Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997 Lesendur_________________ Bandarísk menning Á bandarísk menning sér einhverja framtíö? Spurningin Ertu hlynntur sameiningu Seyöisfjaröar og Egilsstaðabæjar? Vilbergur Sveinbjörnsson kaup- maður: Nei, léleg stjómun batnar varla þótt sveitarfélagið stækki. Guðný Ragnarsdóttir húsmóðir: Nei, alls ekki, ég sé engan ávinning af því. Ragnhildur Billa Árnadóttir: Nei, þjónustan myndi minnka hér en aukast á Egilsstöðum. Ari Bogason bóksali: Nei, ég sé enga raunhæfa ástæðu til þess. Lukka Gissurardóttir hjúkrunar- fræðingur: Nei, alls ekki, ekki með- an Fjarðarheiði er slíkur farar- tálmi. Pálína Þ. Waage kaupmaður: Nei, alls ekki sameiningu, samvinna mætti aftur á móti aukast. Magnús Einarsson skrifar: Ameríka er eins og geimskip Evr- ópu. Ameríka tók við fólki sem flúði frá Evrópu á síðustu og þessari öld. Hún stendur ein og er ekki með evr- ópska menningu eins og búast mætti við. Frelsisstyttan á að vera tákn um heimsálfu sem býður bet- ur. í Ameríku ríkir annar heimur en annars staðar. Þeir temja sér líka að kalla meistara sína í íþróttum heimsmeistarr. Það er eins og Am- eríka standi vörð um sjálfstæði sitt og sérstöðu á einhvem óskiljanleg- an hátt því að gildi annarra landa gilda ekki í Ameríku, þess vegna er geimskip góð líking. Menning Ameríku skiptist eftir heimsálfum í Suður- og Norður- Ameríku, eða Bandaríkin, sem er ráðandi heimsveldi og er jafnvel talið mesta stórveldi heims. Suður- Ameríka er þrælaland þeirra. Bandaríkin eru einstök fyrir and- stæður í menningu. Þar takast á for- tíðin og nútíðin í menningarlegum hrærigraut. Það þykir fínt hjá kap- ítalistum Bandaríkjanna að snobba fyrir hinni gömlu sígildu Evrópu þar sem málverkið af Mónu Lísu er verðstærð í milljörðum. Upparnir kaupa bæði nýlist af Evrópu og Bandaríkjunum án þess að setja verð fyrir sig. Svo er það miðjan sem kaupir allt í bland svo framarlega sem það er snobb, eftirlíking og hæfilega ódýrt. Lágstéttin er hins vegar listræn. Bandaríkjamenn eru með ham- borgararassa og þar eru til slagorð Klám í Húsmóðir hringdi: Fyrir einum mánuði hringdi ég í Póst og síma og bað um að hætt yrði að senda mér Sjónvarpsvísinn. Kon- an sem ég talaði við tók niður heim- ilisfang mitt en ekkert gerðist, þetta berst enn. Maður fær þetta óumbeðið og get- ur ekkert gert til að stöðva það. I Hafsteinn skrifar: Nú þegar búið er að samþykkja að hækka sjálfræðisaldur og svipta með því stóran hóp ungmenna sjálf- sögðum mannréttindum, eins og að flytja að heiman og ráða sig í vinnu, er tímabært að þjóðfélagið fari að huga að því að haga málum í sam- ræmi við þessa ákvörðun. Ef ríkið telur ungt fólk upp að 18 ára aldri vera börn hlýtur að vera sjálfsagt að öll réttindi þeirra og skyldur verði á þá leið, ekki bara ákveðinn hluti. Þannig eiga bömin, eins og þessi hópur verður væntan- lega nefndur í framtíðinni, aðeins að borga bamagjald inn á sund- staði, í strætisvagna, á íþróttavið- burði, skíðasvæðin o.s.frv. Annað væri ósamkvæmni. Þama verður ríkið náttúrulega af nokkram tekj- um í formi óbeinna skatta en lög- eins og „feitt er fallegt" og samt máttu sofa hjá klappstýrunni. Millj- arðar fara í bíómyndir og leikara sem eru óteljandi. Menningin sem ríkir í kringum þá er svipuð og hjá aðlinum forðum í Evrópu. Allar ferðir þeirra eða uppákomur eru skráðar af blaðamönnum og allir fylgjast með. Kanarnir horfa til forseta og þings með mikilli virðingu en jafn- framt einhverju kæruleysi þar sem þessu blaði eru alltaf mjög grófar auglýsingar sem flokkast ekki und- ir neitt annað en klám. Ég er með tvö böm á heimilinu og kæri mig ekki um að fá klám sent heim. Hvernig getur það verið leyfilegt að senda svona lagað inn á heimili manns án þess að spyrja fyrst? gjafinn myndi náttúrulega ekki vilja láta það spyrjast út að ríkið kippti af þeim réttindum og færi með þau eins og börn en rakkaði þau áfram sem fulloröna, eða hvað. Svipað gildir um sveitarfélögin. Þá vekur þetta gerræöi upp áleitnar spurningar um við hverju má búast í framtíðinni. Skólagjöld- kosningaþátttaka er sjaldan meiri en 65%. Herinn telja þeir þann öfl- ugasta í heimi og þeir eru tiltölu- lega rólegir yfir heimsmálum því að þeir era alltaf sterkastir og bestir. Bandarísk menning er mjög opin fyrir erlendum áhrifum og fjár- magni. Eignir þeirra eru í hættu ásamt menningunni vegna þess hversu opin hún er. Spuming er því hvort hamborgararassar bak við tölvur eigi sér framtíð. Ég veit að margir skipta ekki við fyrirtæki þar sem klám er sýnilegt, eins og til dæmis sölutuma sem líma upp forsíður klámblaða. Fyrir- tæki ættu að fara að athuga sinn gang því að fólk er orðið þreytt á þessu og lætur ekki bjóða sér hvað sem er lengur. um á leikskóla eða þungaskatti á þríhjól? Dæmi um svipaðan fárán- leika er að sjálfsögðu viðleitni stjórnvalda til að skattleggja blað- burðarböm. Ef halda á 18 ára sjálfræðisaldri ætti að haga öðrum lögum í sam- ræmi við það, jafnræðisreglur leiða til þess. Rétt skal vera rétt. DV Kók-vitleysa Kristín Sigurðardóttir hringdi: Leikurinn sem Vífilfell stendur fyrir þessa dagana hefur gjörsam- lega snúist upp í andhverfu sina. Fólk er farið að opna flöskur í búðum til að athuga hvort vinn- ingar séu í töppunum og skila síðan flöskunum upp í hillu. Ég hef lent í því þrisvar sinn- um á stuttum tíma síðan tappa- leikurinn byrjaði að kaupa kók- flöskur sem hafa verið upptekn- ar. í fyrsta skiptið sem þetta gerð- ist get ég viðurkennt að hefði ég athugað flöskuna gaumgæfilega hefði sést að hún var upptekin en þetta er náttúrlega ekki eitthvað sem maður býst við. Síðan hef ég haft varann á mér en samt fengið tvær uppteknar flöskur. Þeir sem eru að þessu eru famir að skera upp í innsiglið þannig að það rofnar ekki þegar þeir opna flösk- una. Maður kaupir sér síðan flösku með heilu innsigli og á sér einskis ills von en þá er innihald- ið goslaust og vægast sagt ókræsilegt. Flöskurnar sem um ræðir keypti ég í Nóatúni og í eitt skipti í Hagkaupi. Vífilfell hefði átt að athuga málið betur áður en farið var út í þennan leik því að hann hefur ekki gert neitt nema rýra álit fólks á vörunni. Rangt að reka Andreu Jónsdóttur Stefán Guðmundsson hringdi: Ég vil taka undir með Þórði sem skrifaði í blaðið síðastliðinn mánudag þar sem hann taldi það vera mikil mistök að reka Andreu Jónsdóttur frá rás 2. Hún ber höfuð og herðar yfir aðra dagskrárgerðarmenn í út- varpi almennt varðandi fróö- leiksmola úr rokkinu, er með yf- irburðaþekkingu á því í saman- burði við aðra. Sá«eíni sem kemst nálægt henni er Skúli Helgason á Bylgjunni. Ég er í fjölmennum hópi sem hlustar alltaf á þætti hennar og er nánast áskrifandi að honum ef svo mætti taka til orða. Þetta er eina efnið á rás 2 sem hlustandi er á. Vil ég mótmæla þessari ákvörðun harðlega og krefst þess að fá skýringu á þessu ög einnig að fá að vita hvað þeir þykjast ætla að bjóða upp á í staðinn. Vanhugsun Vegageröarinnar Skúli hringdi: Það virðist ekki vera lögð of mikil hugsun í umferðarmann- virki hér á landi. Mér var að minnsta kosti alltaf kennt að verkin bæru höfundunum best vitni. Þegar ég kom til Reykjavíkur að austan síðastliðinn smmudag var samfelld bílaröð frá Rauða- vatni og upp á Sandskeið. Þegar að Rauðavatni er komið sé ég að orsök þessa er bílarnir sem beygja til vinstri í áttina að Breiðholti frá Rauðavatni. Það hefur ekki hvai-flað að mönnum að það kynni að gerast að fleiri en fjórir bílar hefðu áhuga á því að beygja upp í Breiðholt, Kópavog, Garðabæ og Hafnartjörð í einu. Betra væri að menn hugsuðu aðeins og kæmu málum í skikk- anlegt horf á mesta álagspunkti þjóðvegar 1. Stöðumæladónar Pálmi hringdi: Mér þykir ansi langt seilst í sektum fyrir stöðvunarbrot. Mælar hafa sprottið upp úti um allan bæ, oft á stöðum þar sem út i hött er að rukka. Þá era stöðumælaverðirnir margir hverjir ósveigjanlegir dónar sem haga sér eins og þeir séu á pró- sentum. Það er ekki við öðru að búast þegar borgarstjórinn segir að það sé gott á fólk að vera sektað. Sjónvarpsvísi Komið fram við börn eins og bórn Bréfritari telur ótækt aö ósjáifráöa börn borgi eins og fullorönir fyrir ýmsa þjónustu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.