Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1997
Adamson
35
i
(
i
(
I
(
I
Andlát
Guðmundur Benediktsson fyrrver-
andi vegaverkstjóri, Víðilundi 24, Akur-
eyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri 29. maí sl. Útforin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Elsa Dórothea Sigurðardóttir frá
Helli, Vestmannaeyjum, Skálabrekku 2,
Húsavík, lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur
laugardaginn 7. júní.
Ágústa Stefánsdóttir lést laugardag-
inn 7. júni.
Guðjón Magnússon, Bólstaðarhlíð 58,
Reykjavik, lést á Landspítalanum
sunnudaginn 8. júní.
Magnús Smith vélfræðingur, Hvassa-
leiti 149, Reykjavík, andaðist á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur sunnudaginn 8. júní.
Sigurður Tryggvason kennari, Kópa-
vogsbraut 86, Kópavogi, lést á Landspít-
alanum laugardaginn 7. júní.
Ema Svanhildur Tessnow, Maríu-
bakka 24, Reykjavík, lést laugardaginn
7. júní.
Jarðarfarir
Jónmundur Einarsson stýrimað-
ur, Engjaseli 84, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Seljakirkju í dag,
þriðjudaginn 10. júní, kl. 13.30.
Erla Þ. Egilson, EskiMíð 10A, verð-
ur jarðsungin frá Dómkirkjunni
miðvikudaginn 11. júní kl. 15.00.
Aðalbjörg Skæringsdóttir, áður
til heimilis á Óðinsgötu 15, verður
jarðsungin frá Áskirkju í dag,
þriðjudaginn 10. júní, kl. 13.30.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
FIÐLARINN Á ÞAKINU
eftir Boch/Stein/Harnick
Fös. 13/6, örfá sæti laus, Id. 14/6, örfá
sæti laus, sud. 15/6, nokkur sæti laus,
fid. 19/6, nokkur sæti laus, föd. 20/6,
Id. 21/6.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30
LISTAVERKIÐ
eftir Yazmina Reza
Föd. 13/6, uppselt, Id. 14/6, uppselt,
sud. 15/6, uppselt, fid. 19/6, fös. 20/6,
Id. 21/6.
Gjaíakort í leikhús -
sígild ogskemmtileg gjöf.
Miðasalan er opin mánudaga
og þriðjudaga kl. 13-18,
frá miövikudegi til sunnudaga
kl. 13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Áskrifendur
Qukaafslátt af
smáauglýsingum
a\\t miili' hirnjfy
Smáauglýsingar
550 5000
Lalli og Lína
[ ©KFS/Distr. BULtS ^ rjj *^
8
1
[ f fl//— •57
PAÐ ER FORSTJÓRINN...ÞÓTT ÞA€> SKini ENGU
MÁLI SPYR HANN HVORT ÞÚ ÆTIR AÐ MÆTA í DAG?
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyöamúmer
fyrir landiö allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vaktapótekin í Reykjavík hafa
sameinast um eitt apótek til þess að
annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu
og hefur Háaleitisapótek 1 Austurveri
við Háaleitisbraut orðið fyrir valinu.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar í sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið aUa daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögmn.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Simi 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud,-
fimmtud. 9.00-18.30, fdstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fostud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá
kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30.
alm. frid. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögmn er opið ki. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogiu- og
Seltjarnarnes, sími 112,
Hafnarflörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og
helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn-
ir, símaráðleggingar og tímapantanir í
Vísir fyrir 50 árum
10. júní.
Útvegurinn stöövast ef
dýrtíðin veröur ekki
kveöin niöur.
sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sóiarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: ARa daga frá kl.
15—Í6 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og
ömmur.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fostd. kl.
11-15. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir víðs vegar um borgina.
Spakmæli
Sá sem ekki vill þiggja
ráö lærir þegar and-
streymiö hittir hann.
IsiXhosa
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opiö 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið alla virka daga nema
mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er
opin á sama tíma. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17,
frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara
og eftir samkomulagi. Simi 565 4242.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Arna Magnússonar: Handrita-
sýning í Árnagarði við Suðurgötu er
opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til
31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar i sima 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15.
sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriöjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suöurnes, simi 422 3536.
, m &PIB
||
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjamarnes,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarf].,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. júní
Vatnsberinn (20. jan.-lB febr.):
Aðstæður eru ekki sérlega hagstæðar í þinn garö. Haltu fast
við sannfæringu þina og þá ert þú líklegri til að ná árangri.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú hefur tilhneigingu til að leita eftir öryggi á kunnuglegum
stöðum innan um kunnuglegt fólk í dag. Þú ættir að búa þig
undir mikla vinnu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Aðstæður örva ímyndunarafl þitt svo um munar og þetta er
hentugur tími til að gera eitthvað skapandi. Sérstaklega
ánægjunnar vegna.
Nautið (20. april-20. mai):
Ef þú ert of fullur sjálfstrausts leiðir það til þess að þú tekur
of mikið að þér. Þú vilt ekki missa af neinu. Farðu þér hæg-
ar.
Tvíburamir (21. maí-21. júní):
Þú þarft að endurgjalda gamlan greiða sem vinur þinn á inni
hjá þér. Þú lærir af reynslu einhvers annars í dag.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú verður fyrir óvenjulega miklum óþægindum í dag. Það
lendir á þér að gera margt sem aðrir ættu að gera sjálfir.
Ijónið (23. júli-22. ágúst):
Eitthvað sem þú gerir núna hefur mikil áhrif á framtíðina.
Þetta á sérstaklega við um viðskipti. Samgöngur ganga vel í
dag.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Atriði sem þú hefur ekki beina stjóm á hafa meiri áhrif á þig
en þau sem þú stjómar sjálfur. Þú stendur frammi fyrir mik-
ilvægu vali.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður að taka tillit til þarfa annarra í dag, meira en þér
er Ijúft. Kaup og sala þarfnast mikillar umhugsunar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Eitthvað veldur miklum ruglingi og ef til vill deilum. Fortíö-
in leikur þama stórt hlutverk. Happatölur eru 8,12 og 23.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir að reyna að brjóta upp daglegt munstur svo
skemmtilegra verði að sinna skylduverkum í dag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það ríkir einhver óánægja í kringum þig þó hún eigi kannski
ekki beint við þig. Reyndu að leiða hana hjá þér.
*v