Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 33 Þorbjörg Hug- rún Grímsdóttir Þorbjörg Hugrún Gríms- dóttir, skrautritari, hand- verks- og bóndakona, Hvítár- dal í Hrunamannnahreppi, er fimmtug í dag. Starfsferill Þorbjörg Hugrún fæddist i Reykjavík og bjó þar til sex ára aldurs er hún flutti að Brúsastöðum í Þingvallasveit þar sem hún bjó til sextán ára aldurs er hún flutti til Þorlákshafnar. Þorbjörg Hugrún hefur unnið við ýmis störf en starfar nú sem ferðaþjónustu- bóndi og sem leiðbeindandi hjá eldri borgurum á Flúð- um. Fjölskylda Þorbjörg Hugrún giftist 8.10.1983 Guðbirni Dagbjarts- syni, f. 28.2. 1949, skólastjóra og bónda. Foreldrar hans voru Dagbjartur Jónsson, f. 7.11. 1905, d. 3.5. 1972, og kona hans, Margrét Guð- jónsdóttir, f. 12.8. 1907, d. 9.12. 1988, bændur í Hvítárdal í Hruna- manna- hreppi. Þorbjörg Hugrún var áður gift Magnúsi Kristjáns- syni frá Skógnesi og eiga þau fjögur böm saman en Þorbjörg Hugrún á einnig einn son með núver- andi eiginmanni sínum. Böm Þorbjargar Hugrúnar eru Dagný Magnúsdóttir, f. 23.7. 1965, gift Vigni Amar- syni og eiga þau þrjú böm; Kristján Eldjárn Magnússon, f. 7.1. 1967, kvæntur Björk Baldvinsdóttur og eiga þau tvö böm; Guðný Magnúsdótt- ir, f. 1.3.1976, Sambýlismaður hennar er Jón Viðar Guð- mundsson; Grímur Víkingur Magnússon, f. 16.8.1978; Grét- ar Guðbjömsson, f. 27. 4. 1987. Systkini Þorbjargar Hug- rúnar em Þórarinn Víking- ur, f. 15.4. 1945; Magnús Vík- ingur, f. 12.5. 1951; Ástriður Sólrún, f. 13.3.1955; Kolbeinn, Þorbjörg Hugrún Grfmsdóttir. Ætt f. 21.8. 1956; Hulda Dagrún, f. 7.2. 1958; Þóra Guðrún, f. 22.9. 1963; Sigrún Björg, f. 7.9. 1967. Foreldrar Þor- bjargar Hug- rúnar vom Grímur Víking ur Þórarinsson f. 28.5. 1923, d 12.12. 1981 bóndi og sjó maður, og kona hans Dagný Magnúsdóttir, f. 8.10. 1925, d. 18.10. 1996, hús- freyja. Dagný var dóttir Magnúsar Jónssonar frá Berufjarðar- strönd og Þorbjargar Bjarna- dóttur frá Kolmúla við Reyð- arfjörð. Dagný ólst upp á Vattamesi við Reyðarfjörð. Grímur Víkingur var sonur Þórarins Víkings Grímsson- ar frá Garði í Kelduhverfi, bróður sr. Sveins Víkings og Ástríðar Guðrúnar Eggerts- dóttur, Jochumssonar, bróð- ur sr. Matthíasar Jochums- sonar. Á afmælisdaginn verð- ur að venju eitthvað matar- kyns í pottunum í Hvitárdal fyrir vini og ættingja milli kl. 20 og 24. ___________Afmæli Karl Hannesson Karl Hannesson, fyrrv. bóndi á Kollsá í Hrútafirði, Sjónarhóli, Borðeyri, er 85 ára í dag. Starfsferill Karl er fæddur og uppal- inn á Þurranesi í Dalasýslu. Hann stundaði nám í far- skóla í þrjár vikur hjá Jó- hannesi úr Kötlum skáldi en Karl kynntist einnig fleiri skáldum, s.s. Steini Steinarr og Stefáni frá Hvítadal. Karl lærði verknám í tré- smíði og stundaði síðar tré- smíði samhliða búskap á Kollsá þar sem hann var bóndi frá 1939 til 1979 þegar hann fluttist ásamt eigin- konu sinni til Borðeyrar. Á Borðeyri stundaði Karl tré- smíðar, bókbandsiðn og leð- ursmíði. Fjölskylda Karl kvæntist 10.9. 1939 Ingiríði Daníelsdóttur, f. 13.8. 1922, húsmóður. Foreldrar hennar voru Herdís Einars- dóttir og Daníel Tómasson, bóndi og smiður að Kollsá. Börn Karls og Ingiríðar eru Erla, f. 1939, gift Sigurði Þórólfssyni og eiga þau fjóra syni; Ásdís, f. 1944, gift Eiríki Bjamasyni og eiga þau þrjú böm; Steinar, f. 1948, kvænt- ur Björk Magnúsdóttur og eiga þau tvo syni; Mar- grét, f. 1949, gift Sigurði Þórðarsyni og eiga þau þrjú böm; Daníel, f. 1954, kvænt- ur Helgu Stefánsdóttur og eiga þau fjögur börn; Indriði, f. 1956, kvænt- ur Herdísi Einarsdóttur og eiga þau þrjár dætur; Sveinn, f. 1957, kvæntur Guðnýju Þor- steinsdóttur og eiga þau þrjú börn; Sigurhans, f. 1960, kvæntur Þóreyju Jónsdóttur og eiga þau tvær dætur. Fyrri kona Sigurhans var Steinunn Eggertsdóttir og eiga þau tvær dætur saman; Karl Ingi, f. 1968, kvæntur Steinunni Matthíasdóttur og eiga þau eina dóttur. Systkini Karls em Guð- rún, búsett í Noregi, Valgerð- ur, gift Kristjáni Jóhanns- syni frá Efri-Múla; Indríður, gift Sigurði Sigurðssyni frá Hvítadal; Helgi, bóndi og smiður á Kollsá, kvæntur Sólveigu Tómasdóttur; Þor- steina, var gift Sigurði Pét- urssyni en þau skildu; Krist- jana Alberta; Karitas, gift Guðbjarti Jó- hannssyni frá Miklagarði; Hanna, gift Guðmundi Sig- fússyni frá Kol- beinsá; Kristín, gift Lárusi Sig- fússyni frá Kol- beinsá. Foreldrar Karls voru Hannes Guðnason, f. 13.3. 1868, d. 21.2. 1924, bóndi á Þurranesi í Saurbæjar- hreppi, og kona hans, Margrét Kristjánsdótt- ir, f. 18.8. 1876, d. 23.3. 1955, húsmóðir. Aðstandendur Karls vilja enda þessa afmælisgrein með vísu sem Steinn Stein- arr orti um mikla svaðilfór sina og Karls út i Fagurey á Breiðafirði. Á aðfangadag út á sjó, allir fórum við hraustir þó, veðráttan sínum vindi spjó í vatnsins þró. Ósköp var gleðin orðin mjó en enginn dó. Karl Hannesson. LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Nlðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJONUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klcebningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis iRSÍTTORiii Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I r~7^w/~~7^w J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (f) 852 7260, símboði 845 4577 3§[ FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /Tfh (896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir IÐNAÐARHURÐIR N A S S A U Sérstyrktar fyrir íslenskar aöstæður. Sérsmíðum. Idex ehf. Sundaborg 7 Sími 568 8104-fax 568 8672 Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, göröum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF„ SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129. STEYPUSÖGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTl OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.