Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1997, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1997, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 1997 15 Frá keppninni Matreiðsiumaður ársins: Sturla varð að láta í minni pokann - Hákon sigraði „Þetta er einn stærsti viöburðurinn í starfi okkar mat- reiðslumanna. Keppnin er haldin árlega og á þeim tíma sem minnst er um að vera í bransanum," sagði Trausti Magnússon, matreiðslumeistari og formaður Félags mat- reiðslumanna. Hann talar hér um keppnina „Matreiðslu- maður ársins“ sem nýlega var haldin í Hótel- og matvæla- skóla íslands á vegum Félags matreiðslumanna og Klúbbs matreiðslumeistara. Tuttugu matreiðslumenn með sveinspróf tóku að þessu sinni þátt í keppninni sem Sturla Birgisson, yfirmat- reiðslumaður í Perlunni, hefúr unnið undanfarin fjögur ár. Sturla var hins vegar í dómarasætinu í ár og keppnin því mjög spennandi. Keppendunum var skipt í fjóra hópa sem kepptu í forkeppni á fostudag og laugardag og síðan kepptu funm tii úrslita á sunnudeginum. Það var svo Há- kon Már Örvarsson sem hreppti titilinn. Tveir erlendir dómarar og þrír íslenskir dæmdu í keppninni og haldin var viðamikil matvælasýning í tengslum við keppnina. -ingo „Hjálparkokkar" keppninnar voru Óskar Eiösson, ívar Gröndal og Hilmar Ólafsson en þeir eru allir í 3. bekk skól- ans og útskrifast í vor. Matreiösiumeistarar samfagna vinnings- höfunum. Úlfar Finnbjörnsson á veitinga- staönum Jónatan Livingston mávi varö í 3. sæti, Sæmundur Kristjánsson á Hótel Sögu í 2. sæti og sigurvegar- i varö Hákon Már Örvarsson. Sól og Sæla H a f n a r f i r ð i Hágæða heilsu- brunnur U. C. W. leirvafningar Algjörlega náttúruleg meðferð sem bætir heislu þína og útlit. Hreinsar uppsöfnuð eiturefni úr húðinni og gerir hana stinna og silkimjúka. Dregur úr húðsliti og „appelsínuhúð”. Vandamálastaðir eins og magi, rass og læri mótast og stinnast. Við ábyrgjumst lágmark 15 cm ummálsmissi eftir fyrsta vafning. Hringdu til okkar í sima 565-3005 og við munum gefa ykkur allar nánari upplýsingar. Trimmformstilboð Ljósatilboð Snyrtivörutilboð t: —--■ iáMIHÍ |MMC Galant V-6 24v 200 '94, ssk., 4 d., vínrauður, el 38 þús. km. Greiðslukjör til allt að 4 áva Nissan Primera dísil '93, 5 g., 4 d., hvítur, ek. 121 þús. km. Verð 970.000 MMC Galant 2000 '89, ssk., 4 d., hvítur, ek. 133 þús. km. Verð 650.000 Toyota Corolla XL 1600 '90, 5 g., 5 d., rauður, ek. 139 þús. km. Verð 590.000 Nissan Sunny SLX 1600 '92, ssk., 4 d., blár, ek. 75 þús. km. Verð 850.000 MMC Lancer GLX 1500 '91, 5 g., 5 d., grár, ek. 117 þús. km. Verð 610.000 BMW 518 1800 '87, 5 g„ 4 d„ blárgrár, ek. 115 þús. km. Verð 470.000 Renault 19 GTS 1400 '92, 5 g„ 5 d„ vínrauður, ek. 74 þús. km. Verð 650.000 Toyota Corolla XL 1300 '90, ssk„ 4 d„ bronz, ek. 101 þús. km. Verð 680.000 SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI 581 4060 g Opel Omega GL 2000 '96, ssk„ 5 d„ dökkgr. ek. 12 þús. km. Verð. 2.590.000 jg Renault 19 RTi 1800 '93, 5 g„ 4 d„ rauður, ek. 55 þús. km. Verð 1.030.000 Daihatsu Feroza EFi 1600 '94, 5 g„ 3 d„ grænn, ek. 62 þús. km. Verð 1.120.000 |BMW 520ÍA 2000 '91, ssk 4 d„ grár, ek. 118 þús. km. Verð 1.620 .000 gToyota Landcrusier dísil '91, ssk„ 5 d„ hvítur, ek. 138 þús. km. Verð 2.680.000 | Honda Civic ESi 1600 '92, " ssk. 4 d„ blár, ek. 53 þús. km. Verð 980.000 ■ Hyundai Elantra GT : 1800 '94, 5 g„ 4 d„ blár, ek. 57 þús. km. Verð 1.020.000 gNissan Sunny LX 1400 '95, ssk„ 4 d„ grænn, ek. 46 þús. km. Verð 1.040.000 : Daihatsu Applause LTD 1600 '91, ssk„ 5 d„ svartur, ek. 60 þús. km.Verð 670.000 ie»>-^ NOTAÐIR BÍLAR g Hyundai Accent LSi 1300 '95, 5 g„ 4 d„ bláagrár, ek. 31 þús. km. Verð 890 .000 |MMC Lancer GLXi 1600 '93, ssk„ 5 d„ rauður, ek. 52 þús. km. Verð 1.020.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.