Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 Wlk DV, Egilsstöðum: Ef einhver úti í hinum stóra heimi hefur heyrt getið um Egils- staði er eins víst að sú vitneskja sé komin frá Árna ísleifssyni, djass- ara og tónlistarkennara. Hann fær nú árlega fyrirspurnir frá djass- hljómsveitum og einleikurum um hvort þeir geti fengið að koma og spila á hinni árlegu djasshátíð á staðnum. Annað vita þeir ekki um staðinn en að þar er haldin djass- hátíð árlega. Ef til vill sjá þeir fyr- ir sér milljónaborg en ekki 1.700 manna byggðarlag. Árni ísleifsson var orðinn þekkt- ur í Reykjavík á fimmta áratugn- um. Hann flutti til Egilsstaða 1976 og ekki leið á löngu þar til allir Austfirðingar höfðu heyrt hans getið. Nú er hann orðinn frægur fyrir djasshátíð Egilsstaða sem hann hefur staðið fyrir sl. 10 ár. Það væri ekki úr vegi að fá að vita eitt- hvað meira um þennan tónlistar- mann. Það væri til dæmis hægt að byrja á því að spyrja hvernig hon- um hefði dottið í hug að fara að halda djasshátíð í svo litlu plássi sem Egilsstaðir eru. Byrjaði með brandara „Það byrjaði eiginlega allt út af einum brandara. Þannig var að við Steingrímur Steinþórs- son, píanisti í KK-sextettinum, vorum á gangi hér á Egilsstöðum í blíðskaparveðri sumarið 1987 þeg- ar hann segir við mig. „Hér ætti að halda djasshátið. Hér er svo fal- legt.“ Næsta sumar, 1988, var fyrsta djasshátíðin haldin hér á Jónsmessu. Síðan hef ég fengið alla helstu djassleikara landsins til að koma. Það komast færri en vilja og ég verð að neita mörgum á hverju ári, bæði innlendum djass- leikurum og erlendum." - Þú byrjaðir þinn feril í Reykja- vík? „Já, ég byrjaði að spila 1945 í Listamannaskálanum með hljóm- sveit Björns R. Einarssonar, þá 17 ára, svo nú er ég búinn að spila í 52 ár. Síðan var ég sjálfur með hljómsveit og spilaði á mörgum dans- og kafflhúsum í bænum. Ég var á Röðli, Hótel Borg, Sögu, Þjóðleikhúskjallaranum, Breið- firöingabúð. Bíókaffi í Keflavík og Hótel Þresti í Hafnarfirði. Einnig spilaði ég með hljómsveit Svavars Gests inni á milli. Ég var 10 ár í Naustinu, fyrst sem staðgengill Carls Billich og síðan einnig eftir að hann réðst til Þjóðleikhússins. Fyrst þú ert að skrifa fyrir DV má ég til með að geta þess að við Hall- VU’ minna var að ljúka áttunda stigi í Reykjavík í vor. Ég get þó ekki neitað því að ég hefði heldur viljað vera í hringiðu djassins. Þegar búið er að leggja mér hér fer ég eflaust suður. Nú verð ég sjö- tugur i haust en hef hugsað mér að kenna hér í eitt ár en svo er ég floginn.“ ef hún legðist af þegar hún er orð- in svona þekkt bæði hér og erlend- is. Ég hef fengið bréf frá flestum löndum Evrópu og líka Bandarikj- unum þar sem einstaklingar og hljómsveitir óska eftir að koma og spila hér á djasshátiðinni. Þeir sem hafa komið hingað til að spila eru yfirleitt mjög ánægðir og vilja gjaman koma aftur.“ Þetta sagði Árni ísleifs um feril sinn en þó er margt ótalið enda maðurinn hógvær. Það hefur til dæmis ekkert verið minnst á konar haldreipi Héraðsbúa í tón- listarmálum. Og eflaust gleður þaö margan Austfirðinginn að eiga von á honum með sína djasshátíð þó hann flytji suður. En heiður þeim sem heiður ber. Honum hef- ur verið sýndur ýmis sómi. í vor voru haldnir tónleikar í Mennta- skólanum á Egilsstöðum honum til heiðurs þar sem lögin hans voru flutt, bæði gömul og ný. Og á hátíðarfundi í bæjarstjórn Egils- staðabæjar nýverið var honum veitt heiðursmerki bæjarins fyrir tónlistarstörf og þá einkum fyrir það að hafa komið bænum á heimskortið með sinni árlegu djasshátið. -SB ■ Skitt ef hun legðist af - Þu ert að verða sjötugur, seg- irðu, en hefur látið að því liggja að þú ætlir að halda áfram með djasshátíð Egilsstaða. Er áhuginn ódrepandi? „Ætli það ekki. Ég fer ekkert að hætta við djasshátíð Eg- ilsstaða þó ég fari í bæinn. Og mér fyndist skítt lögin hans mörg hver eru alþekkt. Á Héraði hefur hann stjórnað kórum, spil- að í kirkjum og eiginlega verið eins sem Arni Isleifsson viö píanóið - kunnuglegar stellingar. Símonarson, nú blaðamaður á þvi blaði, lékum eitt sinn saman í hljómsveit þar sem hann lék á bassa. Hér fyrir austan hef ég leik- ið með ýmsum hljómsveitum, t.d. Slagbrandi, og lengi var ég með mína eigin hljómsveit. Nú spila ég aðallega með Garðari Harðarsyni á Stöðvarfirði og þá syngur Mar- grét Lára Þórarinsdóttir gjarnan með okkur.“ Sá diskóæðið fyrir - Svo fluttir þú frá Reykavík en af hverju Egilsstaðir af öllum stöð- um? „Það var nú þannig að um 1976 var músíklíf í lágmarki vegna diskóæðisins. Ég var búinn að sjá þetta fyrir og ná mér í kennararétt- indi. Ég var þrjá vetur í Tónlistar- skóla Reykjavíkur. Ég kenndi þar eitt ár og réðst svo hingað austur sem kennari við Tónlistarskóla Fljótsdalshéraðs. Ég er sæmilega sáttur við að kenna og hér hafa komið fram nokkrir góðir hljóð- færaleikarar. Einn nemenda Ny lína - nýtt útiit KDC-4050 bíigeislaspilari með útvarpi. FM/MB/LB. 24 stöðva minni með sjálfvirkri stöðva innsetningu og RDS upplýsingum. 4x30W 4 rása magnari. RCA útgangur fyrir kraftmagnara. Fullkomnar tónstillingar. Laus framhlið. Verö kr. 29.900,- stgr. k"FM\i/nnn mtw I | Þar sem gxðin heyrast Ármúla 17, Reykjavlk, sími 568 8840 Djasshátíðinni. Hér er hann meö hljómsveit sinni á opnunarkvöldi djasshá- tíöar í vor. DV-myndir Sigrún Útsala v/breytinga ( 20—60% afslattur () Pottablóm - Sumarblóm - Fjölærar plöntur - Tré og runnar Garðáhöld - Blómaker og pottahlífar - Plastpottar - Fræ Gjafavörur — Kerti — Silkiblóm — Reykelsi Garðskom Suðurhlíð 35 — sími 554 0500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.