Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Síða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1997 Hringiðan Milljónamæringarnir fögnuðu fimm ára af- mæli sínu í Óperukjall- aranum á laugardags- kvöldiö. Kóngurinn, Bjarni Arason, sem er aðalsöngvari Milljóna- mæringanna núna, söng af mikilli innlif- un. DV-myndir Hari Aðalsteinn Ingólfsson og Karla Kristjánsdóttir sýna Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra og konu hans, Rut Ingólfsdóttur, sýningargripina á sýningu sem opnuð var í Listasafni Islands á laugardaginn. Smáþjóðaleikunum lauk á laugardaginn en um kvöldið var svo haldið heljarinnar ball á Hótel íslandi. Tennis- drottningarnar Bryndís Björnsdóttir, Rosabel Moyew og ~ Júlíana Jónsdóttir létu sig ekki vanta á balliö. Þaö var eins gott að vera með húfu og vettlinga eins og Hildur Sigrún Einars- dóttir í Kynslóðar- hlaupinu sem haldið var í kuldanum í Laugardaln- um á laugardaginn. Sumarherferð Vífil- fells var kynnt á veit- ingastaðnum Astró á föstudagskvöldið. Árni Geir, Júlíus og Sara Lind skemmtu sér vel þetta kvöldið. Fyrstu síödegistónleikar sumarsins voru haldnir á Ingólfstorgi á föstudaginn. Þar spil- uðu hljómsveitirnar Stjörnukisi og rappsveit- in Quarashi sem hér sést í góðri sveiflu. Gleraugnahönnuðurinn Alain Mikli kynnti þaö nýjasta úr safni sínu í Linsunni á laugardaginn, en hann er einmitt hér staddur í tilefni af 25 ára afmæli verslunar- Innar. Sýning á verkum margra af þekktustu lista- mönnum landsins var opnuð í Listasafni Íslands á laugardaginn. Ragnheiður Eyjólfsdóttir, Ágústa Gísladóttir og steinsdóttir litu viö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.