Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997 13 Andaðlögun Kennslumál Hvað sem líður öllum jafnréttis- draumum, þá er það móðirin sem sinnir bömum meira en faðirinn. Þarf ekki að nefna nema fáar kon- ur í sjómanna- og vélsmiðastétt til þess. Það er því ljóst að konur sækjast eftir kennslu og umönnun- arstörfum til þess að geta gegnt ýmsum hlutverkum sínum. Kennslan verður þá oft hálfdags- starf, vegna þess að það hentar inn í hlutverkin og kemur best út skattalega. Við slíka aðlögun að skólakerfinu, þá verður skólakerf- ið hluti af félagslegri aðlögun kvenna. Það er annar hlutinn, hinn hlutinn er kennslan að þessu Þorsteinn telur það vera Ijóst að konur sækist eftir kennslu og ummönnunarstörfum til þess að geta gegnt ýms- um hlutverkum sínum. Kjallarinn Þegar við setj- um upp kerfi og stofnanir i bæt- andi tilgangi þá verður hver slík stofnun og hvert slíkt kerfi, fyrir gagnvirkni þeirra, sem reka og starfa við stofnunina eða kerfið. Um þetta eru ótal dæmi, svo mörg að meiri- hluti vandræða em vegna þessa. Við getum nefnt dæmi úr heilbrigð- isþjónustu. Þegar horfið var frá að láta yfirlæknana ráða og halda með þeim fundi hvað væra til miklir peningar, en sköp- uð alls konar stjómunarstig, þá hvarf hluti tilgangsins á spítölum. Semsé, það skiptist í tvennt, ann- ars vegar að reka kerfið, og hins vegar að sinna sjúklingum. Þetta er röng stefna, við deyjum öll fyrr eða síðar og þar um taka aðrir ákvarðanir, hvað fyrir okkur er gert, hvort heldur okkur líkar bet- ur eða verr. Yfirlæknirinn er besti kosturinn í þessu. Hann heldur sig við faglegt mat og hvað er hægt og ekki hægt. Við verðum að sæta því. Þorsteinn Hákonarson framkvæmdastjóri leyti. Þess utan sem skólakerfið er fest í fag- legar viðjar, t.d. kröfum um uppeldisfræði, sem kemur i veg fyrir þátt- töku raunvísindalega menntaðs fólks i kerfinu. Þetta er andaðlögun við til- gang kerfisins. Samgöngumál og kvóti Orsakir þess að ekki hafa verið lagðir hálendisveg- ir, era átján þing- menn. Það er vegna ™ aðlögunar að hagsmuna- gæslu kjördæma þeirra. Þeir þurfa girðingu til að kalla sína. Hálendis- vegur norður og austur minnkar þörfma á þessari hagsmunagæslu og þar af leiðandi málatilbúnaði í þá veru. Kvótinn var upphaflega settur á til að vemda þorsk. Kvót- inn er nú eldri en meðalaldur þorsks og árangurinn er óveruleg- ur. Gagnvirknin í þessu heitir len- „Þetta er andaölögun, þar sem andleg réttsýni týnist og gagn- virkni við heimskulegt kerfí verö- ur inntak félagslegrar virkni fólks- fjárfestingum, landsflótta, gjald- þrotum, kvótagróða, afkomulaus- um bæjarfélögum, öfund, fleygð- um fiski, hlutrýmun áhafna, póli- tískri þrjósku, hagfræði, allt í einni iilskiljanlegri bendu, kom í staðinn. Þetta er and- aðlögun, þar sem and- leg réttsýni týnist og gagnvirkni við heimskuleg kerfi verð- ur inntak félagslegrar virkni fólksins. sportari, afkrækja og framhjáfisk- ur. Hér áður var þetta hengt upp á Guð og gaddinn, hent í klefa til lausfrystu og farið með í gúanó þegar vantaði pláss eða þegar þrif- ið var. En kvótinn fjallar alls ekki um fiskvernd í dag. Gagnvirknin í Ömeðvituð við- brögð Aðlögun til að geta lif- að við reglumar færist því smám saman til víðtækrar heimsku. Að blístra á kvenmann er kynferðisleg áreitni, en að ganga á eftir rétt lögráða drengj- um era mannréttindi. Fólk venst á þetta smám saman og tekur ekki eftir. Þorsteinn Hákonarson Umhverfisslys R-listans Það slys sem hlytist af því að endurskoðað aðalskipulag R-list- ans yrði að veruleika væri voði. Aðeins væri hægt að stöðva slíkt með því að koma í veg fyrir að R- listinn kæmist að aftur. Ég er ekki viss um að fólk geri sér nógu góða grein fyrir því hvað R-list- anum gengur til, fróðlegt væri fyrir fólk sem ekki hefur skoðað Geldinganesið að kynna sér þetta frumhlaup R-listans. Breytt aöalskipulag Fyrirhugað er að breyta veru- lega frá aðalskipulagi borgarinn- ar, sem samþykkt hefur verið, og fyrirhugað er að skipulag R-list- ans gildi frá 1996 til 2016. Ef við byrjuðum á að skoða þær stór- skemmdir sem yrðu á stofnbraut skipulags R-listans út úr borginni og byggingum við hana. Fyrirhugað var að skipulag um Geldinganesið yrði þannig að þar væri hið fegursta íbúðarbygg- ingasvæði sem væri óborgan- legt. Nú hefur R- listagrúppan breytt þessu og ákveðið er af núverandi meirihluta að láta stofnbraut- ina út úr borg- inni liggja næst- um niðri við sjó á Geldinganes- inu. Fyrirhugað er smá íbúðahverfl, nokkur hús yrðu suður og austur af aðalgöt- unni en á fallegasta staðnum á Geldinganesinu sjálfu verði iðn- aðarhverfi með öÚu sem því fylg- ir. Það hefur lengi verið gagnrýnt harðlega, og það með réttu, að byggja iðnaðarbyggingar með fram sjávarströndinni. Nú síð- ustu árin hefur ver- ið bætt verulega úr þessu með þvi að byggja þjónustuí- búðir aldraðra nær sjónum. Það er þó sannarlega mikið fagnaðarefni að aldraðir, þeir sem byggt hafa þessa borg, geti notið þess fallega útsýnis sem er frá hæðum þess- ara þjónustuíbúða. íbúöahverfi á Geldinganes Geldinganesið er einn af fegurstu stöðum hér á Reykjavíkursvæð- inu og hugsuðu fyrrverandi yfir- völd borgarinnar sér gott til glóð- arinnar að staðsetja íbúðahverfi á þessum stað. Iðnaðarhverfl á þessum fallega stað væri hræði- legt, fyrir utan það að aðalinn- koman að Reykjavík kæmi til með að liggja um þetta svæði. Hver vildi sjá ásýnd borgarinnar eins og birtist manni sem iðnað- arhverfin inn við Höfðana, hálf- byggð hús, byggð af vanefnum, hús sem hvorki hafa lögun né nokkurn arkitektúr? Fallegar byggingar sem prýða Grafar- vogshverflð, Rima- og Korpúlfsstaðahverfið myndu falla í skugg- ann fyrir ljótum kald- ranalegum iðnaðar- byggingum á Geld- inganesinu. Það vita allir sem vilja vita að Reykjavík er að verða landlaus fyrir íbúða- hverfi. R-listagrúpp- una varðar ekkert um það, hún telur sig svo örugga með að stjórna borginni um ókomna tíma að hún þarð ekkert að vera að taka tillit til kjósenda. Ég skora á sem flesta kjósendur að kynna sér vel aðalskipulag R-list- ans af borgarsvæðinu. Þá er ég ekki hræddur fyrir hönd okkar sem viljrnn borginni vel með því að losa okkur við núverandi stjómendur úr ráðhúsinu. Karl Ormsson „Geldinganesiö er einn af fegurstu stöðum hér á Reykjavíkursvæðinu og hugsuðu fyrrverandi yfírvöld borgarinnar sér gott til glöðarinn- ar að staðsetja íbúðahverfí á þessum stað. “ Kjallarinn Karl Ormsson deildarfulltrúi Meö og á móti Notkun PIN-númera í bensínsjálfsölum Sjálfsagt „Gerð hefur verið krafa um notkun PIN-númera þegar greitt er með debetkortum í bensínjálf- sölum, en ekki hefur fram að þessu verið krafist notkunar PIN-númera þegar greitt hefur verið með kredit-kortum. Þeim sem þjónusta við- skiptavini sina með sjálfsölum hefur lengi verið ljóst að um undanþágu frá megin- reglum um kortaviðskipti framkvæmdastjóri væri að ræða. viSAísiands. Var þeim veittur langur frestur til tæknilegs- og markaðslegs undirbúnings. Tæknin til þess að auka öryggi í þessum viöskiptum er fyrir hendi og sjálfsagt að koma henni á. Þó bensínsölufyrirtækin hafi borið beinan kostnað af misferli er óverjandi að leggja óþarfa freistingar fyrir afbrotamenn. Þar sem boðin er VISA- greiðslukortaþjónusta skulu allir handhafa VISA-korta eiga þess kost að greiða með korti sínu, einnig erlendir korthafar. Með fráviki um notkun PIN- númera er lokað fyrir viðskipti erlendra VISA-korthafa. Ástæðu- laust er að óttast að þeir sem vilja nýta sér lægra bensínverð með því að afgreiða sig sjálfir geti ekki lært PIN-númer sitt." Illa gert „Ég gæti sætt mig við þessa ákvörðun ef um væri að ræða algilda reglu í öllum kortavið- skiptum. En svo er ekki. Það hefur alls ekki orðið það mikið fjárhagstjón í viðskiptum við bensín- sjálfsalana að það kalli á svona aðgerð. Auk þess höfum við alfarið borið þessi tjón en ekki VISA. Þess vegna finnst okkur “e,s..J“nsson’ kaupmaður í gert Bónusi, eins eig- enda Orkunnar. illa gagnvart Orkunni að krefjast öryggis- númera. Kannanir hafa síðan sýnt að einungis um 40% korthafa muna öryggisnúmerin þar sem ekki hefur verið almenn krafa um að nota þau I viðskiptum. Krafa um öryggisnúmer getur því valdið okkár litla en vinsæla fyritæki nokkru yóni. Við eigum ekki í önnur hús að venda en tækninnar. Bensínstöðvar okkar eru ómannaðar sem skilar sér í lægra bensínverði. Því er okkur næst að halda að annarlegar hvatir liggi að baki þessari ákvörðun. Okkur var fyrst sagt að ákvörðunin væri að kröfu alþjóðafyrirtækis VISA. En svo var ekki. Kaupa má bensín í Bandaríkjunum án þess að slá inn öryggisnúmer. Þá var sagt að VISA í Evrópu hefði krafist þessa. Ég trúi því varla og á eftir að sannreyna hvernig þessu er háttað þar.“ -hlh Kjallarahöfundar Athygli kjallarahöfunda er vakin á því að ekki er tekið við greinum í blaðið nema þær ber- ist á stafrænu formi, þ.e. á tölvu- diski eða á netinu. Netfang ritstjórnar er: dvritst@centrum.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.