Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Síða 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1997 > * DV ÍA-ESSO sundmótið: Úrslit 100 m bríngusund hnáta: Þór B. Sigþórsdóttir, SFS.... 1:44,29 Sigrún Benediktsdóttir, Óðni. 1:52,14 Sigurbjörg Halldórsdóttir, ÍA. 1:53,90 200 m baksund karla/pilta: Tómas Sturlaugsson, Ægi . . . 2:21,24 Kristján Guðnason, SH.......2:26,19 Ásgeir H. Ásgeirsson, Árm . . 2:28,69 200 m baksund kvenna/stúlkna: Bima Hallgrimsdóttir, Brbl.. . 2:33,78 Kristín Þ. Kröyer, Árm......2:39,22 Anna K. Sigursteinsd., Óðni. 2:450,17 100 m brmgusund sveina: Ágúst Hrólfsson, Bolungarv. . 1:36,74 Guðmundur Albertsson, Bolv. 1:38,00 Páll Ágúst Gíslason, SFS . ... 1:39,38 100 m bringusund meyja: Hafdis Erla Hafsteinsd., Ægi . 1:27,26 Bima Bjömsdóttir, ÍA........1:34,57 liíana Ósk Halldórsd., SFS... 1:36,46 200 m baksund drengja: Brynjar Ólafsson, SFS.......2:42,83 Stefán Karl Sævarsson, Brbl.. 2:50,97 Heiðar Marinósson, Vestra .. 2:51,09 200 m baksund telpna: Ragnheiður Ásbjömsd., SH . . 2:43,76 Steinunn Skúladóttir, Brbl. .. 2:44,81 Hildur Ýr Viðarsdóttir, Ægi.. 2:46,26 100 m flugsund karla/pilt: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi 1:09,48 Marteinn Friðriksson, Árm .. 1:10,45 Þórður Ármannsson, ÍA.......1:12,56 100 m bringus. kvenna/stúlkna: Kristín Guðmundsdóttir, Ægi 1:18,82 Anna L. Ármannsdóttir, ÍA . . 1:20,31 Berglind Rut Valgeirsd., Árm 1:21,68 200 m baksund sveina: Ásgeir Einarsson, Brbl......2:37,34 Jón Gauti Jónsson, SFS......3:15,88 Ámi Þór Eiriksson, SH .... . 3:27,60 200 m baksund meyja: Harpa Viöarsdóttir, Ægi .... 2:43,34 Hafdís Erla Hafsteinsd., Ægi . 2:47,53 Karítas Jónsdóttir, ÍA......3:10,35 50 m baksund hnokka: Garðar Eðvarðsson, SFS.......46,48 Sindri Snævar Friöriksson, SH 46,49 Kjartan Hrafnkelsson, SH......47,01 50 m baksund hnáta: Þóra Björg Sigurþórsd., SFS. . . 45,31 Svala Sif Sigurgeirsd., Bolv . .. 46,90 Bereglind Þorsteinsdóttir, SFS . 47,56 100 m baksund drengja: Jóhann Ragnarsson, ÍA.......1:19,42 Hjörtur Már Reynisson, Ægi. 1:20,07 Guölaugur Guömundss.., SFS. 1:23,85 100 m bringusund telpna: Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA... 1:18,44 Louisa Isaksen, Ægi.........1:20,79 Sunna Björg Helgadóttir, SH . 1:22,46 4x50 m fjórsund karla/pilta: 1. Piltasveit Ægis..........2:00,76 2. Piltasveit Ármanns.......2:04,67 3. Karlasveit Ármanns.......2:12,57 4x50 m fjórsund kvenna/stúlkna: 1. Kvennasveit ÍA...........2:14,26 2. Stúlknasveit Ármaims .... 2:21,43 3. Stúlknasveit Breiðabliks . . 2:21,84 4x50 m skriðsund sveina: 1. A-sveit SH...............2:29,67 2. A-sveit Keflavíkur.......2:55,75 4x50 m skríðsund meyja: 1. A-sveit UMSB.............2:25,82 2. A-sveit SH...............2:28,37 3. A-sveit Keflavíkur.......2:31,82 4x50 m tjórsund telpna: 1. A-sveit Ægis.............2:20,16 2. A-sveit SH...............2:23,66 3. B-sveit Ægis.............2:24,43 200 m bringusund karla/pilta: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi 2:28,71 Marteinn Friöriksson, Árm... 2:30,38 Amar Felix Einarsson, Br.bL. 2:40,13 200 m bringus. kvenna/stúlkna: Berglind R. Valgeirsd., Árm. . 2:53,23 Bima Hallgrímsdóttir, Br.bl. . 2:59,03 Kristín L. Guðlaugsd., Br.bl. . 3:01,21 100 m baksund sveina: Jón Gauti Jónsson, SFS......1:31,13 Þórarinn Sigurgeirsson, Bolv. 1:34,09 Páll Ágúst Gíslason, SFS .... 1:38,53 100 m baksund meyja: Harpa Viöarsdóttir, Ægi .... 1:18,69 Valgerður Sólness, Óðni.....1:24,92 Karitas Jónsdóttir, ÍA......1:28,54 200 m bringusund drengja: Jóhann Ragnarsson, ÍA.......2:49,48 Stefán K. Sævarsson, Brbl.. . . 2:55,37 Unnar Þórunnarsson, SH. . . . 2:57,84 200 m bringusund telpna: Sunna Björg Helgadóttir, SH . 2:47,70 Louisa Isaksen, Ægi.........2:55,29 Elín María Leósdóttir, ÍA.. .. 3:55,40 100 m fjórsund hnokka: Hjalti Rúnarsson, Vestra .... 1:36,77 Kjartan Hrafnkelsson, SH ... 1:39,58 Gunnar S. Jónbjömss., UMSB 1:40,88 100 m fjórsund hnáta: Þóra Björg Sigurþórsd., SFS. . 1:35,39 Berglind Þorsteinsdóttir, SFS. 1:42,97 Svala Sif Sigurgeirsd., Bolv . . 1:44,21 100 m baksund karla/pilta: Marteinn Friðriksson, Árm . . 1:05,32 Friöfmnur Kristinsson, Self.. 1:05,82 Tómas Sturlaugsson, Ægi ... 1:06,80 100 m baksund kvenna/stúlkna: Bima Hallgrímsdóttir, Brbl... 1:13,16 Anna K. Sigursteinsd., Óðni. . 1:14,71 Anna Magnúsdóttir, ÍA.......1:15,16 200 m bringusund sveina: Ágúst Hrólfsson, Bolungarvík 3:24,33 Páll Ágúst Gíslason, SFS .... 3:26,79 Guðmundur Albertss., Bolv . . 3:30,93 200 m bringusund meyja: Hafdís Erla Hafsteinsd., Ægi . 3:03,77 Berglind Ósk Bárðard., SH.. . 3:18,23 Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH . 3:18,84 800 m skriösund karla/pilta: Sigurgeir Þ. Hreggviðss,, Ægi 8:43,81 Marteinn Friðriksson, Árm . . 9:01,09 Láms Arnar Sölvason, Ægi. . 9:18,46 Iþróttir unglinga Krakkarnir í Ægi stóðu sig vel að vanda í ÍA-ESSO sundmótinu og sigraöi félagið í stigakeppninni, hlaut 261 stig. Þjálfari þeirra er Ragnar Friöbjarnarson. DV-myndir DVÓ ÍA-ESSO sundmótið 1997: Kolbrúnu líður - bætti telpnametið í 200 m Qórsundi í 2:24,17 mínútur Sundúrslit 200 m skriðsund meyja: Hafdís Erla Hafsteinsd., Ægi . 2:27,41 Elva Björg Margeirsd., SFS . . 2:34,94 Karítas Jónsdóttir, ÍA....2:39,09 200 m skriðsund sveina: Eric Ólafúr Wiles, SH.....2:42,45 Ágúst Hrólfsson, Bolungarv. . 2:49,14 Þórarinn Sigurgeirss., Bolv . . 2:54,56 400 m skriðsund telpna: Steinunn Skúladóttir, Brbl. . . 4:51,06 Kolbrún Hrafnkelsdóttir, SH . 4:56,82 Harpa Viðarsdóttir, Ægi .... 4:57,69 400 m skriðsund drengja: Hjörtur Már Reynisson, Ægi. 4:43,00 Jóhann Ragnarsson, ÍA.....4:54,23 Brynjar Ólafsson, SFS.....4:55,99 100 m bringusund hnokka: Amar Dan Kristjánsson, SH . 1:43,80 Elvar Þór Karlsson, UMFE . . 1:47,05 Hjalti Rúnar Oddsson, Vestra 1:47,51 Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, var kjörin sundmaður Unglingamóts ÍA- ESSO. Hér er hún með þjálfara sín- um, Ragnari Friöbjarnarsyni. og efhilegir krakkar að koma A- hópinn og þeir eldri að fara til Bandaríkjanna, þannig að við erum með sterkt unglingalið og góða krakka. Það sem stendur okkur helst fyrir þrifum er aðstöðuleysið. Við höfum fjórar brautir í Laug- ardal tvo tima á dag og það er of lítið. Við erum í vandræðum með krakka sem búa til að mynda í Bústaðahverfinu og víðar, því það eru fáir tímar í hverri laug og fjar- lægðimar eru orðnar mjög miklar," sagði Ragnar Friðbjamarson, þjálf- ari hjá Ægi. ÍA-ESSO sundmótið: Úrslit 100 m baksund drengja: Hjörtm- Már Reynisson, Ægi. 1:11,41 Halldór A. Þorsteinss., UMSB 1:14,09 Brynjar Ólafsson, SFS........1:17,38 100 m baksund telpna: Kolbrún Ýr Kristjánsd., IÁ. .. 1:07,29 Elin Anna Steinarsd., UMSB . 1:16,36 Louisa Isaksen, Ægi.........1:16,82 4x50 m fjórsund hnokka: 1. A-sveit SH...............2:58,04 2. A-sveit Vestra...........3:24,10 4x50 m fjórsund hnáta: 1. A-sveit SFS..............3:10,01 2. A-sveit UMFB.............3:37,80 3. A-sveit UMSB.............3:54,14 4x50 m skriðsund telpna: 1. A-sveit Ægis.............2:04,54 2. B-sveit Ægis.............2:07,94 3. A-sveit SH...............2:08,61 100 m skriðsimd kvenna/stúlkna: Margrét R. Sigurðard., Self .. 1:02,80 Bima Hallgrímsdóttir, Brbl... 1:03,88 Berglind Rut Valgarðsd.......1:04,25 100 m skriðsund karla/pilta: Friðfinnur Kristinsson, Self. .. 54,53 Marteinn Kristinsson, Árm .. . 56,83 Þórður Ármannsson, í A........57,84 100 m flugsund telpna: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA1:08,76 Sunna Björg Helgadóttir, SH . 1:10,41 Hrönn Egilsdóttir, Brbl......1:17,34 100 m flugsund drengja: Hjörtiú Már Reynisson, SH . . 1:07,58 Unnar Þórunnarsson, SH. .. . 1:12,32 Jóhann Ragnarsson, ÍA........1:14,21 100 m skriösund hnáta: Sigrún Benediktsdóttir, Óðni. 1:28,29 Þóruim B. Sigurþórsd., SFS . . 1:29,26 Svala Sif Sigurgeirsd., Bolv .. 1:30,94 100 m skriðsund hnokka: Hjalti Rúnar Oddsson, Vestra 1:22,01 Kjartan Hrafnkelsson, SH . . . 1:24,77 Gunnar S. Jónbjömss., UMSB 1:25,29 100 m skriðsund meyja: Harpa Viðarsdóttir, Ægi .... 1:05,61 Hafdís Erla hafsteinsd., Ægi . 1:06,34 Karítas Jónsdóttir, ÍA.......1:13,38 100 m skriðsund sveina: Þórarinn Sigurgeirsson, Boiv. 1:17,08 Ágúst Hrólfsson, Bolungarvík 1:17,55 Guömundur Albertsson, Bolv. 1:21,28 100 m flugsund kvenna/stúlkna: Anna Láea Ármannsdóttir, ÍA 1:10,73 Margrét Rós Sigurðard., Self . 1:12,41 Berglind Rut Valgeirsd., Árm 1:15,84 100 m flugsund karla/pilta: Friðfinnur Kristisnsson, Self. 1:00,14 Marteinn Friðriksson, Arm .. 1:02,88 Láms Amar Sölvason, Ægi. . 1:03,83 100 m skriösund telpna: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA 1:00,10 Sunna Björg Helgadóttir, SH . 1:04,74 Elín Anna Steinarsd., UMSB . 1:05,55 100 m skriðsund drengja: Hjörtur Már Reynisson, Ægi. 1:00,92 Halldór Atli Þorgeirss., UMSB 1:02,17 Jóhann Ragnarsson, ÍA . .... 1:14,17 100 m flugsund meyja: Harpa Viöarsdóttir, Ægi .... 1:22,31 Elva Björg Margeirsd., SFS .. 1:28,32 Karítas Jónsdóttir, tA.......1:30,35 100 m flugsund sveina: Eric Ólafur Wiles, SH........1:29,75 Ásgeir Einarsson, Brbl.......1:49,45 4x50 m skriösund hnáta: 1. A-sveit SFS..............2:52,34 2. A-sveit ÍA...............3:02,79 3. SveitUMSB............ . . . .3:24,39 4x50 m skriösund hnokka: 1. A-sveit SH...............2:33,48 2. A-sveit Vestra...........2:53,38 3. A-sveit Óðins............3:55,77 4x50 m skriðs. kvenna/stúlkna: 1. A-sveit IA...............1:58,43 2. A-stúlknasveit Ármanns... 2:01,54 3. A-stúlknasveit Ægis.......2:02,21 4x50 m skriösund karla/pilta: 1. A-karlasveit Ármanns .... 1:46,62 2. A-piltasveit Ægis........1:47,97 3. A-karlasveit SH..........1:55,62 4x50 m fjórsund meyja: 1. A-sveit Ægis.............2:38,22 2. A-sveit fA...............2:42,76 3. A-sveit UMSB.............2:44,05 4x50 m fjórsund sveina: 1. A-sveit SH...............2:54,70 2. A-sveit Keflavlkur.......2:56,34 50 m flugsund hnáta: Þóra Björg Sigurþórsd., SFS... 44,78 Svala Sif Sigurgeirsd., Bolv ... 46,10 Elísa G. Eliasdóttir, ÍA......46,58 50 m flugsund hnokka: Hjalti Rúnar Öddsson, Vestra. . 45,09 Kjartan Hrafhkelsson, SH......49,13 Garðar S. Sverrisson, SH......50,99 200 m fjórsund meyja: Harpa Viðarsdóttir, Ægi .... 2:42,86 Hafdís Erla Hafsteinsd., Ægi . 2:45,90 Elva Björg Margeirsd., SFS .. 3:01,97 200 m fjórsund sveina: Jón Gauti Jónsson, SFS.......3:10,90 Ámi Þór Eiríksson, SH........3:16,73 Þórarinn Sigurgeirss., Bolv .. 3:19,81 200 m ijórsund telpna: Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA.. . 2:24,17 (Nýtt telpnamet) Sunna Björg Helgadóttir, SH . 2:34,27 Kolbrún Hrafnkelsdóttir, SH . 2:38,38 200 m fjórsund drengja: Hjörtur Már Reynisson, Ægi. 2:30,76 Jóhann Ragnarsson, ÍA........2:39,16 Stefán Karl Sævarsson, Brbl.. 2:40,81 200 m fjórsund kvenna/stúlkna: Anna Lára Ármannsdóttir, IA 2:30,97 Bima Hallgrímsdóttir, Brbl.. . 2:34,98 Berglind Rut Valgeirsd., Árm. 2:38,64 200 m fjórsund karla/pilta: Marteinn Friðriksson, Árm .. 2:16,00 Þóröur Ármannsson, ÍA........2:21,19 Friðfinnur Kristinsson, Self. . 2:22,32 800 m skriðsund kvenna/stúlkna: Sunna Björg Helgadóttir, SH . 9:50,66 Kristín Þ. Kröyer, Ármanni. . 9:55,14 Louisa Isaksen, Ægi.........9:56,02 DV, Akranesi: Helgina 30. maí til 1. júní fór fram í tíunda sinn hið árlega unglinga- sundmót ÍA-ESSO í lauginni á Jað- arbökkum á Akranesi. Um 260 þátt- takendur úr 14 félögum voru að þessu sinni sem er helmingi fleiri en í fyrra. Eitt met var sett og var það hin efnilega Kolbrún Ýr Kristj- ánsdóttir sem bætti telpnametið í 200 metra fjórsundi, synti á 2:24,17 mínútum. Gísli Gíslason bæjarstjóri setti mótið og óskaði keppendum velfarn- aðar og það gekk eftir því ágætur árangur náðist, enda aöstaða með allra besta móti á Akranesi til slíks mótshalds. Á næstu árum ætti það að vera verkefni Skagamanna að byggja yfir laugina, sem hefði mjög góð áhrif á keppendur og svo fylgdi að líkindum einhver spamaður í hitakostnaði vatns 1 lauginni. Olíufélagið ESSO hefur verið stuðn- ingsaðili mótsins og umboðsmaður þess á Akranesi er Kristján Sveinsson. Mótsstjóri var Óskar Guð- brandsson, sundgarpur á Skag- anum. Keppendur voru mjög á- nægðir með alla aðstöðu á mótsstað. Kolbrún sundmaöur mótsins Þjálfarar völdu sundmann móts- ins og varð Kolbrún Ýr Kristjáns- dóttir, ÍA, fyrir valinu og fékk hún afhentan farandbikar sem íþrótta- bandalag Akraness gaf á síðasta ári í tilefni af 60 ára afmæli banda- lagsins. Kolbrún er án efa ein efni- legasta sundkona landsins i dag og á örugglega eftir að bæta mörgum metum í safnið. Mamma hvetur mig til dáöa Flestir bættu sig verulega í mót- inu og ein af þeim var hún Elín María Leósdóttir, Sundfélagi Akra- npsQ’ „Það kom mér á óvart hvað ég bætti mig mikið og er ég mjög á- nægð. Ég þakka mest henni mömmu minni, Sigurlínu Þórbergs- dóttur, en hún er þjálfarinn hjá ÍA og hún hvetur mig mjög til dáða. Mér finnst mjög gaman að synda og Umsjón Halldór Haltdórsson mun því æfa og keppa af fullum krafti í framtíðinni," sagði Elín sem er aðeins 13 ára og mikið efni. Mjög ánægöur meö mitt fólk „Ég er mjög ánægður með mitt fólk í þessu móti. Bætingin hjá krökkunum var svona upp og ofan og það var kalt héma á föstudag en samt voru nokkrir að bæta sig og má nefha þau Louisu Isak- sen, Hjört Reynis- son og Hörpu og Hafdísi í meyja- flokknum. Ég þjálfa A- og B-hóp hjá Ægi, sem er um 20 manna lið. Liðið stendur á tímamótum núna þvi aðalþjálfarinn er að hætta hjá okkur og það em að veröa kynslóöaskipti og mjög ungir Elín María Leósdóttir, ÍA, ung og efniieg sundkona sem bætir sig stöðugt. Ægir vann stigakeppnina Ægir varð sigurvegari mótsins og vann til eignar bikar sem geflnn var til mótsins. Stigin féllu þannig. Stigaskor: 1. Ægir 261 2. SH 233 3. ÍA 177 4. Keflav. 170 5. Árm. 123 6. Breiðbl. 82 7. Bolvík 68 8. UMSB 46 9. Vestri 46 10. Óöinn 42 11. Selfoss 41 12. UMFB 12 13. UMFE 4 14. Þór 3 15, Reynir 1 vel í vatninu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.