Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 28. APRÍL 1997 17 DV Fréttir Radarfjölskylda á Bakkafirði: Mannlífið í láginni í skammdeginu - segir Stefán Brandur Jónsson „Þetta er ofsalega lítið samfélag og héðan er langt í alla þjónustu. Allt sem heit- ir að ná í eitthvað eða gera eitthvað er stórmál. Maður þarf að taka upp alveg nýj- an hugsunarhátt til að kom- ast af hér,“ segir Stefán Brandur Jónsson, starfsm- aður Ratsjárstofnunar á Gunnólfsvikurfjalli, sem býr á Bakkafirði ásamt eig- inkonu sinni, Sigríði Krist- insdóttur, og tveimur börn- um, Heiðari Kristni, 7 ára, og Guðjóni Bjarna, tæplega tveggja ára. Fjölskyldan hefur húið á Bakkafirði í tæp þrjú ár en Ratsjárstofnun reisti þar átta íbúðarhús fyrir starfs- menn sína. Stefán segir við- brigðin vissulega hafa verið mikil en þau höfðu áður búið á Höfn í Hornafirði og þar áður á Suðvesturlandi. Stefán lætur vel af sambýl- inu við þá 140 Bakkfírðinga sem byggja þorpið. „Ég hef ekki átt í neinum vandræðum að lynda við Bakkfirðinga. Þetta er upp til hópa ágætis fólk en ein- angrunin og smæð samfé- Stefán Brandur Jónsson, starfsmaður Ratsjárstofnunar á Gunnólfsvíkurfjalli, býr á Bakkaflrði ásamt eiginkonu sinni, Sigríði Kristinsdóttur, og tveimur börnum, Heiöari Kristni, 7 ára, og Guö- jóni Bjarna, tæplega tveggja ára. DV-mynd GVA lagsins er mikil,“ segir hann. Hann segir að sumarið sé gott á Bakkafirði en vet- urinn sé þrúgandi. „Mannlífið liggur mjög í láginni í skammdeginu. Það hægir á öllu hér og maður hittir ekki fólk nema á föstudögum í kaup- félaginu. Ef maður mætir ekki þar þá sér maður varla nokkum mann. Sjó- sókn leggst nánast niður og fólk liggur eiginlega undir sæng. Það sem ég finn mest fyrir er að vera hér á ysta hjara utan allrar þjón- ustu,“ segir Stefán Brand- ur. Þau hjón hyggja á brott- flutning í sumar þegar Stef- án hættir störfum hjá Rat- sjárstofnun. Þau ætla að flytja á ný til Hafnar í Hornafirði þar sem Sigríð- ur er uppalin. Þau segja ákveðinn létti að þurfa ekki að vera fjórða vetur- inn á Bakkafirði. „Þetta er orðiö gott í bili og það verður gamana að flytja heim á ný,“ segir Sig- ríður. -rt Gene X íþróttaskór rúskinn Lftin blátt og svart St. 36-41 Verð 2.990 Vivaldi dömuskór Litir: svart/ beige/ og dökkblátt St. 36-41 Ódýrar Verð 2.990 herramokkasínur Glæsibæ, Sími 581 2966 ekta leð- ur. Litir: brúnt, svart St. 40-46 Smðauolýilngar Danskir dagar á Sæluviku Skagfirðinga Hin árlega Sæluvika Skagfirðinga hófst í gær og stendur til sunnu- dagsins 4. maí. Að vanda er fjöl- breytt menningardagskrá í boði. í tilefni af afmælisári Sauðárkróks verður fyrri hluti vikunnar helgað- ur flestu því sem danskt er með svokölluðum Dönskum dögum. Dan- ir áttu ríkan þátt i uppbyggingu staðarins um síðustu aldamót. Danskar kvikmyndir verða sýnd- ar í félagsheimilinu, tónleikar verða með dönsku hljómsveitinni Bazaar og Ræðuklúbbur Sauðárkróks held- ur fund um norrænt samstarf. Verslanir verða með danskar vörur á boðstólum meir en venjulega og veitingahúsin bjóða upp á danska rétti. Að auki verða fastir liðir á Sælu- viku. Leikfélag Sauðárkróks verður með tvö leikrit á fjölunum, kvenfé- lagið heldur dægurlagakeppni og Karlakórinn Heimir verður með söngskemmtun í íþróttahúsinu. Gestasöngvari þar verður Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú. Þá verða veitingahúsin með fjölbreytta dag- skrá. Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur Aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl 1997. Fundurinn er haldinn í Kiwanishúsinu að Engjateigi 11 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kynnt drög að nýjum lögum félagsins - 1. kynning 3. Breyting á reglugerð Styrktarsjóðs 4. Reglugerð Fræðslusjóðs 5. Önnur mál Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins til skoðunar fram að aðalfundi. Stjórn Dagsbrúnar Éfði 'pt'btWíij&Z Ný kynslóð 200+ TX TlLBOÐ I TlLBOÐ II TlLBOÐ III Cyrix 200+ meS TX móðurborSi (þaS nýjasta og hraðvirkasta) # Intel Triton kubbasett # Ultra IDE (allra nýjasta og besta) # Sdram og EDO samhæft # 16MBEDO # 1.6 GB Western Digital # 3D skjókort meS 4 MB # 33.600 data/fax módem é AW 32 Pro SB hljóSkort fró Aopen # 12x geisladrif J Keytronics lyklaborS # Microsoft mús # 15" hógæSa Micron skjór # 25 W hótalarar # 10 CD titlar Tölvan kemur í ATX kassa meö 1.44" diskdrifi og Windows 95 á geisladiski. é Intel Triton kubbasett # Ultra IDE (allra nýjasta ogbesta) # Sdram og EDO samhæft # 32MBEDO # 2.5 GB Western Digital J 3D skjókort meS 4 MB é 33.600 voice/data/fax módem é AW 32 Pro SB - hljóSkort fró Aopen # 16x geisladrif J Keytronics lyklaborS # Microsoft mús # 15" hógæSa Micron skjór # 65 W hótalarar J 10 CD titlar Tölvan kemur í ATX kassa meö 1.44" diskdrifi og Windows 95 á geisladiski. # Intel Triton kubbasett # Ultra IDE (allra nýjasta ogbesta) # Sdram og EDO samhæft # 64MBEDO # 3.1 GB Western Digital # 3D skjókort meS 4 MB # 33.600 voice/data/fax módem # AWE 64 hljóSkort fró Creative # 16x geisladrif # Natural lyklaborS fró Microsoft # Microsoft mús # 15" hógæSa Micron skjór # 120 W hótalarar # 10 CD titlar Tölvan kemur í ATX kassa meö 1.44" diskdrifí og Windows 95 á geisladiski. TlLBOÐSVERÐ KR. 149.900 STGR. II TlLBOÐSVERÐ KR. 169.900 STGR. III TlLBOÐSVERÐ KR. 209.900 STGR. HBHPw IFRONTUR Langholtsvegur 115 • 104 Reykjavík • Sími 568-1616 • http://www.treknet.is/frontur •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.