Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 7
JL>'V LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 7 fréttir Greiöslur örorkubóta: Reykjanesbær: Stúlkur streyma í bæinn Tryggingafélögin fá DV, Suðurnesjum: Það fer ekki á milli mála í Reykja- nesbæ að 400 björgimarsveitarmenn og hermenn eru komnir i bæinn frá 20 löndum. Búið er að breyta íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík í gistiheimili. Þar búa út- lendingarnir meðan á æfingunni stendur. Mötuneytið er í Fjölbrauta- skóla Suðumesja. Lögreglumenn í Keflavík og á Keflavíkurflugvelli munu í samein- ingu vakta gistisvæðið svo enginn óviökomandi komist þar inn. Þegar er farið að bera á því að heimasæt- ur og fongulegar stúlkur úr öðrum sveitarfélögum viðs vegar að hafi lagt leið sína í bæinn til að skoða er- lenda íturvaxna karlmenn. Útlend- ingamir hafa notað sundlaugina í Keflavík og þar era stúlkur í laug- inni og á laugarbakkanum. -ÆMK Borgarbyggð: Nýja sundlaug- in vinsæl DViVesturlandi: Rúmlega 7000 gestir hafa komið í sundlaugina í íþróttamiðstöð Borg- amess síöustu daga - margfalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Sundlaugin var opnuð almenningi eftir Landsmót ungmennafélaganna á dögunum en gagngerar endurbæt- ur vom gerðar á aðstöðunni þar fyr- ir mótið. Nú er komin 25 metra úti- laug til viðbótar viö helmingi styttri innilaug sem var fyrir. Pottum var fjölgað úr einum í þrjá og settar hafa verið upp þrjár rennibrautir. Það virðist því sem þær endurbæt- ur sem Borgnesingar gerðu fyrir landsmót séu að skila sér margfalt til baka. Sumarbústaðafólk og fólk sem hefur átt leið um Borgames hefúr fjölmennt í laugina með börnin því þeim finnst nýja rennibrautin alveg frábær og laugin ekki síðri. -DVÓ Þrír handteknir Þrir menn vom handteknir í Reykjavík í fyrradag fyrir innbrot og þjófnað á bílasölu í borginni. Mennirnir stálu bifreið og ýms- um hlutum. Tveimur af mönnunum var sleppt samdægurs. Bifreiðin og annað þýfi, sem mennimir viður- kenndu að hafa stolið, er komið i leitimar. -RR Óskalisti brúðhjónanna Gjafapjónusta Jyrir brúðkaupið Æ9) SILFURBUÐIN N-lS Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - skattpeningana í áratugi hafa dómstólar fært tryggingafélögunum peninga sem ríkissjóður hefði annars fengið sem skattpeninga. Bætur fyrir varanlega örorku, sem átti sér stað fyrir 1. júlí 1993, em með þeim hætti að þær eru skattfríar samkvæmt tekju- skattslögum. Þegar dómstólar dæma hverjar örorkubætumar skuli vera lækka þeir bætumar sem nemur þeirri upphæð sem hefði mnnið sem skattur til ríkissjóðs. Þetta er gert með þeim rökum að ef viðkom- andi hefði verið að vinna hefði hann greitt skatta af tekjum sínum. Enginn eigi að hagnast á því að fá örorkubætur. Það era bætur fyrir varanlega ör- orku og miskabætur sem eru skatt- frjálsar en bætur fyrir tímabundna örorku eru það ekki. Og það eru tryggingafélögin sem hagnast á þessari lækkun bótanna. Ef bætum- ar væru skattskyldar hefðu trygg- ingafélögin orðið að greiða þær að ISLAN DSBAN Kl vlenntabraut Islandsbanka - Gagn og gaman fullu og skattskyldi hlutinn runnið til ríkissjóðs. „Þannig var þetta í áratugi. Hins vegar var lögunum breytt 1. júlí 1993 þannig að skaðabótalög tóku gildi. Þá vom teknar upp staðlaðar bætur til fólks sem verður fyrir lík- amstjóni. Þá um leið kemur engin lækkun á bætumar vegna skatt- frelsis til greina,“ sagði Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður í samtali við DV. Hann segir að fjöldi örorkumála fyrir slys sem urðu fyrir 1. júlí 1993 séu enn óafgreidd. Það er algengt að örorka sé ekki metin fyrr en mörg- um árum eftir slysið vegna þess að fyrr verður ekki séð hver endanleg örorka er. Svo geta þetta verið ágreiningsmál sem verða dómsmál. „Það er því fjöldinn allur af slys- um, sem urðu fyrir 1. júlí 1993, enn óafgreiddur," sagði Jón Steinar. -S.dór Menntabraut íslandsbanka er nútímaleg þjónusta, sniðin að þörfum námsmanna í framhalds- og háskólanámi, hér á landi og erlendis. Heimabanki íslandsbanka á Internetinu er beintengdur við gagnabanka LÍN en þannig geta námsmenn alltaf fylgst með stöðu sinni hjá Lánasjóðnum. Auk þess geta þeir séð stöðu sína í bankanum, millifært og haft yfirsýn yfir fjármál sín í sérstöku heimabókhaldi. Ef þú ætlar að sækja um lán hjá LÍN fyrir I. ágúst býðst þér margs konar þjónusta á Menntabraut íslandsbanka: Námsstyrkir, athafnastyrkir, gjafir og tilboð við inngöngu, yfirdráttarheimildir og lánafyrirgreiðsla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.