Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997
Adamson
43
Andlát
Úlla Harðardóttir lést á gjörgæslu-
deild Sjúkrahúss Reykjavíkur mánu-
daginn 7. júlí.
Kristján Gunnlaugsson, fyrrum
flúgstjóri, Geitlandi 6, lést á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur sunnudaginn 6. júlí.
Ásta Halldórsdóttir, fv. snyrtifræð-
ingur, lést á Hrafnistu í Reykjavík
laugardaginn 5. júlí.
Guðrún Sigurbjörg Jónasdóttir,
vefnaðarkennari, lést á hjúkrunar-
heimilinu Skjóli mánudaginn 7. júlí.
Jarðarfarir
Gunnar Kaprasíus Stefánsson,
Einigrund 20, Akranesi, lést fóstudag-
inn 4. júlí. Jarðsungið verður frá
Akraneskirkju fóstudaginn 11. júlí kl.
14.00.
Jón Hanson Wium, Nóatúni 26, verð-
ur jarðsunginn frá Kristskirkju,
Landakoti, föstudaginn 11. júlí kl.
13.30.
Ólöf Elimundardóttir, frá Stakka-
bergi, verður jarðsungin frá Staðar-
fellskirkju laugardaginn 12. júlí kl.
14.00.
Valgarð Þorsteinn Björnsson lækn-
ir, Þorsteinsgötu 13, Borgamesi, verð-
ur jarðsunginn frá Borgarneskirkju
laugardaginn 12. júlí kl. 14.00.
Sigurður Birgir Bjömsson, Njörva-
sundi 4, Reykjavík, verður jarðsung-
inn frá Langholtskirkju fóstudaginn
11 júlí kl. 10.30.
Klemens Tryggvason fyrrv. hag-
stofustjóri, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni föstudaginn 11. júlí kl.
15.00.
Bridge
Góð aðsókn 1 sumarbridge
Fimmtudaginn 3. júlí var spilaður
mitchell-tvímenningur og spiluöu 34
pör, miðlungur 364. Efstu pör i N/S
riðli voru:
1. Halldór Svanbergsson - Kristinn
Kristinsson411 stig.
2. Gunnar Ómarsson - Jóhannes Lax-
dal 398 stig.
3. Hafþór Kristjánsson - Rafn Thor-
arensen 395 stig.
A/V riðill:
1. Þórður Bjarnason - Hermann Lár-
usson 439 stig.
2. Halldór Þórólfsson - Andrés Þórar-
insson 435 stig.
3. Torfi Ásgeirsson - Nicolai Þor-
steinsson 430 stig.
Föstudaginn 4. júlí var einnig spilað-
ur mitchell-tvímenningur og þá spil-
uðu 32 pör, miðlungur 364. Efstu pör í
N/S riðli:
1. Steindór Ingimundarson - Vilhjálm-
ur Sigurðsson jr. 440 stig.
2. Ingibjörg Harðardóttir - Björn
Snorrason 438 stig.
3. Alfreð Kristjánsson - Erlar Kristj-
ánsson 409 stig.
Efstu pör í A/V riðli:
1. Hermann Friðriksson - Þórður
Bjömsson 446 stig.
2. Ármann J. Lárusson - Jens Jensson
411 stig.
3. Vilhjálmur Sigurðsson - Þórður
Jörundsson 403 stig.
Að venju var spiluð miðnætursveita-
keppni og þar tóku þátt tíu sveitir, eft-
ir harða baráttu vann sveit Armanns
J. Lárussonar eftir lokaviðureign við
sveit Eyþórs Haukssonar. Með Ár-
manni í sigursveitinni spiluðu Jens
Jensson, Hermann Friðriksson og
Þórður Björnsson.
Vísir fyrir 50 árum
9. júlí.
Óvenju ör breyting í
Skeiöarárjökii.
Lalli og Iiína
©KFS/Dislr. BUILS ____
JÆJA, 5VO ÞÚ HEFUR FUNPIÚ MIPANN
MINN APRA LEIPINA TIL BRASILÍU...
ÉG SEM ÆTLAPI AP KOMA FÉR Á ÓVART.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÖið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vaktapótekin í Reykjavík hafa
sameinast um eitt apótek til þess að
annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu
og hefur Háaleitisapótek í Austurveri
við Háaleitisbraut orðiö fyrir valinu.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyíja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Simi 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringlmmi. Opið
mánud.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19
og laugard. 10-16.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard.
10- 14. Sími 551 1760.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fímmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis strnnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðumesja Opiö virka daga frá
kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30.
alm. frid. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyflafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabiffeið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og
helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn-
ir, símaráðleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
i s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni f síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og
ömmur.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30.
GrensásdeUd: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-Í9.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19—19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
VífUsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
GeödeUd Landspítalans Vífilsstaða-
deUd: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka
daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18.
Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16.
Uppl. í síma 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavíkur, Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fhntd. kl. 9-21, fostd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud.-
fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl.
11-15. BókabUar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. t Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Spakmæli
Ég kýs fremur aö fá
ámæli fyrir gott Ijóö en
hrós fyrir lélegt Ijóö.
Victor Hugo.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafh tslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er alltaf opin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið alla virka daga nema
mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er
opin á sama tíma. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opiö á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafh Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið aila daga frá kl. 13-17,
frítt fýrir yngri en 16 ára og eldri borgara.
Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning í Árnagarði við Suðurgötu er
opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 tfi
31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15.
sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir firamtudaginn 10. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú verður fyrir einstöku happi í dag. Það snertir vinnuna og
á vissan hátt fjölskylduna þína lika. Happatölur eru 7, 12 og
20.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Samstaða rikir á vinnustað þinum og þú nýtur þess að eiga
góða vinnufélaga. Bráðlega máttu eiga von á viðurkenningu
fyrir störf þín.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú gerir vini þínum greiða sem hann á eftir að launa þér síð-
ar. Þú ert jákvæður þessa dagana og átt auðvelt með sam-
skipti við fólk.
Nautiö (20. april-20. mai):
Þú hefur tilhneigingu til að vera of dómharður við þá sem þú
þekkir lltið. Það getur verið varasamt og betra að láta kyrrt
liggja.
Tvlburamir (21. maí-21. júnl):
Fjárhagsáhyggjur sem þú hefur haft undanfarið virðast senn
aö baki þar sem þér tekst að ná tökum á fjármálunum með
aðstoð.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þér finnst þú hafa staðnæmst og verða lítið ágengt i einkalíf-
inu. Reyndu að breyta um umhverfi og finna þér ný áhuga-
mál.
Ljóniö (23. júii-22. ágúst);
Varastu að flækja þér í mál sem þú getur hæglega komist hjá.
Sum mál eru þess eðlis að best er að vita sem minnst um þau.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér finnst þú standa einn í erfiðu máli en það er ekki rétt. Ef
þú lítur í kringum þig sérðu að fólk er tilbúið að hjálpa þér.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér veitist erfitt að rata réttu leiðina að settu marki en ef þú
sýnir þrautseigju nærö þú umtalsverðum árangri.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú stígur mikið gæfuspor á næstunni og lífið virðist brosa viö
þér. Þú hefur nóg fyrir stafni og fátt angrar þig.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Ákveðin manneskja hefur mikil áhrif á þig og gang mála
heima fyrir. Láttu ekki aðra taka allar ákvarðanir fyrir þig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú tekur einhverja ákvöröun í dag sem reynist þér nokkurs
konar stökkpallur til meiri frama í starfi. Hugleiddu breyting-
ar sem stungið var upp á viö þig.