Flosa- son leikur á saxófón, Bjöm Thoroddsen á gítar og Róbert Þórhallsson á bassa. gj Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir Q} Lokaö^1000 ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Ásgerður eignast systur Myndarlega telpan á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 25. febrúar kl. 05.50. Hún var við fæðingu 4440 Barn dagsins grömm að þyngd og mældist 52 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Anna Júlía Magnús- dóttir og Sigurður Al- freðsson. Hún á eina syst- ur, Ásgerði, sem er þriggja ára. Patrick Stewart og Brent Spiner í hlutverkum Picards og Data. Star Trek: Fyrstu kynni Háskólabíó hóf sýningar á nýj- ustu Star Trek myndinni, Star Trek: Fyrstu kynni, um síðustu helgi. Þetta er áttunda kvik- myndin sem gerð'hefúr verið í þessum vinsæla myndaflokki. Fremstur í flokki skipverja á Enterprise í þetta skiptið er Jean-Luc Picard kafteinn, sem breski leikarinn Patrick Stewart leikur. í myndinni leggur hann ásamt liöi sínu til atlögu við Borg kynflokkinn, sem eru aö hálfu leyti vélrænar en að hálfu lífrænar verur og er barist um yflrráðin á jörðinni. Kvikmyndir Meðleikarar Stewarts eru Brent Spiner, LeVar Burton, Michael Dorn, Alfre Woodward, James Cromwell, Alice Kriege og Jonathan Frakes, sem er einn af fastaleikurum í Star Trek: Next Generation, en hann er einnig leikstjóri og er þetta fyrsta kvik- myndin sem hann leikstýrir. Nýjar myndir: Háskólabíó:Star Trek: Fyrstu kynni Laugarásbíó: The Crow 2: Borg englanna Kringlubíó: Auöuga ekkjan Saga-bíó: Space Jam Bíóhöllin: Innrásin frá Mars Bíóborgin: Bound Regnboginn: Rómeó og Júlía Stjörnubíó: Máliö gegn Larry Krossgátan 4 £ rm b f * T~ & 10 ll vr 12 13 T? ttr i 1? IÖ J 11 Lárétt: 1 stímabrak, 5 augnhár, 8 barefli, 9 bor, 10 þjóta, 11 vitleysa, 12 mynni, 13 stofa, 15 efstar, 17 ranglæti, 20 illmenni, 21 umdæmi. Lóðrétt: 1 svik, 2 greinilegur, 3 krot, 4 fjandi, 5 öskur, 6 hræddur, 7 dýpi, 12 íburður, 14 magurt, 16 óhreinka, 18 hryðja, 19 viðvíkjandi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 tákn, 5 ósk, 7 öfl, 8 Elsa, 10 feiti, 11 ör, 12 arðinn, 14 ugg, 16 næga, 17 mjóu, 18 mön, 20 taldi, 21 sa. Lóðrétt: 1 töf, 2 áfergja, 3 klið, 4 net- inu, 5 Óli, 6 karlana, 9 söng, 12 aumt, 13 næmi, 15 gól, 19 ös. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 78 12.03.1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqengi Dollar 71,270 71,630 70,940 Pund 114,330 114,910 115,430 Kan. dollar 52,100 52,420 51,840 Dðnsk kr. 10,9190 10,9770 10,9930 Norsk kr 10,4400 10,4980 10,5210 Sænsk kr. 9,2560 9,3070 9,4570 Fi. mark 13,9380 14,0200 14,0820 Fra. franki 12,3460 12,4170 12,4330 Belg. franki 2,0174 2,0296 2,0338 Sviss. franki 48,2300 48,4900 48,0200 Holl. gyllini 36,9700 37,1900 37,3200 Þýskt mark 41,6300 41,8500 41,9500 it. líra 0,04182 0,04208 0,04206 Aust. sch. 5,9130 5,9500 5,9620 Port. escudo 0,4164 0,4190 0,4177 Spá. peseti 0,4908 0,4938 0,4952 Jap. yen 0,58080 0,58430 0,58860 írskt pund 111,080 111,770 112,210 SDR 97,22000 97,81000 98,26000 ECU 80,9400 81,4300 81,4700 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.