Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 Spakmæli Adamson 35 Andlát Bjarnheiður Jóhannsdóttir lést á Sólvangi í Hafnarfirði miðvikudag- inn 4. júní. Jakobína Guðríður Jakobsdóttir lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísa- firði miðvikudaginn 4. júní sl. Jarðarfarir Óli Þór Ólafsson, skipasmíðameist- ari og húsasmiður, Fossheiði 52, Selfossi, sem lést á heimili sínu að- faranótt 2. júní, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 7. júní kl. 13.30. Rósa Gógó Magnúsdóttir, Suður- götu 17, Sandgerði, lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur föstudaginn 30. maí. Jarðsett verður frá Hvalsneskirkju laugardaginn 7. júní kl. 14. Arthúr Vilhelmsson, Birkilundi, Grenivík, verður jarðsunginn frá Grenivíkurkirkju laugardaginn 7. júní kl. 14. Ólafur Kristinn Björnsson, Arn- arheiði 8, Hveragerði, sem lést á heimili sínu þriðjudaginn 27. maí, verður jarðsunginn frá Hveragerð- iskirkju laugardaginn 7. júní kl. 14. Vilborg Helgadóttir, Eystra Súlu- nesi, verður jarðsungin frá Saurbæ- jarkirkju, Hvalfjarðarströnd, þriðju- daginn 10. júní kl. 14. Jarðsett verð- ur að Leirá. Safnaðarstarf Laugarneskirkja: Mæðramorgunn kl. 10-12. Markaðsdagur. Þær, sem vilja selja einhverja vöru geta kom- ið henni á framfæri hér. Einnig hægt að skipta á notuðum fatnaði eða gefa. aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar 5SO 5000 ÞJÓDLEIKHCSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Boch/Stein/Harnick í kvöld föd., uppselt, á morgun ld., uppselt, fös. 13/6, örfé sæti laus, Id. 14/6, örfá sæti laus, sud. 15/6, nokkur sæti laus, fid. 19/6, nokkur sæti laus, föd. 20/6, Id. 21/6. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. Sud, 8/6, aukasýning, allra síöasta sinn. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza í kvöld föd., uppselt, á morgun ld., uppselt, fös 13/6, uppselt, Id. 14/6, uppselt, sud. 15/6, uppselt, fid. 19/6, fös. 20/6, Id. 21/6. Gjafakort í leikhús - sígild og skewmtileg gjöf. Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudaga kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Lalli og Lína "ÉG SÉ P\G" UM KVÖLD ME0 STRÁKUNUM OG HÆKKA UM NÝJAN KJÓL. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landiö allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 6. til 12. júní 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Ingólfsapó- tek, Kringlunni 8-12, s. 568 9970, og Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, s. 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga ann- ast Ingólfsapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefhar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til ki. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opiö frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opiö virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppi. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fostd. 9-20 og laugd. 10-16. Sími 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðurnesja Opið virka daga ffá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og tímapantanir i Vísir fyrir 50 árum 6. júní Þátttakan í síldveiöum veröur fimmtungi meiri í sumar en í fyrra. sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, ffjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Besti arfur sem foreldrar geta gefið börnum sínum er nokkrar mínútur af tíma sínum á hverjum degi. O.A. Battista Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokaö. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17, frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara og eftir samkomulagi. Sími 565 4242. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning i Árnagarði við Suöurgötu er opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- Iagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Kefiavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Það er margt sem kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú þekkir lítið. Happatölur eru 7, 11 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú verður fyrir sífelldum truflunum í dag og átt erfitt með að einbeita þér þess vegna. Þú færð skemmtilegar fréttir varð- andi fjölskyldu þína. Hrúturinn (21. mars-19. april): Tilfinningamál verða þér ofarlega í huga i dag. Þú þarft á góð- um hlustanda að halda og ef til vill myndast nánari vinátta milli þín og vinar þíns. Nautið (20. aprtl-20. mai): Þú færð góðar hugmyndir í dag en það er hægara sagt en gert að koma þeim í framkvæmd. Þú færð lítinn stuðning og allir virðast uppteknir af öðru. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Dagurinn veröur á einhvem hátt eftirminnilegur og þú færð tækifæri til að sýna hæfileika þína á ákveðnu sviði. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú skalt forðast tilfmningasemi og þó ýmislegt komi upp á skaltu ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Reyndu að hafa stjóm á tilfinningum þínum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú lendir í tímahraki fyrri hluta dags og þaö gengur illa að ljúka þvi sem þú þarft að ljúka fyrir kvöldið. Þegar kvöldar fer allt að ganga betur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er einhver órói í loftinu og hætta á deilum og smávægi- legum rifrildum. Halðu gát á því sem þú segir, gættu þess að særa engan. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ættingjar þínir koma þér skemmtilega á óvart í dag. Þú nýt- ur þeirrar athygli sem þú færð í einkalífinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einhverjar ófyrirséðar breytingar verða á högum þínum á næstunni. Þessar breytingar eru þó aðeins tímabundnar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér finnst líklega dálítið erfitt að halda áætlun í dag þar sem þú veröur fyrir sífelldum truflunum. Aðrir ætlast til mikils af þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn líður hægt og þú átt erfitt með að einbeita þér fram- an af degi. Mikilvægt verkefni bíður þín og þú ættir ekki að láta þaö biða lengur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.