Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1997, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1997, Blaðsíða 16
16 MIÐYIKUDAGUR 12. MARS 1997 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS 1997 49 íþróttir Iþróttir ENGLAND Deildabikar - undanúrslit: Wimbledon-Leicester.......1-1 1-0 Gayle (23.), 1-1 Grayson (53.) Framlengt - Leicester áfram á marki á útivelli og mætir Middlesbrough eða Stockport í úrslitaleik. Úrvalsdeildin: Blackbum-Nottingham For. . 1-1 0-1 Háland (18.), 1-1 Gallagher (64.) I.deild: Birmingham-Man.City.......2-0 \ ÞYSKALANP Karlsruher-Bochum...........2-3 Kirjakov, Fink - Közle, Stickroth, Donkov. Þórður Guðjðnsson lék ekki með Bochum. Schalke-Duisburg ...........4-0 Anderbrúgge, Held, Max, sjáifsmark. Bremen-St.Pauli ............2-1 Brand, Scholz - Scherz. Hamburger-M’Gladbach .... 2-1 Salihamdizic 2 - Lupescu. Köln-Stuttgart..............1-5 Steinmann - Bobic 3, Elber, Lisztes. Staða efstu liða: Dortmund 21 13 4 4 45-23 43 Bayern 21 12 7 2 38-22 43 Stuttgart 22 12 5 5 51-24 41 Leverkusen 21 12 5 4 45-27 41 Schalke 22 10 6 6 31-26 36 Karlsruher 22 9 6 7 38-28 33 Köln 22 10 3 9 37-37 33 Bremen 22 9 5 8 36-35 32 Bochum 21 8 8 5 29-29 32 >j SKOTLANP Kilmarnock-Celtic.............2-0 Celtic er áfram 5 stigum á eftir Rang- ers, sem á leik til gðða. ÞYSKALAND Nettelstedt-Rheinhausen . . 30-27 Wenta 9, Beuchler 5 - Jovanovic 8, Lehmann 5. 2. DEILD KARLA Víkingur-Þór A. . 31-27 Birgir Sigurðsson 5, Davor Kovacevic 5, Þröstur Helgason 5, Ámi Friðleifs- son 4 - Atli Samúelsson 9, Þorvaldur Sigurösson 4. Keflavík-Fylkir . 24-30 Víkingur 20 19 0 1 626416 38 Breiðablik 19 16 0 3 585-394 32 Þór Ak 19 15 2 2 561-411 32 KR 18 13 0 5 537-416 26 HM 18 9 2 7 464-425 20 Fylkir 19 9 2 8 456428 20 ÍH 18 6 2 10 410-485 14 Ármann 18 3 1 14 405-565 7 Keflavík 19 2 1 16 448-598 5 Höröur 16 2 0 14 357-515 4 Ögri 18 2 0 16 379-574 4 Þór og Breiðablik mætast á Akureyri á fóstudagskvöld i hreinum úrslitaleik um sæti í 1. deild. Eftir tap Þórsara í gærkvöld dugir Blikum jafntefli til að fara upp með Vík- ingum, sem tóku við 2. deildar bik- amum eftir leikinn við Þór. Aöalfundur Fjölnis Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi heldur aðalfund sinn í hátíðarsal félagsins í íþrótta- miðstöðinni við Dalhús laugar- daginn 22. mars. Venjuleg aðalfúndarstörf, önn- ur mál. Um kvöldið verður árs- hátíð félagsins haldin á sama stað og hefst kl. 21. Allir velunn- arar félagsins eru boðnir vel- komnir. -SK „Hofum sett stefnuna á þriðja sætið" - ÍBV vann níu marka sigur á Haukum DV, Eyjum: „Það var sálrænt fyrir okkur að vinna leikinn og fá þá tilfinningu að hægt væri að sigra Haukana. Ef við klárum okkar hlut í 8-liða úrslitun- um mætum við Haukunum í undan- úrslitum og þá er þessi sigur gott veganesti. Við stefndum á 4. sætið en nú hefur sú stefna breyst á 3. sætið,“ sagði kampakátur þjálfari ÍBV, Þorbergur Aðalsteinsson, eftir stórsigur ÍBV á Haukum í Nissandeildinni i handknattleik í gærkvöld, 28-19. Eyjamenn fóru á kostum gegn Haukum og léku sinn besta leik í mörg ár. Það gekk ýmislegt á í leiknum. Haukar létu dómgæsluna fara mjög í skapið á sér og þrír þeirra fengu rautt spjald. Baumruk fyrir brot í lok fyrri hálfleiks og Aron fyrir tuð um miðjan síðari hálfleik voru þeirra á meðal. Þá hrundi leikur Hauka eins og spilaborg. Varamenn ÍBV fengu að leika í lokin og 15 marka sigur ÍBV hefði gefið rétta mynd af leiknum. Vörn ÍBV var frábær með Sigmar Þröst í banastuði í markinu. Sóknin gekk ágætlega, sérstaklega þegar sótt var á bakveröina, en miðjan í vörn Hauka er illviðráðanleg. Hjá Haukum var fátt um fína drætti. Þá var með ólíkindum að sjá leikreynda menn liðsins láta skapið hlaupa með sig í gönur þrátt fyrir slaka dómgæslu. -ÞoGu ÍBV (13) 28 Haukar (9)19 1-2, 2-4, 6-4, 7-6, 10-7, (13-9), 17-10, 20-12, 23-14, 26-16, 28-19. Mörk ÍBV: Zoltán Belánýi 12/7, Svavar Vignisson 5, Gunnar Berg Viktorsson 3, Erlingur Richardsson 3, Amar Pétursson 2, Guðfinnur Krist- mannsson 1, Daði Pálsson 1, Emil Andersen 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 17/1, Birkir ívar Guðmunds- son 1. Mörk Hauka: Þorkell Magnússon 5, Rúnar Sigtryggsson 2, Hinrik Öm Bjamason 2, Aron Kristjánsson 2, Jón Freyr Egilsson 2, Þ. Tjörvi Ólafs- son 2, Gunnar H. Sigurjónsson 1, Petr Baumruk 1, Sigurður Þórðarson 1, Óskar Sigurðsson 1 Varin skot: Bjami Frostason 9. Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, þokkalegir. Áhorfendur: 420. Maður leiksins: Sigmar Þröstur Óskarsson, markvörður ÍBV. Bræðurnir hættir Árni og Friöleifur Friðleifssynir, tveir af burðarásum handknatt- leiksliðs Víkings, léku væntanlega kveðjuleik sinn í gærkvöldi þegar yíkingur vann Þór frá Akureyri, 31-27, í síðasta leik sínum í 2. deildinni. Ámi leggur skóna á hilluna vegna meiðsla og Friðleifur vegna vinnu. „Þetta gengur ekki lengur, hnéð er nánast ónýtt og það er ekkert ann- að fyrir mig að gera en að hætta þó mig dauðlangi að halda áfram. Tak- markið náðist, að hjálpa Víkingi aftur i 1. deildina,” sagði Ámi við DV í gærkvöldi. Reikna má með því að Birgir Sigurðsson, línumaðurinn gamalkunni, hætti líka og þá verða þrír lykilmenn Víkinga famir. Þeir þurfa því greinilega mikinn liðsstyrk fyrir 1. deildar keppnina næsta vetur. -VS 5 1. DEILD KARLA Afturelding 21 16 0 5 546492 32 Haukar 21 14 2 5 530-503 30 KA 21 13 1 7 551-537 27 ÍBV 21 12 2 7 526477 26 Fram 21 9 4 8 497-468 22 Stjaman 21 9 3 9 545-529 21 Valur 21 8 3 10 471-481 19 FH 21 9 1 11 539-557 19 fR 21 7 1 13 506-511 15 HK 21 6 2 13 479-517 14 Grótta 21 6 2 13 491-537 14 Selfoss 21 5 3 13 515-571 13 Afturelding á deildameistaratitil- inn vísan eftir stórtap Hauka í gær. Mosfellingar þurfa að tapa meö 12 mörkum fyirr Val og Haukar að vinna FH meö sama mun til að Haukar nái titlinum. „Eg hlakka til að mæta Keflavík“ - sagði Hrannar Hólm, þjálfari KR, eftir stórsigur KR á ÍA „Eg hlakka til að mæta Keflvik- ingum í undanúrslitunum. Þeir unnu okkur í úrslitum Lengjubik- arsins og bikarkeppninnar og nú fáum við enn eitt tækifærið gegn þeim. Flestir spá þeim 3-0 sigri en hver veit nema við komum á óvart. Það er mikil stemning í liðinu þessa dagana,“ sagði Hrannar Hólm, þjálfari KR, eftir stóran sigur KR á Ákranesi í gærkvöld. Skagamenn em þar með úr leik en KR mætir Keflavík svo framar- lega sem Keflavík vinnur ÍR í kvöld eins og flestir reikna með. KR vann Skagann á fyrstu mínút- unum I gærkvöld. Snarpar sóknir KR-inga buldu á Skagamönnum. KR-ingar skomðu grimmt úr 3ja KR-IA 2-0 KR mætir Keflavík/ÍR stiga skotum og eftir skamma stund skiptu Skagamenn í svæðisvöm. Viö þá undarlegu ráðstöfun fengu KR-ingar enn meira næði í 3ja stiga skotunum og Skagamenn áttu ekk- ert svar. Virtist fyrri leikur liðanna sitja í gestunum. Jónatan Bow var bestur KR-inga og fór hreinlega á kostum í vamarleiknum. í kjölfarið fylgdi góður sóknarleikur hans og útkoman var besti maður vallar- ins. Roney Eford var einnig mjög góður og knatttækni hans er ein- stök. Hermann var öflugur í byrj- un. Hjá Skaganum var allt í rúst, hittnin engin og leikmenn ekki með langtímum saman. Ermolinski og Bayless vora mjög slakir og við því má lið Skagamanna ekki gegn sterk- um andstæðingi. -SK Höness tekinn við hjá Herthu Dieter Höness, fyrrum lands- liðsmaður Þjóöverja í knatt- spymu, er tekinn við þjálfún 2. deildar liðs Herthu Berlín, sem Eyjólfur Sverrisson leikur með. Höness er forseti félagsins en ákvað að hlaupa sjálfur í skarðið þegar Carl-Heinz Rúhl þjálfari sagði upp af persónulegum ástæöum. Hertha stefnir hraðbyri í 1. deildina og ætlar sér stóra hluti þar. Höness er þegar farinn að ræða við leikmenn á borð við Andreas Thom og Thomas Hássler um aö ganga til liðs við félagið fyrir næsta tímabil. -VS IIRVALSDEILDIN KR-ingar skoruðu fimm 3ja stiga körfur í upphafi leiks gegn tA og Her- mann Hauksson var með fjórar þeirra. Tveir fyrrverandi leikmenn KR, Árni Guömundsson og Kristján Rafhsson, voru meðal áhorfenda sem reyndu viö nýja þvottavél í leikhléi með því að skora frá miðlínu. Hvor- ugum tókst ætlunarverkið. KR-lagið með hnefaleikakappanum Bubba Morthens var óspart spilað á Nesinu i gærkvöld. Fannst mörgum nóg um enda hávaðinn gífurlegur. Dómararnir á leik KR og ÍA voru ekki starfi sínu vaxnir. Verður að gera þá kröfu að bestu dómaramir dæmi leiki úrslitakeppninnar. KR (47) 99 ÍA (33) 75 3-0, 11-2, 25-15, 38-21, (47-33), 55-35, 65-39, 71-45, 77-51, 81-60, 99-75. Stig KR: Roney Eford 32, Jónatan Bow 22, Hermann Hauksson 17, Hin- rik Gunnarsson 10, Ingvar Ormars- son 9, Björgvin Rúnarsson 8, Gunnar Örlygsson 1. Stig ÍA: Haraldur Leifsson 16, Brynjar K. Sigurðsson 16, Ronald Bayless 13, Alexander Ermolinski 12, Dagur Þórisson 11, Bjami Magnússon 5, Brynjar Sigurðsson 4. Fráköst: KR 36, Akranes 25. 3ja stiga körfur: KR 10, ÍA 2. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Einar Þór Skarphéðinsson. Kristinn var slakur en Einar Þór þó slakasti maður vallarins. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Jónatan Bow, KR. Gífurlega öflugur í vöminni og lék einn sinn besta leik í sókn- inni í vetur. Frábær byrjun Gunnars Einarssonar í Hollandi: MW fékk leigusamir inginn framlengdan Gunnar Einarsson, varnarmaðurinn ungi, hefur farið vel af stað í hollensku knattspyrnunni. Eins og kunnugt er keypti úrvalsdeildarliðið Roda hann frá Val fýrir nokkrum vikum og leigði hann síðan til 1. deildar liðsins MVV frá Maastricht til vors- ins. Gunnar fór beint í byrjunarlið MVV, leik- ur þar sem aftasti maður í vöm og fengið mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína. Gunnar hefur spilað fjóra leiki, þrír hafa unnist og einn endað með jafntefli. MW er komið í þriðja sæti og er talið eiga góða möguleika á að vinna sig upp í úrvalsdeild- ina. Leigusamningurinn framlengdur til áramóta Eftir annan leik Gunnars óskaði MW eft- ir því við Roda að leigusamningurinn yrði framlengdur og Roda samþykkti að leigja Gunnar Einarsson stendur sig vel í Hollandi. hann áfram til næstu áramóta. Frá haustinu getur þó Roda kallað hann til sín hvenær sem er. Þjáifari Ajax mjög hrifinn af liði MVV „Þetta hefur farið vel af stað og ég er bjartsýnn á framhaldið. Liðið er ungt og efnilegt, við erum átta í byrjunarliðinu sem erum á aldrin- um 19-22 ára og Louis Van Gaal, þjálfari Ajax, sagði í blaðaviðtali á dögunum að hann væri mjög hrifinn af uppbyggingarstarfinu hjá MW. Liðið spilar mjög skemmtilegan fótbolta og það er virkilega gaman að leika með því,“ sagði Gunnar í spjalli við DV í gær. MVV er i þriðja sæti, eins og áður sagði, með 40 stig. Cambuur er efst með 46 stig og Emmen er meö 41. Efsta liðið kemst beint í úrvalsdeild- ina en síðan spila sex lið ásamt tveimur af þremur neðstu úr úrvalsdeildinni um tvö úr- valsdeildarsæti eftir að deildakeppninni lýkur. -VS Hreinn til Raith Rovers? - skoraði tvö gegn Celtic Hreinn Hringsson, knattspymu- maður frá Akureyri, gerir það gott í Skotlandi þessa dagana. Hreinn var á reynslusamningi hjá 2. deildar liðinu Dumbarton en fékk leyfi félagsins til að leika með varaliði Raith Rovers í fyrrakvöld. Leikurinn var gegn varaliði Celtic og sigraði Raith Rovers í leiknum, 2-0, og skoraði Hreinn bæði mörk leiksins. Framganga hans í leiknum vakti mikla athygli og gerði hann oft mikinn usla í vörn Celtic. „Turbo“ meö þrjú mörk fyrir Dumbarton Raith Rovers, sem berst fyrir sæti sínu í úrvalsdeildinni, vantar tilfínn- anlega mann til skora. Hreinn hefur fram að þessu leikiö þrjá leiki með Dumbarton í 2. deild og skorað í þeim þrjú mörk. Þess má geta að hjá Dumb- arton gengur Hreinn undir nafninu „Turbo“ vegna spretthörkunnar. Raith Rovers vildi skoða Hrein bet- ur og fékk að nota hann í leiknum gegn Celtic. Samkvæmt fréttum Skosku fréttastofunnar er líklegt að Raith Rovers geri Hreini tilboö í dag og er þá verið að tala um samning til vorsins. Hreinn leikur að öllu óbreyttu með Þór í 2. deildinni í sum- ar. -JKS Mulraine skoraði fyrir IA Travis Mulraine, Trínidadbúinn ungi sem er til reynslu hjá íslandsmeisturum Skagamanna í knatt- spymu, stóö sig ágætlega og skoraði annað marka ÍA sem gerði jafntefli, 2-2, við Grindvíkinga í gærkvöldi á gervigrasvelli Hauka í Hafíiarfirði. Það vakti athygli að Mulraine, sem aldrei hafði séð snjó áður en hann kom til íslands, var sá eini sem lék berlæraöur í nepjunni í gærkvöldi. Hann spilaði einnig með ÍA daginn eftir að hann kom en þá gerði liöið jafn- tefli, 0-0, við Keflavík. Skagamenn hafa ekki tekið ákvörðun um hvort þeir semja við Mulraine sem verður tvitugur á þessu ári og hefur þegar leikið með A-landsliði Trínidad. Sigursteinn Gíslason skoraði hitt mark ÍA í gærkvöldi en Ólafur Ingólfsson skoraði bæði mörk Grindvíkinga. -VS Guðmundur Bragason og félagar stefna á þýsku 1. deildina: Unnu riðilinn af öryggi - Guðmundur skoraði 27 stig gegn Hannover á dögunum Rósa handleggsbrotnaöi Rósa Júlía Steinþórsdóttir, knattspymukona úr Val, handleggsbrotnaði í fyrsta A-landsleik sínum á mánudag- inn. ísland tapaði þá, 1-4, fyrir Danmörku á opna Norður- landamótinu í Portúgal. Rósa, sem kom inn á sem varamað- ur, leikur því ekki meira með íslandi á mótinu. -ih/VS Guðmundur Bragason og félagar í BC Johanneum stóðu uppi sem sigurvegarar í norðurriðli þýsku 2. deildarinnar í körfuknattleik sem lauk um síðustu helgi. BCJ vann 19 leiki af 22 og hlaut sex stigum meira en næstu lið. Guðmundur, sem gengur undir nafninu Goody Bragason í Þýskalandi, hefur verið í lykilhlut- verki hjá liðinu, hann hvíldi reyndar í lokaleiknum vegna meiðsla en þar á undan gerði hann 27 stig i leik gegn Hannover. Þá gerði Guðmundur 6 stig 1 síðustu viku þegar BCJ vann 1. deildar lið Braunschweig í æf- ingaleik, 87-82. Nú tekur við úrslitakeppni 18 liða um sex sæti í 1. deild. Þar leika sex efstu liðin í hvorum riðli 2. deildar og sex neðstu lið 1. deildar. Liðunum 18 er skipt í þrjá riðla og tvö efstu í hverjum þeirra komast í 1. deildina. BCJ mætir Bayeruth og Ludwigsburg úr 1. deildinni, Lichterfelde, sem varð í 6. sæti norðurriðilsins og tveimur liðum úr suðurriðlinum, heima og heiman. Guðmundur er einn af fimm útlendingum hjá BCJ en hinir koma frá Bandaríkjunum, Englandi, Rússlandi og Eþíópíu. -VS Leicester á Wembley Leicester komst i gærkvöld í úrslita enska deildabikarsins í knattspymu með því að gera jafntefli, 1-1, við Wimbledon í London í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. Fyrri leikur- inn endaði 0-0, og leikurinn í gærkvöld var framlengdur en þar sem hvorugt liðið náði þá að skora komst Leicester áfram á útimarkinu. Bæði mörk leiksins voru glæsileg, Marcus Gayle kom Wimbledon yfir með hörkuskoti en Simon Grayson jafnaði með þrumuskalla. -VS „Nú er að einbeita sér að næsta lið“ - Grindvíkingar lögöu Borgnesinga öðru sinni DV, Borgarnesi: Grindvíkingar komust í undanúr- slit íslandsmótsins í körfubolta með nokkuð öraggum sigri á Skalla- grími í Borgarnesi í gær- kvöldi, 66-80. Þeir unnu því einvígi liðanna, 2-0. „Okkar markmið gekk eftir, að ná góðri forystu Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga. „Baráttan og krafturinn vora til staðar en við gerðum of mörg mis- tök sem lið eins og Grindavík era fljót að refsa fyrir. Það er munurinn Skallagrímur - Gríndavík 0-2 Grindavík mætir Haukum/Njarðvík í fyrri hálfleik. Við vorum fullværu- kærir í seinni hálfleik og þeir komust hættulega nálægt okkur með mikilli baráttu, eins og þeim er lagið. Þegar við náðum aftur tíu stiga forystu fór manni að líða bet- ur. Nú er að einbeita sér að næsta lið keppninnar," sagði Friðrik Ingi á liðunum," sagði Tómas Holton. Allt virtist geta gerst framan af en á þriggja mínútna kafla náðu Grindvíkingar góðu forskoti og voru 16 stigum yfir í hálfleik. Heimamenn komu með mikla bar- áttu í seinni hálfleikinn, drifnir áfram af Grétar Guðlaugssyni sem barðist eins og ljón allan tímann. Þegar þrjár og hálf mínúta voru eft- ir var munurinn kominn niður í sex stig og allt virtist geta gerst. Grind- víkingar héldu út, og unnu mjög sanngjarnan sigur þegar upp var staðið. Herman Myers lék vel með Grindavík en hann kann og fær að nota lík- amsþyngdina fullkomlega og kemst langt á því. Helgi Jónas var mjög góður í fyrri hálfleik. Joe Rhett var sérstaklega góður í fyrri hálfleik, Grétar var mjög góður og Tómas spilaði ágætlega. -EP Hermann Hauksson á fleygiferð fram hjá Alexander Ermoiinski á Nesinu í gærkvöld. Hermann byrjaði leikinn meö skotsýningu fyrir utan þriggja stiga línuna en lenti síðan í villuvandræöum og haföi sig lítiö í frammi. DV-mynd Brynjar Skallag. (33)66 Gríndav. (49)80 á4, 7-4, 11-19, 16-24, 23-40, (3649), 39-51, 43-56, 48-63, 56-63, 61-67, 66-76, 66-80. Stig Skallagríms: Joe Rhett 26, Grétar Guðlaugsson 13, Tómas Holton 12, Bragi Magnússon 7, Ari Gunnarsson 6, Þórður Helgason 2. Stig Grindavíkur: Herman Myers 27, Helgi Jónas Guðfinnsson 21, Pétur Guðmundsson 10, Jón Kr. Gíslason 7, Páll Axel Vilbergsson 6, Marel Guð- laugsson 4, Unndór Sigurðsson 3, Bergur Hinriksson 2. Fráköst: SkaUagrímur 31, Grinda- vík 31. 3ja stiga körfur: Skallagrímur 14/4, Grindavík 21/4. Vitanýting: Skallagrímur 25/20, Grindavík 19/14. Dómarar: Kristján Möller og Jón Bender, sæmilegir. Áhorfendur: 401. Maður leiksins: Herman Myers, Grindavik. Snóker: Kristján er nær öruggur Kristján Helgason er nær öruggur með að verða stigameistari í snóker 1996-97 eftir sigur á fimmta og næstsíðasta stigamótinu um síðustu helgi. Kristján sigraði þar Gunnar Hreiðarsson, 3-2, í úrslitaleik en Gunnar kom mjög á óvart eftir að hafa verið meira og minna frá keppni í tvö ár. Jóhannes B. Jóhannesson og Bjami Jónsson urðu í 3.-4. sæti. Fyrir lokamótið um aðra heígi er Kristján með 221.500 stig, Jóhannes B. er með 182.500, Jóhannes R. Jóhannesson 74.000, Ásgeir Ásgeirsson 53.092 og Gunnar Hreiðarsson er fimmti með 43.375 stig. Kristjáni dugar að öllum líkindum að komast í fjögurra manna úrslit á lokamótinu til að verða stigameistari og gulltryggja sér með því sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Zimbabwe næsta vetur. Þangað fara stigameistarinn og íslandsmeistarinn. -VS Grindvíkingar til St. Mirren Tveir leikmanna 1. deildar liðs Grindvíkinga í knattspyrnu, Albert Sæv- arsson og Ólafur Bjamason, era á förum til Skotlands þar sem þeir æfa með 1. deildar liði St. Mirren. Þeir koma síðan til móts við félaga sína í Grinda- víkurliðinu sem fara í æfingabúðir í Manchester í Englandi fyrir páskana. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.