Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 28. APRÍL 1997 Fréttir DV Akranes: Skuldir bæjarsjóðs 108 prósent af skatttekjum DV, Akranesi: Ársreikningur Bæjarsjóös Akra- neskaupstaðar 1996 var lagður fram nýlega og samþykktur í bæjar- stjóm. Þar kemur fram að staða bæjarsjóðs er mjög slæm. Afkoma á árinu var neikvæð um 126,8 milljónir króna. Endurskoðuð áætlun gerði ráð fyrir að aíkoman yrði neikvæð um 26 milljónir þannig að um er að ræða 100 millj- óna framúrakstur miðað við áætl- un. Peningaleg staða bæjarsjóðs er neikvæð um 484 milljónir. Skuidir em 667 milljónir og þá vantar at- vinnuþróunarsjóð inn í. Þar eru tæpar 100 milljónir. Sjálfur reksturinn miðað við end- urskoðaða áætlun er að fara fram úr áætlun um 47 milljónir og gjald- færð fjárfesting um 10 milljónir. Eignfærð fjárfesting fer fram úr áætlun um 40 milljónir. Skýring á aukningu á eignfærðri fjárfestingu er kaup bæjarins á húsnæði fyrir Landmælingar ríkisins sem allir flokkar stóðu að. Einnig Framsókn- arflokkurinn. „Við í minnihlutanum tókum full- an þátt í því keypt yrði húsnæði fyr- ir Landmælingar. Ástæðan er sú að við metum að þessi fjárfesting verði ekki íþyngjandi fyrir bæinn til langs tíma vegna þess að öruggar leigutekj- ur koma inn fyrir húsnæðið," sagði Guðmundur Páll Jónsson, fulltrúi Framsóknarflokksins í bæjarráði. Hann er annar tveimur fulltrúum HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings! Vinningar í Heita pottin 25. apríl 1997 Kr. 1.866.000 Kr. 9.330.000 (Tromp) 17761B 17761E 17761F 17761G 17761H Kr. 80.000 Kr. 400.000 (Tromp) 6022B 6022E 6022F 6022G 6022H 30206B 30206E 30206F 30206G 30206H 30773B 30773E 30773F 30773G 30773H 54417B 54417E 54417F 54417G 54417H Kr. 15.000 Kr .75.000 (Tromp) 3910B 6478E 12667F 16395G 25928H 36001B 43928E 47323F 48647G 51363H 56516B 3910E 6478F 12667G 16395H 29604B 36001E 43928F 47323G 48647H 51912B 56516E 3910F 6478G 12667H 21695B 29604E 36001F 43928G 47323H 48903B 51912E 56516F 3910G 6478H 12997B 21695E 29604F 36001G 43928H 48130B 48903E 51912F 56516G 3910H 11958B 12997E 21695F 29604G 36001H 45928B 48130E 48903F 51912G 56516H 5424B 11958E 12997F 21695G 29604H 40879B 45928E 48130F 48903G 51912H 56626B 5424E 11958F 12997G 21695H 31018B 40879E 45928F 48130G 48903H 52805B 56626E 5424F 11958G 12997H 25928B 31018E 40879F 45928G 48130H 51363B 52805E 56626F 5424G 11958H 16395B 25928E 31018F 40879G 45928H 48647B 51363E 52805F 56626G 5424H 12667B 16395E 25928F 31018G 40879H 47323B 48647E 51363F 52805G 56626H 6478B 12667E 16395F 25928G 31018H 43928B 47323E 48647F 51363G 52805H Kr. 5.000 Kr. 25.000 (Tromp) 367B 7170B 11611B 15369B 22709B 26684B 34361B 37184B 47701B 49781B 53299B 56430B 367E 7170E 11611E 15369E 22709E 26684E 34361E 37184E 47701E 49781E 53299E 56430E 367F 7170F 11611F 15369F 22709F 26684F 34361F 37184F 47701F 49781F 53299F 56430F 367G 7170G 11611G 15369G 22709G 26684G 34361G 37184G 47701G 49781G 53299G 56430G 367H 7170H 11611H 15369H 22709H 26684H 34361H 37184H 47701H 49781H 53299H 56430H 731B 8092B 13455B 15725B 23095B 26860B 34936B 38819B 48020B 50368B 55086B 57124B 731E 8092E 13455E 15725E 23095E 26860E 34936E 38819E 48020E 50368E 55086E 57124E 731F 8092F 13455F 15725F 23095F 26860F 34936F 38819F 48020F 50368F 55086F 57124F 731G 8092G 13455G 15725G 23095G 26860G 34936G 38819G 48020G 50368G 55086G 57124G 731H 8092H 13455H 15725H 23095H 26860H 34936H 38819H 48020H 50368H 55086H 57124H 890B 8211B 13750B 17696B 24131B 27870B 35478B 40048B 48049B 52049B 55178B 57233B 890E 8211E 13750E 17696E 24131E 27870E 35478E 40048E 48049E 52049E 55178E 57233E 890F 8211F 13750F 17696F 24131F 27870F 35478F 40048F 48049F 52049F 55178F 57233F 890G 8211G 13750G 17696G 24131G 27870G 35478G 40048G 48049G 52049G 55178G 57233G 890H 8211H 13750H 17696H 24131H 27870H 35478H 40048H 48049H 52049H 55178H 57233H 4854B 9421B 14582B 20362B 24760B 28211B 35708B 44144B 49009B 52068B 55239B 58413B 4854E 9421E 14582E 20362E 24760E 28211E 35708E 44144E 49009E 52068E 55239E 58413E 4854F 9421F 14582F 20362F 24760F 28211F 35708F 44144F 49009F 52068F 55239F 58413F 4854G 9421G 14582G 20362G 24760G 28211G 35708G 44144G 49009G 52068G 55239G 58413G 4854H 9421H 14582H 20362H 24760H 28211H 35708H 44144H 49009H 52068H 55239H 58413H 6207B 10759B 14777B 20598B 25185B 31289B 36261B 45013B 49018B 52328B 55477B 58505B 6207E 10759E 14777E 20598E 25185E 31289E 36261E 45013E 49018E 52328E 55477E 58505E 6207F 10759F 14777F 20598F 25185F 31289F 36261F 45013F 49018F 52328F 55477F 58505F 6207G 10759G 14777G 20598G 25185G 31289G 36261G 45013G 49018G 52328G 55477G 58505G 6207H 10759H 14777H 20598H 25185H 31289H 36261H 45013H 49018H 52328H 55477H 58505H 7147B 10845B 15203B 21107B 25518B 32995B 36388B 46454B 49160B 53016B 56317B 58901B 7147E 10845E 15203E 21107E 25518E 32995E 36388E 46454E 49160E 53016E 56317E 58901E 7147F 10845F 15203F 21107F 25518F 32995F 36388F 46454F 49160F 53016F 56317F 58901F 7147G 10845G 15203G 21107G 25518G 32995G 36388G 46454G 49160G 53016G 56317G 58901G 7147H 10845H 15203H 21107H 25518H 32995H 36388H 46454H 49160H 53016H 56317H 58901H Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur. Framsóknarflokksins sem skipa minnihlutann ásamt Alþýðuflokki. Ástæður fyrir framúrakstri í rekstri eru aðallega vegna yfirtöku bæjar- ins á öllum rekstri grunnskólanna. „Það er ljóst af niðurstöðum árs- reiknings að skuldir bæjarsjóðs eru orðnar 108% af skatttekjum. Það þýðir að við erum komin á grátt svæði og gerir enn meiri kröfur til bæjarfull- trúa um að forgangsröðun verkefna verði ígrunduð vel. Fjármálaleg stjóra- un verði miklu markvissari en verið hefur undanfarin ár því að skuldir bæjarsjóðs hafa aukist gífurlega," sagði Guðmundur Páll. -DVÓ Höfundurinn, Ragnar Arnalds, annar frá vinstri, meö blómvönd ásamt leik- urum eftir frumsýningu. DV-mynd Magnús Fullt hús á frumsýningu: Magnþrungin túlkun á leikriti þingmannsins DV, Blönduósi: Að kvöldi síðasta vetrarlags frumsýndi Leikfélag Blönduóss nýtt leikrit, Hús Hillebrandts, eftir Ragn- ar Arnalds alþingismann. Hvert sæti var setið í Félagsheimilinu á Blönduósi og undirtektir áhorfenda mjög góðar. Á magnþrunginn hátt túlkuðu leikarar góðan texta þingmannsins. Verkið greinir frá þeim átökum sem urðu við upphaf verslunar á Blönduósi 1876, flóknum ástarmál- um og meintu mannsmorði. Leikur- um, leikstjóra og höfundi var fagn- að innilega í leikslok. Síðan bauð leikfélagið frumsýningargestum upp á veitingar. Þar voru flutt ávörp og leikfélaginu og höfundi þakkað það framtak að setja á sviö verk sem styðst við sögulegar heim- ildir úr héraði. í ávarpi, sem höfundurinn flutti, sagði hann að það væri merkt fram- tak hjá leikfélaginu aö fá höfundi það verkefni að gera sögulegt leik- verk og væri það öðrum leikfélög- um til eftirbreytni. Af hálfu leikfé- lagsins voru ekki neinar kröfur um það hvar í söguna höfundur bæri niður. Þegar það kom upp í viðræð- um við forsvarsmenn leikfélagsins að hugsanlega hefði Thomsen kaup- maður verið myrtur, þó það mál hefði aldrei verið upplýst, hefði áhugi sinn á að fjalla um upphaf verslunar á Blönduósi verið vakinn. Inn í verkið hefði hann fléttað stór- brotna sögu Þórdísar á Vindhæli. Sögu hennar skráði Magnús fræði- maður á Syðra-Hóli. 25 persónur koma fram í leikrit- inu og 50 manns vinna við uppsetn- ingu. Leikstjóri er Sigrún Valbergs- dóttir. Helstu hlutverk eru i höndum Guðmundar Karls Ellertssonar, Kol- brúnar Zophoníasdóttur, Benedikts Blöndals, Helgu Jónínu Andrésdótt- ur og Sturlu Þórðarsonar. Næstu sýningar á verkinu eru í Félagsheimilinu á Blönduósi 26. apríl og á sunnudag 27. apríl. -MÓ mundsson, rannsóknarlögreglumaöur í Hafnarfiröi, sjást hér afhenta Kristfnu Gísladóttur 150 þúsund króna styrk frá Líknar- og hjálparsjóöi Landssambands lögreglumanna. Kristín var sambýliskona varöskipsmannsins af Ægi sem lést í hræðilegu slysi. „Meö þessum styrk vildum viö sýna Kristinu í verki aö allir lögreglumenn landsins standa aö baki henni í þeim miklu erfiöleikum og sorg sem hún og börn hennar ganga nú í gegnum," segir Geir Jón Þórisson. DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.