Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 26. JULÍ 1997
1 hamingju
með afmælið
27. júlí
90 ára
Óskar Sigurðsson,
fyrrv. verkstjóri í
ísbirninum hf,
ÁsvaUagötu 55,
Reykjavík.
Hann tekur á móti gestum í
Ársal Hótel Sögu á morgun,
sunnudaginn 27.7. kl. 15-18.
80 ára
Pétur Þorsteinsson,
Árskógum 17, Egilsstöðum.
75 ára
Sigríður Guðmundsdóttir,
Kveldúlfsgötu 22, Borgamesi.
Valdimar Torfason,
Eysteinseyri, Tálknafirði.
Bjami Pálsson,
Hraftiistu í Reykjavík.
Ragnar Jakobsson,
Grundargerði 16, Reykjavík.
Ragnar er að heiman.
Ingibjörg Kristófersdóttir,
Múlavegi 40, Seyðisflrði.
70 ára
Vilborg Andrésdóttir,
Kleppsvegi 28, Reykjavík.
Bjargey Kristjánsdóttir,
dvalarheimli Héraðssjúkra-
hússins á Blönduósi.
Anna Ámadóttir,
Brekkubyggð 6, Blönduósi.
Stefanía K. Bjamadóttir,
Skólagerði 65, Kópavogi.
Stefanía tekur á móti gestum í
safnaðarheimilinu Borgum,
Kastalagerði 7, Kópavogi, á
morgun kl. 15.00.
60 ára
Ingveldur Hilmarsdóttir,
Barrholti 5, Mosfellsbæ.
Sjöfn Karólína Smith,
Hofgörðum 2, Seltjamarnesi.
Theódóra Björgvinsdóttir,
Tryggvagötu 4, Reykjavík.
50 ára
Gunnar Helgi
Guðmimdsson,
Smáraflöt 13, Garðabæ.
Kristján Ólafsson,
Suðurhvoli, Mýrdalshreppi.
Ósk Sigurborg
Kristjánsdóttir,
Hlíf II, Torfnesi, ísafirði.
Þórdís Vala Bragadóttir,
Logafold 110, Reykjavík.
40 ára
Hildur Sigurðardóttir,
Starhaga 2, Reykjavík.
Anna Nusa Mir Kregar,
Hraungöröum, Garðabæ.
Rósa Björk Magnúsdótíir,
Hraunstíg 4, Bakkafirði.
Sigríður S. Ólafsdóttir,
Hæðargerði 9, Reyðarfirði.
Sherry Curl,
Höfða, Vallahreppi.
Guðnin Katrín Ámadóttir,
Barónsstíg 59, Reykjavík.
afmæli
55
W
Olafur H. Torfason
Ólafur Hermann Torfason rithöf-
undur, Auðarstræti 9, Reykjavik,
verður fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Ólafur Hermann fæddist í
Reykjavík og ólst þar upp. Hann
varð stúdent frá MR 1969, stundaði
nám í kvikmynda- og fjölmiðlafræði
við Kaupmannahafnarháskóla
1970-73 og hefur sótt ýmis námskeið
á vegum KÍ.
Ólafur var kennari við gmnn-
skóla, framhaldsdeild og Iðnskólann
í Stykkishólmi 1975-82 og jafnframt
fréttaritari DV og Þjóðviljans þar,
var blaða- og fréttamaður á Akur-
eyri 1982-86, sá um útgáfu á tímarit-
inu Heima er best og Árbókar Akur-
eyrar, var dagskrárgerðarmaður
fyrir RÚVAK 1982-85, var fréttamað-
ur ríkissjónvarpsins á Akureyri
1985- 86, var forstöðumaður Upplýs-
ingaþjónustu landbúnaðarins
1986- 89, ritstjóri Þjóöviljans 1989-91,
dagskrárgerðarmaður hjá RÚV
1991-92, kvikmyndagagnrýnandi
rásar 2 1987-89 og frá 1991 og texta-
varps ríkissjónvarpsins fi*á upphafi
1993 og er nú sjálfstætt starfandi rit-
höfundur.
Út hafa komið eftir Ólaf bækum-
ar Kaþólskur annáll ís-
lands, útg. 1993; Heim-
ildarskrá um Rómar-
kirkju á íslandi, útg.
1993; Ekkert mál, ævi-
saga Jóns Páls Sigmars-
sonar, útg. 1993; Heilag-
ur Marteinn frá Tours,
útg. 1995. Hann hefur
gert stuttræmur og
sjónvarpsþætti og fjölda
útvarpsþátta, haldið
átta myndlistarsýning-
ar og tekið þátt í sam-
sýningum.
Ólafur sat í stjórn Fé-
lags islenskra námsmanna í Kaup-
mannahöfn 1971-72, í stjórn Kenn-
arasambands Vesturlands 1977-79, í
stjóm Rotaryklúbbs Stykkishólms
1979-81, var formaður Alþýðubanda-
lagsfélags Stykkishólms 1979-82, í
framkvæmdastjóm og miðstjóm Al-
þýðubandalagsins 1989-91, situr i
ritnefnd Neytendablaðsins frá 1995, i
stjóm Hins íslenska kvikmynda-
fræðafélags frá 1996 og formaður
þess frá 1997.
Fjölskylda
Ólafur kvæntist 1969 Signýju Páls-
dóttur, f. 11.3. 1950, framkvæmda-
Ólafur H. Torfason.
stjóra Listahátíðar. Hún
er dóttir Páls S. Pálsson-
ar hrl. og Guðrúnar
Stephensen kennara.
Ólafur og Signý skildu
1991.
Sambýliskona Ólafs
frá 1995 er Þorgerður
Sigurðardóttir, f. 28.11.
1945, myndlistarmaður.
Hún er dóttir sr. Sigurð-
ar Guðmundssonar
víglsubiskups og Aðal-
bjargar Halldórsdóttur
húsmóður.
Böm Ólafs og Signýj-
ar em Melkorka Tekla, f. 5.1. 1970,
leikhúsfræðingur og leiklistarráðu-
nautur ríkisútvarpsins, búsett í
Reykjavík en maður hennar er
Kristján Þórður Rafnsson, skáld og
bókmenntafræðingur; Guðrún, f.
29.8. 1973, d. 5.9. 1973; Torfí Frans, f.
13.5. 1975, kvikmyndagerðarmaður
og tölvuður í Reykjavík; Guðrún Jó-
hanna, f. 22.7. 1977, stúdent, í söng-
námi við Söngskólann í Reykjavík.
Hálfbræður Ólafs, sammæðra:
Baldur Hermannsson, f. 12.12. 1942,
eðlisfræðingur, rithöfundur og dag-
skrárgerðarmaður í Reykjavík;
Flosi Þorgeirsson, f. 16.2. 1968,
hljómlistarmaður í Kaupmanna-
höfn.
Alsystkini Ólafs: dr. Helgi Torfa-
son, f. 13.8. 1949, jarðfræðingur og
sérfræðingur á auðlindadeild orku-
málasviðs Orkustofnunar, búsettur i
Reykjavík; Anna Guðrún, f. 13.8.
1954, myndlistarmaður í Reykjavík.
Foreldrar Ólafs: Torfi Ólafsson, f.
26.5.1919, fyrrv. deildarstjóri í Seðla-
banka íslands, og Jóhanna Gunnars,
f. 11.8. 1922, húsmóðir.
Ætt
Torfi er sonur Olafs Hermanns ,
b. í Stakkadal, bróður Sigurvins,
alþm. í Saurbæ. Ólafur var sonur
Einars, b. í Stakkadal, Sigfreðsson-
ar. Móðir Ólafs var Anna Guðrún
Torfadóttir frá Kollsvík, systir Hall-
dóru, móður Magnúsar Torfa Ólafs-
sonar, fyrrv. ráðherra. Anna var
dóttir Torfa, b. í Kollsvík, Jónsson-
ar, og Guðbjargar Guðbjartsdóttur. ,
Meðal bræðra Jóhönnu eru list- ,
málaramir Veturliði og Benedikt
Gunnarssynir. Jóhanna er dóttir
Gunnars, hálfbróður, samfeðra, Páls
Halldórssonar, skólastjóra Stýri-
mannaskólans, foður Níelsar
Dungal, prófessor í læknisfræði.
Stefán Jóhann Hreiðarsson
Stefán Jóhann Hreið-
arsson, forstöðumaður
Greiningar- og ráð-
gjafarstöðvar ríkisins
og sérfræðingur í
barnalækningum og
fotlunum barna, Fjöru-
granda 2, Reykjavík,
verður fimmtugur á
mánudaginn kemur.
Starfsferill
Stefán Jóhann fædd-
ist á Akureyri og ólst Stefán Jóhann
þar upp. Hann lauk Hreiðarsson.
stúdentsprófi frá MR 1967, embætt- dóttur,
isprófi í læknisfræði 1974, stundaði
framhaldsnám í barnalækningum í
Bandaríkjunum 1976-79 og fram-
haldsnám í þroska- og erfðasjúk-
dómum við Johns Hopkins sjúkra-
húsið i Baltimore 1979-82.
Stefán Jóhann var heilsugæslu-
læknir á ísafirði 1975-76, bama-
læknir á Bamaspítala
Hringsins 1982-86 og er
forstöðumaður Grein-
ingar- og ráðgjafar-
stöðvar ríkisins frá
1986 jafhframt því sem
hann er starfandi sér-
fræðingur í Reykjavík á
sviði barnalækninga og
fatlana barna frá 1982.
Fjölskylda
Stefán Jóhann
kvæntist 14.6. 1969 Mar-
gréti Oddnýju Magnús-
f. 17.5. 1949, meinatækni.
Hún er dóttir Magnúsar Hannesson-
ar, f. 2.12. 1905, d. 30.5. 1981, raf-
virkjameistara, og Guðrúnar Mar-
grétar Þorsteinsdóttur, f. 12.2. 1907,
d. 20.11. 1995, húsmóður.
Böm Stefáns Jóhanns og Mar-
grétar Oddnýjar eru Hrafnhildur, f.
14.11. 1969, stjórnmálafræðinemi en
unnusti hennar er Gylfi Magnússon
hagfræðingur; Magnús, f. 10.7. 1971,
eðlis- og stærðfræðingur en unnusta
hans er Auður Þórunn Rögnvalds-
dóttir verkfræðinemi; Jenna, f.
31.12.1980, menntaskólanemi.
Bróðir Stefáns Jóhanns er Ást-
ráður Benedikt Hreiðarsson, f.
14.12. 1942, læknir í Reykjavík,
Foreldrar Stefáns Jóhanns: Hreið-
ar Stefánsson, f. 3.6. 1918, d. 10.3.
1994, kennari og rithöfundur í
Reykjavík, og k.h., Jenna Jensdótt-
ir, f. 24.8. 1918, kennari og rithöf-
undur.
Ætt
Hreiðar var sonur Stefáns, verka-
manns á Akureyri Guðjónssonar,
blaðasala á Akureyri Manassesson-
ar. Móðir Stefáns var Rósa Krist-
jánsdóttir.
Móðir Hreiðars var Benedikta Ás-
gerður Sigvaldadóttir, b. á Rauða-
læk á Þelamörk Baldvinssonar.
Móðir Benediktu Ásgerðar var Guö-
rún Hallgrímsdóttir.
Jenna er dóttir Jens, b. á Minna-
Garði í Dýrafirði, Jónssonar. Móðir
Jens var Jensína, systir Guðfinnu,
ömmu prestanna Jóns Bjarman og
Björns Jónssonar á Akranesi. Jens-
ina var dóttir Jens Jónssonar, b. á .
Innri-Veðrará í Önundarfirði. Móð-
ir Jensínu var Sigríður, ljósmóðir
Jónatansdóttir, b. á Innri-Veðrará
Jónssonar og Helgu Hjaltadóttur
Thorberg, prests á Kirkjubóli í
Langadal, ættfóður Thorbergættar-
innar, afa Bergs landshöfðingja.
Móðir Jennýjar var Ásta Sóllilja
Kristjánsdóttir, b. í Breiðdal Jóns-
sonar og Sólbjartar Jónsdóttur.
Móðir Sólbjartar var Ólöf Björns-
dóttir, b. á Mosvöllum Eiríkssonar,
bróður Halldórs, langafa skáldanna
Guðmundar Inga og Halldórs á
Kirkjubóli Kristjánssona.
Björgvin Sigurjónsson
Björgvin Sigurjónsson, forstjóri
og oddviti Tálknafjarðarhrepps,
Túngötu 48, Tálknafirði, er fimm-
tugur í dag.
Starfsferill
Björgvin fæddist í Reykjavík.
Hann stundaði nám við Iðnskólann
í Reykjavík, lauk sveinsprófi í
rennismíði 1967, öðlaðist meistara-
réttindi 1970 og stundaði vélstjóra-
nám í bréfaskóla SÍS 1968.
Björgvin var rennismiður og
járnsmiður hjá Vélsmiðju Tálkna-
fjarðar hf. 1969-71, vélstjóri á ms.
Maríu Júlíu frá Tálknafirði 1974-76
og á togaranum Guðmundi frá
Tungu frá Patreksfirði 1979-81.
Hann starfaði við birgðavörslu og
verkstjórn hjá Kaupfélagi Tálkn-
firðinga 1982-83, varð forstjóri Tré-
smiðjunnar Eikar sf. á Tálknafirði
1983, var framkvæmdastjóri Laxeld-
isstöðvarinnar á Sveinseyri 1978-84
og er oddviti Tálknafjarðarhrepps
frá 1989.
Björgvin var einn af stofnendum
björgunarsveitar SVFÍ í Kópavogi
um 1960, vann að endurreisn björg-
unarsveitar SVFÍ í Tálknafirði um
1970 og sat í stjórn sveitarinnar og
var formaður hennar um skeið, er
félagi í Lionsklúbbi Tálknafjarðar,
hefur setið í stjóm hans og verið
formaður öðru hvoru, er formaður
sjálfstæðisfélags Tálknafjarðar frá
1990 og situr i kjördæmisráði og
flokksráði Sjálfstæðisflokksins á
Vestfjöröum frá sama tíma, situr í
stjóm Orkubús Vestfjarða frá 1993
og stjórn Eyrarsparisjóðs frá 1994.
Fjölskylda
Eiginkona Björgvins
er Sædís Magnúsdóttir,
f. 17.7. 1951, húsmóðir.
Hún er dóttir Magnúsar
K. Guðmundssonar, f.
17.3. 1930, forstjóra, og
Jónu Sigurðardóttur, f.
4.11. 1931, húsmóður.
Börn Björgvins og Sæ-
dísar eru Guðlaug Aðal-
björt, f. 8.9. 1971, banka-
starfsmaður en sambýl-
ismaður hennar er Róbert Colin
Branson verkamaður og er sonur
þeirra Tómas Þór Branson, f. 2.12.
1995; Björgvin, f. 7.10. 1975, nemi;
Sigurjón, f. 31.5. 1980, nemi.
Hálfsystkini Björgvins, sam-
mæðra, eru Eðvarð Benediktsson, f.
Björgvin Sigurjónsson.
13.1. 1945; Arný Bene-
diktsdóttir, f. 4.5. 1950,
húsmóðir; Guðmundur
Benediktsson, f. 14.2.
1954, lögfræðingur; Sig-
rún Benediktsdóttir, f.
14.2. 1954, lögfræðing-
ur; Kristján Benedikts-
son, f. 23.2. 1956, tölvu-
forritari; Jóhann Bene-
diktsson, f. 18.3. 1961,
lögfræðingur.
Kjörbróðir Björgvins
er Björn Sigurjónsson,
f. 26.1. 1949.
Móðir Björgvins er Ólöf R. Jóns-
dóttir, f. 28.9. 1924, húsmóðir.
Kjörforeldrar Björgvins eru Sig-
urjón Davíðsson, f. 14.9.1921, d. 11.6.
1996, og Guðlaug J.A. Einarsdóttir,
f. 21.9. 1926.
Auður Ingólfsdóttir
Auður Ingólfsdóttir stuðningsfull-
trúi, Birkigrund 46, Kópavogi, verð-
ur fimmtug á morgun.
Fjölskylda
Auður fæddist á Eskifirði og ólst
þar upp. Hún giftist 25.12. 1965
Braga Michaelssyni, f. 30.5. 1947,
umsjónarmanni og bæjarfulltrúa.
Hann er sonur Michaels Guðvarðar-
sonar og Guðrúnar Sigurðarsonar.
Börn Auðar og Braga eru Ágúst
Þór, f. 15.8. 1966 en kona hans er
Guðrún Benediktsdóttir og eru böm
þeirra Arnar Helgi, f. 7.11. 1991 og
Elínborg Telma, f. 20.11.1995; Ingólf-
ur, f. 26.6. 1967 en kona hans er Hel-
ena Kristinsdóttir og eru böm
þeirra Linda Björg, f. 29.12. 1985,
Kári Freyr, f. 5.3.1990 og Michael, f.
6.4. 1997; Rúnar Már, f. 6.12. 1969 en
kona hans er Þóra Ingibjörg Sigur-
jónsdóttir; Jón Ingvar, f. 18.2. 1978;
Gísli Örn, f. 8.4. 1984.
Systkini Auðar eru Gréta Jó-
hanna, f. 8.7.1933; Þórunn Jónína, f.
13.10. 1936, d. 20.11. 1941; Friðný, f.
25.12. 1945; Ingólfur, f. 9.4. 1953.
Foreldrar Auðar: Ingólfur F. Hall-
grímsson, f. 24.3. 1909, d. 24.3. 1989,
framkvæmdastjóri á Eskifirði, og
Ingibjörg Jónsdóttir, f. 18.8. 1909,
húsmóðir á Eskifirði, nú í Reykja-
vík.
7////////
staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur *mhiniins
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
Vjí
v.
9-
Smáauglýsingar
550 5000