Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 28. APRÍL 1997
43
Lalli og Lína
ÆTTIROU EKKI AÐ FARA AE> LEGGJA ÞIG? ÞAf> VERPUR SVO
MIKIÐ í SJÓNVARPINU Á MORGUN SEM ÞÚ ÞARFT AS HORFA Á.
dv Andlát
Sæmundur Guðmundsson,
Brekku, Hveragerði, er látinn.
Svava Bjömsson frá Siglufirði, áður
til heimilis að Álfheimum 56, er látin.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Jarðarfarir
Eiríkur Jónas Gíslason brúar-
smiður, Huldubraut 1, Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Kópavogs-
kirkju mánudaginn 28. apríl kl. 15.
Gunnar Magnús Guðmundsson,
fyrrv. hæstaréttardómari, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni mið-
vikudaginn 30. apríl kl. 13.30.
Jóhannes Þór Jónsson, Hraunbæ
162, verður jarðsunginn frá Bú-
staðakirkju mánudaginn 28. apríl
kl. 13.30.
Rakel Elsa Jónsdóttir verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni þriðjudag-
inn 29. apríl kl. 10.30.
Klemenz R. Guðmundsson, Þóru-
felli 18, Reykjavík, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
29. apríl kl. 10.30.
Gunnar Kr. Jónsson vélstjóri,
Lækjarkinn 18, Hafharfirði, verður
jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju
þriðjudaginn 29. april kl. 13.30.
Kristín Halla Haraldsdóttir, Gu-
rúnargötu 7, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju þriðjudaginn 29. apr-
II kl. 13.30.
18 milljónir
í ritun sögu
Akraness
Dy Akranesi:
Bæjarstjórn Akraness samþykkti
nýverið með 8 atkvæðum gegn einu
samningsdrög sem hafa legið fyrir
við Gunnlaug Haraldsson þjóðhátta-
fræðing, um að hann riti sögu Akra-
nes. Gunnlaugur á að skrifa þrjú
bindi sem spanna tímabilið frá um
1700 til dagsins í dag.
Samningurinn við Gunnlaug kveð-
ur á um að þessi þrjú bindi komi út
2001. Samningsupphæðin er 14,9
milljónir króna. Síðan verður leitað
til þekkts útgefenda með útgáfuna.
Einn bæjarfulltrúi, Sigríður Guð-
mundsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins, vildi að fresta því að gera
samninginn vegna mikils kostnað-
ar. Aðrir voru á því að ekki mætti
fresta verkinu þar sem maður öll-
um hnútum kunnugur væri tilbú-
inn að vinna það. Hann hefði til
dæmis skrifað sögu Akraneskirkju
og farist það afburðavel úr hendi.
Jafnframt samþykkti bæjarstjóm
samningslok við Jón Böðvarsson.
Hann átti að skrifa sögu Akraness í
þremur bindum en aðeins eitt bindi
er komið út. Með samningi við
Gunnlaug og starfslokasamningi
við Jón má ætla að á núvirði sé upp-
hæðin, sem bæjarstjóm leggur í rit-
un sögu Akraness, um 18 milljónir.
-DVÓ
Uppgangurí
skipaiðnaði
Dy Vesturlandi:
„Við erum nokkuð bjartsýnir í ár
eftir nokkra erfiðleika í fyrra,“
sagði Ólafur Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar-
innar Skipavíkur í Stykkishólmi, í
samtali við DV.
Hjá Skipavík starfa 24 manns og hef-
ur fjölgað um tvö stöðugildi frá síð-
asta ári. Erfitt hefúr þó reynst að fá
lærða skipasmiði þvi mikil vinna er
nú fyrir þá. Skipavík hefur meðal
annars verið að vinna að endurbót-
um á tveimur hvalaskoðunarbátum
og er Fagranes annar þeirra.
Fyrirtækið er með verkefni fyrir
Járnblendiverksmiðjuna; - smiðar
kælikassa fyrir hana og einnig er
Skipavík með annað verkefhi fyrir
jámblendið, breytingar á loftræsti-
kerfi.
„Það er rífandi gangur hjá flestum í
skipasmíðaiðnaðinum, einkum í
sambandi við loðnuna á Austurlandi
svo og á Akranesi og víðar á Suðvest-
urlandi," sagði Ólafur. -DVÓ
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfiörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 o_g sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafiörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 25. apríl til 1. maí 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Laugarnes-
apótek, Kirkjuteigi 21, s. 553 8331, og
Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 b, s. 567
4200, opin tO kl. 22. Sömu daga annast
Laugamesapótek næturvörslu frá kl. 22
til morguns. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888
Apótekið Lyfia: Lágmúla 5
Opið aDa daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokaö á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfiörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfiarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. • 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavfkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafharfiörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuöningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni
i sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og
helgid. ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðn-
ir, símaráðleggingar og tímapantanfr í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu í símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 28. apríl 1947.
Verksmiðjur verða að hætta
störfum eða fækka starfsliði
sakir efnisskorts.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka aUan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu I síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Aila daga frá kl.
15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Bamadeild ff á kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Rvikur: kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vffilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, funmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. aila daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tima.
Spakmæli
Eigingirni er sá hæfi-
leiki aö sjá ýmislegt
gott viö sjálfan sig
sem aörir koma ekki
auga á.
Ók. höf.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartíma safhsins
er í sima 553 2906 á skrifst. tíma safnsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: aha daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
iaugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242
J. Hinriksson, Maritlme Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fnnmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning í Ámagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 tO 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofú á Sel-
tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 4624162. Opið alla daga frá 11-17.20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfiörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
V atns veitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215.
Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar aila virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðram til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 29. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú ættir að sýna því sem aðrir gera meiri áhuga en hingað
til. Það er visasta leiðin til að þeir sýni þínum málum áhuga.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú nýtir þér kunningsskap við að safna upplýsingum vegna
vinnu þinnar. Þú slakar á i peningamálunum. Happatölur eru
10, 23 og 36.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þetta er kjörinn dagur fyrir samvinnu af hvaða tagi sem er.
Þú færð góðar hugmyndir frá öðrum. Nýtt ástarsamband lof-
ar góðu.
Nautið (20. april-20. maí):
Bjartsýnin kemur þér langt í dag, allt viröist auðvelt og þú
nærð mun betri árangri en undanfarið. Einhverjar breyting-
ar em væntanlegar.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Tvíburar eru mjög hjálpsamir og virðast njóta þess. Þú þarft
bara að gæta þess að það bitni ekki um of á frítíma þínum,
hann er nauðsynlegur.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú ert mjög upptekinn af eigin málefhum og gæti sést yfir
eitthvað mikilvægt þess vegna. Þú ættir að hitta vini þína.
Happatölur em 1, 14 og 27.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Ef þú hugsar of mikið um hvað öðmm finnst gæti það hindr-
að þig í að ná árangri í eigin málum. Haltu þinu striki og þér
mun ganga vel.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þetta verður fremur erfiður dagur þar sem samkeppni viröist
ríkja milli ástvina. Raunar nærö þú umtalsverðum árangri í
einhverju máli.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ekki láta hugfallast þó að þér finnist lítið ganga i því sem þú
ert að fást við, sérstaklega ef þú vinnur að einhverju til lengri
tíma. Það skilar sér síðar.
Sporðúrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Skoðanir þínar mæta einhverri andstöðu en láttu það ekki
hindra þig í að koma þeim á framfæri. Einhver spenna ligg-
ur í loftinu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það sem brýnast er núna er að þú áttir þig á hvað það er sem
þú raunverulega vilt. Láttu engan ráða yfir þér.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi framtíðina. Þú þarft
að taka peningamálin með í reikninginn. Þau eru ekki síst
mikilvæg.