Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 26
46 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997 T>V dagskrá miðvikudags 9. júií SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Lelfiarljós (680). (Guíding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýö- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.45 Auglýsingatfml - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Myndasafnifi. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barn- anna. Alex sýnir undraveröa hæfileika 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Vikingalottó. 20.35 Þorpifi (34:44). (Landsbyen) Danskur framhaldsmyndaflokkur um líf fólks í dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Aðal- hlutverk: Niels Skousen, Chili Tu- rell, Saren estergaard og Lena Falck. Þýðandi: Veturliði Guöna- son. 21.10 Bráfiavaktin (21:22). (ER III) Bandariskur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanem- um í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.05 Biskupskjör. Umræðuþáttur á vegum fréttastofu. Umræðum stýrir Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Elín Þóra Friðfinnsdóttir stjórnar útsendingu. 23.10 Ellefufréttir. 23.25 Fótboltakvöld. Sýnt veröur úr leikjum í 9. umferð Sjóvár-AI- mennra deildarinnar. 23.55 Dagskrárlok. 19.25 Undrabarnifi Alex (24:39). (The Secret World of Alex Mack) Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem býr yfir undraveröum hæfi- leikum. Aðalhlutverk leika Larisa Oleynik, Meredith Bishop, Darris Lowe og Dorian Lopinto. Þýð- andi: Helga Tómasdóttir. 09.00 Likamsrækt (e). 09.15 Sjónvarpsmarkafiurinn. 13.00 Njósnararnir (e) (Undercover Blues). Kathleen Turner og Dennis Quaid leika hjónin Jeff og Jane Blue, nútímalega spæjara sem trúa á hjónabandið og fjöl- skyldulífið. Líf þeirra beggja var í rúst þegar þau kynntust. Ekki vegna þess að þau væru fráskil- in eða í ástarsorg, heldur vegna þess að kúlunum rigndi yfir þau bæði á átakasvæði í Mið-Amer- iku. Leikstjóri: Herbert Ross. 1993. 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.00 Mótorsport (e). 15.30 Ellen (4:25) (e). 16.00 Prins Valíant. 16.20 Snar og Snöggur. 16.45 Regnboga-Birta. 17.05 Snorkarnir. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Likamsrækt (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkafiurinn. 19.00 19 20. 20.00 Melrose Place (21:32). 20.45 Börn Simonede Beauvoir (1:2) (Simone de Beauvoir's Babies). Fyrri hluti spánnýrrar breskrar framhaldsmyndar. Hópur kvenna hittist eftir 20 ára stúdentsafmæli til aö ræða það sem á daga þeir- ra hefur drifið. Þær voru ungling- ar á áttunda áratugnum og hugs- uðu þá um lítiö annaö en karl- menn. Alla tíð hafa þær þó forð- ast það eins og heitan eldinn að verða þungaðar. Nú kemur hins vegar upp sú hugmynd að snúa dæminu við: Að þær geri allt til að verða óléttar sem allra fyrst. Seinni hluti veröur sýndur annað kvöld á Stöö 2. í aðalhlutverkum eru Sally Cooper, Anne Looby, Leverne McDonnell og Sonia Todd. Leikstjóri er Kate Woods. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Njósnararnir (Undercover Blu- es). Sjá umfjöllun að ofan. 00.15 Dagskrárlok. #svn 17.00 Spitalalíf (7/25)(e) (MASH). 17.30 Gillette-sportpakkinn (6/28) (Gillette). Fjölbreyttur þáttur þar sem sýnt er frá hefðbundnum og óhefðbundum íþróttagreinum 18.00 íþróttavifiburfiir í Aslu (27/52) (Asian sport show). íþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþróttagreinum. 18.55 Golfmót i Bandaríkjunum (PGA U.S.). 19.55 íslenski boltinn. Bein útsending frá 8-liða úrslitum í bikarkeppni Knattspyrnusambands (slands (Coca- Cola bikarinn). 21.50 Strandgæslan (2/26) (Water Rats I). Spennandi myndaflokkur um lögreglumenn i Sydney í Ástralíu. Þátturinn Spftalalif kftlar alitaf hláturtaugarnar. 22.45 Spftalalif (7/25) (e) (MASH). 23.10 Símtal dauðans (e) (Over The Wire). Ljósblá mynd. Stranglega bönnuð börnum. 1995. 00.40 Dagskrárlok. Hann er vandfundinn, draumaprinsinn þeirra skólasystra í framhaldsmynd mánaöarins á Stöö 2. Stöð 2 kl. 20.45: Framhaldsmynd mánaðarins Framhaldsmynd mánaðarins á Stöð 2 heitir Börn Simone de Beauvo- ir, eða Simone de Beauvoir’s Babies. Þetta er ný bresk mynd um nokkrar skólasystur sem koma saman og líta yfir farinn veg. Margt hefur á daga þeirra drifið en draumar fæstra þeirra hafa ræst. Engin þeirra státar af hinu fullkomna hjónabandi og leit- in að draumaprinsinum stendur enn yfir. Vinkonurnar eru sömuleiðis all- ar barnlausar en hafa þó ekki gefið upp alla von í þeim efnum. Þær verða hins vegar að hafa hraðan á því tím- inn er að hlaupa frá þeim. í helstu hlutverkum eru Sally Cooper, Anne Looby, Leveme McDonnell og Sonia Todd en leikstjóri er Kate Woods. Sið- ari hlutinn er á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld. Sjónvarpið kl. 22.05: Umræðui um biskupskjör Nýr biskup ís- lands verður kos- inn á næstu dög- um og tekur hann við af herra Ólafi Skúlasyni. Þau Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Gunnar Kristj- ánsson, Karl Sig- urbjörnsson og Sigurður Sigurð- arson hafa öll lýst væntanlegur arftaki Ólafs Skúlasonar því yfir opinber- biskupsembætti veröur á meöal lega að þau hafi gesta j umræöuþætti kvöldsins. áhuga á starfi bisk- ups. Þau taka þátt í umræðuþætti í beinni útsendingu þar sem rætt verð- ur um embættið og hæfni þeirra til að gegna því. Umræð- um stýrir Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Elín Þóra Frið- finnsdóttir stjómar útsendingu. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92 4/93 5 12.00 Fréttáyfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins. 13.20 Inn um annaö og út um hitt. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Bjargvœtturinn í grasinu, eftir J.D. Salinger. ' 14.30 Ut og suöur. 15.00 Fréttir. 15.03 Dagur í austri - menningarsaga mannkyns. Fyrsti þáttur af fimm: Korn og kvikfónaöur. Umsjón: Haraldur Ólafsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Vfösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir - ísland og nútíminn. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dát- inn Svejk eftir Jaroslav Hasék, í þýöingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson les (36). 18.45 Ljóö dagsins, endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. - Barnalög. 20.00 Breskir samtímahöfundar. 21.00 Út um grœna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Jón Ármann Gíslason flytur. 22.30 Kvöldsagan, Purpuraliturinn eftir Alice Walker, (þýöingu Ólafar Eldjárn. Guörún Gísladóttir les (3). 23.00 Stríöiö á öldum Ijósvakans. ís- lenskt útvarp frá Þýskalandi í seinni heimsstyrjöldinni. Síöari þáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Dagskrá dægurmálaútvarps heldur áfram. 19.00Kvöldfréttir. Beín lýsing frá Knattspyrnu- rásinni í kvöld kl. 19.50. á Rás 2. 19.32MMIÍ steins og sleggju. 19.50Knattspyrnurásin. Bein lýsing frá bikarkeppninni. Átta liöa úrslit. 22.00Fréttir. 22.10Plata vikunnar og ný tónlist. 24.00Fréttir. 00.1 OLjúfir næturtónar. 01.00Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 06.00Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 08.10-8.30 og 18.35-19.00.Útvarp Noröurlands. 18.35- 19.00Útvarp Austurlands. 18.35- 19.00Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- Inu. 13.00 (þréttafréttlr. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem unnin er í samvinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaösins og er í um- sjón blaðamanna Viöskiptablaös- ins. 18.30 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Strengjakvartettar Dmitris Sjostako- vits (6:15) (e). 13.40 Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Inn- sýn í tilveruna Notalegur og skemmti- legur tónlistaþáttur blandaöur gullmol- um umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi, Þjóöbrautin er á dagskrá Bylgjunnarb í dag kl. 16.00. leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 ||m Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk J ;-j jjjjjL lög leikin 24.00 - 06.00 || íiiií Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi EKassyni 'SsSsZ' FM957 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegis- fréttir 16.07-19.00 Pétur Árnason létt- ur á leiöinni heim 19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóöheit lög 20.00-23.00 Betri biandan & Björn Markús. 22.00-01.00 Þórhallur Guö- mundsson. 01.00-07.00 T. Tryggvas- son - góö tónlist AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 - 13.00 Diskur dagsins 13.00 - 16.00 Músík & minningar. Umsjón: Bjarni Arason 16.00 - 19.00 Grjótnám- an. Umsjón: Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíöarflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00 - 00.00 á föstudögum er Föstudagspartý. Umsjón: Bob Murray. 00.00 - 03.00 á föstudögum Nætur- vakt X-ið FM 97.7 13:00 Simmi 15:00 Helstirniö 17:00 Þossi 19:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Rokk úr Reykjavik. 01:00 Dagdagskrá endur- tekin UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 15.00 Danger Zone 15.30 Fire 16.00 Connections 2 16.30 Jurassica 17.00 Wild Things 18.00 Invention 18.30 Hislory's Mysteries 19.00 Arthur C. Clarke's Mysterious Universe 19.30 Ghosthunters II 20.00 Mars Attack 22.00 Elite Fighting Forces 23.00 Flight Deck 23.30 Fire 0.00 Close BBC Prime 4.00 Inside Europe 4.30 Film Education 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Monty the Dog 5.35 The Genle From Down Under 6.00 Grange Hill 6.25 The O Zone 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 The Vet 9.50 Prime Weather 9.55 Good Living 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Animal Hospital 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 The Vet 13.50 Prime Weather 14.00 Good Living 14.30 Monty the Dog 14.35 The Genie From Down Under 15.00 Grange Hill 15.30 Wildlile 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospital 18.00 Blackadder Goes Forth 18.30 Goodnight Sweetheart 19.00 The House of Eliott 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Shirley Bassey 21.30 Counterblast 22.00 She's Out 22.55 Prime Weather 23.00 New Formulae for Food 23.30 Rockall O.OOTheChangingShapeoftheNorthSea 0.30 Polar Oceans I.OOTheGreatOutdoors 3.00 English Heritage 3.30 Unicef in the Classroom Eurosport 6.30 Motorcyding: World Championship - Imola Grand Prix In Italy 7.30 Motocross 8.00 Cyding: Tour de France 9.00 Tennis: ATP Toumament 13.00 Cycling: Tour de France 15.15 Motorsports 16.45 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting in Stockholm, Sweden 17.15 Athletics: IAAF Grand Prix II Meeting 20.00 Cyciing: Tour de France 21.00 Boxing 22.00 Darts: 97 European Championships Morsch, Switzerland 23.00 Rally: 97 FIA World Championship Catalunya 23.30 Close MTV 4.00 Kickstart 8.00 Morning Mix 12.00 MTV’s European Top 20 Countdown 13.00 MTV Beach House 14.00 Select MTV 16.00 So 90's 17.00 The Grind 17.30 The Grind 18.00 MTV's Real World 18.30 Singled Out 19.00 MTV Amour 20.00 Loveline 21.00 The Jenny McCarthy Show 21.30 Daria 22.00 Yo! 23.00 MTV Unplugged 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 5.30 Bloomberg Business Report 5.45 Sunrise Continued 8.30 Sky Destinations. 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline with Ted Koppel 10.00 SKY News 10.30 Sky World News. 12.30 CBS Morning News Live 13.00 SKY News 13.30 Parliament - Live 15.00 SKY News 15.30 Sky World News. 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight with Adam Boulton Replay LOOSKYNews 1.30SKYBusinessReport 2.00 SKY News 2.30 Reuter's Reports 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight CNN 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 World Report 10.00 Wortd News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Ásia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Business Asia 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 World News 19.30 World Report 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15AmericanEdition 0.30Q&A 1.00LarryKing 2.00World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC News With Brian Williams 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Interiors by Design 14.30 The Art and Practice of Gardening 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 Major League Baseball 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With JayLeno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VIP 1.30 Europeá la carte 2.00 The Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Europe á la carte 3.30 The Ticket NBC TNT 4.00 Barney Bear 4.15 Huckleberry Hound 4.30 Thomas the Tank Engine 5.00 Blinky Bill 5.30 The Flintstones 6.00 Tom and Jerry Kids 6.15 The New Scooby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Master Detective 6.45 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 The Bugs and Daffy Show 7.30 Richie Rich 8.00 The Yogi Bear Show 8.30 Blinky Bill 9.00 Pac Man 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Dink, the Little Dinosaur 10.00 Casper and the Angels 10.30 Little Dracula 11.00 The Addams Family 11.30 Back to Bedrock 12.00 The Jetsons 12.30 Pirates of Dark Water 13.00 Cave Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Blinky Bill 14.15 Tom and Jerry Kids 14.30 Popeye 14.45 Two Stupid Dogs 15.00 13 Ghosts of Scooby Doo 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 World Premiere Toons 16.00 The Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter's Laboratory 18.30 World Premiere Toons 19.00 The Real Adventures of Jonny Quest 19.30 13 Ghosts of Scooby Doo Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geratdo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV 17.30 Married ... with Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M‘A*S‘H. 19.00 Beverly Hills 0210. 20.00 Melrose Place. 21.00 Silk Stalkings. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Lucy Show. 23.30 LAPD. 24.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 The Return of Tommy Tricker 8.00 Spenser:The Judas Goat 9.30 Camp Nowhere. 11.30 Esther and the King 13.30 The Games. 15.30 Celebration Family. 17.00 The Return of Tommy Tricker. 19.00 Camp Nowhere 21.00 An awfully Big Adventure. 23.00 Indecent Behavior OMEGA 7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaöur. 16.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 17.00 Líf I orðinu - Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður. 20.00 Step of faith. Scott Stewart. 20.30 Líf I orðinu- Joyce Meyer 21.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Bolholti. 23.00 Llf I orðinu. Þáttur með Joyce Meyer e. 23.30Praise the Lord. 2.30 Skjákynningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.