Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 9. JULI 1997
Fréttir
7
Flugeldhús Flugleiða:
Sjö þúsund
maltíðir
á dag
- Atlanta nýr viðskiptavinur
DV, Suðurnesjum:
„Það er mjög mikið að gera hjá
okkur og aukningin hefur verið
beint strik upp á við síðustu 10 árin
eða frá því núverandi eldhús var
tekið í notkun. Aukning í máltíðum
í sumar felst í sölu málsverða til
Atlanta og aukningu i flugi hjá
Flugleiðum,“ sagði Sigurður Jóns-
son, deildarstjóri Flugeldhúss Flug-
leiða á Keflavíkurflugvelli, við DV.
Hann er geysilega ánægður með
þróun mála á vinnustað sínum.
Samningur hefúr verið gerður
milli Flugfélagsins Atlanta og Flug-
leiða um að eldhús Flugleiða sjái
um að framleiða máltíðir fyrir far-
þega Atlanta. Áður rak Atlanta sitt
eigið flugeldhús í Keflavík.
Þá hefur verið auking hjá Flug-
leiðum í farþegaflutningum sem
kallar á fleiri máltíðir. Talið er að
Flugeldhúsið muni slá met í ár í
framleiðslu á matareiningum fyrir
farþega. Talan 1,3 milljónir máltíða
hefur verið nefhd. í fyrra voru þær
tæplega 1,2 milljónir. Áætlað er í
júlí að framleiða 186 þúsund matar-
skammta og ef það næst er það hið
mesta sem framleitt hefur verið í
Flugeldhúsinu ffá upphafl í einum
mánuði, sjö þúsund málsverðir
mest á dag en í fyrra var framleitt
mest 6200 á dag í júlí. 110 manns
vinna í Flugeldhúsinu. -ÆMK
Breskur spennusagnahöfundur:
Fekk hug-
myndina úr fyrir-
lestri Gísla
„Ég fékk hugmyndina að sögu-
þræðinum úr fyrirlestri hjá dr.
Gísla Guðjónssyni. Þar fjallar dr.
Gísli um yfirheyrslur, játningar
og vitnisburð og margt þar kom
mér mjög vel að notum í skáldsög-
unni,“ segir breski spennusagna-
höfúndurinn Natasha Cooper.
Nýjasta spennuskáldsaga henn-
ar heitir Súr greipaldin og hefur
bókin hlotið- góða dóma gagn-
rýnenda I Bretlandi. Dr. Gísli
Guðjónsson starfar sem kunnugt
er sem réttarsálfræðingur í Bret-
landi.
-RR
WliiUUiUUUL
550 5000
VW Golf CL '88, 3 d., Toyota Corolla GL '90, 4 Daihatsu Charade TS '92, MMC Pajero SW '93 5 d.,
beinsk. ek. 107 þús. km. d., 5 g., ek. 92 þús. km. 3 d., 5 g., ek. 62 þús. km. ssk., ek. 87 þús. km. silf-
blár. Verð 390 þús. dökkblár. Verð 660 þús. hvítur. Verð 520 þús. ur, spoiler. Verð 2.400 þús.
Toyota Corolla '96, 5 d.,
5 g., ek. 33 þús. km. hvít-
ur. Verð 1.180 þús.
MMC Pajero ST '88, 3 d.,
5 g., ek. 147 þús. drapp.
Verö 700 þús.
MMC Galant '93, 4 d.,
ssk., ek. 67 þús. km. hvít-
ur, spoiler og CD. Verð
1.430 þús.
Renault Megane 1,4 '97,
5 d., 5 g., ek. 20 þús. km.
blár, álfelgur. Verð 1.370
þús.
VW Polo '96, 5 d., 5 g., ek.
33 þús. km. dökkgrænn,
álfelgur, spoiler, þjófavörn.
Verð 1.080 þús.
LAUGAVEGI 174 -SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662
VW Golf '96, 5 d., 5 g.,
ek. 45 þús. km. rauður.
Verð 1.150 þús.
Nissan Sunny WAG '92, 5 MMC Galant HB '91, 5 d.,
d., 5 g., ek. 87 þús. km. 5 g., ek. 95 þús. km. grár,
blár. Verð 900 þús. álfelgur, sóllúga o.fl. Verð
1.050 þús.
MMC Lancer '93, 4 d., 5
g., ek. 67 þús. km. blár,
sóllúga, spoiler, o.fl.
Verö 1.030 þús.
VW Golf GL '97, 3 d.,
beinsk. ek. 1 8 þús. km.
hvítur. Verö 1.200 þús.
Nissan Terrano '93, 4 d.,
ssk., ek. 74 þús. km. blár.
Verð 2.090 þús.
BÍLAÞING HEKLU
N O T A Ð I R B í L A R
opið virka daga 9-18, laugardaga 12-16.