Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 28. APRÍL 1997 41 Myndasögur TARSAN! HJÁLP! HÚN KEMUR INN! ://rz • i-H ^cö o cö cn >-i-i FJÖLSKYLDA LÍSU OG LÁKA SUMAR-ÓLYMFÍULEIKAR S B ÞAÐ HLYTUR AP VERA EITTHV'AÐ VIÐ MIG SEM VIRKAR SyOUA PIRRANDI aC3 <=» •<=> 40 O Leikhús ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Boch/Stein/Harnick 5. sýn. mvd. 30/4, uppselt, 6. sýn. Id. 3/5, uppselt, 7. sýn. sud. 4/5, uppselt, 8. sýn. fid. 8/5, uppselt, 9. sýn. Id. 10/5, uppselt, 10. sýn. föd. 16/5, uppselt, mán. 19/5 (annar f hvitasunnu), laus sæti. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. Föd. 2/5, örfá sæti laus, mvd. 7/5, sud. 11/5. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Fid. 1/5, föd. 9/5. ATH: Fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sud. 4/5 kl. 14.00. SMÍOAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Aukasýning þrd. 29/4 kl. 20.30, uppselt, aukasýning fid. 1/5 kl. 20.30, uppselt, aukasýning Id. 3/5 kl. 15, laus sæti. Allra síöustu sýningar. Athygli er vakin á aO sýningin er ekki viO hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn í salinn eftir aO sýning hefst. LITLA SVIDIÐ KL. 20.30 LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Mvd. 30/4, Id. 3/5, sud. 4/5, föd. 9/5, Id. 10/5. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 28/4. Dönsku tónlistarmennirnir BAZAAR Tónleikarnir eru í samvinnu viö danska sendiráðið - bein útsending á rás 2. Húsiö opnaö kl. 20.00 - dagskráin hefst kl. 21.00 - miöasala viö innganginn. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Óskalisti brúðhjónanna Gjafaþjónustafyrir brúðkaupið 4 óyN SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - og greiöslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar 550 5000 UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Laugavegur 46, vestari sölubúð á 1. hæð, 2 herb. í v-enda 1. hæðar og 1 herb. í út- byggingu, merkt 0102, þingl. eig. Eggert Amgrímur Arason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, föstudaginn 2. maí 1997 kl. 13.30. ________________________ Laugavegur 72, jarðhæð, þingl. eig. Sím- on Olason, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík, Sparisjóðurinn í Keflavík og Tæknival hf., föstudaginn 2. maí 1997 kl. 14,00,_____________________ Laugavegur 99, eldra húsið (á homi Laugav. og Snorrabr.), þingl. eig. Hall- dóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands og Gjaldheimtan L . Reykjavík, föstudaginn 2. maí 1997 kl. 14.30. ________________________ Stigahlíð 10, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.h., þingl. eig. Steinunn Hannesdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 2. maí 1997 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Styrkir til atvinnumála kvenna Félagsmálaráðuneytið hefur á þessu ári 19,6 milljónir króna til ráðstöfunar til atvinnumála kvenna. Við ráðstöfun fjárins er einkum tekið mið af þróun- arverkefnum sem þykja líkleg til að fjölga atvinnutækifærum kvenna á við- komandi atvinnusvæðum. Sérstök áhersla er lögð á að efla ráðgjöf til kvenna sem em í atvinnurekstri eða hyggjast fara út á þá braut. Við skipt- ingu fjárins eru eftirfarandi atriði höfð til hliðsjónar: ★ Verkefnin skulu vera vel skilgreind og fyrir liggja framkvæmda- og kostnaðaráætlun. ★ Ekki verða veittir beinir stofn- eða rekstrarstyrkir til einstakra fyrirtækja nema sérstakar ástæður mæli með. ★ Verkefnið skal koma sem flestum konum að notum. ★ Að öðru jöfnu skal fjármögnun af hálfu ríkisins ekki nema meira en 50% af kostnaði við verkefnið. ★ Ekki eru veittir styrkir til starfsemi ef fyrir liggur að hún er í beinni samkeppni við aðra aðila á sama vettvangi. ★ Að öðru jöfnu eru ekki veittir styrkir til sama verkefnis oftar en tvisvar í senn. Umsóknareyðublöð fást á Vinnumálaskrifstofu félagsmálaráðuneytis, Hafn- arhúsinu v/Tryggvagötu, Reykjavík, sími 511 2500, og hjá atvinnu- og iðn- ráðgjöfum á landsbyggðinni. Umsóknarfrestur er til 30. maí 1997. Vinnumálaskrifstofa félagsmálaráðuneytis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.