Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ1997 Birgitta Jónsdóttir skáldkona. Ljóðakvöld á Nelly's í kvöld verður haldið ljóða- kvöld með nokkrum helstu ljóð- skáldum yngri kynslóðarinnar á kafíihúsinu Nelly’s Café. Ljóða- kvöld þetta verður siðan endur- tekið næstkomandi sunnudags- Tóiúeikar kvöld. Listamennimir sem koma fram á ljóðakvöldinu eru Mike Pollock, Birgitta Jónsdótt- ir, Andri Snær, Davíð Stefáns- son, Magnús Geirsson, Björgvin ívar Guðbrandsson og Sigtrygg- ur Magnason. Hljómsveitin Sixties Sixties á Gauknum í kvöld munu bítladrengimir í hljómsveitinni Sixties halda út- gáfutónleika á veitingahúsinu Gauki á Stöng. Auk þess að leika nýtt efni munu piltamir mæta í nýjum hljómsveitargöllum. SÍN á Kringlukránni í kvöld milli kl. 22 og l leikur hljómsveitin SÍN á Kringluk- ránni. Meðlimir hljómsveitarinn- ar eru þeir Guðmundur Símonar- son og Guðlaugur Sigurðsson. Víkingar í vígahug. Fyrirlestur um víkinga í kvöld kl. 20 verður haldinn fyrirlestur um víkinga í Nor- ræna húsinu. Fyrirlesturinn er haldinn í samvinnu við aðstand- endur Víkingahátíðarinnar í Hafnarfirði sem hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Samkomur Ratleikur á Miklatúni Að undanfómu hafa tveir ung- ir Svíar verið hér á landi þeirra erinda að teikna upp kort og skipuleggja svæði fyrir ratleiki. I kvöld kl. 2Ö er öllum sem áhuga hafa boðið í léttan og skemmtilegan ratleik á Mikla- túni. Þar fá allir fina æfingu í grundvallaratriðum kortalesturs og notkun áttavita. Gott væri ef þátttakendur tækju með sér átta- vita. Það eru samtökin íþróttir fyrir alla sem standa fyrir rat- leiknum sem verður haldinn á túninu bak við Kjarvalstaði. Þórir og grislingarnir Þórir „Hammond" Baldursson mun halda tónleika ásamt yngri fé- lögum sínum í Þjóðleikhúskjallar- anum annað kvöld. Þórir er lands- mönnum að góðu kunnur og hefur kvatt sér hljóðs sem úrvals píanó- leikari, tónsmiður og útsetjari hér- lendis sem erlendis. í þetta sinnið verður píanóið þó látið eiga sig og Hammond-orgelið þanið. Með Þóri leikur Jóel Pálsson saxófónleikari. Hann lauk prófi frá Berklee-tónlist- arskólanum I Boston árið 1994. Veigar Margeirsson mun leika á trompet og flygilhom. Hann stund- ar nám í útsetningum og tónsmíð- Skemmtanir um í Miami í Flórída. Á tónleikun- um verður frumflutt lag Veigars sem bar sigur úr býtum í háskóla- keppni á vegum tónlistartímaritsins Down Beat. Einar Valur Scheving hefur lengi barið húðir á djassvið- burðum Frónbúa og lætur sig ekki vanta annað kvöld. Einar heldur til Bandarikjanna í ágúst til frekara náms. Síðast en ekki síst er það Ró- Hammondtónar munu fylla Leikhúskjallarann annaö kvöld. bert Þórhallsson sem leikur á bassa skóla FÍH. Tónleikamir hefjast kl. með hljómsveitinni. Hann er út- 22 og miðar verða seldir við inn- skrifaður af djassbraut Tónlistar- ganginn. Hinar vitgrönnu Romy og Michele. Romy og Michele's High School Reunion í kvöld frumsýnir Kringlubíó gamanmyndina Romy og Michele’s High School Reunion. Partígellum- ar Romy og Michele hafa verið bestu vinir síðan í æsku og her- bergisfélagar frá því að þær luku framhaldsskóla. Þegar vinkonurn- ar frétta af væntanlegum endur- fundum útskriftarbekkjarins renna þær lauslega fyrir síðustu tíu ár og komast að því að lítið sem ekkert hefur gerst í lífi þeirra. Til að bæta upp vonleysi sitt í lífinu og til að heilla gömlu skólafélag- ana spinna þær upp sögu um að þær séu ríkar og metnaðarfullar viðskiptakonur. Þær mæta vel undirbúnar til endurfundanna. Reiðubúnar að ijúga bekkjarfélagana fulla. En sögustund stallsystranna breyttist snögglega þegar bekkjarsystir þeirra; Heather Mooney (Janeane Garofolo), mætir óvænt á staðinn því hún veit allan sannleikann um hinar seinheppnu vinkonur. Væta sunnanlands í dag er gert ráð fyrir noröaustan- og austanátt, golu eða kalda. Rign- ingu eða súld víða um austanvert landið og þokubökkum á annesjum norðanlands, en vestan til á landinu verður þurrt og sumst staðar létt- skýjaö. Veðrið í dag í kvöld má búast við suðaustlæg- ari átt og dálítilli vætu víða um sunnanvert landið en að mestu þurrt norðanlands. Hiti frá 6 til 8 stigum við sjóinn norðanlands og austan, upp í 13 til 17 stig á Vestur- landi. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir norðaustangolu og léttskýj- uðu að mestu í dag. Suðaustangolu og skýjuðu veðri en úrkomulitlu í kvöld. Hiti á bilinu 11 til 17 stig. Sólarlag í Reykjavík: kl. 23.40 Sólarupprás í Reykjavík: kl. 03.26 Síðdegisflóð í Reykjavík: kl. 21.28 Árdegisflóð á morgun: kl. 09.52 Veðriö kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaó Akurnes alskýjaö Bergsstaöir skýjaö Bolungarvík skýjaö Egilsstaöir rigning og súld Keflavíkurflug. hálfskýjaö Kirkjubkl. rigning Raufarhöfn súld Reykjavík léttskýjaö Stórhöföi þoka Helsinki léttskýjaö Kaupmannah. skýjaö Ósló léttskýjaö Stokkhólmur léttskýjaö Þórshöfn súld Amsterdam þokumóöa Barcelona hálfskýjaö Chicago alskýjaö Frankfurt léttskýjaö Glasgow þoka í grennd Hamborg léttskýjaö London skýjaó Lúxemborg léttskýjaö Malaga léttskýjað Mallorca léttskýjaö París heiöskírt Róm þokumóöa New York léttskýjaö Orlando skýjaó Nuuk þoka Vín skýjaö Winnipeg heiöskírt Kvikmyndir Aðalleikkonur eru Mira Sor- vino, sem lék í mynd Woodys Allens, Mighty Aphrodite, og Lisa Kudrow sem leikur í framhalds- þáttunum Vinum sem sýndir hafa verið á Stöð 2. Leikstjóri er David Mirkin. Nýjar myndir: Háskólabíó: Einræðisherra í upp- lyftingu Laugarásbíó: Men in Black Kringlubíó: Romy and Michele's High School Reunion Saga-bió: Fangaflug Bíóhöllin: Men in Black Bíóborgin: Fangaflug Regnboginn: Togstreita Stjörnubíó: Men in Black 17 ■ . - Krossgátan 9 8 8 7 6 10 9 6 11 9 16 19 16 15 12 16 18 14 16 11 13 Greiðfært um þjóðvegi landsins Þjóðvegir landsins eru nú víðast hvar greiöfærir. Þó er sums staðar unnið að lagningu bundins slit- lags eða við aðra vegavinnu og eru ökumenn þvi minntir á að fara varlega og virða hámarkshraða hverju sinni. Færð á vegum Hálendið er nú óðum að opnast. Fært er oröið um Kjalveg norðan og sunnan til, Sprengisandur úr Bárðardal er fær fjallabílum, fært er í Landmanna- laugar, Eldgjá úr Skatftártungum, Kaldadal, Öskju- leið, Kverkfjallaleið, Hólmatungur, Djúpavatnsleið, Lakagíga, Landmannaleið og Snæfellsleið. Öxi, Am- arvatnsheiði, Steindalsheiði og Tröllatunguheiði eru fær fjallabílum. Lárétt: 1 geta, 6 varúð, 8 karl- mannsnafn, 9 aukast, 10 fiktið, 13 pumpi, 14 rösk, 15 svelgur, 16 reikn- ing, 18 hrúgu, 19 hás. Lóðrétt: 1 hlýddi, 2 glæpur, 3 ber, 4 afkvæmi, 5 skelin, 6 óþétt, 7 elska, 11 spýjan, 12 komumst, 14 söng- flokkur, 17 oddi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 míla, 5 sía, 7 áta, 8 römm, 10 grufl, 11 at, 12 veginum, 14 ákaf- ir, 16 kvabb, 17 ærar, 18 niður. Lóðrétt: 1 mág, 2 ítrekun, 3 laugaði, 4 arfi, 5 sölnir, 6 amt, 9 maurar, 12 vá, 13 merk, 15 fæð, 16 sí. / Ingunn og Sverrir eignast son Litli drengurinn á myndinni er sonur þeirra Ingunnar Jónasdóttur og Sverris Óskarssonar. Hann er fyrsta bam for- Barn dagsins eldra sinna. Litli prinsinn fæddist á fæðingardeild Landspítalans þann 23. júní kl. 04.25. Þegar hann var vigtaður og lengdar- mældur reyndist hann vera 2930 grömm að þyngd og 48 sentímetra langur. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5752

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.