Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 ljV * %fikmyndir STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ I HX DIGITAL Thx DIGITAL HORFINN HEfMUR S HORFDiK HEiMUR | ■Iirim -WML JFGJftASSK f$KK jpa+stúmt. Vinsæíustu eöiur allra tíma komnar aftur! Sýnd kl. 2, 4.15, 6.30, 9 og 11.30. Bönnuö innan 12 ára. Nýjasta grínmynd Jims Carrey. Vinsælasta mynd sumarsins! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Þegar FBI getur ekki séö um málíð, þegar CIA getur ekki áttaö sig á málinu, eru MIB-menn á kafi í málinu. Þeir eru best geymda leyndarmáliö á jöröinni. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. KUNG FU KAPPINN í BEVERLY HILLS Sýnd kl. 5.05 og 9.05. HELGARTILBOÐ 300 KR. AMY OG VILLIGÆSIRNAR Sýnd kl. 3 HELGARTILBOÐ 300 KR. íslensk heimasíöa: WWW.xnet.is/stjornubio MYRKRAVERK Sýnd kl. 11.05. HELGARTIBOÐ 300 KR. DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 7. Enskur texti. RkGNBOGINM Sími 551 9000 Sýnd kl. 5. Sýnd kl.4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd 6.50,9 og 11.10. B.i. 12 ára. Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.30. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Grisham enn á ný Hollywood er engan veginn búin að kvikmynda allt þaö Grisham-efni sem liggur fyrir. Nú er verið aö vinna enn einn lögfræðitryllirinn. Sá heitir The Runaway Jury og er með Sean Connery, Edward Norton og Gwyneth Paltrow í helstu hlutverkum. Myndin fjallar um mann sem laumar sér inn í kviödóma með þeim ásetningi aö hafa áhrif á út- komu réttarhaldanna. Þessi skæruliða- starfsemi tekur síðan óvænta stefnu þeg- ar hann lendir í reykingaandstæðingum sem eru að eyða gríðarlegum peningum í réttarhöld sin. Leikstjóri er Joel Batman Schumacher. Víkingareddarinn Antonio Banderas, sem tímaritið Emp- ire valdi manninn með kynþokkafyllstu rödd í heimi, er að leika í mynd sem heit- ir Eaters of the Dead. Þótt nafnið gefi til kynna aö Banderas sé illa uppdubbaður uppvakningur i hryllingsmynd af C- flokki þá er myndin um arabískan hirð- mann (Banderas) sem bjargar nokkrum subbulegum og rustalegum víkingum (Egill Óla og Magnús Ólafs?) frá bráðum Gwyneth Paltrow. um. Getur verið að Bruce sé farinn að mýkjast í seinni tíð? Douglas í Hitcncock Michael Douglas er senn að fara að leika í mynd sem bera mun nafnið A Perfect Murder. Hún er lauslega byggð á gömlu Hitchcock klassíkinni Dial M for Murder og verður leikstýrt af Andy „The Fugitive" Davis. Sagan fjallar um mann sem býr til áætlun um að drepa konuna sína en þegar til kastanna kemur fer allt úrskeiöis sem mögulega getur farið úrskeiðis. Annars er það aö frétta af krumpurassi Douglas að hann mun senn fara að birtast á hvita tjaldinu ásamt Sean Penn i The Game. Rómeó ger- ist lögfræð- ingur Leonardo DiCaprio, litla krútt- lega beibífeisið, mun senn stíga fram fyrir vélamar aftur. í þetta bana þrátt fyrir ofbeldisfulla og dónalega hegðun þeirra siðamefndu. Ofur-súper-stórmynd Bmce Wulis, sá harðjaxl og hasar- myndafýr, er að fara að leika í mynd sem ber nafnið Armageddon eða heimsendir. Myndin, sem er í framleiðslu hjá Disney- fyrirtækinu Touchstone, á að birtast á skjánum í Bandaríkjunum næsta sumar. Myndin fjallar um gríðarlega stóran loft- stein sem stefnir beint á jöröina og ætlar sér ekkert minna en aö þurrka mannkyn- ið út á einu bretti. Með honum í myndinni er Ben Affleck sem sló í gegn í myndinni Chasing Amy. Hann er sum sé starfsmaður á oliuborp- alli sem slæst í lið með Willisinum 1 til- raun til að bjarga mannkyninu. Hvernig svo aumur starfsmaður á olíuborpalli ætlar að redda okkur öllum frá 5.000.000.000.000.000.000 tonna loftsteini verður gaman að sjá. Svo við höldum okkur við óvel- komna gesti þá er Darryl Hannah að fara að leika í My Favorite Mart- ian. Svo virðist sem marsbúamynd- ir ætli engan enda að taka þessa sinn verður það með Samuel L. Jackson í myndinni Slay the Drea- mer. Sú gallar um morð- ið á Martin Luther King og ýmsa atburði sem spunnust í kringum morðið. DiCaprio leikur uppreisnargjarnan ung- an lögfræðing sem á í hatrömmum deilum viö föður sinn á þessum miklu umrótatímum á sjöunda áratugnum. Enn af Rómeó... DiCaprio, sem hefur nú nýlokið hlutverki sínu við gerð stórslysa- skrímslisins Titanic, er að fara aö leika manninn með jámgrimuna i sam- nefhdri mynd sem byggð er á sögu eftir Alexander Dumas. Eins og öllum sem fæddir eru fyrir daga videotækisins ætti að vera í fersku minni fjallar sagan um tvífara Frakklandskonungs sem beitt er sem peði í stóru samsæri gegn kon- ungi. Nafn myndarinnar er dregið af grímu sem smellt er á konung og tvífara hans á víxl. Hurley alltaf sæt. varö árið 1961 þegar Ferrari kappaksturs- hetjan Wolfgang Von Trips drap sjálfan sig og tólf áhorfendur. Rætt haföi verið um að Robert De Niro eða Mel Gibson lékju í myndinni. Af þessu mun trúlega ekki verða. Lögfræöingar Ferrari-úölskyldunnar Bruce Willis, óvenju snyrtilegur í tauinu. mánuðina. Þessi ágæta kvikmynd ku vera endurgerð sjónvarpsþátta frá sjöunda áratugnum (hljómar líka nokkuð kunnuglega). í aðalhlut- verkum ásamt Darry Hannah verða Jeff Daniels, Elizabeth Hurley, Christopher Lloyd og Ray Walston. Walston þessi lék í upphaflegu þátt- unum sem fjölluðu um marsbúa sem lendir á jörðinni og býr með jaröarbúa á meðan hann er að reyna að komast heim. Hjartnæmur Bruce Aður en Bruce Willis bjargar heimin- um ætlar hann að leika annan harðjaxl í myndinni Simon. Hann á sum sé að vera alríkislögreglumaður sem er á flótta með einhverft barn og honum til mikillar furðu binst hann baminu sterkum bönd- James Spader, allur lurkum laminn í Crash eftir Cronenberg. Fleiri árekstrar David Cronenberg hefur ekki átt sjö dagana sæla aö undanfórnu. Ekki nóg með að kvikmynd hans, Crash, hafi ver- ið bönnuð á hinum ýmsu stöðum á jarð- kringlunni heldur viröist nýjasta verk- efni hans, Red Cars, dæmt til að fæðast andvana. Hann hafði í hyggju að gera mynd um Enzo Ferrari út frá slysi sem virðast hafa náð að koma i veg fyrir gerð myndarinnar og Goldcrest-fyrirtækið, sem ætlaði að ijármagna Red Cars, hefur dregið peninga sina út úr framleiðslunni. Phil Hill, sem sigraði í keppninni sem slysið varð i, hefur sagt að myndin sé brengluð útgáfa af því sem gerðist. Öllu ómyrkari i máli var Stirling Moss sem var í þriðja sæti á sínum tíma. Hann hef- ur einfaldlega lýst leikstjóranum sem öf- ugugga. Michael Douglas veröur krumpaöari meö hverju árinu sem líöur. Bullandi, kraumandi, sisl...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.