Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997 Pund IVIark Eimskip Dollar Olíufélagið Skeljungur Flugleiðir Básafell Viðskipti__________________________________________________________________i>v Eimskip og Samskip: 42,5 42 Ólöglegt samstarf - undanþága veitt Samkvæmt úrskurði samkeppnsr- áðs er samkomulag milli Eimskipafé- lagsins og Samskipa hf. vegna sigl- inga til Norður-Ameríku brot á 10. grein samkeppnislaga. Sú grein bann- ar fyrirtækjum að gera samninga sín í milli og hafa samstarf sem hamlar samkeppni. Skipafélögin tóku upp samstarf í janúar síðastliðnum og var það mál tekið fyrir af samkeppnisráði. Samstarfíð fólst í því að Samskip hættu áætlunarsiglingum til Norður- Ameríku og Eimskip flyttu ákveðið < < < < < < I < < < < < < < Avöxtunarkrafa júnl júlí hlutfall frá fyrirtækinu. Samkeppnis- ráð taldi ekki vafa leika á því að um brot á samkeppislögum væri að ræða. Undanþága veitt Aftur á móti sá ráðið ástæðu til þess að veita fyrirtækjunum undan- þágu. Að sögn Georgs Ólafssonar hjá Samkeppnisstofnun var ástæða und- anþágunnar sú að ráðið taldi að sam- keppni á siglingarleiðinni væri bein- línis skaðleg. Taprekstur hefði verið á leiðinni hjá báðum félögum og mikil flutningsgeta hefði verið ónýtt. Jafnframt tók samkeppnisráð tillit til þess að flutningar tn Bandaríkj- anna hefðu dregist töluvert saman og tekjur félaganna af siglingaleiðinni minnkað að sama skapi. Samkvæmt 16. grein samkeppnislaga er heimilt að veita undanþágu frá bannákvæð- um laganna. Því hefur fyrirtækjunum verið veitt undanþága til þriggja ára. Endurskoöað eftir þrjú ár Aðspurður um hvaða rök lægju að Brúarfoss, skip Eimskipaféiagsins. baki þriggja ára tímabilinu sagði Ge- org að hér væri um að ræða ráðstöfun sem tryggði að úrskurðurinn væri ekki varanlegur. Eftir þrjú ár yrði úr- skurðurinn endurskoðaður og endur- nýjun undanþágunnar tekin til skoð- , unar. -vix Bresku fjárlögin: Motsogn i stefnu og aðgeröum - boöa aukna Qárfestingu en hækka skatta á fyrirtæki rcunma sem stjórnin lagði fram fyr- ir fjárlögin var nauðsynlegt að hækka skatta. Þar sem aðaláhyggju- efnið þessa dagana er neysluþensla og verðbólga í framhaldi af því hefði verið skynsamlegast að skattahækk- unin skilaði sér til neytenda. Þar væri líka komin fram tekjulind sem skilaði sér ár eftir ár auk þess sem stöðugleikanum yrði haldið. Þess i stað kaus Brown að leggja á skatt sem innheimtist á tveimur árum og er aðeins tekin af stórfyrir- tækjum. Augljóslega mun þetta ekki gera mikiö til að stuðla að aukinni fjárfestingu fyrirtækja. Afleiðing þessa til skamms tíma er aukinheld- ur að hinn nýlega sjálfstæði seðla- banki i Englandi hækkar trúlega vexti hægt og rólega til að stemma stigu við þenslunni. Hærri vextir eru ekki það sem Brown vill ef hann er að sækjast eft- ir aukinni fjárfestingu því að pund- ið, sem er nú þegar óvenjusterkt vegna hárra vaxta og mikillar eftir- sprnnar, mun þá enn hækka og hamla erlendri fjárfestingu í land- inu. Ekki er það nú heldur beinlín- is hvefjandi fýrir bresk fyrirtæki að fjárfesta innanlands ef vextir fara mikið hækkandi á næstunni með tilheyrandi hækkun fjármagns- kostnaðar. Skiptar skoöanir Að sögn Más eru þó skiptar skoðan- ir um þetta atriði. Þannig hefur t.a.m. hið virta tímarit, Financial Times, birt greinar þar sem því er lofað að neysluhemjandi skattar hafi ekki verið hækkaðir þar sem slikt gæti jafnvel haft neikvæð áhrif sem tilraun til að hemja verðbólg- una. Jafhframt hafa bresku fjárlög- in stefnt nokkuð stöðugt í jöfinuð og því lítil þörf á miklum tekjum til viðbótar. „Menn eru engan veginn sammála inn styrk þessara fjárlaga sem hagsfjómartækis. Nú eru Bret- ar fastir milli steins og sleggju því að til að draga úr þenslu þarf að styrkja pundið og sterkt pund dreg- ur úr fjárfestingu og gerir fyrirtækj- um í landinu erfitt fyrir. Fjárlögin voru tiltölulega óbreytt frá árum áður og sumir vildu sjá hann gera meira, aðrir ekki.“ Brown virðist því hafa verið að sigla milli skers og báru í þetta sinn. Léttir á mörkuöum Sérfræðingar segja að það hafi því fremur verið léttir yfir að ástandið var ekki verra en ánægja sem olli því að breski hlutabréfa- markaðurinn tók stóran kipp upp á við. Búist hafði verið við afnámi skattaafsláttarins fyrirfram og því olli það engum hnökrum. Þó sér- fræðingar hafi ekki fordæmt Brown og úthrópað fyrir þessi fyrstu fjár- lög sín þá eignaðist hann a.m.k. enga nýja vini í fjármálahverfi Lundúnaborgar. -vix Mikil viðskipti með skuldabréf - afleiðing lækkandi ávöxtunarkröfu Enn af breskum: Framleiðsl- an minnkar Til að bæta enn á óhamingju breskra fyrirtækja minnkaði iön- framleiðsla um 0,9% milli mán- aðanna apríl og maí. Þessi tíö- indi bárust í gær og komu mikið á óvart. Pundið féll meira en heil- an pfenning á móti þýska mark- inu. Þrátt fyrir þetta er enn reiknað með vaxtahækkun af hálfu seðlabankans. Vextir eru nú 6,5% á Englandi en talið er að þeir gætu farið upp í allt að 8% áður en yfir lýkur. Þessar tölur undirstrika enn frekar vanda- málið sem blasir við Bretum þessa dagana; mikla eftirspum á neytendamarkaði sem er farin að skapa verðbólguþrýsting á sama tíma og pundið er mjög sterkt og vextir háir að sama skapi en þaö veldur fyrirtækjum miklum vandræðum. í ljósi þessara talna verður frumvarp sfjórnarinnar sist skynsamlegra. Hæg al- menn hækkun Jafnframt því sem salan á hlutabréfúm hefúr verið litil þá hafa gengisbreytingar einstakra fyrirtækja verið sáralitlar. Lyfjaverslun íslands tók þó kipp á dögunum og Samherji hefur verið að stíga líkt og sérlegir spámenn viðskiptasíðu DV spáöu fyrir um. Markaðurinn í heild hefur aft- ur á móti verið að hækka. Allt síðan leiðréttingunni lauk um miðjan júnímánuð hefúr vísital- an smám saman verið að þokast upp á við og hefur nú hækkað um 90 stig síðan hún náði botn- inum rétt yfir 2800 stiga mark- inu. Það er rúmlega 3% hækkun á þremur vikum eða 67% hækk- un á ársgrundvelli. Hlutabréfa- vísitalan virðist því hafa tekið upp sitt gamla stööugt hækk- andi mynstur. -vix Gordon Brown fékk bágt fyrir ýmsa þætti fjárlaga sinna sem kynnt voru í síðustu viku. Einkum þótti undarlegt að fjármálaráðherr- ann breski boðaði aukna fjárfest- ingu fyrirtækja á grundvelli þess að tekjuskattar fyrirtækja hefðu verið lækkaðir um tvö prósentustig. Á sama tíma hefur ráðherrann afnumið skattfrelsi lífeyrissjóða af arðgreiðslum fyrirtækja sem þeir eiga hlutabréf í til að hvetja fyrir- tækin fremur til fjárfestinga en arð- greiðslna. Áætlað er að ríkissjóður verði af 5 milljarða punda tekjum við skattalækkun til fyrirtækja en muni vinna það meira en tvöfalt upp með þessari aðgerð. sem þeir eiga að auka arðgreiðsl- umar eða hvetja fyrirtækin sem þeir vinna fyrir í lífeyrismálum til að hækka framlög sín til sjóðanna. Þar sem hvort tveggja eykur út- skilja yfirleitt eftir sig ör. Már Guðmundsson, hagfræðingur hjá Seðlabanka íslands tók undir þetta en sagði þó að skatturinn á einkavæddu ríkis- Oröiö og boröiö Mótsögnin felst í því að ráðherr- ann er að taka peninga út úr efna- hagslífinu og býst síðan við því að efnahagslífið auki fjárfestingu á sama tíma. Það gengur ekki upp. Þegar lífeyrissjóðirnir verða fyrir þessum mikla tekjumissi gera þeir annað af tvennu: Biðja fyrirtækin Burtséð frá deilunum um innihaldið þá er hún töluvert fallegri taskan hans Browns (t.v.) en gamla taskan hans Clarke (t.h.). gjöld fyrirtækja má reikna með því að tekjutap lífeyrissjóða hafni að lokum á fyrirtækjum í formi minni fjárfestingar. Peningar sem skomir eru út úr hagkerfinu á þennan hátt fyrirtækin hefði mjög takmörkuð áhrif til langs tíma. Sterkt pund og fjárfesting Til þess að halda sig innan þess Viðskipti með hlutabréf á Verð- bréfaþingi íslands hafa verið dræm undanfama daga og vikur. Ástæðan er í fyrsta lagi vaxtalækkunin á dög- unum sem hækkaði gengi skulda- bréfa og í öðm lagi töluverð lækkun ávöxtunarkröfu húsbréfa. Ávöxtunar- krafan lækkaði úr 5,47 í 5,42 eða um næstum 1%. Við þetta hækkaði gengi húsbréfa enda ávöxtun eldri bréfa nú hærri í hlutfalli við ávöxtunarkröf- una en áður. í kjölfarið kom upp óvissa og menn höfðu skiptar skoðan- ir á því hvort lækkunin væri komin til að vera eða hvort hún gengi til baka og myndi ná jafnvægi við hærra verð. Af þessum sökum vora mjög mikil viöskipti með skuldabréf og var sleg- ið met á þinginu á miðvikudag þegar heildarsala nam 2,882 milljörðum króna. Spákaupmennska var skiljan- lega mikil og margir nýttu sér tæk- ifærið til að innleysa gengishagnað síðustu vikna. Ávöxtunarkrafan hef- m fallið úr 5,7 síðan i maí þannig að reikna má með að margir hafi hagn- ast vel á þessum viðskiptum. -vix 1600 1500 M J J. -----'— Pvt. hlutabréfa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.