Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1997, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 1997 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Kvartaö undan óljósum svörum ráðherra á Alþingi: Vaxandi óánægja hjá þingmönnum meðsvörin - segir Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis Goliath beislisvagn, árg. ‘91, til sölu, plastkassi með heilhliðsopnun. Lengd 8,0 m, þyngd ca 6,5 tonn, 20 tonna heildarþungi. Til sýnis að Eirhöfða 14. Upplýsingar í síma 565 7222. aukaafslátt af smáauglýsingunn DV Smáauglýsingar 550 5000 „Ég hef nú ekki skoðað það sér- staklega hvort svör ráðherra til al- þingismanna eru verri eða kæru- leysislegri nú í seinni tíð en verið hefur eða hvort einhver breyting hefur þar orðið á. Ef til vill eru þingmenn gagnrýnni en þeir voru áður á svör ráðherra. Því er ekki að neita að það hefur borið á þvi i seinni tíða að þingmenn hafi lýst yfír óánægju sinni með svör ráð- herra,“ sagði Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis, í samtali við DV í gær. Það hvessti á þinginu í gær vegna svara Davíðs Oddssonar forsætis- ráðherra við fyrirspum Steingríms J. Sigfússonar. Hann hafði spurt for- sætisráðherra hver væri kostnaður ráðuneyta við að senda fulltrúa á einkavæðingaráðstefnuna sem for- sætisráðuneytið gekkst fyrir á dög- unum. Þátttaka á ráðstefnunni var 14 þúsund krónur fyrir manninn. Skriflegt svar Davíðs Oddssonar var á þá leið að kostnaðurinn lægi ekki fyrir. Steingrímur bað um orðið og gagnrýndi forsætisráðherra fyrir að svara ekki. Sagði hann að ráðherrar væru í æ ríkari mæli að reyna að koma sér undan því að svara spum- ingum þingmanna. Hann sagðist krefjast þess að nýtt svar kæmi frá forsætisráðherra og að forseti Al- þingis aðstoðaði þingmenn við að fá viðunandi svör frá ráðherrum. Davið Oddsson er erlendis og sitj- andi forsætisráðherra, Friðrik Sop- husson, varð fyrir svörum. Hann sagðist skyldi bera forsætisráðherra boð um óánægju þingmannsins með svarið. Ólafur G. Einarsson sagði i sam- bandi við fyrirspurnir til ráðherra að á stundum gæfist ráðherra ekki tími til að svara ítarlegum og flókn- um fyrirspurnum. „Þeir hafa til þess 10 daga, sam- kvæmt þingsköpum. Þegar ráðherr- ar hafa haft samband við mig og sagt fyrirspurnina of flókna til þess að hægt sé að svara henni á svo skömmum tíma hef ég ævinlega sagt þeim að gera það samt en láta þess þá getið hafi þeir ekki haft nægan tíma. Ég verð var við að þingmenn beina gjaman orðum sínum til for- seta þingsins þegar þeir kvarta um þessi mál. Ég hef bent á að svörin séu algerlega á ábyrgð ráðherra en ekki forseta þingsins. En það er út- látalaust fyrir forsetann að hafa samband við ráðherrana og bera þeim orð þingmanna," sagði Ólafur G. Einarsson. -S.dór Hvalíjörður: Huldu- maður stelur Huldumaður heldur áfram að hrella verktaka Ræktunar- sambands Héraðs og Flóa sem leggja veginn í tvær áttir frá Hvalfjarðargöngum. Eins og DV sagði frá í blaðinu sl. fimmtudag hefur huldumaður skemmt tæki og skilið eftir skriflegar hótanir um að tæk- in veröi sprengd, kveikt verði í búðum þeirra og maurasýra sett í vatnsból. Á fostudaginn uppgötvuðu menn að þunga- skattsmæli hefði verið stolið úr einu tækinu. Ekki er vitað hvort hér er alltaf sami huldu- maður á ferð en gjaldmælir- inn er númeraður svo ekki er hægt að nota hann annars staðar. -sv II PMIMf |^| ÞJONUS ri/AU G LYSIIUG AR . 550 5000 ruiaidnn Garöarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STIFLUR UP. Wc Vöskum Nlðurföllum O.tl. VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10ÁRAREYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hcegt að endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verðtilboö í klœðningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsia eriendis i&sfTMRHi* _ Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstcekni áður en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrcer og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. JLh- /7aíT HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörðum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Askrifendur fá att mlll/ W/»/. Smáauglýsingar aukaafslátt af smáauglýsingum DV §505000 STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN yBORTÆKNlj LOFTRÆSTIOG LAGNAGÖT ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 KJARNABORUN Er stíflað? - stífluþjónusta VISA Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og við er búist. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 yg£ FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /Bh |896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL f? 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur f frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. CRAWFORD Bílskúrs- ogIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 mm IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAX3HF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Eldvarnar- hurðir Öryggis- hurðir Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrírtæki — húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. PantiO tímanlega. Tökum ailt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öil verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OG 892 1129. SNJOMOKSTUR - SNJOMOKSTUR Húsfélög - Fyrirtæki - Einstaklingar Tökum að okkur snjómokstur. Höfum plönin hrein að morgni. Fjarlægjum snjóinn ef óskað er. Gerum föst verðtilboð. Pantiðtímanlega. Alhliða gröfuþjónusta og efnisflutningar. Símar 893 8340 - 853 8340 og 567 9316 Pétur I. Jakobsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.