Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997 9 DV Utlönd Mars líkari jörö- inni en tungliö Reikistjaman Mars er líkari jörð- inni að gerð en tunglið. Þetta er niðurstaða vísindamanna sem nú rannsaka gerð reikistjörnunnar Mars með hjálp farartækisins Sojo- urner. Sögðu vísindamennimir að greining á steinum frá Mars gæfi sterkar vísbendingar í þessa átt. Vísindamennimir sögðu einnig að greining á loftsteini sem talið er víst að komi frá Mars, benti ein- dregið í þá átt að líf hefði einhvem tímann verið á Mars. Farartækið Sojourner sendi mynd af steini, sem fengið hefur nafnið Bamacle Bill, á svokallaðri rófsjá. Af greiningu þeirrar myndar mátti ráða að steinninn væri að ein- um þriðja hluta kvars vegna þess hve mikið magn af kísl hann inni- hélt. Kísl er hart, hvitt eða litlaust díoxíð af frumefninu silisíum. Ópall og kvsns em afbrigði þessa efhis. „Ég var mjög hissa er það kom í ljós að steinninn innihélt kísl og ég er enn að beijast við að finna út hvaða visbendingar það gefur okk- ur. Þetta er líkara jörðinni en tunglið en þar er ekkert kvars að finna,“ sagði Hap McSween sem er einn vísindamannanna sem tekur þátt í rannsókninni. Greiningin benti einnig til þess að efnafræðileg samsetning steins- ins væri sú sama og á 12 loftsteinum sem fundust á jörðinni og talið var að væm ættaðir frá Mars. „Nú getum við sagt aö við höfum rannsakað 13 steina frá reikistjöm- unni Mars,“ sagði vísindamaðurinn Hap McSween á fréttamannafúndi í gær. Reuter Slökkviliðsmenn f bænum Rapotin f austurhluta Tékkiands aðstoða þorpsbúa við að komast leiðar sinnar. Gffurleg- ar rigningar undanfarna daga hafa valdið verstu flóðum aldarinnar í Tékklandi og er nítján manns saknað. f Póllandi hafa aö minnsta kosti sjö farist í flóðum. Sfmamynd Reuter Norður-Kórea: 800 þúsund börn vannærð Um 800 þúsund böm undir fimm ára aldri í Norður-Kóreu era vannærð. Em það 37 prósent allra bama á þessum aldri í landinu, að því er Bamahjálparsjóður Samein- uðu þjóðanna greindi frá í gær. Heilbrigðisyfírvöld í N-Kóreu telja að ástand 10 prósenta þessara bama sé mjög alvarlegt. Fulltrúar Alþjóða Rauða krossins og Rauða hálfmánans í N-Kóreu til- kynntu í síðasta mánuði að hætta væri á að fimm milljónir manna í N-Kóreu dæju hungurdauða á næstu mánuðum yrði ekki strax bmgðist við. Matvælageymslur yfir- valda um allt land væra í raun al- veg tómar. Sjónvarpsmyndir vora birtar í gær frá sjúkrahúsum í N-Kóreu sem sýndu grindhoruð böm sem vora of veikburða til að borða neyðar- skammta sem sendir hafa verið frá Vesturlöndum. Sum sjúkrahús hafa orðið að vísa bömum, fársjúkum af næringarskorti, frá þar sem engin matvæli era til á sjúkrahúsunum. Vannært barn á sjúkrahúsi f N- Reuter Kóreu. Sfmamynd Reuter Örlögin björg- uðu syni Saddams Heppnin var með Uday Hassam, syni Saddams Husseins íraksforseta, er hann komst lífs af úr skotárás í fyrra. Blaðið Independent hafði það eftir leið- toga morðsveitarinnar, er gerði árás á Uday, að hann hefði á síö- ustu stundu skipt um sæti við farþega sinn í framsæti bifreið- ar sinnar áður en skotið var á bifreiðina. Leiðtogi morðsveitarinnar er nú í felum í Evrópu. Hann telur ekki ráðlegt að reyna að ráða Saddam af dögum. Hans er vel gætt og dvalarstað hans er alltaf haldið vandlega leyndum. Misnotkun á börnum meiri en talið er Nærri því einn af hveijum þremur körlum hefúr orðið fyr- ir kynferðislegu ofbeldi í bemsku og ein af hveijum átta konum. Þetta kemur fram í kanadískri könnun. Þykja nið- urstöður hennar gefa til kynna að kynferðislegt ofbeldi gagn- vart bömum sé meira en talið er í opinberum skýrslum. Reuter • Starfsmannapartý • Brúðkaupsveislur • Fermingarveislur • Útskriftarveislur • Afmælisveislur 1 • Erfidrykkjur • Ráðstefnur r r X|OBDUBMLUB Glæsilegir salir fyrir öll tilefni • Fundahöld • Kynningar • Árshátíðir • Þorrablót ARNOLmr Leitið nánari upplýsinga hjá söludeild! sImi 568 7111 fax 5689934 HOm jj,LAND - hgfur luusninti Ferdabók Gunna og Felix ffylgir öllum kössum af Hl-C sem keyptir eru á Sheilstöðvunum. BB3 rej frrtrhmpf lOOOkr. Shellstöövarnar í sumarleik Shellstöövanna geta ollir krakkar eignast fjórar hl|óÓsnaldur meö skemmtilogu efni efftir Gunna og Felix. Nóöu þér I þótttökusoðil ó næstu Shollstöó eia í Feröabók Gunna og Felix og byrjaóu að safno skeljum. Það fast ein skel við hverja ófyllingu ó Shellstöðvunum og þegar skeljarnar eru orðnar fjórar, farðu hljóðsnaldu að gjöf. <þínde$ií rg 2240 • H:140 B:50 D:60 cm • Kælir: 181 Itr. • Frystir: 40 Itr. <þ/ndeslfRG ii50 H: 85 B:51 D:56 cm Kælir:134 Itr. <þíndesíl RG2190 • H: 117 B:50 D:60 cm • Kælir: 134 Itr. • Frystir: 40 Itr. I sumarbústaðinn Grillofn með helluborbi • HæS:33cm • Breidd: 58cm • Dýpt:34 cm ommelsbacher Vcrðfrá: 6.507,D AEG Þilofnar 5 stær&ir Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Umbodtmenn um land allt Veeturland: Mólningarþjónustan Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi.Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúö.Búöardal Vestflrölr: Geirseyrarbúðin.Patreksfirði.Rafverk, Bolungarvík. Straumur.ísafiröi.Norðurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík.Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.Skagfiröingabúö.Sauöórkróki.KEA, Siglufiröi. KEA, Ólafsfiröi. KEA byggingavörur.Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Lóniö, Þórshöfn.Urö, Raufarhöfn. Verslunin Ásbyrgi, Kóbaskeri. Auaturland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum.Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi.Verslunin Vík, Neskaupstaö.Kf. Fóskrúösfiröinga, Féskrúösfiröi. KASK, Höfn.KASK, Djúpavogi.Kf Stööfiröinga, Stöövarfiröi.Hjalti Sigurösson, Eskifiröi. Suðurland: Klakkur.Vík. Rafmagnsverkstæöi KR, Hvolsvelli.Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rós, Þorlókshöfn.Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarfiröi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.