Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 Útlönd_____________ Myrti vegna ómanneskjulegs menntakerfis Maöur, sem kveðst hafa háls- höggviö skóladreng í Kobe í Japan, segir í bréfi að hann hafi framið morðið tU að hefna sín á ómann- eskjulegu skólakerfi. Lögreglan tel- ur að bréfið sé frá sjáifum morðingj- anum. í því séu setningar sem voru í fyrri skUaboðum hans og ekki hafa verið gerðar opinberar.Reuter ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR ELDHÚS INNRÉTTINGAR BAÐ INNRÉTTINGAR FATASKÁPAR VÖNDUÐ VARA - HAGSTÆTT VERÐ Frí teiknivinna og tiiboðsgerð NehOli^c - fyrsta flokks frá /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420 Stuttar fréttir dv Ásakanir um hryðjuverk i kosningumun 1 Alsír: Blóðbað þrátt fyrir aukinn viðbúnað Helsti leiðtogi hófsamra múslíma í Alsír, Mahfoud Nahnah, sagði í morgun að fjöldamorð hefðu verið framin í borginni Tlemsan í vestur- hluta landsins í gær í tengslum við þingkosningamar. Leiðtoginn vUdi ekki greina frá meintu hryðjuverki í smáatriðum. Heittrúaðir múslím- ar höfðu hótað að trufla kosningam- ar þar sem þeir fengu ekki að taka þátt. Öryggisgæsla var hert gífur- lega af ótta við hryðjuverk. Yfirvöld tUkynntu í gær að úrslit yrðu gerð kunn í dag. FuUtrúar Lýö- ræðisfylkingarinnar, flokkur Zerou- Ms forseta, lýstu því yfir er tölur tóku að streyma inn í morgun að flokknum hefði gengið vel. Menn bjuggust þó ekki við að hann næði meirihluta. Yfir 10,6 mUljónir Alsírbúa, eða 66,30 prósent þeirra sem voru á kjörskrá, tóku þátt í kosningunum Alsírbúi greiöir atkvæöi í kosningunum í gær. Slmamynd Reuter sem em þær fyrstu eftir fimm ára blóðuga borgarastyrjöld. Kosið var í desember 1991 í Alsír og fengu rót- tækir múslímar, íslamska frelsis- fylkingin, meirihluta. Yfirvöld, sem nutu stuðnings hersins, ógUtu kosn- ingarnar í janúar 1992. Stuttu seinna hófst borgarastyrjöldin sem 60 þúsund manns hafa látið lífið í. Nýtt þing verður fyrsta fjölflokka- þingið frá því að Alsír fékk sjálf- stæði 1962. Er kosið var 1991 hafði landið verið undir stjórn eins flokks, Þjóðfrelsisfylkingarinnar. íslömsku frelsisfylkingunni og öðrum hreyfingum heittrúarmanna var bönnuð þátttaka í kosningunum í gær. Alls vora 39 flokkar í fram- boði. 7 þúsund fuUtrúar þeirra keppa um 380 þingsæti. Efasemdarmenn í Algeirsborg telja að ofbeldisöldunni eigi ekki eft- ir að linna á næstunni þrátt fyrir kosningamar. Nýtt þing muni ekki hafa raunveruleg völd og geti ekki barist fyrir viðræðum við róttæka múslíma. Reuter Ræða ekki frestun Theo Waigel, fjármálaráðherra Þýskalands, bar í gær fil baka fréttir dagblaðs um að rætt væri um það innan eins stjómarflokk- anna að hugsanlega væri skyn- samlegast að fresta gildistöku sameiginlegrar Evrópumyntar. GUdistakan er fyrirhuguð í árs- byrjun 1999. Sjö af hveijum tiu Þjóðverjum era fylgjandi frestun. Fleiri vandræði steðja að mynt- inni. Kosiö á írlandi Stjómarflokkamir á írlandi munu tapa þingmeirihluta sínum í kosningunum í dag, ef marka má síðustu skoðanakannanir. Blair hjá krötum Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að flytja öðrum krataforingjum í Evrópu þau boð í Malmö í dag að flokkar þeirra verði að gerast nútímalegir í hátt- um, ellegar séu þeir dauðadæmd- ir. Njósnari dæmdur Bandaríski njósnarinn Harold Nicholson var dæmdur í rúmlega 23 ára fangelsi fyrir að selja Rúss- um leyndarmál. Reuter UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættlsins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- ________Irfarandl eignum:__________ Aflagrandi 22, þingl. eig. Margrét Sig- marsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík, Húsasmiðjan hf. og Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju- daginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Akurgerði 42, þingl. eig. Anna Sigur- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Húsasmiðjan hf., fs- landsbanki hf., útibú 526, Ltfeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, Ltfeyrissjóð- urinn Framsýn og Sameinaði lffeyrissjóð- urinn, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13.30._____________________________ Blikahólar 4, 2ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt B, þingl. eig. Kristinn Egilsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10. júnf 1997 kl. 13.30.___________ Bollatangi 9, Mosfellsbæ, þingl. eig. Alda Sigrún Ottósdóttir, gerðarbeiðandi Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju- daginn 10. júní 1997 kl. 13.30. Bragagata 33A, efri hæð, merkt 0101, þingl. eig. Sigurgeir Eyvindsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Dalsel 38, 5 herb. fbúð á 2. hæð t.h. og bílastæði nr. 0105 í bílastæðahúsi fyrir Dalsel 24-40, þingl. eig. Hafsteinn Öm Guðmundsson og Aldís Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 10. júm' 1997 kl. 13.30. Drápuhlíð 15, 2ja herb. kjallaraíbúð, þingl. eig. Jón Hámundur Marinósson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Drápuhlíð 47, 2. hæð og bílgeymsla m.m., þingl. eig. Sveinbjörg Friðbjamar- dóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13,30.____________________ Efstasund 79, aðalhæð og ris, 2/3 lóðar, þingl. eig. Kristjana Rósmundsdóttir og Karl Sigtryggsson, gerðarbeiðendur Fjöl- miðlun hf„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Hans Petersen hf„ Kreditkort hf„ Ltfeyr- issjóður starfsm. Reykjavíkurborgar, Lff- eyrissjóður starfsm. ríkisins, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Lffeyrissjóðurinn Framsýn og Sparisjóður vélstjóra, útibú, þriðjudaginn 10. júm' 1997 kl. 10.00. Eiðistorg 17, íbúð 0301, Seltjamamesi, þingl. eig. Brynja Gunnarsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 10. júm' 1997 kl. 10.00. Eyktarás 24, þingl. eig. Kristín E. Þór- ólfsdóttir og Gylft Guðmundsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands, lögfræðideild, og Ltfeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkur- borgar, þriðjudaginn 10. júm' 1997 kl. 13.30. Fannafold 94, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Ása Guðmunds- dóttir og Jóhannes Gylfi Jóhannsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13.30._______________ Fífusel 37, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Þórar- inn Ólafsson og Ann María Andreasen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju- daginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Frostafold 22, íbúð á 3. hæð, merkt 0302, þingl. eig. Kjartan H. Valdimarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13.30. Granaskjól 14, 1. hæð, þingl. eig. Hilmar Gestsson, gerðarbeiðendur Lffeyrissjóður Eimskipafél ísl. og Lffeyrissjóður versl- unarmanna, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Grýmbakki 20, íbúð á 2. hæð t.h„ merkt 0202, þingl. eig. Dagný Þórhallsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Guðrúnargata 1, 50% ehl. í 3ja herb. kjallaraíbúð, 2 geymslur í kjallara og um- gangsréttur um lóð, þingl. eig. Einar Olafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Háaleitisbraut 101, 112,8 fm íbúð á 4. hæð t.h. og geymsla í kjallara m.m„ þingl. eig. Hanna Björk Jónsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Hraunbær 38, 3ja herb. íbúð á l.h. t.v. og geymsla í kjallara m.m„ þingl. eig. Jakob Sæmundsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, þriðjudaginn 10. júm' 1997 kl. 13.30.________________________ Hraunbær 118, 2ja herb. íbúð á l.h. t.v. (austurendi), þingl. eig. Sigurbjöm Skarphéðinsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Lagastoð ehf„ Landsbanki íslands, lögfræðideild, sýslu- maðurinn á Hvolsvelli og Vátryggingafé- lag íslands hf„ þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13.30. _______________________ Hverafold 122, þingl. eig. Valgeir Daða- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og Ltfeyrissjóður starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 10. júm' 1997 kl. 13.30. Jöklasel 1, 2ja herb. íbúð á jarðhæð 0-2, þingl. eig. Anna Helga Gylfadóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ltfeyris- sjóður starfsm. Rvborgar, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl, 10.00._______________ Klapparstígur 17, íbúð á 1. hæð + herb. í kj. m/smrtu, þingl. eig. Ámý K. Ámadótt- ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkis- ins, þriðjudaginn Í0. júní 1997 kl. 13.30. Klyfjasel 26, þingl. eig. Ómar Kjartans- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13.30. Krókháls 5B, 354,5 fm atvinnuhúsnæði á 1. hæð ásamt 354,5 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í na-enda, þingl. eig. Vöxtur ehf„ gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf„ þriðju- daginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Krummahólar 2, íbúð á 2. hæð A, þingl. eig. Guðmundur G. Norðdahl, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13.30. Kötlufell 1, 3ja herb. íbúð á 4. hæð merkt 4-3 (til hægri), þingl. eig. Guðfinna Þóra Snorradóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sióður verkamanna, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00.________________________ Kötlufell 5, 3ja herb. íbúð á 4. hæð merkt 4-1 (til vinstri), þingl. eig. Kristbjörg Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, og Kötlufell 5, húsfélag, þriðjudag- inn lO.júní 1997 kl, 13.30.____________ Laugavegur 144, íbúð á 2. hæð, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands og Val- garð Briem, þriðjudaginn 10. júm' 1997 kl. 10.00. Laxakvísl 17, íbúð á 1. hæð t.v„ merkt 0101, þingl. eig. Úlfar Hróarsson, gerðar- beiðendur Ltfeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00.___________________ Leifsgata 10, einstaklingsíbúð í kjallara, merkt 0001, þingl. eig. Bogi Sigurjóns- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00._________________________________ Logafold 27, þingl. eig. Einar Erlingsson og Sigríður Andradóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins, Gjaldheimtan t' Reykjavík, Reykjavíkurborg og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00.________________________ Möðrufell 5, 2ja herb. íbúð á 2. hæð f.m„ merkt 2-2, þingl. eig. Guðrún Lilja Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00.___________________ Nethylur 2, 010101, 1 ,_hæð húss nr. 1, þingl. eig. Vellir ehf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn lO.júní 1997 kl. 10.00.________________ Nethylur 2, 010201, 2. hæð húss nr. 1, þingl. eig. Vellir ehf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 10. júm' 1997 kl. 10.00._______________ Nethylur 3 og 3A, þingl. eig. Sportbflar ehf„ gerðarbeiðendur Eignarhaldsfél. Al- þýðubankinn hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13.30. Nýlendugata 19B, miðhæð og 1/3 lóðar, þingl. eig. Gistihúsið ísafold ehf„ gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Rauðagerði 8, 1. hæð og 1/2 ris og bfl- skúr, þingl. eig. Linda Stefam'a de L Etoile og Jón Gunnar Edvardsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Ltfeyrissjóður verslunarmanna, þriðju- daginn 10. júní 1997 kl. 13.30. Skeiðarvogur 35, 2ja herb. kjallaraíbúð, þingl. eig. Guðríður Svavarsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tryggingasjóður innlánsdeilda, þriðju- daginn 10. júní 1997 kl. 13.30. Skipholt 3,1. hæð og afmörkuð lóðarrétt- indi, þingl. eig. Gull- og silfursmiðjan Ema ehf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Skólavörðustígur 12, 01-03, gömhæð (1. hæð), Bergstaðastrætismegin, 111,6 fin, þingl. eig. Blómaverkstæði Binna ehf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13.30. Skólavörðustígur 38,2. hæð í nýja húsinu og geymsla m. 1 á jarðhæð, þingl. eig. Kristín Ágústa Bjömsdóttir og Viðar Friðriksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Stíflusel 5, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-2, þingl. eig. Þórey Jónsdóttir og Þor- grímur Kristjánsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 10. júm' 1997 kl, 13.30. Suðurlandsbraut 4A, 030101, 349,3 fm veitingastaður í austurhluta 1. hæðar m.m„ þingl. eig. Snerill ehf„ gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavfk og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10. júnf 1997 kl. 10.00. Suðurlandsbraut 6, 1. og 2. hæð fram- húss, þingl. eig. Þorgrímur Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13.30. Svarthamrar 42, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 02-01, þingl. eig. Wayne Davíð Perkins og Jennie Júlíana Salvador Perk- ins, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Teigasel 5,3ja herb. íbúð á 4. hæð, merkt 4-1, þingl. eig. Heiða Sverrisdóttir, gerð- arbeiðandi Gefla hf„ þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Torfufell 35, 3ja herb. íbúð á 3. h. t.h„ merkt 3-3, þingl. eig. Þórir Úlfarsson og Lilja Hraunfjörð Hugadóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Laga- stoð ehf„ þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Tungusel 5, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Torfi Þorsteins- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ltfeyrissj. starfsm. rík. B-deild, þriðju- daginn 10. júm' 1997 kl. 13.30. Ugluhólar 12, 4-5 herb. íbúð á 3. h. t.v. + sérgeymsla á 1. hæð, þingl. eig. Guð- mundur Oddgeir Indriðason og Þuríður Bima Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, Landsbanki íslands, lögfrdeild, Ltf- eyrissjóður starfsm. ríkisins, Lffeyris- sjóðurinn Lífiðn og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13.30. Vallarhús 38, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Hrafnhildur Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Vegghamrar 6, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0203, þingl. eig. Nína Guðrún Sig- urjónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavflc, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13.30._____________________ Vesturás 18, eignarhluti 50%, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 13.30. Vesturberg 52, 81,9 fm íbúð á 4. h. t. v. m.m„ ehl. í húsi 14,49%, í lóð 2,89% (áður 0402), þingl. eig. Guðmundur Beck | Albertsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- ' an í Reykjavík, Landsbanki íslands, Aust- urbæjar, Ltfeyrissjóður verslunarmanna, Tryggingastofnun ríkisins og Valgarð Briem, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00. Vesturberg 142, 3ja herb. íbúð á 4. hæð nr. 4, þingl. eig. Guðmunda Guðjónsdótt- ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, Kreditkort hf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 10. júm' 1997 kl. 13.30. Þverholt 22, íbúð 0201, þingl. eig. Krist- ján Benjamínsson, gerðarbeiðandi Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju- daginn 10. júní 1997 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér seglr: ! I Asparfell 4, 3ja herb. íbúð á 7. hæð, merkt E, þingl. eig. Gísli R. Sigurðsson og Ólöf Lilja Stefánsdóttir, gerðarbeið- andi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 10. júnt' 1997 kl. 15.00. Bláskógar 12, þingl. eig. Gunnar Dag- bjartsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Höfðabakka, og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 14.00.__________________ Laufengi 170, íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm, m.m„ þingl. eig. Sign'ður Ás- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 15.30. Veghús 31, íbúð á 7. hæð t.v. í austur- homi, merkt 0701, þingl. eig. Gísli V. Bryngeirsson og Auður Sigurjóna Jónas- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 10. júnf 1997 kl. 16.00. Vesmrberg 120, íbúð á 1. hæð t.h„ þingl. eig. Þorsteinn Pálsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 10. júm' 1997 kl. 14.30. ______________________________ Þingás 33, þingl. eig. Steinunn Þórisdótt- ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar og Lffeyrissjóður verslunar- manna, þriðjudaginn 10. júm' 1997 kl. 13.30. ______________________________ SVST TIMAniTRlNIN f RBWTAVfK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.