Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 38
MÁNUDAGUR 28. APRÍL 1997 > V ■y> > 46 dagskrá mánudags 28. apríl - SJÓNVARPIÐ Mánudagur 28. aprfl 1997 16.05 Markaregn. 16.45 Leffiarljós (630) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatlmi - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Arion og höfrungurinn (The Story of Arion and the Dolphin). Bresk teiknimynd, byggö á sögu úr goöafræöi Grikkja. 18.25 Beykigróf (49:72) (Byker Grove). . Bresk þáttaröð sem gerist í fé- / lagsmiöstöö fyrir ungmenni. 18Æ0 Úr riki náttúrunnar (Wildlife on One). Bresk dýralífsmynd. 19.20 Fjársjóösleitin (3:4) (The Tre- asure Seekers). Breskur mynda- flokkur, byggöur á skáldsögu Ed- ith Nesbit um fimm móðurlaus börn sem beita öllum brögöum til að bjarga föður sinum frá gjald- þroti. 19.50 Vefiur. 20.00 Fréttir. 20.30 Aöför afi lögum - Fyrri hluti. Sjá kynningu. 21.25 Viö eigum land - Seinni hluti. Haldiö er áfram aö vorlagi að skoöa náttúru og mannlif viö efri hluta Jökulsár á Brú, þar sem glíma fólksins viö þetta straum- harðasta og gruggugasta vatns- fall landsins hefur markaö líf þess og kostað mannfórnir. Fariö §sm-2 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkafiurinn. 13.00 Loftsteinamaöurinn (e) (Meteor Man). Gamansöm æv- intýramynd um kennarann Jefferson Reed sem er sviplaus og loft- hræddur. En dag einn veröur hann fyrir loftsteini og viö þaö breytist hann í ofurhetju meö yf- irnáttúrulega hæfileika. Aöalhlut- verk: Robert Townsend og Bill Cosby. 1993. 14.40 Sjónvarpsmarkafiurinn. 15.00 Matreifislumeistarinn (e). 15.30 Ellen (10:13) (e). 16.00 Kaldir krakkar. 16.25 Steinþursar. 16.50 Lukku-Láki. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Linurnar i lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkafiurinn. 19.0019 20. 20.00 Neyfiarlfnan (2:14) (Rescue 911). William Shatner er mættur aftur til leiks meö sannar hetjusögur úr daglega lífinu. Þættirnir veröa vikulega á dagskrá Stöövar 2. 20.50 Mánuöur viö vatniö (A Month By The Lake). Skemmtileg mynd frá 1995 þar sem Vanessa Red- grave fer á kostum f hlutverki hinnar málgefnu fröken Bentley. Myndin gerist skömmu fyrir síö- ari heimsstyrjöld í sumardvalar- staö viö hiö fagra Como- vatn á Ítalíu. Fröken Bentley er orðin miöaldra og hefur komiö þangað undanfarin ár meö fööur stnum. Nú er hann látinn og hún er ein á ferö. Með henni á hótelinu er breskur maður og smám saman fara þau aö skjóta sig hvort i ööru. En samband þeirra er allt hiö broslegasta frá upphafi. Aö- alhlutverk: Vanessa Redgrave, Edward Fox og Uma Thurman. Leikstjóri: John Irvin. 1995. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Eirikur. 23.05 Loftsteinamafiurinn (Meteor Man). Sjá umfjöllun að ofan. 00.45 Dagskrárlok. #svn 17.00 Spitalalíf (MASH). 17.30 Fjörefniö. 18.00 Islenski listinn. Vinsælustu myndböndin samkvæmt vali hlustenda eins og það birtist í Is- lenska listanum á Bylgjunni. 18.45 Taumlaus tónllst. 20.00 Draumaland (Dream on). Skemmtilegir þættir um ritstjór- ann Martin Tupper sem nú stend- ur á krossgötum í lífi sínu. Eigin- konan er farin frá honum og Martin er nú á byrjunarreit sem þýöir aö tími stefnumótanna er kominn aftur. 20.30 Stöfiin (Taxi). Margverðlaunaöir þættir þar sem fjallað er um lífiö og tilveruna hjá starfsmönnum leigubifreiöastöövar. Á meöal leikenda eru Danny DeVito og Tony Danza. 21.00 Sumarævintýri (Oh, What a Night). Sumarið er fram undan og Eric Hansen er ekki fullur efl- irvæntingar. Hann heldur að það verði langt og leiöinlegt. En þar kann hann að hafa rangt fyrir sér. Eric átti heldur ekki von á því að kynnast Donald en strákurinn sá er með stelpur, bíla og partí á heilanum. Strákarnir kynnast hin- um ráðagóöa Todd en sá þykist vita allt um kvenfólk. Þaö bendir því margt til þess aö margar un- aösstundir séu fram undan og aö sumarið 1955 veröi það eftir- minnilegasta af þeim öllum. Leik- stjóri er Eric Till en i helstum hlut- verkum eru Corey Haim, Barbara Williams, Andrew Míller og Robbie Coltrane sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem glæpasálfræöingurinn Fitz. 1992. Stranglega bönnuö börnum. 22.30 Glæpasaga (Crime Story). Spennandi þættir um glæpi og glæpamenn. 23.15 Sögur aö handan (e) (Tales trom the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. 23.40 Spftalalíf (e) (MASH). 00.05 Dagskrárlok. Sigursteinn Másson gerði handrit þáttarins Aðför að fögum ásamt Kristjáni Guy Burgess. Sjónvarpið kl. 20.30: Aðför að lögum Heimildarmyndin Aðfór að lögum fjallar um hin umdeildu Guðmundar- og Geirfínnsmál sem upp komu á átt- unda áratug aldarinnar. í myndinni, sem er leikin að stórum hluta, er varpað ljósi á hvernig tvö manns- hvörf leiddu til þyngstu dóma sem kveðnir hafa verið upp á íslandi í seinni tíð. Fram koma fjölmargar nýj- ar upplýsingar um framgang þessar- ar umfangsmestu sakamálarannsókn- ar sem fram hefur farið hér á landi. Rætt er við fjölda fólks sem að málun- um kom og nýr framburður vitna, rannsóknarmanna og fangavarða kemur fram, svo fátt eitt sé talið. Handritið er eftir Sigurstein Másson og Kristján Guy Burgess, leikstjórn og dagskrárgerð var í höndum Einars Magnúsar Magnússonar og Sigur- steinn Másson framleiddi myndina fyrir Veritas ehf. Stöð 2 kl. 20.50: Mánuður við vatnið Vanessa Redgra- ve bregst ekki aðdá- endum sínum í kvikmyndinni Mán- uður við vatnið eða A Month by the Lake, en þar fer þessi breska leik- kona á kostum. Hér er á ferð skemmti- leg mynd sem gerist nokkru áður en heimsstyrjöldin síð- ari skellur á. Ung- Vanessa Redgrave fer meö aðal- hlutverkið í kvikmyndinni Mánuður við vatnið en auk hennar eru Ed- ward Fox og Uma Thurman i aðal- hlutverkum. frú Bentley hefur vanið komur sínar til sumardvalar- staðar á ítaliu. Þar hefur hún dvalið ár- lega frá bamæsku og líkað vel. Áður var faðir hennar jafnan með í fór en nú er hann faUinn frá og hún ferðast því ein. Á hótelinu er samlandi hennar af hinu kyninu og takast með þeim góð kynni. er á landi og f lofti um Dimmugljúfur, hrikalegustu og dýpstu gljúfur landsins, svipast um á Brúaröræfum og Jökuldals- heiöi, fariö á hreindýraveiöar og fylgst meö tamningu hreindýra. Umsjónarmaöur er Ómar Ragn- arsson. 22.00 Dökkblátt Ilmvatn (A Dark Blue Perfume). Bresk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Ruth Rendell um mann sem snýr heim á æskuslóðirnar og þarf að berjast viö óþægilegar minningar frá löngu liðnum tíma. Aðalhlutverk leika David Ryall, Susannah York og John Castle. 23.00 Ellefufréttlr. Það verður markaregn í Sjónvarpinu í dag. 23.15 Markaregn. 23.55 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn: Séra Jón Ragnarsson flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hór og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Víösjá. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. 09.38 SegOu mér sögu, Enn á flótta eftir Viktor Canning, í þýöingu Ragnars Þorsteinssonar. Geir- > laug Þorvaldsdóttir les (13). 09.50 Morgunleikfiml. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfólagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós eftir Vig- dísi Grímsdóttur. Ingrid Jónsdóttir les siöari hluta sögunnar (17:18). 14.30 Frá upphafi til enda. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir. 15.03 Söngur sírenanna - Þáttaröö um eyjuna sem minni í bók- menntasögu Vesturlanda. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari: Svala Arnardóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Sagan af Heljarslóöarorustu eftir Benedikt Gröndal. Halldóra Geirharösdóttir les (8). 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Ásunnudögum- Endurfluttur þátt- ur Bryndísar Schram frá þv( í gær. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöidsins: Sigríöur Hall- dórsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síökvöldi. - Konsert- þáttur ópus 56 fyrir fiölu og hljóm- sveit eftir Albert Becker. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekiö efni úr þáttum liöinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: EHsabet Indra Ragnarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá síödegi.) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. íþróttir: íþróttadeildin mætir meö nýjustu fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Netlíf - http://this.is/netlif. Um- sjón: GuÖmundur Ragnar Guö- mundsson og Gunnar Grímsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 21.00 Frá tónleikum meö dönsku hljómsveitinni. Baazar í Reykja- vík. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 22.00 Fréttir. 23.00 Hlustaö meö flytjendum. Tón- listarfólk leiöir hlustendur gegnum plötur sínar. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg landveöur- spá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá mánudegi.) Næturtónar. 03.00 Hljóörásin. (Endurtekinn frá sl. sunnudegi.) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi Gunnarsdóttur. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00 16.00 Þjóöbrautin Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fróttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin Þáttur sem unnin er í samvinnu Bylgjunnar og Viö- skiptablaösins og er í umsjón blaöamanna Viöskiptablaösins. 18.30 Gullmolar Músikmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20 Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 08.10 Klassísk tónlist 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 09.05 Fjármála- fréttir frá BBC 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 12.05 Létt- klassískt í hádeginu 13.00 Tónlistar- yfirlit frá BÐC 13.30 Diskur dagsins í boöi Japis 15.00 Klassísk tónlist 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 17.15 Klassisk tónlist til morguns FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03- 16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur- fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm- antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. ADALSTÖDIN FM 90,9 10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97,7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Blrgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland i poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. SÍGILT FM 94,3 08.00-10.00 Milli svefns og vöku 10.00-12.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Kalrín Snæ- hólm. 12.00-13.00 Sígilt hádegi á FM 94,3. 13.00-14.00 Sunnudags- tónar. Blönduö tónlist. 14.00-16.00 Ljóöastund á sunnudegi í umsjón Davíös Art Sigurðssonar. 16.00-19.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00-22.00 „Kvöldiö er fagurt“. 22.00-24.00 Á Ijúfum nótum 24.00-07.00 Næturtónar í umsjón Ólafs Elíassonar á Sígildu FM 94,3. FJÖLVARP Discovery 15.00 Rex Hunt’s Fishing Advenlures I115.30 Roadshow 16.00 Terra X 16.30 Mysteries, Magic and Miracles 17.00 Wild Things 17.30 Wild Things 18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster 19.00 History's Turning Points 19.30 Crocodile Hunters 20.00 Lonely Planel 21.00 After the Warming 22.00 Wings 23.00 Classic Wheels O.OOCIose BBC Prime 4.00 The Learníng Zone 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.35 Julia Jekyll and Harriel Hyde 5.50 Blue Peter 6.15 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Children's Hospital 9.00 Straithblair 9.50 Prime Weathe. 9.55 Tlmekeepers 10.20 Ready, Steady, Cook 10.45 Style Challenge 11.10 Songs of Praise 11.45 Kilroy 12.30 Children's Hospital 13.00 Straithblair 13.50 Prime Weather 14.00 Style Cnallenge 14.25 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Top of the Pops 16.00 BBC World News 16.25 Pnme Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Children’s Hospital 17.30 Take Six Cooks 18.00 Are You Being Served? 18.30 The Brittas Empire 19.00 To Play Ihe King 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 To Play the King 21.30 Wilderness Walks 22.00 The Ginaer Tree 23.00 Prime Weather 23.05 The Learning Zone 23.30 The Learnina Zone 0.00 The Learning Zone 0.30 The Learning Zone 1.00 The Learning Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone Eurosport 6.30 lce Hockey: World Championships Pool A 7.00 Mountain Bike: World Cup 8.00 Cycling: World Cup 8.30 Football 10.00 lce Hockey: World Championships Pool A 10.30 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 12.00 lce Hockey: World Championships Pool A 13.00 Gymnastics: First European Gymnaslics Masters From Paris-Bercy, France 15.00 lce Hockey: World Championships Pool Á 16.00 lce Hockey: World Championships Pool A 18.30 lce Hockey: World Championships Pool A 19.30 Motorsporls 21.00 lce Hockey: World Championships Pool A 21.30 lce Hockey: Woríd Championships Pool A 23.30 Close MTV 4.00 Kickstart 8.00 Moming Mix 12.00 MTV’s US Top 20 Countdown 13.00 Hits Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Select MTV 16.30 Hitlist UK 17.30 MTV's Real World 2 18.00 MTV Hot 19.00 Snowball... Best of 19.30 World Tour 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV's Beavis & Butthead 22.00 Headbangers' Ball 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Walker's World 9.00 SKY News 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Selina Scolt 13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY Wortd News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight with Adam Boulton I.OOSKYNews 1.30SKYBusinessReport 2.00SKY News 2.30 Parliament 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT 20.00 Orpheus Descending 22.00 White Heat 0.00 Safe Cracker 1.40Orpheus Descending CNN 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Global View 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 Worid News 9.30 World News 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Impact 14.00 World News 14.30 World Sporl 15.00 World News 15.30 Earth Matters 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 Impact 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 Worid Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30 Q& A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel 4.00 The Best of the Ticket NBC 4.30 Travel Xpress 7.00 European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Sguawk Box 14.00 Home and Garden 14.30 Gardening by the Yard 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television. 17.00 The ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 Nhl Power Week 20.00 The Best of the Tonight Show with Jay Leno 21.00 Best of Late Night with Conan O'brien 22.00 Best of Later 22.30 NBC Nightfy News with Tom Brokaw 23.00 The Best of the Tonight Show with Jay Leno 0.00 MSNBC - Internight 1.00 VIP 2.00 Talkin'Jazz 2.30 The ticket NBC 3.00 Travel Xpress 3.30 VIP Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Tom and Jerry Kids 6.30 Dexter’s Laboratory 6.45 World Premiere Toons 7.15 Popeye 7.30 A Pup Named Scooby Doo 8.00 Yogi’s Galaxy Goof-Ups 8.30 Blinky Bill 9.00 Pixie and Dixie 9.15 Augie Doggie 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Huckleberry Hound 10.00 The Fruítties 10.30 The Real Story of... 11.00 Tom and Jerry Kids 11.30 The New Fred and Barney Show 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Flintstone Kitfs 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Young Robin Hood 14.00 Ivanhoe 14.30 The Bugs and Daffy Show 14.45 Two Stupid Dogs 15.00 Scooby Doo 15.30 World Premiere Toons 15.45 Dexter's Laboratory 16.00 The Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Droopy: Master Deteclive 18.30 The Real Adventures of Jonny Quest 19.00 Two Stupid Dogs 19.30 The Bugs and Daffy Show Discovery Sky One 6.00 Moming Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lrves. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphaei. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married... with Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M'A'S'H. 19.00 Secret of Lake Success, 21.00 Nash Bridges. 22.00 Selina Scott Tonight. 22.30 Star Trek: The Next Generation. 23.30 LAPD. O.OOHÍt Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Rudy 7.00 High Tlme 8.45 A Christmas Without Snow 10.30 Adolf Hitler-My Part In His Downfall 12.15 The Long Summer Of George Ádams 14.00 Dreamer 16.00 Rudy 18.00 War Of The Buttons 20.00 Volcanofire On The Mountain 21.40 Come Die With Me 23.15 Minnie And Moskowitz 1.15 Pretty Poison 2.45 Garbo Talks OMEGA 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 16.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn 17.00 Þáttur með Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 20.00 Step of faitn. 20.30 Þáttur með Joyce Meyer 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Öol- holti.23.00 Þáttur með Joyce Meyer e. 23.00-7.00 Praíse the Lord, syrpa með blönduðu efni fra TBN-sjónvarpsstöðinni.2.30 Skjákynningar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.