Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 12
12
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 JLlV
Þrjár systur giftust þremur bræðrum 8. desember 1968:
Völdum þá
alveg sjálfar
- segir Hildigunnur Guðmundsdóttir, ein systranna
Þórarinn Þór blessar brúöhjónin fyrir tæpum 30 árum. Ekki er vitað til þess
að þrír bræöur og þrjár systur hafi gengiö í þaö heilaga á íslandi á sama stað
og sama tíma.
„Strákamir bjuggu hér á Auð-
kúlu við Brjánslæk á Barðaströnd
og við hittumst á böllum á Birki-
mel á Barðaströnd. Það var nokk-
uð af ungu fólki á Barðaströndinni
þegar við vorum á góðum aldri en
færra aftur hér í Arnarfirðinum.
Ég held að við höfum lítið verið að
spá í það hvernig þetta kæmi út
þótt þeir væru bræður. Við völd-
um þá að minnsta kosti alveg sjálf-
ar og vorum ánægðar með valið,“
segir Hildigunnur Guðmundsdótt-
ir, húsfreyja á Auðkúlu í Arnar-
firði, um það er hún og tvær syst-
ur hennar, Ragnhildur og Inga,
giftust þremur bræðram, Hreini,
Sigurði og Þorkeli, 8. desember
1968. Ekki er vitað til þess að slíkt
systkinabrúðkaup hafi farið fram
hér á landi, hvorki fyrr né síðar,
þ.e. þar sem öll ganga í það heilaga
á sama tíma.
Strákamir eru synir Þórðar
Siguröur júlíus, sem lést 1971, Ragnhildur Guörún, Bjarni Þorkell Siguröur,
Hildur inga, Hreinn og Hildigunnur í kirkjunni aö Brjánslæk 8. desember 1968.
Njálssonar og Daðínu Jónasdóttur á
Brjánslæk en stelpurnar dætur
Guðmundar Jóhanns Einarssonar
og Kristínar Theódóru Guðmunds-
dóttur. Þau eru öll látin.
Tóku við búi
Hildigunnur og Hreinn höfðu
þekkst í tvö ár og verið trúlofuð frá
16. 7.1967 þegar þau giftust. Þau búa
nú á Auðkúlu en þar tóku þeir
bræður, Hreinn og Sigurður, við búi
1967. Ragnhildur og Sigurður trúlof-
uðust 16. 12. 1967 en Sigurður lést
síðan í snjóflóði á Hrafnseyrarheiði
1971. Ragnhildur bjó um hríð ásamt
dóttur þeirra á Bijánslæk en eftir
að dóttir hennar fórst 1988 fluttist
hún til Blönduóss. Þar giftist hún
Kristjáni Sigurðssyni. Þau búa nú í
Borgarnesi.
Þorkell og Inga höfðu þekkst leng-
ur en hin. Þau trúlofðu sig 1.1.1968
erlend bóksjá
Vísindi og spenna
Líklega hefur engum
bandariskum rithöfundi
samtímans tekist betur
að sameina vísindi og
spennu í verkum sínum
en Michael Crichton en
kvikmynd eftir nýjustu
bók hans, The Lost
World (Horfinn heimur),
hefur einmitt nýlega ver-
ið frumsýnd hér á landi.
Bækur hans seljast í
risastórum upplögum og
flestar kvikmyndirnar
sem gerðar hafa verið
eftir sögunum hafa notið
mikillar aðsóknar.
Crichton, sem fæddist
árið 1942 í New York, á
langan feril að baki sem
rithöfundur og kvik-
myndaleikstjóri en samt
má segja að hann hafi
náð langmestum árangri
síðustu tíu árin eða svo.
Hann var einn fjögurra
systkina sem fengu gott
Michael Crichton: metsöluhöfundur sem er enn á uppleiö.
og flestar þær skáldsög-
ur sem hann hefur skrif-
að síðan. Hann samdi
einnig mörg kvikmynda-
handrit og leikstýrði
sjálfur nokkrum kvik-
myndum.
Gat ekki skrifað
En þótt mikil velgengni
einkenni nú líf
Crichtons hefur hann
þurft að takast á við
ýmsa erfiðleika. Það
kom til dæmis nokkuð
langt tímabil í lífi hans
þar sem honum var
ómögulegt að skrifa.
„Það stóð í fimm ár,“
segir hann í viðtali. „Það
var alveg sama hvað
mér datt í hug, það gekk
ekkert upp.“
Á þessum erfiðu árum
lagðist hann í flakk til
ólíkra heimshorna, meðal
Metsölukiljur
•••••••••••••••
Bretland
Skáldsögur:
1. Patrlcla D. Cornwell:
Cause of Death.
2. Frederlk Forsyth:
lcon.
3. Joanna Trollope:
Next of Kln.
4. Helen Fleldlng:
Brldget Jones's Diary.
5. Rosle Thomas:
Every Woman Knows a Secret.
6. Meave Blnchy:
Evenlng Class.
7. Kathy Lette:
Mad Cows.
8. James Herbert:
‘48.
9. Penny Vlncenzl:
The Dllemma.
10. Roddy Doyle:
The Woman Who Walked Into
Doors.
Rlt almenns eölis:
1. Frank McCourt:
Angela’s Ashes.
2. Bill Bryson:
Notes from a Small Island.
3. Paul Wllson:
A Llttle Book of Calm.
4. Howard Marks.
Mr. Nlce.
5. John Gray:
Men are from Mars, Women are
from Venus.
6. Anne Frank:
Dlary of a Young Glrl.
7. Nlck Hornby:
Fever Pitch.
8. Redmond O’Hanlon:
Congo Journey.
9. The Art Book.
10. Bill Bryson:
Nelther Here nor There.
Innbundnar skáldsögur:
1. D. & L. Eddlngs:
Polgara the Sorceress.
2. Arundhatl Roy:
The God of Small Thlngs.
3. John Grlsham:
The Partner.
4. Wllbur Smlth:
Blrds of Prey:
5. Bernard Cornwell:
Sharp'e Tiger.
Innbundin rlt almenns eölis:
1. Mlchael Drosnin:
The Blble Code.
2. Dave Sobel:
Longltude.
3. Paul Brltton:
The Jlgsaw Man.
4. Slmon Slngh:
Fermat's Last Theorem.
5. Jonathan Dlmbleby:
The Last Governor.
(Byggt A The Sunday Tlmes)
uppeldi; foreldrar þeirra
hvöttu þau þannig til að kynna sér
fagrar listir með því að fara í leik-
hús, heimsækja söfn og lesa bækur.
Byrjaði 14 ára
Strax á unglingsárunum fór
Crichton að reyna fyrir sér við
skriftir. Honum tókst að selja fyrstu
blaöagrein sína aðeins 14 ára að
aldri; það var ferðasaga sem birtist
í New York Times.
Þegar hann hóf háskólanám í
Harvard urðu enskar bókmenntir
fyrir valinu í upphafi. En ritsmíðar
hans þar fengu litlar undirtektir og
hann færði sig fljótlega yfir í mann-
fræði. „Enskudeildin var ekki góð
fyrir væntanlegan rithöfund," sagði
hann síðar, „Hennar hlutverk var
að búa til háskólákennara."
Árið 1964 lauk hann háskólaprófi
meö sóma og hélt fyrirlestra í
mannfræði við Cambridge háskól-
ann í Englandi árið eftir, en sneri
þá viö blaðinu og hóf nám í læknis-
fræði. Það nám kom honum að góð-
um notum síðar þegar hann fór að
skrifa spennusögur þar sem fléttan
snerist að verulegu leyti um vís-
indarannsóknir af ýmsu tagi, þar á
meðal í læknisfræði. Alla tíð síöan
hefur gífurlegur áhugi hans á vís-
indum birst með einum eða öðrum
hætti í flestum skáldsögum hans.
Fyrsta sagan, The Andromeda
Umsjón
Elías Snæland Jónsson
Strain, kom út árið 1969 og náöi
miklum vinsældum. Þar fjallar
hann um vírus sem berst til jarðar
utan úr geimnum og tilraunir vís-
indamanna til að takast á við þann
vágest. Hún var kvikmynduð eins
annars um Afríku og
Asíu, og reyndi líka að leita lausna
í alls konar sérkennilegum lífshátt-
um. Stóð sig til dæmis að því eitt
sinn í miðri eyðimörk að standa í
hrókasamræðum við kaktus!
En árið 1985 small allt saman á ný
og þá hófst hin eiginlega ofurvel-
gengni hans. Skáldsögur á borð við
Jurassic Park um ræktun risaeðla,
Rising Sun, um harkalega árekstra
á milli menningarheima Banda-
ríkjamanna og Japana, Disclosure,
um kynferðislega áreitni á vinnu-
stað, og nú síðast The Lost World,
sem er framhald af Jurassic Park,
hafa fært honum gífurlegar vin-
sældir og rí'údæmi - og allar verið
kvikmyndaðar með góðum árangri.
Sumar þe=,sara bóka, ekki síst Ris-
ing Sun og Disclosure, leiddu einnig
t'l mjög harkalegra deilna í Banda-
ríkjunum - sem varð bara til þess
að auka enn söluna.
og bjuggu á Brjánslæk. Til stóð að
þau tækju við búi þar ásamt bróður
stúlknanna en af því varð ekki. Þau
fluttust til Þingeyrar tveimur árum
eftir brúðkaupið og búa þar enn.
Sumum fannst þetta
fyndið
„Sumum fannst þetta skrýtið en
öðrum eitthvað fyndið. Þcuna fundu
þijár stúlkur þrjá stráka á svipaðan
hátt og alltaf gerist. Það var auðvit-
að sérstakt aö eiga sömu tengdafor-
eldrana en ég held að fjölskyldan
hafi verið samrýndari fyrir vikið,“
segir Hildigunnur. Hún sagði þær
systur frábiðja sér allar myndatök-
ur í dag en lánaöi DV myndir úr
brúðkaupinu sem fór fram í Brjáns-
lækjarkirkju. Það var séra Þórarinn
Þór sem gaf hópinn saman.
-sv
Metsölukiljur
Bandaríkin
Skáldsögur:
1. Mary McGarry:
Songs In Ordlnary Tlme.
2. Jacquelyn Mltchard:
The Deep End of the Ocean.
3. Julle Garwood:
The Clayborne Brldes: Parts 1-2.
4. Sandra Brown:
Excluslve.
5. Dean Koontz:
Demon Seed.
6. Danlelle Steel:
Malice.
7. Faye Kellerman:
Prayers for the Dead.
8. John Grisham:
The Runaway Jury.
9. Jeffrey Archer:
The Fourth Estate.
10. Anne Rlce:
Memnoch the Devil
11. Phlllp Margolin:
The Burning Man.
12. Wally Lamb:
She's Come Undone.
13. Mary Higgins Clark:
Moonllght Becomes You.
14. Ursula Hegi:
Stones From the Rlver.
15. Terry McMillan:
How Stella Got Her Groove Back.
Rit almenns eölis:
5 1. Maya Angelou:
The Heart of a Woman.
2. Stephen E. Ambrose:
Undaunted Courage.
3. Danlel Goleman:
Emotlonal Intelllgence.
4. Jon Krakauer:
Into the Wlld.
5. James McBride:
The Color of Water.
6. Jonathan Harr:
A Civll Actlon.
7. Mary Pipher:
Revlvlng Ophella.
8. Andrew Weil:
Spontaneous Heallng.
9. Laura Schlesslnger:
How Could You Do That?!
10. Scott Adams:
The Dllbert Prlnclple.
; 11. Carmen R. Berry & T. Traeder:
Glrlfrlends.
12. Carollne Knapp:
Drlnklng: A Love Story.
13. Thomas Cahlll:
How the Irlsh Saved Clvillzatlon.
14. Kathleen Norrls:
The Cloister Walk
15. Davld Sobel:
Longltude.
(Byggt A New York Tlmes Book Revlew)