Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 29 Myndasögur ’ÉG HEF ALDREI KOMISTV LENeRA EN ÞETTA FRÁ ) HUNDAKOFANUM ÍNUM. ' 06 É6 HEFDI FARIÐ LEN6RA EF FETTA VÆEl— EKKI SÍÐASTA TRÉÐ. FARPU Á FÆTUR, HROLLUR. - PÚ LOFA0IR AP SETJA MEE> MÉR GRÆNMETI NIPUR í GAROINN! 3-JO co w cð 3 & co w • l-l o • H >-3 Ö> O cö w VH Veiðivon Karolína Stefánsdóttir meö fyrsta laxinn úr Blöndu í sumar, 9,5 punda fisk sem hún veiddi á maök. Byrjunin í Blöndu var glæsileg en alls kom 21 lax á land á fyrsta veiöidegi í gær. DV-mynd G. Bender Mok í Blöndu - 21 lax veiddist fyrsta daginn „Þetta var skemmtileg veiöi og það var mjög gaman aö ná fyrsta laxinum úr ánni í sumar á undan öllum körlunum sem voru að veiða með mér,“ sagði Karólína Stefánsdóttir en hún veiddi fyrsta laxinn í Blöndu á þessari vertíð, 9,5 punda fisk á maðk. Blanda var opnuð í gær og kom 21 lax á land sem er mjög góð veiði. „Þetta er frábær byrjun. Við fengum 17 laxa fyrir mat og þetta var allt saman grálúsugur fiskur. Stærstu fiskamir voru 14 pund,“ sagði Sveinbjöm Jónsson, einn leigutaka Blöndu, í samtali við DV í gærkvöldi. Laxamir veidd- ust á flugu, maðk og spón. Að- stæður vom ákjósanlegar framan af degi en er líða tók á dagnm lit- aðist áin og takan varð rólegri. Sex á land á fyrsta degi í Kjósinni Veiði hófst einnig í gær í Laxá í Kjós. Sex laxar komu á land í gær og er það ágæt byrjun en veiði hófst nú fimm dögum fyrr en í fyrra. „Allir sex lax- amir veiddust á maðk. Fimm þeirra í Laxfossi en einn á Lækjar- breiðunni. Stærsti laxinn var 16 pund en flestir laxamir vom 10-13 pund,“ sagði Árni Þór Sigurðsson, kokkur í veiðihúsinu, í samtali við DV í gærkvöldi. Enn fisklaust í Ásunum Enginn fiskur hefur enn veiðst í Laxá á Ásum en veiði þar hófst þann 1. júní. Sá siifraði hlýtur að fara að láta sjá sig þar sem annars staðar. -G. Bender Umsjón GunnarBender Viðgerðarþjónusta á hjólum og stöngum Laugavegi 178, símar 551 6770 og 581 4455

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.